Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972
29
SUNNU DAGUR
15. októbfr
8,00 MorKunandakt
Biskup íslands flytur ritningrarorð
og bæn.
8,10 Fréttir oe veðurfregnir.
8,15 L.étt morgunlög
Þjóðiög frá írlandi, Spáni og Rúss-
landi sungin af þarlendum lista-
mönnum.
18,45 Veðurfrernlr.
Dagskrá kvöldsins
10,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Fösur er hlfðin
Sverrir Kristjánsson flytur hug-
ieiöingu.
20,00 Frá listahátíð í Reyk.ia.vik »1.
vor
Danska söngkonan Edith GuiHa-
ume syngur í Norræna húsinu;
Ingolf Olsen leikur meO.
20,45 Um Vestur'heimsferðir
Guðrún Guðlaugsdóttir tekur sam
an. Lesari með henni Sigurður
Skúiason.
21,15 Horukousert i»r. 1 eftir
Ricliard Strauss
Myron Bloom og Cieveland hljóm-
sveitin leika;
Georg Szell stjómar.
9.00 Fréttir
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna.
9,15 Moreuntónleikar.
(10,10 Veðurfregnir)
a. Verk eftir Domenico Zipoli, Die
trich Buxtehude og Louis Couper-
in. Albert de Klerk leikur á orgel.
b. Missa brevis í C-dúr (K220) eft
ir Mozart.
Flytjendur: Agnes Giebel, Marga
Höffgen, Josef Traxel, Karl Köhn,
kór Heiðveigarkirkjunnar í Berlín
og Sinfóníuhljómsveit Berlínar.
Orgelleikari: Wolfgang Meyer.
Stjórnandi: Karl Foster.
c. Píanósónata op. 40 nr. 2 eftir
Muzio Clementi.
Arthur Balsam leikur.
d. Symphonie espagnole op. 21 eft
ir Edourad Lalo.
Alfredo Campoii fiöluleikari og Fll
harmóníuhijómsveit Lundúna leika;
Eduard van Beinum stjórnar.
11,90 Prestvígslumessa S Ðóm-
kirkjunni.
Biskup Islands, herra Sigurbjöm
Einarsson, vígir tvo guðfræðikandí
data, Gunnar Björnsson, sem sett-
ur veröur prestur í Bolungarvík i
íisal jarðarprófastsdæmi, og Hall-
dór S. Gröndal, sem hefur verið
ráðinn farprestur þjóðkirkjunnar.
Vigslu lýsir dr. I>órir Kr. Þórðar-
son prófessor. Vígsluvottar: Séra
Björn Magnússon prófessor, séra
Leó Júliusson ppófastur, séra I>or-
bergur Kristjánsson og séra Þórir
Stephensen, er þjónar fyrir altari,
en honum til aðstoðar verður ann
ar hinna nývígð.u presta, séra
Gunnar Björnsson. Séra Halldór S.
Gröndal predikar.
Organleikari: Gústaf Jóhannesson.
12,15 Dagskráin
Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tiikynningar. Tónleikar.
13.30 Landslag og leiðir
Pétur Jónsson í Reynihlíð við Mý
vatn talar um nýja veginn frá
Reykjahlíö til Húsavikur.
14,00 Mðidegistónleikar:
Frá tónleikum Fílharmóiiíusveitar
Moskvuborgar á Olympíuleikunum
í Miinchen
Einleikari: David Óistrach.
Stjórnandi: Kyril Kodraschin.
a. ,,Coriolan“-forleikur eftir
Beethoven.
b. Fiölukonsert í D-dúr op. 77 eftir
Brahms.
c. Sinfónla nr. 15 op. 141 eftir
Sjostakovitstj.
15.30 Kaffitíminn
Lúðrasveit lögreglunnar í Bæjara-
landi leikur létt lög.
16,00 Fréttir
Sunnudagslögin.
21,30 Árið 1948; stðara misseri
Bessí Jóhannsdóttir rifjar upp
liöna tíö
22,00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Dansiög
22,30 Að kvöldi dags
Sr. Árelíus Nielsson flytur hug-
vekju.
22,40 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,30 Hátíðartónleikar ? Björgvin
Fíiadelfiustrengjakvartettinn leik-
ur Strengjakvartett eftir Fartein
Walen.
(Nordvision — Norska sjónvarpið).
20,50 Manuheimur í mótun
Franskur fræöslumyndaflokkur.
Borgin bak við múrinn
1 þessari mynd er fjallað um Aust-
ur-Berlín á slöustu árum. Rætt er
um Berlínarmúrinn og áhrif ha'ns á
iif fólksins. Litazt er um í borg-
inni og athuguö þróun hennar og
uppbygging. Einnig er rætt viö
Gyðinga um kjör þeirra og aöstöðu,
og spjallaö viö nokkra listamenn
um störf þeirra.
Þýðandi og þulur Óskar Ingýnars-
son.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
25. þáttur. Að gefa og þiggja
Þýðandi Heba Júiiusdóttir.
Efni 24. þáttar:
Philip Ashton er á vígstöðvunum
i eyðimörkum Norður-Afríku og er
þar settur á námskeiö, til aö læra
aö gera sprengjur óvirkar. Heima I
Liverpool ber fátt til tíöinda.
21,25 Svanfríður
Hljómsveitin Svanfriður flytur
frumsamda rokk-músik I Sjónvarps
sal.
Hljómsveitina skipa Birgir Hrafns-
son, Gunnar Hermannsson, Pétur
Kristjánsson og Siguröur Karlsson.
Aöstoðarmaður er Albert Aöal-
steinsson.
23,25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
‘ Framh. á bls. 30
21,45 Réttur er settur
Hér sviösetja laganemar viö Há-
skóla fslands réttarhöld I hjóna-
skilnaðarmáli.
Skarphéðinn Þórisson kynnir mái-
ið.
22,35 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. október
16,55 Veðurfregnir
17,00 Barnatími:
Olga <>uðrún Árnadóttir stjórnar
a. Að vera S skóia
Rabbaö um hvernig þaö er og
hvernig það gæti oröið.
b. Kínverskt ævintýri
Guðmundur Magnússon les.
c. Japanskt ævintýri
Olga Guörún les. Auk þess svarar
hún bréfum og les úr þeim.
d. Framlialdssaga bariiaiina: —-
„Hanna María** eftir Magneu frá
Kleifum
Heiödis Noröfjörö les (12).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Stundarkorn með píanóleikar-
anum Yara Bernedette.
18,30 Tilkynningar
17,00 Endurtekið efni
Grimsvatnahlaup
Kvikmynd, sem sjónvarpsmenn
gerðu síöastliðið vor meðan síðasta
Skeiöarárhlaup var I algleymingi.
Kvikmyndun Þórarinn Guönason
og örn Harðarson.
Umsjón Ómar Ragnarsson.
Áður á dagskrá 14. maí síöastliö-
inn.
17,30 Jónas og Kinar
Jónas R. Jónsson og Einar Vilberg
leika og syngja lög og ljóö eftir
Einar.
Áður á dagskrá 24. aprll síöastliö-
inn.
18.00 Stundin okkar
Sýndur er kafli úr „Leikhúsálfun-
urti“ eftir Tove Janson og rætt við
nokkra leikara og börn um leik-
ritið.
Síöan eru sýndar einfaldar aðferö-
ir viö leikbrúðugerð, en þættinum
lýkur með mynd um Línu lang-
sokk.
(Sænska sjónvarpið)
Umsjónarmenn Ragnheiður Gests-
dóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson.
18,50 Enska kimttspyrnan
19,40 Hlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður Off aiiKlýsiiiKTar
20,25 ltoger Wliittaker
Roger Whittaker er kunnur, brezk-
ur dægurlagasöngvari og laga-
smiöur. Þessí upptaka var gerö I
Stokkhólmi, þar sem hann söng og
blístraði fyrir gesti á skemmtistað.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
iö)
20,25 Hver er maðurinn?
21.00 Elísabet 1
Framhaldsleikrit frá BBC.
2. þáttur.
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
1 fyrsta þætti greindi nokkuð frá
uppvaxtarárum Ellsabetar og
valdatíma Maríu Tudor, hálfsystur
henhar. Baráttan um völdin er
hörð. Katólskir óttast aö þjóðin
flykki sér enn frekar um Elísa-
betu, ef Maria getur ekki aliö ríkis
erfingja. Reynt er aö sanna á hana
þátttöku I samsæri gegn Maríu og
hún er flutt í fangelsi. Maria gift-
ist Filippusi Spánarprinsi, sem
reynist Elisabetu hliöhollur. Hann
fer úr landi og Márla deyr barn-
laus.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 970 stk. af vatnsmælum af ýmsum
stærðum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 14. nóv nk. kl.
11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
ÞRIÐJUDAGUR
17. október
21,50 Huglækiiingar
l^yrst verður sýnd mynd, sem Sjón-
varpið hefur látiö gera um þetta
efni, þar sem rakin er saga hug-
lækninga hjá ýmsum þjóðum, og
sýndar nútímaaðfeörir til að kanna
orkusvið manna. Einnig er rætt viö
vegfarendur og sýndar stuttar
myndir af huglækningum.
Að myndinni lokinní liefst I sjón-
varpssal umræðuþáttur um efni
hennar.
Umræðum stýrir Geir VkÖar Vil-
hjálmsson, sálfræðingur, en þátt-
takendur, auk hans, eru Ólafur
Tryggvason frá Hamraborgum,
Snorri Páil Snorrason, læknir, og
Þorb.iörn . Sigurbjöinsson, eðlis-
fræðingur.
23,00 Dagslcrárlok.
Verzlunín SIF nuglýsir
Nýkomin ensk pils, stuttir og síðir kjólar.
SIF, Laugavegi 44.
HÚN HEFUR GRENNZT!!
0G ÞAÐ MEIRA EN LÍTIÐ
Fjöldamargir islendingar hafa
sannreynt notagildi D.l. grenn-
ingarfatanna og árangurinn orð- ^
ið stórkostlegur á tiltölulega
stuttum tíma.
BEZTU MEÐMÆLIN
Stööugt berast okkur bréf frá
kunningium beirra, sem notað
hafa grermingarfötin, með ósk
um grenningarföt til kaups,
enda séð árangurinn með
hemm augum.
Látið ekki hjá líða að senda
okur aHclippinginn hér að neðan
og murvum við senda yður
nánari upplýsingar urn hæl.
JPrentstafir
VlhsáinXegast sendið mér litmyndabækling yðar og nánarl
UPDlýSIngar um D. I. GRENNINGARFÖTIN mér aO kostnað-
arláusu og án skuldbindinga trá minni hálfu.
ŒEHl
Nafn:
Z'Xy Heimilisf
HEIMAVALE8®8^39
MIÐVIKUDAGUR
18. október
18,00 Teiknimyndir
18,15 Chaplin
18,25 Pétur og úlfurinn
Ballet eftir Colin Russel viö tó«i-
list eftir Sergei Prókoffieff.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur
undir stjórn Václavs Smetáceks.
Söguna segir Helga Valtýsdóttir.
Frumsýnt 22. marz 1972.
18,50 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Vedur og auglý.singar
20,30 Hár og höfuðprýði
Bandarísk fræðslumynd, þar sem
fjallað er 1 léttum tón um hárvöxt
og hártizku. Rætt er viö sköllótta
menn og lokkaprúöa og sýnt,
Framh. á bls. 30
Nf CfNI:
Terylene jersey 561,00 kr. metrinn,
90 sm br., einlit, margir litir, mjög
fínt, létt efni.
Terylene satin 798,00 kr. metrinn,
120 sm br., einlit meö mattri áferð,
margir litir.
Crimplene 562,00 kr. metrinn, 150
sm br., einlit, næstum slétt, marg-
ir fallegir litir.
Crimplene 606,00 kr. metrinn, 150
sm br., rósótt, margir litir, mörg
mynstur.
Brokade 660,00 kr. metrinn, 120
sm br. ný efni, ný mynstur. Vetr-
arbómull 293,00 kr. metrinn. 90
sm br., nýtt bótamynstur.
>1UI\I UR
Beztu klæðaskáldin okkar eru engu
síður Ijóðræn og næm fyrir fögrum
blæbrigðum en önnur góðskáld.
Sum þeirra eru jafnvel heimspek-
ingar svona í og með. Blómi þeirra
býr í París, London, Róm og New
York, en áhrif þeirra ná til okkar
og heilla okkur i hóp heimskvenná.
Við föllum inn í myndir annarra
stórskálda eins og bitar í púslu-
spil, jafnvel í heimasaumuðu föt-
unum okkar, meðfram vegna þess
að við dýrkum þessi kiæðaskáld
og lærum línurnar þeirra eins og
við lærðum faðirvorið í eina tíð.
Við þurfum varla að leggja okkur
eftir þessum tízkulínum. Allt I einu
kunna allir þær. Þær smjúga inn
í vitundina og hvetja okkur til nýrra
dáða, til hamskipta, til þess að
kasta gömlu reifi og kaupa nýtt.
Geri önnur góðskáld betur. Hér
fylgir riss að klæðalínum með
kveðju frá Vogue, sem býður upp
á úrval tízkuefna. Athugið að öll
efnin sem eru talin hér að ofan
eru þvotthæf (nema auðvitað
brokade).