Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 20
20 MÖRGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 40 ára: Hjálparsveit skáta í Reykjavík — elzta björgunarsveit landsins HJÁLPARSVEIT skáta í Reykja- vík á um þessar mundir 40 ára afmæli og er hún elzta björgun- arsveit landsins. Aðalfrumkvöð nll að stofnun hennar og drif- f jöður hennar næstu 20 árin var hinn þjóðkunni slysavarnamað- ur Jón Oddgeir Jónsson. Tiidrög- in að stofnun hennar vorn þau, að skátar héldu uppi viðamikilli hjálparstarfsemi á Alþingishátíð- ínni 1930 og einnig varð það al- gengara með hverju árinu, sem leið, að leitað væri til þeirra í alis kyns neyðartilvikum. Lítið er til af skráðum frásögn um af starfi sveitarinnar á fyrri tímum og því er t.d. ekki vitað hversu oft sveitin hefur verið kölluð til leitar að týndu fólki, flugvélum eða skipum, en talið er víst, að tala þeirra útkalla sé farin að nálgast þúsundið, og hef ur engin íslenzk björgunarsveit sinnt jafn mörgum útköllum. Þá má telja fullvíst, að mannslif þau, sem sveitin hefur bjargað eða átt þátt í að bjarga, skipti tugum. f sveitinni starfa nú um 45 fé- lagar með 23 ára meðalaldur, en enginn er tekinn í sveitina yngri en 18 ára. Félagamir skiptast í Ookkana Alfa, Bravó og Delta, en þar að auki eru kvennaflokk- ur og bifreiðaflokkur. Hver fé- lagi leggur fram að meðaltali 24 sólarhringa starf á ári í sjáitf- boðavinnu fyrir sveitina. Er þar urrr að ræða æfingar, minnst vikulega, og æfingaferðir, við- haid tækja, bifreiða og húsnæðis, fundahöld, námskeið og ýmsa fræðslu, m.a. námskeiðshald fyr- ir almenning, t.d. í skyndihjálp og í meðferð áttavita og landa- bréfa. Félagar sveitarinnar gefa regluilega blóð í Blóðbankann. Þá fer mikill timi í fjáröfium til sveitarinnar, þar sem stuðningur frá hinu opinbera er aðeins brot af því, sem þarf til að halda sveit inni gangandi. Sveitin á og rek- ur Skátabúðina og heldur auk þess á hverju ári flugeldamark- að til styrktar starfsemi sinni. Eitt aðalverkefni sveitarinnar er sjúkraþjónuista á ýmsum mannamótum og hefur hún kom- ið sér upp miklum útbúnaði tii að geta sinnt þessu verkefni. Taiið er, að fjöldi þeirra, sem hafa notið aðstoðar sveitarinnar vegna ýmiss konar veikinda eða slysa, sé nú kominn yfir 10,000 eða 5% íslendinga. Sveitin á tals- verðan tækjabúnað, m.a. tvær sjúkra- og mannflutningabifreið- ar, eina farangursbifreið, snjó- bil, gúmmíbát með uitanborðsvél, mikið af alls kyns ferðabúnaði o.ffl. Nú er unnið að yfirbygg- ingu enn einnar bifreiðar, sem verður að líkindum ein íuilkomn- asta björgunarbifreið landsins, útbúin til að flytja fjölda sjúkl- Nokkuð af þeim búnaði, sem Skátabúðin afhenti sveitinni á afmælinu, sem framlag til sveitarinn ar á þessu ári. Búnaðurinn er að verðmæti um 250.000 kr. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) inga og með fullkomnasta út- búnaði sem til er. — Á þessu afmæli hafa sveitinni borizt ýms ar góðar gjafir frá mörgum að- ilum, sem samstarf hafa átt við hana. Þá hefur Skátabúðin a? hent sveitinni framlag sitt á þessu ári, alls kyns útbúnað fyr- ir 250,000 kr. Hjálparsveitir skáta i Reykjavik og Hafnarfirði standa sameiginlega straum af rekstri tveggja fullþjálíaðra sporhunda. Hjálparsveitin fékk fyrir rúmu ári til umráða húsrými í kjallara Ármúlaskólans og er þar lítið eldhús, skrifstofa, fundarher- bergi og geymslur fyrir búnað sveitarinnar, auk þess sem hver félagi sveitarinnar hefur læstan stáiskáp til eigin umráða og geymir þar hlífðarföt og persónu legan búnað. Þá hefur sveitin bílageymslu og verkstæði í hús- næði við Rauðarárstíg. Hjálparsveitin er þeárrar skoð unar, að nauðsynlegt sé að efla saimvmnu allra björgunaraðila landsdns. í því skyni efndi hún til sameiginilegrar björgunaræf- ingar ailra þessara aðila i Salt- vík fyrir nokkru. Tókst æfingin eins og bezt varð á kosið og létu al'lir aðdlar í ljós von um að áframhald yrði á þessári braut. M. a. komu fram hug- myndir um sérstiakian björgun- arsikóía, sem rekinn yrði sam- eiiginiega af öilum aðilum og fékk sú hugmynd mjög góðar undirtektir írá félögum björg- unarsveitainna. í tilefni af 40 ára afmælimu hefur sveitin gefið út myndar- legt afmælisrit, þar sem rakin er saga sveitarinnar og fjallað um hina ýmsu þætti starfsemi hennar, fyrr og nú. M.a. er þar lamgt viðtal við Jón Oddgeir Jómson um fyrstu ár í sögu sveit- arinnar, og einnig viðtal við Tryggva P. Friðriksson, sem verið hefur formaður sveitarinn- ar síðan 1968. Kvenfélagið Hringurinn auglýsir Plattinn 1972 er kominn og fæst c/o Halldóri, Skólavöröustíg 2. Athugið: Strkið gott máleni um leið og þið gefið fagran grip. HÚSBYGGJENDUR — NÝTT — HÚSBYGGJENDUR — HÚSBYGGJENDUR — NÝTT I H H Z, HUSBYGGJENDUR — Pá Í3 C3 z w ►■s c c 09 w NÝTT - HÚSBYGG JENDUR - N¥TT Vegna áskorana hinna fjölmörgu húsbyggjenda sem fengið hafa úttektarsamn- inga út á lánsloforð fyrrihluta Húsnæðismálastjórnarláns - bjóðum við nú fram- lengingu sömu úttektarsamninga út á síðarihluta láns einnig-og þá á hvers konar innréttingarvörum og húsbúnaði. Athugið að húsgagnadeildin hefur þegar opnað. d' ce CB *< o o <- w S D r| so Z K). H H Gólfteppadeildin opnar væntanlega um næstu mánaðamót. Byggingavörukjörbúðin nokkru síðar ásamtfleiri deildum-en byggingavöru- deildin og timburdeildin eru opnar eftir sem áður á 30. starfsári þeirra með sívax- andi og auknu úrvali. Leitið upplýsinga um úttektarsamningan a. Bll JÖN LOFTSSON HE 1Jp mmm Hringbraut 121 ® 10 600 I x d' w a o o «H w z ö d 50 I Z *# H H I I — aaoNarDDAosiiH — jjlan — aíiaNarDDAasaH — aaaNafDDAasaH — jjlan — anaNafDDAasaH Yfír haiið með HAFSKIP Skip vor munu lesta erlendis á næstunni sem hér segir: HAMBORG: Langá 31/10 ’72. Asser Rig 9/11 '72. l.a.igá 21/11 '72. . NTÉERPEN: Langá 1C 1C ~2. -er Rig 24/17 ’72. Langá 2/11 '72. Asser Ríg 14/11 '72. Langá 23/11 '72. IPSWICH: * Langá 17/10 '72. Asser Rig 23/10 '72. Langá 3/11 '72. Asser Rig 13/11 '72. Langá 24/11 '72. KAUPMANNAHÖFN: Rang' 23/10 '72. Skip 31/10 '72. Rangá 9/11 '72. 'SALT '*ORG: Asser Rig 17/10 '72. Laxá 23/10 ’72. Skip 2/11 ’72. FREDRIKSSTAD: Rangó 26/’72. T'^NDHEIM: Laxá 10 '72. HELSINKI KOTKA: Selá 13," 0 '72. GDYNIA: Selá 13/10 '72. Selá 16/11 '72. KAFSKIP H.F. 'HA'FNARHÚ-SINU ' REYKJAVIK SIMNEFNI HAFSKIP SIMI 21160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.