Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 8
I
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972
Það er nýkomið 100%
Courtelle Jersey
Níu litir.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN,Laugavegi 55.
MIÐVANGUR.
Til &olu eru smáíbúðir í f jölbýlishúsinu að MiðvÉngi 41. Þriggja herbergja,
tveggja herbergja og einstaklingsíbúðir.
íbúðilnar verða seldar fullbúnar og sameign frágengin.
í húsinu verða tvær lyftur og ýmis þjónnslufyrirtæki á jarðhæð. Tvær hæðir
og kjallari er þegar uppsteypt. '
íbúðirnar verða væn<#nlega tilbúnar í ársbyrjun 1974.
Upplýsingar veittar í fundarsal Kaupfélagsins að Strandgötu 28 alla virka daga
klukkan 18—20.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA.
Verzlunin SIF uuglýsir
Telpnabuxur með uppábroti, stærðir 4—14. Enn-
fremur enskar úlpur í stærðunum 24—32 og
anorakar.
SIF, Laugavegi 44.
rantal
Orðsending frá
RU NT AL-ofnum
Viljum ráða nú þegar nokkra vandaða og lag-
henta unglinga sem vilja læra logsuðu og starf
við punktsuðuvélar. Einnig kæmi til greina að
ráða í þessi störf stúlkur eða konur, því þetta er
ekki erfiðisvinna; Got’t starf og góð laun.
Upplýsingar ekki í síma.
puntal OFNAR hf.
Síðutnúla 27.
NÝR VETRARFATNAÐUR
tekinn fram á morgun:
FRÚARKÁPUR
allar stærðir
CAMELFRAKKAR
FRfi DANMÖRKU
Ný sending of mjög fullegum
dug- og síðdegiskjólum
Sfærðir 36-48. Buxnu-
drugtir úr terelyne, jersey
kuldufóðruður hettuúlpur
og stukir jukkur úr
vönduðum ullurefnum
Tízkuverzlunin Guðrún
Rauðarárstíg 1 — Sími 15077
FRAKKAR
úr tweed og flaueli
TERYLENEKÁPUR
með kuldafóðri
ÚLPUR
úr ull og terylene
þernhard laKdjal
m KJÖRGARÐI