Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15, ORTQBER 19-72 i Fædd 17. maí 1927 Dáin 3. október 1972. „Ó, að hetjumar skulu vera fallnar og hervopnin glötuð“. Sam. 1, 27. Slyngur sláttumaður sláttutækið reiddi, var til verka hraður vonarblómið deyddi. Gekk í bæinn gestur gustur lék um salinn, heyrðist héraðsbrestur hetja féll í valinn. Ingibjörg Magnúsdóttir Minning HLJÓTT féM hurð að stöfum og þú varst horfin yfir landamæri lífis og dauða. Mjög kom andláts fregn þin á óvart, þú varst hress og kát, þegar við hittumst i síð- asta sinn i góðuim fagnaði, á af- mælishátíð „Sjálfsbjargar" á Sauðárkróki á nýliðnu sumri. Um þig má segja rauplaust, að þeir t Eiginmaiður minn, faðir og tengdafaðir, Hreiðar Guðnason, Bugðulæk 15, lézt 13. þ. m. Ástríður Vigfúsdóttir Fóra Hreiðarsdóttir Haraldur Magnússon. sem áttu því láni að fagna að kynnast þér náið sakna þin mest. Þú barðist löngum við þján ingarfuill® vanheilsu, sem marg- an hefði bugað og brotið, en þú varst hetja í raun og sannleika. Fyrir huigskotssjónum mínum hefi ég oft séð þig fyrir mér sem telpuihnokka, ötulan, viðbragðs- fljótan og fóthvatan. Þannig munt þú hafa verið fyrstu árin eftir að þú komst á legg. — Snemma sveif þó dimmur kólgu bakki upp á framtíðarhimin þinn. Þú tókst eftir því að þú fórst að verða svo ,,dettin“. Litlu lipru tærnar þínar voru alltaf að rekast i. Dimmi kólgubakkinn varð æ ísky-ggiLegri. Flest sund virtust lokuð en þú lézt ekki bugast. Þótt „raunsæir" og „skyn samir“ menn, teldu þér aligera of ætlun að ganga menntaveginn, þá hélzt þú setta leið að því marki sem þú hafðir sett þér og t Eiginmaður minn og faðir okkar KRISTINN N. GUÐMUNDSSON byggingaeftirlitsmaður Pósts og síma, Hvassaleiti 28, lézt í Borgarsjúkrahúsinu föstudaginn 13. október. Guðrún Þórðardóttir og dætur. t Otför bróður okkar, KNGÓLFS KÁRASONAR, klæðskera, Kóngsbakka 16, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. október kl. 15. Lára Káradóttir, Þórir Kárason. t Otför eiginmanns míns og föður okkar, PÉTURS SIGURÐSSONAR, Ljósheimum 10, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. október kl. 13.30. Ásta Sigvaldadóttir og böm. t Konan mín, móðir og tengdamóðir, KRISTlN ÞÓRÐARDÓTTIR, endaðist aðfaranótt 13. þessa mánaðar. Pálmi Guðmundsson, böm og tengdaböm. t Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN MAGNÚSSON. húsasmíðameistari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. október klukkan 13.30. Narma Cortes, Magnús Reynir Jóosson, Gitte Jónsson. sem þú aldrei hvifcaðir frá. Þú áttir þessa dásamlagu vestfirzku stuðlabergs þrjózku, sem neitar að viðurfceuna að eittíhvað sé „6- mögulegt“ þótt svo virðist venju legri sjón. Um Friðrik 2. Hóhenstáfa var svo sagt. „Hann var svo lítili fyr- ir mainn að sjá, að Arábar í Pal estínu töldu, að enginn myndi bjóða meira en 200 dröfcmur í hann, eif hann væri til sölu á þrælatorgi, en það þótti smánar- verð.“ í auguim þeirra sem þekktu hann vel, leit hann öðru vísi út, eða eins og sagt er. „Þekk iing hans og gáfur vöktu undrun samtiðarmanna hans, sem köll uðu hann heimsundrið.“ Þannig var það með þig. Líkami þinn, smávaxinn og illa leikinn af lang varandi sjúkdómium hýsti þvílík an iinnri mann, að ytri smæð þin stækkaði þig í -auigum þeirra sem kynntust þér og því meir, sem kynningin varð nánari. Þótt okk ur félaguim þínuim sem eftir stönd uim við sviplegt fráfali þitt, virð ist sem „hervopnin séu glötuð“ við „fall hetjunnar“ þá vitum við að ekkert væri þér fjær skapi en slílk uppgjöf. Ef þú mættir mæla til okkar, myndir þú hvetja okk ur til þess að herða baráttuna fyr ir velferðarmálum fatlaðra, með því væri minning þín heiðruð á verðugastan hátt. Þessi kveðju- orð, eru fátækleg og tjá lítið, þau eru lítill . blómsveigur, týndur á viðavangi dýrmætra minniraga. Sveigur lagð'-r i hendur þínar, sem voru svo athafnasamar, en sem nú hvíla í kyrrð á brjósti sem bærist ei meir. Vértu sæl, megi sál þín um eilífð hvíla i miskunnarfaðmi Frelsarans, Hans sem allt skilur og sem gaf þetta dásamlega til- boð: „Komið til min, allir þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvíld." Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyir alit og allt. Konráð Þorsteinsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Jóns Sigurðssonar Stóru-Fellsöxl. Systkin og vandamenn. t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð við and- lát og útför eiginmainns míms, Ásgríms Karls Geirmundssonar. Signrbjörg Jónsdóttir og dætur. Schannong* m'mnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köberrhavn Ö 2Wor0imXilotiið nucivsincRR ^-»22480 mnrgfoldar mnrkad yðar Mimiing: Jón Pálsson, Dungal Fæddur 5. desember 1899. Dáinn 6. október 1972. Mig langar til að minnast Jóns P. Dungals, afa míns, nokkrum orðum. 1 bernskumyndinni af henni veröld skipaði afi háan sess. Hann var alla tíð sterkur per- sónuleiki, þótt hógvær væri og var öruggt athvarf barnssálinni í eilífri leit hennar. Það var einatt í senn lærdóms ríkt og skemmtilegt að fylgja afa við störf hans. Þau voru líka þess eðlis að megna að veita barnslundinni svölun foivitni og fróðleiksþorsta, voru I réttu hljómfalli við tónamergð ímynd unaraflsins. Afi var í öndverðu bóndi, en er tímamir liðu helgaði hann sig garðyrkjustörfum í æ rikari mseli. Nú þégar menn gera svo frekan aðsúg að hvers konar lífi, er einmitt sérstök ástæða til að virða það framtak, sem stuðlar að vexti og viðgangi gróðurs. Störf afa skírskota til slíkrar virðingar, hann fékkst mikið við ræktun. Hann var aldrei stórtækur, en þeim mun natn- ari og aðgætnari sem hann var flestum skyggnari á leyndar- dóma hins gróanda. Sérlega er fallegur grenilundurinn, sem liann gróðursetti eitt sinn á mögru melbarði, en er nú verð- ugt dæmi grósku og tignar. Jón Dungal var sannarlega glæsimenni. Hann var mikill að vallarsýn og fríður maður, en allt fas hans og yfirbragð bar vitni hógværð. Hann kunni vel við sig í margmenni og var sjálf um lagið að taka á móti gest- um. Þegar ráðast þurfti í ein- hverjar framkvæmdir þótti gott að njóta fuiltings afa. Hög hönd hans gat gripið inn í hvaðeina og fært til betri vegar, jafnvel það, sem í óefni virtist komið. Ég votta kærri ömmu minni og börnum þeirra hjóna samúð og fyrir hönd okkar barnabam- anna allra vil ég að lokum segja þetta: „Vertu sæll í hinzta sinn elsku afi í Hvammi. Við þökk- um þér fyrir allt, svo óendanlega margt." Jón Þorvaldsson. BLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Vesturgata 2-45. AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Freyjugata 28-49. Ingólfsstræti — Miðbær — Meðalholt. ÚTHVERFI Efstasund - Sæviðarsund. Sími 16801. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Agreiðslan, sími 40748. STÚLKA óskast til sendistarfa í skrifstofu blaðsins. N auðungaruppboð sem auglýst var i 32., 36. og 37. tölubtaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Ránargötu 6, Grindavík, þingiesin eign Magn- úsar Sverrissonar, fer fram eftir kröfu Garðars Garðarssonar, lögfræðins, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1972, kiukkan 3.30 eftir hádegi. Sýsiumaðurinn i Gullbrirrgu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.