Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 19
MOHGUJSTBLAÐIÐ, SUKNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972
19
VOLKSWAGEN
ALLTAF FJÖLGAR
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
Einar Eggertsson
kafari — Sjötugur
sjálfsagðar. Við, sem höfuim feng
ið að njóta návistar þín og fjöl-
skyldu þinnar, höfum mikils að
meta og þakka og vonuimst til
þess, að þér verði Langra liif-
daga auðið.
Til hamingju, vinur, með dag-
inn.
sjálfs sín, er það sjaldgæf'ur, að
slíkir menn vilja oft gleymast i
þjóðfélagi, þar sem kröfiur ofan á
kröfur eru taldar eðliliegar og
Tengdasynir.
Einar tekur á móti vinum og
vandamönnuim í Dansskóla Bfer
manns Ragnars í Miðbæ við Háa
Leitisbraut kl. 8 e.h.
SJÖTUGUR verður í dag Einar
Eigigertsison, kafari hjá Vita- og
hafnarmáluim. Einar fæddist ár-
ið 1902 í vesturbænuim í Reykja-
vfk. Bjó hann þar næstum í
hálfa öld, áður en hann fluttist
yifir' lækinn og býr nú með konu
sinni, Sveinbjörgu Árnadóttur,
sem hann kvæntisit árið 1930, að
Álftamýri 48. Þaiu hafa komið
upp 5 mannvænlegum bömum,
sem öL'l eru gift, og eru bama-
böm þeirrá nú orðin 16 að tölu
og að auiki eitt barnabarnabam.
Einar hefiur starfað hjá Vita-
ag hafnarmálium frá þvi árið 1929
og hefur því verið í starfi hjá
sama vinnuiveitanda á fimmta
áratuig. f>ar af starfaði hann við
köfiun í rúma þrjá áratugi, sem
er án efa lengsti köfiunarferill
eins manns hér á landi, og þótt
viðar væri leitað. Kafarastarfið
er eins og ölluim er kunnugt eitt
mesta karlmennskustarf. Það
rúm þarf að skipa vel greindur,
hrauistuir og sterkur maður, og
uimfrarrt allt útsjónarsamur og
traustur. Þeir, sem þekkja Einar
Egigertsson, vita og virða eigin-
leika hans, þessa yfirlætislauisa
og góða drengs. Einar hefur ver
ið lánsmaður í llífi sínu og eign-
aðist snemma þann lífsförunaut,
sem buigur hans stóð til og hefur
búið honuim og þeirra niðjum ynd
istegt heimili, sem alltaf hefiur
staðið opið vinuim og vandamönn
um af einistakri gestrisni og ást
úð. Sá maður, sem sendur hef-
ur verið landshomanna á milli
og unnið hefur sem daglaunamað
ur meðansjávar við fliest meiri
háttar hafinarmannvirki landsins,
losað víra úr skrúfuim skipa, gert
við þau og yfirleitt unnið flest
þau aknenmu og óMkleguistu störf,
sem vinna þarf neðansjóvar, sá
maður hefði átt að bera roeira
úr býtum. Sá eiiginleiki Einars að
gera aldrei kröfur til annarra en
Verzlunin sérhæfir sig í vönduðum barnaskóm:
Poriúgnlskir bornaskór
frá „Araútó“, Portúgal, vorum að taka upp nýjar
sendingar. — Barnaskór — Kuldaskór — Götu-
skór. Bera af öðrum barmaskóm. Fást í Heykja-
vík aðeins hjá okkur.
SKÓGLUGGINN
Hverfisgötu 82. Sími 11788.
Aðalfundur
Verkstjórafélags íslands verður haldinn sunnu-
daginn 22. okt. að Bárugötu 11, kl. 14.00.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
1. Breytingar á félagslögum.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Volkswagen bílarnir af ,,gerð I" eru
óvenjulegastir en þó þekktustu og eftir-
sóttustu bílar heims.
Enn þá einu sinni hafa þeir skarað fram
úr; - þegar 15.007.034 bíllinn af sömu
gerð kom úr framleiðslu, þá var sett
heimsmet.
Leyndarmálið á bak við þennan heims-
meistaratitil, er uppbygging bílsins, sem
þegar er ævintýri likust; traustleiki hans,
énding - örugg þjónusta, og síðast en
ekki sizt, hin marg-reynda grundvallar-
stefna Volkswagen: „Endurbætur eru
betri en breytingar“.
Enn þá einu sinni hafa endurbætur átt
sér stað. Sérstaklega á V. W. 1303 (t. h.).
Að utan: Stærri og kúptari framrúða,
stærri og hringlaga afturljósasamstæða.
Að innan: Nýtt, glæsilégt mælaborð.
(öllum „gerðum l“-(1200, 1300 og
1303) er ný gerð framstóla, með sérstak-
lega bólstruðum hliðum, sem falla þétt að
og veita aukið öryggi í beygjum. Fjöl-
margar og auðveldar stillingar.
Nýtt fersklofts- og hitunarkerfi, og betri
hljóðeinangrun frá vél.
V. W. „gerð 1“ er fáanleg með þremur
mismunandi vélarstærðum:
V. W. 1200 (til vinstri) 41,5 h.a.
V. W. 1300 (í miðju) 52 h.a.
V. W. 1303 (til hægri) 52 h.a.
V. W. 1303 S 60 h.a.
Það er sama hvaða V. W. „gerð 1“ þér
veljið. - þér akið á framúrskarandi bíl.
©
STADNUM
REYNSLUAKIÐ
SÝNINGARBÍLAR Á
KOMIÐ - SKOÐIÐ
SKÁTAR
í tilefni af 60 ára afmæli skátastarfs á íslandi ósk-
ar Bandalag íslenzkra skáta eftir því að fá lánaða
eða afhenta gamla muni og myndir úr skátastarfi,
til þess að hafa á fyrirhugaðlri afmælissýningu.
Þeir, sem kynnu að eiga hluti til þess að lána eða
afhenda á sýninguina, eru beðnir að hafa samband
við skrifstofu B.Í.S. fyrir 19. október næstkomandi
milli klukkan 14—15, sími 23190.
BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA.
margfaldar
markoð yöar
ÁRGERÐ 1973 er KOMIN
VOLKSWAGEN
GERD I " - 1200, 1300, 1303