Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 I hylli drottningar ANNAÐ leikritið í flokkn'Urn um EMsabetu R ( R-i'ð stondur fyrir Reg ina — drottning) fjaliiar um fyrstu vaidadagia Elísabetar og segir frá ástarævintýrl hennar og jarlsins af Leieester, Robert Dudley. Þetta leik rit er eftiir Rosemary Ann Sisson, en hún skrifaði leikiritíð um Katrínu af Aragon í leikritaflokknum um Hin- rik 8. Hér kynnumst við i fyrsta sinn þeirri kátinu og j'áfin'framt sál- arkvöl'um, sem einkenndu öll sam- skipti Eltsabetar og þeirra karl- manna, sem komust næst því að vinn’a ástir hennar. 1 æsku nutu Robert Dudley og Elisabet kennslu sama lærimeistara. og hann varð fyrsta eftirlæti drottn- ingarinnar, þegar hún var setzt í vaidastól. Hann hélt tryggð við hana í gegnum aHia hennar glæstu sigira og lézt skömm'u eftir ósigur Armödunn ar fyrir flota hennar hátignar. Árin höfðu þá sett mark siibt á þennan mann, sem komst næst því af öllum mönnum að kvænast drottnmgunni — hárið vair alhvltt, amdlitið æðabert og líkaminn feitíagitnn. Það var lít ið eftir af því glæsimienni, sem heill- aði drottndnguna fyrstu ár hennar við völd. Robert Dudley var einnig stjúpfaðir jarlsins af Essex og kynnifi hann fyrir hirðimni. Varð hann að bita i það súra epli að stjúp- soniurinn tók sæti haenis sem eftir- læti drottningarinnar. En „stórir turnar föll fá, frekara en hús smá“ segir í giamalli visu, og það sannað- ist á jarlinum af Essex. Robert Hardy fer með hlutverk jarlsins af Leicester og l'eikarinn hef ur fulla samúð með jarlmum. „Metnaður Leioesiter áttú sér enigiin takmiörk," segir hann, „en þegar það rann upp fyrir honum, að Elisabet mundi aldrei Ieyfa honum að setj- ast við hlið sér í hásætinu, átti hann ekki til þetita dýrslega stolí jarl'sins af Essex, sem gerði uppireisn og lét íyrir það lifið. Það var allt anmað en ieikur á 16. öld að vera karlmaður, í«m var á alra vitorði að kona hefði hryggbrotið — jafnvel þó konan væri drotitning. Leicester hafði þá veraldlegu vizku til að bera að láta sér þetta lynda; sumir kalia það kjarkleysi en ég held að annað hafi legið þar að baki — skörp íhugun og raunsættt mait á aðstæðum." „Það er allt annað en leikur fyrir iiann að vera karimaðnr sem var á allra vitorði að kona hafði hryggbrotið — jafnvel þó konan væri drottning.“ Bobert Hardy um jarlinn af Leichester. GLENDA JACKSON ÞAÐ tóík Glendu Jackson 15 áúr að öðíast viðurkerminigu sem kvik- myndaleikkona. Þó að hún sé nú hálf flertug að aldri eru innan við 5 áx flrá þvl hún tók að vekja at- hyg® á séir í kvikmiyndum. Og þá var henit að því giaman, að hún hefði naumast getað valdið leiikbúniniga- fólkinu miklu arugiri I fyrstu mynd- um sínum — hún var þar aðallega nakiin. Glenda Jackson er komin af mið- stétttarfóliki í Mið-Englandi, og þar béindist áhugi bennair fljótíega að leikliistmini. Leiðin lá til höfuðborg- arinnair Lundúna, og þraittt fyrir ágætan vltnisbuirð í leikskóla átti hún lengi í erfliðledlbum með að fá ein- liver verkefni þar á leiksviði. Þá varð hún að viimna við að seilja te í stór- verzlun til að eiiga til hnífs og skeið- ar. Loks komu betri tímar fyirir þessa ungu leikkonu, hlutverk tóku að bjóðast, og áður en lieið á löngu var hún flarin að njóta viirðingar leikhússfólks i Lundúnum fjbrir túlk un sina á niokkrum Shakespeare-leik- rituim. En verulega athygli vakti hún þó fyrs't í uppsebnin'gu Peter Brooks á Marat/Sade. Þá var það sem Ken Russel, einn uimdeildasiti kvikmyndaleiikstjón ver- aidar þessa stundimia, fékk augastað é henmi. Hann var á höttium eftír leikkxmu í hlutverk Guðrúnar i mynd sína Wornern in Love eftír samneflndiri sögu Lawrence. Jackson hlaut ein- lóma lof fyrir leik sinn í myndinni, m.a. Óskarsverðlauinm og gagnrýn- endaverðllaumán í New York. Þegar Russel hófst svo handa á nýj'an leik við gerð myndar um ævi rússneiska tómskáMsins Tohai'kowsky, fékk hann Glendu Jaokson tl að ilei'ka eig- inkonu tónskáldsinis. I miyndinmi túlk ar Russel hana sem konu mieð brók- arsótt af versta flagi. 1 báðum þess- um mynduim komia fyirir nekbaratr- iði, sem valdið hafa umttal'sverðiri hneykshin meðal miiðstóttairfóllks I Englandi. Jaokson varaði foreMra sína wiið að sjá myndina. Hirns vegar segfat hún sjálf elkki hafla neinar áhyggjur afl því, þó að hún standi kviiknakin framimi fyiriir kvikmiyn'daitökuvélunum. „Galliinn er sá, að emm er litið á nektima einiurug- is frá kynferðiisiegum sjónarhóli. Ég heild, að þetta eiigi eftir að breytast á næstu 5 árum, þá verði litíð á nekt ina sem sjálflsagða og eðlSilega. Að mimnsta kosti vooa ég það. Ég hika aldrei við af afklæða mig framim'i fyr- ir tökuvélumum, þó að ég sé eflins um aJð ég rraunidl gera það á ieik- sviiði, því að þair ar amdrútrusiloftið svo algjörlega flrábrugðið." Gllenda Jackson hefur óta'kmairkað álit á Ken Russel, leikstjóran'um sem fyrstur uppgötvaði hæfileiha hennar og segist treysta honum til fullniustu, hversu uimdeild sem verk hans séu, „þvi að hann hefur eifctíhveri: sjötta skijnimgarvit og listræna skynjun sem aðrir leiiksitjórar hafa ekki“. Hins vegar hætti Gllenda Jaokson við að taka að sér hliuitverk í umdeiM- ustu mynd Russels, „Tbe Deviis", og segiæ til skýringar: „Ég var orðdn þreytt á að leika stöðugt taugaveiM- aðar, kynóra-konur.“ Þess i sitað tók hún að séir hlutverk í myndimni „Bloody Suiniday“ eftir einn þekfct- asta leikstjóra Englendinga, John Sr-hliesinger (Midmight Oowboy), sem fengið hefur mjöig Lofsamfega dóma. Nú síðast hefur hún leiMð I mynd er fjallar um Bronté->systuimar, höf- unda bókanna Jane Eyre og Fýkur yfir hæðir. Sjónivarpsleikritin um ElLsabetu I — eru frumraun hennar fyirir sjón- varp, en hún kvaðst hafa baft mjög garnian afl því að vlnoa vi'ð þemmam tjánmgairmiðil og býst við að gera nmeira af þvi í framitíðimni, ef kos'fcur gefst. Engu að síðuir eru kvtkmynd- irmar efltirtæti hennar, þó að hún seg- ist uggandi um flramitíð þeirra. Síðasta árið hefur Glendta Jackson ekM haft sig miMð í frammá. Húin á þrigigja ára son, sem hún segist munu fórna liistaflerl síinium fyrir hvenær sem hann ós<kar þeiss. Hún kæriir gig kollótta um framiagimi og stjomudýrkun kviikmyndanna, og sýrntdi það bezt er hún mæfcfci elkki til að ttaka á móti Óskar-sverðlaunuin- um. Firami á þessu swiöi er fremiur háður tilviljun'um en að hann sé verðsfculdaður — það kveðsit hún hafa iæri þegar hún seilldí teið hér t gamila daga. Glenda Jaekson og Oliver Reed 1 Women in Love.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.