Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 2
t' 2 MOKGöffBLAÐtÐ, LA.UGAftDA.GUIt 2. ÐESBMBER 1972 Langholtssöfn- uður 20 ára Kirkja reist næsta sumar LANGHOLXSSÖFNUÐUB minn- Ist inn helgina 20 ára afmælis síns. Söfnuðurinn stefnir nú að því að reisa kirkju næsta sumar, en byggingu safnaðarheimilis lauk 1962 og 1970 var byggður grrunnur að kirkjunni. Talið er, að það muni kosta um 12 milljón ir króna að koma kirkjunni und- ír þak. I Langholtssöfnuði eru nú um 8000 manns. Tvítugsafmælisins verður fyrst minnzt með æskulýðssamkomu í safnaðarheimilinu klukkan 17 í dag. Þar verður tekið til um- ræðu: „Á Kristur erindi við ungt fólk?“, tríóið „Hitt og þetta“, Helgi Einarsson og félagar skemmta og Jörundur fer með gamanmál. Á morgun verður barnasamkoma, sem hefst klukk- an 10.30 og annast sr. Árelíus Níelsson hana. Klukkan 14 verð- ur svo hátíðarmessa: sr. Árelíus Níelsson predikar og sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson þjónar fyrir altari. 1 messulok flytur Friðfinnur Ólafsson, forstjóri, ávarp. Eftir messu býður kven- félagið til kaffidrykkju. Klukkan hálf níu annað kvöld verður svo hátíðarsamkoma í safnaðarheim- ilinu. Formaður safnaðarnefndar, Ólafur Örn Árnason, flytur ávarp, og Helgi Þorláksson, skóla stjóri flytur ræðu. Geir Hall- grímsson flytur ávarp, en inn í milli koma upplestur og tónlist. Fyrsti prestur Langholtssafn- aðar varð sr. Árelíus Níelsson, sem var vígður til embættisins 30. nðv. 1952, og 1964 kom séra Sigurður Haukur Guðjónsson til staffa með honum. Framkvæmdir við safnaðar- heímilið hófust í júlí 1967 og hef- HÁSKOLA- FYRIRLESTUR SÉRA Jónas Gíslason heldur fyr irtestur í Hásköla íslands máinu- dagimi 4. desember á vegum Kristilegs stúdentafélaigs og hefst fyi’iirlesturin'n kl. 20.30. Nefniist fyrirlesturinn Jákvæður gia/gnvart Jesú? en að honum loknium verða umræður. ur Vilhjálmur Bjarnason verið formaður byggingarnefndar safn aðarins frá upphafi. Fyrsti for- maður safnaðarnefndar var Helgi Þorláksson, sem einnig gegndi störfum organleikara í tólf ár. Núverandi safnaðarfull- trúi er Hannes Hafstein. Langholtssöfnuður hefur jafn- an rekið öflugt félagslíf í safnað arheimilinu; kvenfélag safnaðar- ins var stofnað 1953, bræðrafélag 1956, og æskulýðsfélag tók til starfa 1962. Þá hefur barnastúk- an Ljósið starfað nú í 10 ár. í safnaðarheimili Langholtssóknar hafa AA-samtökin fengið inni með ýmsa félagsstarfsemi sína. ▼ IV. Kirkja og safnaðarheimili Lan gholtssóknar. Til hægri er safnaðarheimiiið og til vinstri kirkjan, sem reist verður á næsta sumrl og klukkuturn, sem reistur verður síðar. 102 millj. kr. velta — hjá Háskólahappdrættinu 11. desember MÁNUDAGINN 11. desember vesrður dregið í 12. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir verða 13.500 vinn- ingar að fjárhæð yfir eitt hundrað milljónir króna, eða nánar tiltekið 101.860.000 krónur. Fjöldi vinninganna hefur aldrei verið meiri í ein- um drætti í happdrættinu, þvi nú eru þeir 500 fieiri en í fyrra, en fjárhæðin nú er yfir tuttugu milljónum hærri, svo þetta verður sá langstærsti dráttur, sem fram hefur farið á Islandi. Vinningarnir skiptast þann- ig, að dregnir verða fjórir tveggja milljón króna vinn- ingar, fjórir vinningar á 200.000 krónur, 4.968 vinning- ar á 10.000 krónur og 8.516 á 5.000 krónur. Með tveggja milijón króna vinningnum lyigja- nú átta eitt hundrað þúsund króna aukavinningar. Með tilkomu aukaflokk- arnna fjögurra, E, F, G og H, eiga menn því kost á því að vimna allt upp í átta mil'ljónir króna í jóladrættá happdrætt- isins. Eins geta menn, sem eiga ailla fjóra miðana af núm- erinu súru, unnið 40.000 krón- ur, ef númerið kemur með 10.000 króna viinning, og 5.000 króna vinningurinn Stjórnarkjör hjá L.Í.Ú. KRISTJÁN Bagnarsson var end- urkjörinn formaðnr Landssam- bands islenzkra útvegsmanna á aðalf undi sambandsins á fimmtu- dag. Aðalmenn í stjóm voru kjöm- ir: Baldur Guðmundssoin, Rvík, Bjöm Guðmiund-sson, Vestmanna- eyj'um, Tómas Þorvaldssoai, Grindavíik, Ágúst Flygenring, Hafnarfirði, ÁndTés Finwboga- son, Reiykjaví'k, Margeir Jóns- son, Keflavík, Stefán Pétursson, Húsavílk, Hal'lgriimur Jónasson, Reyðarfirði, Þórður Óskarsson, Akranesi, Matthías Bjamason, ísaifirði, Vilhelim Þorsiteinsson, Akureyri, Lofitur Bjarnasian, Haifnarfirði, Sveinn Benedikts- Stendur útvarpsráð fyrir óhróðri um kennarastéttina Fyrirspurnir til útvarpsráðs o g menntamálaráðherra frá skóla- stjórum í Reykjaneskjördæmi MOBGUNBLAÐINU hafa borizt eftirfarandi spurningar til útvarpsráðs og mennta- málaráðherra frá fundi barna- skólastjóra í Beykjaneskjör- dæmi, og bera þær yfirskrift- ina .jStendur útvarpsráð fyrir óbróðrinum um kennarastétt- ina?“ Tilkynning frá fundin- um fer hér á eftir. Að unidan'förnu hafa verið á dagskrá hljóðvarpsins þætt- ir, er nofnast ..Bjallan hring- ir“ og hafa þeir wrið kynnitir sem þættir um skyldunáms- stigið. Af þvi má draga þá á'lyktun, að þeir séu ætlaðir til kyruningar á þassu skóia- stigi. Þætti þessa haifa anm- azit þrjór umgar stúlkur, er stunda rvám við Þjóðtféla'gs- fræðideild háskólans. Ýmisi'egt má gott um þessa þætti segja, en sem kynming á skyldunámsstiginu hafa suimir þeirra orðið afkáraileg skrípamynd. Meðferð efnisins hefur að nokkru leyti verið sú, að stjómendur haifa gefið sér forsendur, síðan fengið utanaðkormendur til þess að ieika kennara og neniendur og lag't þeiim í munn ýmis- legt það, er færir rök að þeim forsendum, siem stjómendum- ir í upphafi gáfu sér. Þetta gildir um flesta þættina, en að vísu í mdsjötfnum mæli. Með þessu hefur verið reynt að sýna fram á áhugaleysi og þekkingarskort kennara skyldunáimsstigsins. Atriði hafa verið kynnt þarunig, að þau séu tekin upp í kennslu- stund, en augljóst er, fyrir þá sem til þekkja, að þau hafa verið sett á svið og teikin. Eiitt gteggsita dœmið var, þeg- ar „ ís len zkuken nariin n ‘ ‘ var ilátinn leiðrétta skakkt. Nú viljum við spyrja út- varpsráð: 1. Fyrst staðið er fyrir kynningu á skólastarfi og þar með ástarfi kenin- arastéttarinnar, getur það þá samrýmzt h'lutleysis- ákvæði Ríkdsútvarpsins að standa að henini á þennan háitt? 2. Er það eitt af nýjum markmiðum úitvarpsráðs aó draga upp aifkáratega myind aif skólastarfinu í lamidimx og komia þvi inin hj'á aimeniningi, að kenm- arastéttin vmmi starf sitt af liti'lli getu og emn minni samvizkusemi ? Að síðustu vil jum við spyrja h'áittvirtain mienmtamál aráð- herra: Hefur það gteymzt að korna þvi að í námsetfni hinnar nýju þjóðfélags- fræðidedldar Háskóla Is- lands, hvemig standa beri að hlutlausum rann- sóknum og hvemig eiigi að meta þær? Það er ekki réttlætanlegt, að dómi fundarins, að einn áíhriifamiesti fjöimiði'll lands- ins standi að kynnin/gu á skyldunámsstiginu á þenman háitt. son, Reykjavík, Valdimar Ind- riðason, Akranesi. Varamenn voru kjömir: Benedikt Jónsson, Kieflavík, Inigólfur Arnarsön, Vestmannaeyjum, Víglumdur Jónsson, Ólafsvík, Karl Auðuns- son, Hafnarfirði, Bjami Jóhann- esson, Akureyri, Guðmundur Guðmundsson, Isatfirði, Imgvar Vilhj'álmsson, Reykjavik, Jó- hann Sigurðsson, Norðtfirði, Ein- ar Sigurðssom, Reykjavík, Þor- steinn Jóhannesson, Garði, Einar Sveinsson, Haifnarfirði, Marteinn Jónassom, Reykjavik, Ragnar Thorsfeinsson, Reykjavik, Guð- mundur Jörandsson, Reykj'avík. Félagstegur emdurskoðamdi var kosirui Beinteinin Bjamason, Haifnarfirði, og til vara Benedikt Thorarensen, Þorlékshöfn. Stjórnin kýs sjálf varafor- m'ann og ritara. Hún kýs og 6 marnma framkvæmdaráð, sem Æormaður sambandsstjórnar er sjáMkjörirm formaður í. N'ú giengu úr stjórninni, að eigin ósk, þeir Jón Ármason, a'Iþm., Aikranesi og Ólafur Tr. Einarsson, útgerðarmaður, Hafn- arfirði. Höfðu þeir báðir setið í stjóm samtakanna frá 1950 og í varastjóm áður. — Voru þeirn færðar þakkir fyrir ágætt starf í þágu samtakanna á þessum langá starfstiimia. Fyrir stjómarkjórið ávarpaði Lúðvík Jósepsson, sjávarú'tvegs- ráðherra, fundinn. Ræddi hann um landhelgismá'lið og viðræð- urmar við Breta, stöðu fiskstofn- arma, rekstrarafkomu sjávarút- vegsins, árlegt van'damál, eins og ráðherrann orðaði það, endur- nýjun fis'kiskipaflot&ns og upp- byggingu frysitiiðnaðarins. verður 20.000 krówur ef spilað er á aíla fjóra miðama. Ómeitanlega er þetta mjög verutegur jóiaglaðn'ing- ur, sem ólk munar verulega um að fá. Það er gríðarlega mikið verk að draga út öl*l þessi mörgu vinningsnúmer, raða upp vinningaskráirmi mieð þessum 13.500 vinningum, lesa prófarkir og bera öll þessi mörgu númer saman. Sjáltfur drátturinn miun standa yfir í um sjö klukfkustundir, en að þvi loknu þartf að bera öll vinningsnúmerin saman og mun þvi ekki lokið fyrr en eftir miðnaetti. Við þessa framkvæmd vinna milli 40 og 50 manns. Vinningaskráin mun varla væntanleg fyrr en á þriðjudagsikvöld eða mið- vikudagsmorgun. Útborgun vinninga hefst svo mánudagimn 18. desember. Verða vinmngarmr greiddir daglega al'la jólavikuna frá kl. 10 til 12 og 13.30 til 16.00 í aðaiskristofunni, Tjamar- götu 4. Er ekki að efa að margir muniu eiga létt spor í Tjarmargötuna tii happdrætt- isins til að sækja sér jóia- glaðnimginn dagana fyrir jól- iin. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGEÐ Edda i Kópavogi heldur sinn áriega jóiafund í S.jálfstæð- ishúsinu að Borgarholtsbraut 6, mánudaginn 4. des. kl. 20.3«. Dagskrá: Jóiahugvekja, Séra Þorbergur Kristjánsson. Frá Elín Guðjónsdóttir sýnir skreytingar á veizlutertu o. fl. Kaffiveitingar, Stjórnin. ★ AÐALFUNDUB Sjáifstæðisfó- lags Kópavogs verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut, þriðjudaginn 5. des. n.k. og hefst hann kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Síðan mun Styrmir Gunnarsson, ritstjórl ræða um viðhorf í landsmálum. Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins DREGIÐ verður í bappdrætti Sjáiltfstæðisflokksims 9. daserwber og verður afgreiðsla happdrætit- isims að Laufá-svegi 47 opim um hedgima — til kl. 7 í diag, laugar- dag og frá tel. 2—5 á xnorgiuin. Vtamimigiur í ihappdrætbimiu eir Volvo 142 Grand Lux að verð- imæti 630 þúsumd krónitr. Þeiir, sem hafa fengið heimsenda miiða eru beðnir að gera skil á amdviirði þeiirra, en það veíðut sótt ef óste að er. Simd happdreetfiiisdmis er 17100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.