Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 31
MORGUíNBL.ABIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER' 1972 31 Aðventukvöld í Bústaðakirkju JÓLAFASTA gengnir I garð sunrau/daginn 3. desemiber. Á þessum fyrsta suinnudegi í að- ventu hafa margir söfnuðir leit- azt við að slá hina réttu strengi við undirbúning jólahátíðar með sérstökum aðventusamkonvum. Bræðrafélag Bústaðakirkju hef- «r haft um þetta forgöngu innan þess safnaðar og er svo enn. Verður sérstök aðventuaam- tooma i Bústaðakirkju kL 8.30 um kvöldið, og er ræðumaður dr. Gylfi Þ. Gíslason, alþingismað- ur. Systurnar Snæbjörg og Guð- rún Snæbjarnardætur munu syngja einsöng og tvisöng við undirleik organista kirkjunnar, Jóns G. Þórarinssonar, sem einn ig stjómar söng Bústaðakórsins. Flytur kórinn m.a. þrjú lög, sálmalög, eftir Jón og eru tvö þeirra frumfLutt á samkomunni. Þá er að venju helgistund í lok samkomuinnar og annast sóknar- presturinn, séra Ólafur Skúlason þann lið. Samkomustjóri er for- maður bræðrafélagsins, Davíð Kr. Jensson. Á fyrsta sunnudegi í aðventu fyrir ári var Bústaðakirkja vígð og er ársafmælisins m.a, minnzt með vigslu altariskiæða, sem kirkjunni hafa borizt. Er þar um að ræða þrjú sett I fjólubláum lit, hvítum og grænum. Verða þau vígð við afmælisguðsþjón- ustu kl. 2 þennan sama sunrau- dag. Allir eru hjartanlega velkomn- ir að venju í Bústaðakirkju á sunnudaginn, og þá verður einn- ig kynnt nýtt og fagurt jólakort, sem Rafn Hafnfjörð hefur ann- azt fyrir Bræðrafélaigið. Verður kortið boðið til sölu næstu daga. Samkoma stúdenta í Háskólabíói Húsið ekki fullsetiú HÁTÍÐAHÖLD i tilefni 1. des- ember í gær hófust með guðs- þjónustu Félags guðfræðinema í kapeliu Háskólans kl. 11. Þar predikaði Birgir Ásgeirsson, stud. tlieol. og séra Jóliann Hlið- ar þjónaði fyrir altari. 1. desember hátíðaisamkoma stúdenta úr Háskóla Isiands fór fram í Háskólabíói. Voau þar fliutt ávörp og ræður í tilefni dagsins, en 1. des. nefnd stúdenta hafði vaLið kjörorðin gegn her- vaildi — gegn aiuðvaldi. Eininig töluðu gestir frá Færeyjum, Nor egi og Girænlandi. Sæti í bíóinu voru ektoi fuitoýtt, þvi öftustu sætaraðirnar voru þunmskipaðar. Fundurinn fór fram í róleg- heitum og í það etoa skipti sem meon reyndu að hleypa eto- hverju púðri í fundton, fór það út um þúfur, en hópur samkomu gesta gerði tilraun til þess að ná upp fjöldahrópi um setniraguna, herinn burt — Isiand úr NATO. Miistókst það og koðnaðd niður. Voru firekairi köli ekki reymd, en þó hafði hópur þeirra sem toal'l ar sig vtostri sinnaða stúden'ta — Síminnkandi afli Framh. af bis. 1 Samtov. þessum tffllögum er gert ráð fyrir mjög minmkamdi flskveiðum á landgrunmimu úti fyrir Nova Scotia aiit til Mary- tetnds og eiga þær aðgerðir að tooma táll framikvæmda ffljótlega. — Megtoimálið er fyrir löngu hætt aö vera það, hvort skipta elgi núverandi flstomagnd milli margra, heldur er það fyrst og fremst orðið að spuminigu um, hvort fískstofnarmir eigi að fá að lifa í þeim mæli, að umnt verði að haida áfraim fískveið- um yfirieitt, hefur blaðið eftir WiMiam Rogers utanríkisráð- herra. Samkvæmt tiiMögunum á að dreift fjölrituðum bréfum með ýrrasum Siagorðum. Þá var tveimur dagskrárlið- um svindlað inn í dagskrána, en það var annars vegar ályktun um þjóðmál og hins vegar tilkynn- ing um að fundarmenn ættu að safnazt til mótmæla við Banda- ríska sendiráðið. Að sögn Eiríks Tómassonar eins af fulltrúum 1. des. nefndar voru þessi atriði ekki tekin fyrir á fundum nefnd arinnar. Þótti því Æskulýðsfylk- ingarfólki, sem þarna stjórnaði mjög óeðlilegt að fundið skyldi að þvi. Á fundinum var sýnd kvik- mynd frá atburðunum við Al- þingishúsið árið 1949, tekin af Sigurði Norðdal og einnig voru sýndar í þeim þætti ljósmyndir sem allar voru teknar af ljós- myndara Morgunblaðsins, Ólafi K. Magnússyni. 1 samkomulok voru fundar- gestir beðnir um að rísa úr sæt- um og syngja, Internationalinn, baráttusöng kommúnista, en það gekk illa. Um 150 manns fóru að bandaríska sendiráðinu. koma upp kvótakerfí, þar sem kveðið skai á um heimildir um ákveðinn fjölda da.ga tii fisk- veiða fyrir þær ýmsu gerðir tog- ara, sem veiða á Norðvestur-At- lantshafi. 1 tiíMögunum er samt ekki gert ráð fyrir minnkandi vedð- um kaniadiiskra og bandarískra fiskiskipa á þessu svæði, sem þýðir það, að tillöguii'um er fyrst og fremst betot gegm fisk- veiðiflotum annarra riikja, Fiski- skip frá Sovétríkjumum, Pól- Landi, Austur-Þýzkalamrii og fleiri iöndum hafa laigt stund á veiðar á þessu svæði í æ rikara mæli á undanförmim árum. Blaðið hefur það ennfrennur eftir Rogers, að sókn fiskiskipa á þessu svæði úti íyrir austur- strönd Bandaríkjanna hafi aukizt Félagarnir úr Baldri selja ungri stúlku perur. Frá vinstri eru Kolbeinn Pétursson, Pétur O. Nikulásson og Guðmundur ÓI- afsson, (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm). — Brandt Framh. af bls. 1 fram á það, að Bramdt skyldi und inri'ta saimntogimm í Austur-Berl- to. Var taiið, að þessi ós(k væri fraim borto til þess að leggja á- herzlu á m'ifcilvægi saTnmingsins og stöðu Austur-Berltoair sem höfuðborgar í sjálfstæðu rifci. Sú skoðum ryður sér nú mjög til rúrns á meðai stjómramála- fréttaritara, að austur-þýzku iedð togannir óttist nú, að koima Brandts til A-Berlinar geti snú- izt upp í fjöldafumd íbúa þar, sem tourani að þyrpaist á vettvamg tii þess að hylla toanslararm. Það vair etemd'tt það, sem gerðdst á fyrs'ta fundi þeiinra Brandts og Stoph í bargto<ni Erfurt áurið 1970, en þá brutust Austur-Þjóð- verjar hópum saman 1 gegnum htodranir þær, sem lögregiam hafði kamið upp og hrópuðu „Wiiiy, WiOily," er lestto sem ffluttd Brandt, koim til borgairi'nn- air. DANSKUR LAGAPRÓFESS- OR FLYTUR FYRIRLESTUR MÁNUDAGINN næstkoniandi kl. 20.30 flytur dr. juris W.E. von Eyben, prófessor i eignarréttt við Kaupmannahafnarháskóia fyririestur í Norræna hiisinu um norrænt löggjafarsamstarf 1872 —1972. um 33% á þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Ramnsókn ir á vegum bandariskra stjórn- valda allt frá árinu 1963 hafi sýnt síminnkandi magn ýsu, þorsks, karfa og flatfisks á þessu svæði. Þannig hafi magnið aí ýsu á helzita veiðiavæðiinu austur atf svonefndum Þorskhöfða (Cape Cod) mimnkað um 90% frá árinu 1963. Á sumum veiðisvæðum úti fyrir ströndum Nýja-Englands hafi magnið af þorski minnkað um 60% frá árinu 1963 og ýsu- magnið um allt að 94%. Aðildarlönd Norðvestur-At- lantshafsnefndarinnair eru Bamda ríkin, Japan, Frakkland, Sovét- ríkin, Kanada, Danmörk, Vestur Þýzkaland, Austur-Þýzkaland, fs land, Ítalía, Noregur, Póllamd, Rúmenía, Spánn og Bretland. Samkvæmt boillaleggingum fréttaritara í Bonn nú ákváðu austur-þýzku ráðamenniirmr að tatoa áhættunni af þvi í fyrstu að bjóða Bramdt til A-Berdímar, sökum þess að hagur þeirra af komu hams væri áhættummi meiiri. Bn þegar samsteypustjóm Bramdts vann jafn mikinn kosn- ingaisiigur og raun varð á, kcwnu vöflur á austur-þýzkiu leiðtog- ana. Samkv. einni firétt í Aust- ur-Berlto hefur skoðamakömmun þar sýnt, að jaÆnaðanmemn njóta mikife stuðntogs, en kommún- iistaiflokkur landsins, sem ber op inberlega nafndð Sósiadistískd ein togarflokkurmn, var uppruma- lega sameiiginlegur flokkur jafn- aðarmanna og kommúnista. Lionsmenn selja perur LIONSKLÚBBURINN Baldur niun í dag hefja sölu á perum og verður ágóða sölunnar varið til þess að kaupa tækjasam- stæðu, sein sett verður upp I fæðingardeild Landspítalans, I gjörgæzludeild nýburða, sem eru nýfædd börn. Dánarhlutfall mannsins er hæst á fyrstu viku æviskeiðs hans og því eru þessl tæki mjög aðkallandi og geta minnkað mjög þetta hlutfali, en í dag deyja 2% nýfæddra barna. Þrír félagar úr Lionsklúbbn- um Baldri litu imn á ritstjómar- skrifstofur Mbl. tdl þess að kynna þessa perusölu sina. Voru það þeir Kolibeinn Pétursson, Pétur O. Nikulásson og Guð- mundur Ólatfsson. Þeir sögðu að tætoi þessi yrðu sett upp á gjör- gæzludeiidinni, en á sidastliðmi ári hefðu dáið 80 böm í fyrstu vikunni eftir fæðingu. Tæki þesisi mæla bloðþrýsting bam- anraa, hjartslátt o. fl. Perusalan hefst í dag eins og áður hefur verið sagt frá og mumu félagar I Baldri selja þær sem víðast. Vonast þeir til að fólk taki þeim af skitaingi, þeg- ar þeir berja að dymm, því að málefnið, sem þeir styrkja er bæði brýnt og gott. — Nuddstofa Mixons Framh. af bls. 12 frá uppihafi. „Ég byrjaði upp haflega vegna vöðvabólgu, sem lagaðiist aigjorlega fljót- lega og ég hef ekki fundið til heraraar siðan,“ segir Krist- itran. „Ég reyini að koma til haras að staðaldri a.m.k. tvdsvar í márauði og oftair ef ég get komið þvi við.“ Þana var einnig Jóm Jó- hannsson, þjónn, en hann kvaðst hafa byrjað í middiwu hjá Mixocn án þess að noktouð hrjáði haran“ — til að koma í veg fyrir að noktouð kæmd til rraeð að hrjá miiig,“ etas og haran orðaði það. „Þetta er merkilegt fyrirtækL Það er aldirei augiýst, en samt aiit- af nóg af fóOtoi. Verðdð hefur þrefaldazt á þessum tiw ér- um sem ég hef verið hér, og efast ég uim að möng þjón- ustufyrirtætoi geti státað af minmi verðhækfcumum á svo löngum tima.“ Og ofam I heijarstóru bað- keri sat Eggert Guðrounds- son, lástmálari. Hann á heima við sömu götu, og þarf því etoki nerna að hlaupa yfdr göt una tii Mdxoms. Það hefur hann lífca gert þau tíu ár frá því að Mixon fflutti raudd- stofu sina i götuma. „Ég kem htogað aiitatf þegar framund- an hjá mér er mikái vinna og ég þarf að vera uppiagður," sagði Eggert, „nú og eins þeg ar ég er þreyttur eftdr miWa vimrau og þá verður maður fljótlega hress og endumærð- ur.“ En það eru ektoi etaungfe toarlmenn sem sækja guflu- baðs- og nuddstofuna hans Mixons. Þangað koma einniig tooraur i kvennadeildima, eins og Mixom kalar það. Hann hefur kennt komu sinni, Sig- ríði Bjömsdóttur fagið, og hún annast viðskiptavtotaa atf vei'kara kyntou ásamt Bimu Guðjómsdó’ttur. I kairia dedidtoni vimna hins vegar ásamt Mixon Jóhammes somiur hains og Ölafiur Þ. Jórassom. Mixon hefur auk þeirra kenmt fjölmörgum nudd sem síðar hafa sett upp rauddstotf- ur í ýmsum kaupstöðum lamdsiras. Hann segir, að ýms- ir fslendingar télji sér trú um, að aðetas útlendimgar tourani þetta fag svo vel sé. Þetta segir hann etotórraa bá- bdlju — Islendingar séu fyrir taks nemendur á þessu sviðt en mælir sérstaklega með íþróttakennaramenntun sem heppilegri undirstöðu fyrir verðandi nuddama. Mixom hefur m'itoLar hug- sjónir íyrir hömd Islands í í þessum efraum, og á þá sér- stakiega við um vatnsnuddið sem hann kallar svo. Haran var brautryðjandi þess á Isdamtt, og síðar varð það einn af stærstu þáttunum I startf- rætoslu hei'l'suhælisms I Hveragerði. „Hedta vatndð býður okkur upp á ótrúlega möguleika," segir Mixon, „oig hér eiga að geta risið heiisu hæli með aðstöðu til heii- næmra baða og raudds, sem sótt verður atf fóitai hvaðan- æva að úr heiimtoum." — Öryggismál — III Framh. af bls. 16 fram einhverjar sameiginlegar tillög ur, en úr því hefur ekki orðið. Vafalítið næst samkomulag um það, að menningar-, viðskipta-, vís- inda- og tæknimál verði rædd á ör- yggisráðstefnunni. Deiiur verða um það, hvort koma skuli á fót evrópskri stofnun um öryggiseftirUt eða örygg ismál. Athyglisvert er, að Varsjár- bandalagslðndin hafa horfið frá fyrri tiUögum sínum um niðurlagn- ingu bandalaganna tveggja. Fullvíst er, að mestar deilur verða á ráð- stefnunni um b-lið tillagna Atlants- hafsbandalagsins. Sovétríkin munu harðlega mótmæla öllum tilraunum til að fá það samþykkt á ráðstefn- unni, að létt skuli á kúgun þeirra í Austur-Evrópuríkjunum. Fyrstu fréttir frá undirbúningsráðstefnunni benda til þess, að Rúmenía muni ekki sætta sig við algjöra drottnun Sovétríkjanna og vUji reyna að halda fram sjálfstæðri skoðun. Áður en til undirbúningsráðstefn- unnar kom, höfðu Sovétríkin lagt sig mjög fram um að efla hugmynda- fræðilega samstöðu innan Varsjár- bandalagsins. Þessi samstaða er greinilega ekki eins sterk og leiðtogarnir í Moskvu kjósa. Það, sem þeir hræðast mest, er frjálsari hreyfing fólks, hugmynda og upp- lýsinga. Þeir vita eins og er, að kynn ist þegnar þeirra því frjálsræði, sem ríkir á Vesturlöndum, er veldi þeirra stefnt í hættu. Hitt er einnig ljóst, að Vesturlönd munu ekki ganga til þessarar ráðstefnu með það i huga að viðurkenna á einhvem hátt með fjölþjóðlegum samningum gildi Brezhnev-kenningarinnar. Deilumar um frjálsræði einstaklingsins aind- spænis kúgun einræðisherra munu því setja svip sinn á ráðstefnuna. Leiðtogum Sovétríkjanna hefur á undanförnum mánuðum orðið ljóst, að til slíkra deilna mundi koma, og þess vegna hafa þeir lagt sig fram um að draga úr mikilvægi öryggis- ráðstefnunnar. ★ 1 lokagreininni verður stiklað á stóru í utanríkisstefnu núver- andi ríkisstjórnar á Islandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.