Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 3 Stofnfundur Torfusamtakanna; „Enn er tími til að vakna“ — sagði í*ór Magnússon, þjóð- minjavörður í ávarpi sínu við Bernhöftstorfuna — Mannf jöldi og blysför við Bernhöftstorfuna í gær linigarvcrðmæti þjóðarÍMnar hafa veráð tætt sundur og þeim eytt, oft af Mtilli ástæðu. Lítum i krjngum okkur þar sem við er- um nú. Hvarvetna blasir við ósamræmið, ný og hárreist hús á milli lágreistra timiburhúsa frá 19. öilid eða byrjun 20. alitar. Timtourhúis, seim í eina tíð voru hugsuð og bygigð í samræmi við umhverfi sitt, hafa verið söguð niður að meira eða minma leyti, kiaistrað við þau útfoyggimigum, settir griðarlegir sýnirugarglugg- ar, rafskilti og annað það, sem fer oft i eámu orði saigt hörmu- iega við hið upphaflega verk, það sem í eina tíð var sam- þykkt af byggingaryfirvöidum. Og svo er nú viðhaldið og um- hirðan efni í heiian kafátula. Enn er tími til að vaikna. Enn eigum við hér í Reykjavik og viða úti um land dálitið af yfir- bragði bæjanna frá þvi fyrir Margt ungt fólk tók þátt í útifundinnm um verndun Bernhöfts torfunnar. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) MIKILL mannfjöldi safnaðiist saman í gærdag við Bernhöfts- torfuna, en tilefni fundarins þar var stnfnun Torfnsamtakanna til verndar húsumim víð Bemhöfts torfuna. Margir keyptu folys, sem voru seld í tileifni dagsins og einnig voni selöar Bernhöftsboll nr með rúsínum og öðru lcstæti í. Kaísaveður var þegar fundur inn stóð yfir, en fólk stóð af sér norðangarrann og hlustaði á ávörp, söng og skemmtiþátt. Har aidur Ólafsson stjórnaði fundin rnn, en ávörp fhittu Þór Magnús- son þjóðminjavörður, Jónatan Þómmndsson prófessor, og Páll Líndal iiorgarlögmaður. Fiiittur var skemmtiþáttur eftir I>órð Breiðfjörð og fjöldasöngnr var á svonefndum Torfubrag. Að loknum ávörpum við Torf nna fóru fnndamienn fylkt.u liði með blys iim Aiisturstræti og að Sigtúni þar sem húsfyllir var á stofnfnndi Torfusamtakanna. For maðtir samtakanna var kjörinn Guðrún Jónsdóttir arkitekt, en stjórn var kjörin til bráðabirgða. Ætlunin er að fá sem flesta Keykvíkinga i samtökin. Hér fer á eftir ávarp Mrs Magnússonar þjóðminjavarðar, sem hann flntti við Bernhöfts- torfuna í gær og á eftir þvi fer þáttur Þórðar Breiðifjörð, en hann lét óátalið að hann yrði birtur. „Góðir fundarmenn. Nýlega höfum við haft nátt- úruvemdarár og fyrst heyrðum við þá talað að marki um þá hrikaiegu staóreynd, að tæknd- þróutn mannkynsins væri komin laai'gt á leið með að siita hina eðiiilegu lifskeðju náttúrunnar óg viða vœri orðáð geigvænlegt hættuástand. Þegar vaíkÍTi hafði veráð atfoygli á hættuinni og ráða menn þjóðanna sikildu, að hér var ekkert gamanímál á ferðum, fóru meran hvarvetna að reyna ráðstaiaindr tii að snúa þróumánmi við, hreinsa andrúmsloft, vatnið og jarðveginm af aiffaUd menn- inigarimnar. Eln nú kveða við önmur neyð- aróp. Hvað eftir ainniað berast nú bréf, samþykktir, ábendimgiax og viðvarandr erlendis frá, þar jsem gerð er heyrinkumm sú geig- yapniega eyðdmg memningar- miinja, sem nú á sér stað um heiim aiian. Styrjatdimar tvær ollu miklu hér í Evrópu, en nú á sdðustu áratugum fer maður- inn með svo gei gvaailegan hem- að á hendur sjálfum sér, á hend- ur menniingamadnjum, því þokka fulla umhverfi og listræmu sköp- unia.rverkum, sem fyrri kynslóð- ir hafa gert, að viða er sem stJprmsveipur fari um löndin og áilt sem ekki eru handaverk okkar tima er þurrkað út og fómiaö á altard hraðforauta, verk- smiðja eða hriikasmíða annarra aif stáli og steypu og viða ligg- ur við, að ekki sjái stein yfir steiini þess sem var. Nú er svo komið, að skorin hefur verið upp herör viða um lönd tii að spoma við þessari þróun eða reyna að hafa hemil á henni innan þeirra marka, sem sikynsamlegiast má teija. Það má ölium vera ljóst, að nýj- ar íbúðir þarf að reisa, verk- smiðjur að byggja og hraðbraut- ir að léggja i stómm mæii, en viða verðúr reyndin sú, aö ný- smíðin hefur óaðláðandi yfir- braigð, nær þvi að segja ómann- eskjuiegt viðmót, sem fólík á erfitt með að sœtta sig við. En það versta erað nýbyggin.gamar eru látnar útrýma öllu þvi, sem fyrir er, iátnar ryðja brott eða leggjast yfir ÖM þau handaverk kynslóðamna, sem kannski hafa orðið t'ii á árþúsundum, þax sem hver kynslóð hafði lagt aihug sinn í handaverk sin, skapað ummerki sinis timasmekks þann- ig, að viða hefur fram að þessu mátt lesa þróunarsögu margra kynslóða i einni og sömu borg. Erlendis er nú þegar búið viða að taka frá tffl friðunar og varð- veiziu einstök mannvirkd, byggð- arheildir eða byggðahverfi, sem ákveðið er að láta standa tii framfoúðar sem mánnisvairða um genginn tima, minnisvarða um fólkið, sem bjó við og skóp byggingamar, minnisvarða um listastíil kynslóðamna hvernar fyrir sig. Þetta hefur þó ekki gerzt af sjálfu sér. Hvairvetna hefur þurft að heyja harða áróð- ursbaráttu tdl að opna augu landsfeðra og glæða skilming skipuleggjenda borga og þétt- býlishverfa á þessum þætti meranimgarvemdar. Enn er þó baráttunni hvergi lokið og verð- ur i raunánnd aldrei lokið. Hér á Islandi erum við heldur seinni að taka við slíkum boð- skap. Það hefur reyndar lengi verið talið sjálfsagt að varð- veita fomiar byggingar og öran- ur menninigarvirki fyrri tíðar, þar sem þau koma ekki í bága við hugdettur nútknamarana um meistaraverk sin. Torfbæi og kirkjur úti um land var enginn vandi með. Þau vom í raiumámni ekki í vegi fyrir neinum. En strax og meraningarminjar lenda umdir reglustdkurani á teikni- borði skipuiagsmanna er Mnari dregin yfir þær og öriög þeirra iransigluð. Þær verða að fara. Ef eirahver hreyfir síðam athuga- semdum eða andmælum er svar- ið aMajafna: Þetta hefur verið ákveðið. Við Islendiragar höfum horft sijóuim augum á, hvermig menn- daga löngu reglustikanna. Við verðum að snúa taflinu við og taka til við að hlúa að þvi, sem tengir okkur við okkar eigin fortið og sögu. Menniragarminj- ar, sem eimu sinni hafa verið éyðiiagðar, verða ekki endurskap aðar, hversu svo sem við reyn- um. Hér fyrir framan okkur höí- um við dáliítinm part af Reykja- vik 19. aidar enn ósnortiran að mestu. Þetta er hluti af Reykja- vik Jóns Sigurðssonar, og sam- tiðarmanna hans, sem við nefn- um oft á degi sem þassum og þökkum baráttuna fyrir sjálf- stæði landsims. Þessi húsaröð, frá Stjórnarráðshúsdrau og tii Bókhlöðu Menntaskólains er hið eiraa samfeMda, sem nú er eftir af byggðinni í Reykjavik frá þvi um mdðja 19. öld. Við höfum svo sem feragið að heyra, að þessi látlausu og simekklegu hús fái ekki að stainda leragi eran. Em er til of mifciQs mælzt, að við, sem finm- um eirahverja fróun í því að garaga um dyr liðinna kynslóða, fáum að eiga svoiítið af meran- iragararfiraum kyrrt. Hinir, sem sraeyddir eru smekk eða ánægju af miaranvirkjum af þessu tagi eiga hvort sem er svo mdkið af nýjum hverfum úti um ailan bæ til að gleðjast yfir. En hvað er það þá, sem gerir þessii hús merkileg. Það er bezt að reyna að svara því, þvi að þessa spumingu ber oft á góma. Hér er hluti af Reykjavík, frá því hún var enn í bernsku. Þessi látlausu hús eru reist á þeim tíma, þegar nýklassiski bygg- iragarstíMiran var að ryðja sér til rúms í Norðurálfu, og þeir sem augu hafa og örlitla þekk- ingu geta séð araga hins evr- ópska nýklassisma í byggdrag- arsniði húsanna. Þannig voru íveruhús og verkstofur þeirrar tiðar i Reykjavík, reist af timbri, lágreist, þakbrött, yfirlætíslaus, án pjatts. Þannig var Reykja- vík, þannig var umgerðin um líf Reykvikiinga á 19. öld, hér höfum við eiran kafla í memn- ingarsögu þjóðarinnar opinn fyr- ir fraiman okkur. — Svarið er þvi einf aldiega: Húsin eru merkileg fyrir það, að þaiu eru Mtið en eirakar gott sýnishom þess, sem nú er naar horfið, hluti af Reykjavik 19. aldar, i ó- breyttu umhverfi hið næsta, svo- MtiM kjarni úr byggðirani. Danskar fúaspýtur, segja sum ir. Ég var. ekki alinn upp í þvi blinda Danahatri, sem sumir menn, uppaldir í byrjun þessarar aldar, virðast enn gegnsýrðir af. Þess vegna skil ekki fyrirslátt- inn. Hér bjuiggu að vísu dansk- ar fjölskyldur að hluta og húsin eru reist eftir danskri fyrirsögn, sum þeirra, en það skiptir ekki máii. Hver einasti hlutur, jafnvel það sem við köllum sérísleinzkt og aMslenzkt, hefur einhverja er ienda kveikju í sér, annaðhvort íyrirmýnd eða neistann að hu.g myndinni. Danir voru þó hér, staðreynduraum verður ekki kast að, en ef klippa á úr sögúbókun- um okkar hvarvetna þar sem Dana er getið yrðu þær ærið göt óttar. Þrátt fyrir aMt voru það Danir, sem færðu okkur drjúg- góða bita af heimsmenniragunni. — Þar á ofan held ég að það sé vafasamt að nokkur spýta í hús- unum sé dömsk. Kannski mætti það hugga einhvern að vita, að þær munu flestar norskar. Ekki eru húsin borgarprýði eins og þau eru nú útlits, neglt íyrir glugga, járnið ryðgað og þau liða af vanhirðu. Þau eru i mdnum auigum eins og skítugur maðuir í rifraum iörfum. Haran er svo sem hvergi til prýði um- hverfi sinu, en þegar hann er þveginn otg kominn í betri fötin kemur hann fram sem nýr mað- ur.“ ÞÁTTUR ÞÓRÐAR BKEIÐFJÖRÐ ÞRÖNGSJÁ Fersónur: Fréttamaður sjónvarps Bólafur Jóhannesson Bernhöftstorfi Ólafsson (Sami maður leild þá tvo). Fréttamaður: (Klæddur i köflótt an fréttamannajakka): Gott kvöld. f Þröngsjá í kvöld verða kynnt sjóraarmið og afstaða stjórnvalda til kumbalda þeirra sem fyrir mörgum árum var hróflað upp á Bemhöfts- torfunni. Hingað í sjónvarps- sal eru komnir þeir ráherr- amir Dólafur Jóhannesson og Bemhöftstorfi ólafsson til að vera á öndverðum meiði um þetta mál. Og við skulum þá snúa okkur fyrst að Dólafi. — Dólafur, hver er þín persónu- lega skoðun á þessu máli? Dólafur: Að sjálfsögðu hefur landhelgisMÁLIÐ algeran for GANG. Ég vii því ekki ræða þessi mál að svo stöddu, en þau verða skoðuð. Fr.: En eru þessi hús ekki inn- an nýju lándhelginnar? Dól.: Til þess hefur ekki verið tekin afstaða innan rikisstjóm arinnar, en það verður skoð- að. Fr.: En nú hefur það heyrzt að það sé vilji ríkisstjómarinnar að hér rísi fagurt stjómarráð. Dól.: Já, það kann að hafa heyrzt, en staðreyndin er sú að það er svo lítið pláss í gamla stjórnarráðshúsinu, að við höf um ekki haft rúm til að ræða þetta mál. Það verður að bíða nýja stjórnarráðshússins. En það verður hið fegursta hús, búið öllum nútímaþægindum og til að mynda verður í hús- inu alveg sérstakur forgangur fyrir landhelgismálið. Fr.: Þér viljið þá að þau hús sem hér eru víki fyrir þessu nýja stjórnaaráði? Dól.: Til þess hefur ekki verið tekin afstaða, en þvi fyrr þvi betra. Ég vona að i framtíð- inni verði stjórnarráð undir rifi hverju hér i miðbænum. Mér er ósárt um þessi dönsku hreysi enda höfum við íslend- iragar, við sannir íslendingar enga ástæðu til að halda i það sem danskt er. Fr.: Já, en er ekki Alþingishúsið, Viðeyjarstoía, MenntaskóUnn, Bessastaðir og gamla stjórnar ráðshúsið jafn dönsk og Bem* höftshúsin? Dói.: Jú, mikið rétt, enda beí ég aldrei sagt að þau hús megi ekki hverfa. Fr.: Já einmitt. Og Bernhöftstorf an verður semsagt rifin? Dól.: Til þess verður tekin af- staða strax um leið og nýja Þór Magnússon, þjóðminjavörðnr. stjómarráðið rís við Lækiar- götu. Fr.: Jæja, við þökkum yður spjöllin, Dóiafur og þá skulium við snúa okkur að Bernhöfts- torfa Ólafssyni. Bernhötfts- torfi Ólafsson, þér haíið vald til að friða þessi hús, er ekki svo? Bern.: Jú, ég hef vaid tii þes», en í grundvallaratriðum er éig mjög andvigur valdbeitingu, Hins vegar hef ég áttað mig á þvi að hér er um mái og meran ingar . . . eee menningarmál að ræða og því mikil nauðsyn á skjótri afgreiðslu. Fr.: Þér ætlið þá að friða húsin? Bern*: Ja, satt að segja hef ég lengi unnið að þvi, en tíminn hefur hingað til aMur farið í að friða samvizku mína vegna þessa máls. Fr.: En, e e verða húsin þá frið- uð? Bern.: Já, ég er friðsamur mað- ur og mun vænta þess að hægt verði að ríía húsin í friði. Þau verða því friðuð, en ég veit hvað til míns friðar heyrir . . . (Bemhöftstorfi hverfur snögiglega). Fr.: Já, Bernhöftstorfi, ég þakka yður afdráttarlausa afst . . . ha? hva, en Bernhöftstorfi . . . ja, . . . nú hann er bara HORF- INN???????? Dólafur, hvert fór Bemhöfts- torfi? Dól.: Til þess hefur ekki verið tekin afstaða innan rikisstjóm arinnar, en það verður gáð að honum. (finis). Ný AB-bók; Síðustu dagar Hitlers eftir brezka sagnfræðinginn H. R. Trevor-Roper ALMENNA bókafélagið hefur nýlega sent frá sér bókina Síð- ustn dagar Hitlers eftir brezka sagnfra-ðinginn H.R. Trevor- Roper. Á stríðsáriinum starfaði höfundurinn i brezku leyniþjón- nstiinni og í september 1945 va.r honnm faiið að rannsaka dular- ftill endalok Hitlers til hlitar. Hann átti að komast að því i eitt skipti fyrir öll. hvað gerðist sfð-, Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.