Morgunblaðið - 02.12.1972, Side 14

Morgunblaðið - 02.12.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 Gagnkvæm aívopnun og minnkun herafla — er kjarninn í viðleitni Atlantshafsbandalagsins til þess að draga úr spennu í Evrópu, segir Jóhann Hafstein A FLFNDI Sameinaðs Alþingis sl. fimmtudag var til umræðu þings ályktunartillaga, er ailir þing- menn Alþýðuflokksins flytja, um öryggismái Islands. Tillagan ger ir ráð fyrir að kannað verði, hvort ísiand geti orðið óvopnuð eftirlitsstöð í sambandi við At- lantshafsbandalagið, en síðar meir á vegum Sameinuðu þjóð- anna. Benedikt Gröndal mælti fyrir tillögunni, sem allir þingmenn Alþýðuflokksins flytja. Hann rakti sögu öryggismáia ísJands og sagði það í meginatriðum skoðun allra Islendinga, að ekkd aabti að vera her hér á felandi á friðartiimum. Sambúð stórveld- aima hefði aldrei verið betri en nú og líkur á styrjöld aldrei rnlnnd. Tæknibreytimgar hefðu og valdið þvi að hemaðarlegt mik- ilvægi Islands hefði minnkað, en í stað þess hefði vamarstöðin á Keflavlkurflugvelli orðið eins konar eftirldtsstöð. Því legðu Al- þýðuflokksmenn það til að rann- sókn færi fram á því, hvort ekki væri unnt að reka eftirlitsstöð á Keflavíkurfluigvelii í samráðd við Atlantshafsbandalagið og síð ar ef tii vill Sameinuðu þjóðim- ar. Þessa vopnlausu eftirlitsstöð gætu Islendingar ef til vill starf- rækt sjálfir. t>að yrði könnun að leiða í ijós. Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra sagðist geta lofað atkvæði sínu við þessa tdillögu. Hann sagð ist líta á hana sem eina leið til þess að framkvæma stjómarsátt- mála ríkiisstjómarinnar, en und- iirbúningur að viðræðum við Bandaríkjamenn væri þegar haf- inn og sagðist Einar fara utan í janúar til viðræðna við Banda- Benedikt Gröndal. ríkjastjóm. Einar kvað það góðs viti, að Alþýðuflokkurinn væri með þessari tiillögu að nálgast skoðun rikisstjómarinnar í vam- armálunum. 1 raun sagði hann þó að tillagan væri óþörf, en mik ils virði engu að síður og þess vegna styddi hann hana. Jóhann Hafstein vék að því í upphafi ræðu sinnar, að bæðd kenndi mótsagna í ti'llögu Alþýðu flokksmanna og eins gæfu þeir sér ákveðnar forsendur, sem raunar væri ekki urnnt að hafa vitneskju um fyrr en að undan- genginni þeirri rannsókn, sem tdl lagan gerði ráð fyrir. 1 tillögunni væri hemaðarleg Jóhann Hafstein. þýðing Isiands að langmestu leyti talin felast í eftirliti með siigi- ingum í og á hafinu milld Græn- lands, Islands og Færeyja, og þetta eftiiriit væri talið þýðdngar mesti hluti af starfi vamariiðs- ins. Það lægi í hlutarins eðli, að ef eftirlit með hemaðaraðgerðum og hreyfingum hernaðartækja tdl tekinna rikja væri svo veigamik- ið, þá ætti vamarmátturinn, sem að baki byggi að vera enn vedga- meiri. Varnarmáttur rikja Atl- antshafsbandalagsins hlytd því alltaf að vera aðalatriðið. Jóhann Hafstein benti á, að í greinargerð með tillögunni vseri rætt um hina geysilegu stækkun niorðurflotans svonefnda, sem væri nú stærsti blutinn af fjór- um, er mynduðu rauða flotann. Þessi floti hefði ekki verið tii, þegar Islendingar gerðu vamar- samninginn 1951. Talið væri, að hlutverk þessa flota væiri að rjúfa samgönguleiðir og sigling- ar Atlantshafsbandalagsins, veita flotastyrk við sovézkar hemaðar- aðgerðir á íslandi, sýna sovézkt vald og draga úr trú á ábyrgð Atlantshafsbandaiagsins. Þingmaðurinn gerði síðan grein fyrir ráðherrafundi Atlants hafsbandalagsins í Reykjavík 1968. I yfiriýsingu þess fundar hefði verið lögð áherzla á að reynt yrði að nálgast Austur- Evrópuþjóðimar og skapa þíðu mdlii þessara aðiia með gagn- kvæmum aðgerðum. Síðan vék þinigmaðurimm að ó- Ijósum yfirlýsimgum rikisstjóm- arinnar um, að stefnt skyldi að þvi, að varmariiðið hyrfi af landi brott. Það hefffii tekið marga mánuði að fá svör ráðherranna, hvað þetta ákvæði þýddi í raun og veru. Svör þeirra hefðu hins vegar verið með sitt hvorurn hætti og þanmig vseri augljóslega ágreimimgur inman ríkisstjómar- innar. Mestu máli skipiá þó, að utanrí'kisráðherra hefði að lokum tekið af öll tvímæli um það, að málið yrði athugað, og á grund, velli niðurstöðu þeirrar endur- skoðunar yrðu tillögur byggðar og ákvörðun tekin í samráði við Alþingi. Ráðherrann hefði sagt í sjónvarpi, að vamariiðið yrði á- fram, ef niðurstöður yrðu þær, að það yrðd talið nauðsyndegt. Jóhann Hafstein vék síðan að yfirlýsingu flokksráðs- og for- mannafundar Sjálfstæðisflokks- Hestomenn - Hestnmenn Tökum hesta í vetrarfóður í nágrenni borgarinnar. Mjög skemmtilegt umhverfi til útreiða. Einnig verður rekin tamningastöð á sama stað frá 1. jan. Upplýsingar í síma 83621. ins, þar sem segir, að kjaminn i viðleitni Atlantshafsbandalags- ins til þess að draga úr spennu í Evrópu sé gagnlkvæm afvopn- un og minnkun herafla. Binhliða aðgerðir raski vamarmættd lýð- ræðisríkja og spilli þeim árangri, sem þegar hefur náðst. Ragnar Arnalds sagði að þessd tillaga væri fulirar athygli verð, þar sem hún boðaði breytingu á stefnu Alþýðuflokksins, sem aug sýnilega væri að nálgast stefnu rikisstjómarinnar í varnarmál- um. Óskaðd hann flokknum til hamingju með að hafa endur- heimt fyrri stefnu sína. Hann sagði að það gæti verið áhyggju- efni einhverra hemaðarsérfræð- inga í Bandaríkjunum, að Sovét- ríkin væru með herskip um allt Atlantshaf, en hann sagðist ekki geta skilið, hvers vegna Islend- ingar ættu að hafa áhyggjur af slíku. Islendingar ættu ekkd að láta hræða sig frá því að búa einir í laindi sínu og bezta vöm þeirra vaari að flækja sdg ekki í hernaðarstríð stórveldanma. Hið Einar Agústsson. eina, sem honum fannst vera ógeðfeiilt við tillögu Alþýðuflokks miannanna var að þeir skyldu gera ráð fyrir því að sú óvopn- aða eftiriitsstöð, sem þeir ræddu um í tiilögunni ætti að vera rek- in í samráði við Atlantshafs- bandalagið. Benedikt Gröndal tók þá aftur tál máls. Hann fagmaði því að í grundvaliaratriðum vseru 4 stærstu flokkamir sammáia um megininntak tiillögunn'ar, þ.e. að íslendingar ættu að búa í lamdi sínu án þess að þar væri her. En hann bað menn gæta sín að setja tillöguma ekki í sam- band við tillögur ríkisstjórniarinn ar. Hann sagði að rétt væri hjá Jóhann Hafstein að töluverð mótsögn gerði vart við sig í greinargerð fyrir tillögunni, en það væri vegna hlákumnar i Evr- óþu, en þess bæri að gæta, að slík hláka hefði ekki gert vart við sig á h eimsh ö funum, þar sem Sovétríkin vígbyggjust af kappi. Harnn mótmælti því að Alþýðu- flokkurinn vseri á sama máli og ýmsir stjómarflökkannir. Þeir vildu samstöðu með NATO og táMagan f jallaði aðeins um athug un á þessum málum með ákveð- in matkmið í huga. Um Samein- uðu þjóðimar sagði hann að um draumsýn væri að ræða í framtið, en hann kvaðst á öndverðrd skoð- un við þá menn, sem héidu að Isíiandi væri það fyrir beztu að verða einhvers konar tömarúm í hernaðarmyndinni á Norður-Atl- antshafi. Ingólfur Jönsson sagði, að Ragnar Arnalds hefði halddð því fram, að með þessari tillogu væru Alþýðuflokksmenn að nálg ast stefnu ríkisstjórnarinnar í vamarmálum. Þegar þetta væri sagt, væri geirt ráð fyrir, að rík- isstjórnin hefði aðedns eina ákveðna stefnu í utanrikis- og vamairmiálum. En svo væri ekki, eins og heyra mætti á málfflutn- i'ngd Ragnars Arnalds og Einars Ágústssonar, utanríkiisráðherra. I orðum Ragmars Arnalds hefðd falizt sú hugsun, að bezt væri fyrir Islendinga að binda fyrir augun og skipta sór ekkert af því, sem gerðist i krintgum land- ið. 1 þessum orðum fælist ábyrgð arieysi, sem byði heiim hættum og öryggisleysi fyrir þjóðina. Utanríkisráðherra hefði allt aðra stefnu í vamarmálum en A1 þýðubandalagsmenn. Sjálfstæðis- menn gætu tekið undir með ut- anrikisráðherra, að endurskoðun varn'arsamindngsins væri í sjáifu sér eðlileg. Utaniríkisráðherra hefði sagt opinberiega, að varnar liðið yrði hér áfram með sam- þykki íslendinga, ef endurskoð- un leiddi í ljós, að þess væri þörf áfraim. Þetta væri skynsam leg og ábyrg afstaða. Rangt að ganga á V erð j öfnunar s j óðinn — segir Magnús Jónsson A FUNDI efri deildar Alþingis sl. miðvikudag urðu talsverðar um- ræður um frumvarp ríkisstjórn- arinnar um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. Frumvarpið ger- ir ráð fyrir, að Verðjöfnunarsjóð urinn standi undír fiskverðs- hækkun fram til áramóta. Magnús Jónsson vitnaði til bréfs frá L.Í.Ú., þar sem greint er frá viðræðum fulltrúa þess við sjávarútvegsráðherra 22. sept ember sl. 1 bréfinu kæmi fram, að þeir hefðu mótmælt þessari ráðstöfun og bent á, að ekki væri ástæða til að taka fé úr Verð- jöfnunarsjóðnum, því að ekki væri um neitt verðfall á sjávar- afurðum að ræða. Lúðvík Jóseps son hefði gengið á svig við það, hvort hér væri um ósannindi að ræða. Engin deila væri um það, að nauðsynlegt hefði verið að taka þetta fé einhvers staðar. Það væri gott, að það kæmi staðfast- lega fram, að ráðherrann segði L.l.Ú. fara með ósannindi. Þing- maðurinn sagði síðan, að jafnvel þó að L.Í.Ú hefði beðið um þetta, hefði hann verið á móti þessu. Það væru fyrst og fremst verð- breytingar, sem kæmu til álita, þegar greiða ætti fé úr sjóðnum. Aflabrestur gæti komið til álits sem aukaatriði. Jón Ármann Héðinsson vitn- aði til skýrslu, sem lögð var fram á aðalfundi L.l.Ú. um viðræður Jón Ármann Héðinsson. Einiair Ágústsson fceldi Isdamdi fyrir bezfcu að vera áfram í Atl- an fcsh a f sbandalaginu, en Alþýffiu- bandal agsmenn villdu fyrir alla muni, að ísland segði sig úr bandalaginu. Óskiljanlegt væri, hvernig mönnum dytti í hug að fcala um eina sbefnu rikisstjómar- tanar í utanrikis- og varnarmál- um. Tilliaga Alþýðufflokksmanna yrði væntanlega athuguð, en margir spyrðu, hversu fjöimennt slikt Mð þyrfti að vera og hvort Islendtagar hefðu mamnafla tál sliks. Ýmsum dytti í hug, að það gæti orðið of setat að kalla eftir varnarliði, sem væri víðs f jarri, þegiar hættumerki væri gefið og naiuðsynlegt reyndist að snúast tii vamar. Þegar það hefði komið til tais á Bandaríkjaþtagi að skera þyrfti niður fjárvedttagar til vamariiffis í Evrópu, hefði WiMy Braindt ósk að eftir þvi, að það mætti vera áfram í landinu. Þannig virtist Willy Brandt, þrátt fyrir þá þíðu sem nú virtiist ríkja í samskipt- um stórveidanna, ekki vera ör- uggur um varanlegan frið. Hann virtiist gera sér grein fyrir þvi, að vamir og jafnvægi í hemaðar málum þyrfti til að tryggja frið- tan. Islendingar hefðu genigið í Atlantshafsbandaiagið till þess að tryggja öryggi sitt og styrkja samfélag þetara þjóða, sem væru okkur skyldastar að hugarfari, stjómarfari og menndnigu. Það væri von allra frjálst hugs andi manna, að utcunríkisráðherra ynni að endurskoðun vamarsamn tagstas og öryggisimálum lands- iins af festu og eftir sannfæringu stand og beztu samvizku. Væri þá ekki að efa, að þessi mál yrðu leyst á farsælan hátt. Bjarni Guðnason fagnaði tnl- lögunni í upphafi máls stas, en hann sagðist lesa hana edns og aðrir stjómarstonar sem breyt- tagu á viðhoríi Alþýðuflokksins fcil varnairmálanna. Htas vegar fannst honum tiliagan vera óraun hæf, þar sem í gretaargerð fyrir henni væri því haldið fram að hernaðarieg þýðirug Isiands vaari meiri en áður. Þá spurðd Bjami, hvort unnt væri að ætlast ti'l þess að NATO-sérfræðingar féll ust á breyttagu á þessum miál- um, ef svo væri. Hann varaði við því að taka of miikið mark á hernaðarsérfræðingum í sam- bandi við athugun þessara mála, einnd'g yrði að hlýða á islenzkar röksemdir fyrir því að herinn ætti að hverfa á brott. Magnús Jónsson. fulltrúa veiða og vinnslu við sjáv arútvegsráðherra 22. september. Þar kæmi fram, að ráðherrann hefði sjálfur lagt til, að fé yrði tekið úr Verðjöfnunarsjóðnum. FuUtrúarnir hefðu talið mest um vert að ná samkomulagi, þó að þeir hefðu talið þessa ákvörðun brjóta í bága við anda laganna um Verðjöfnunarsjóðinn. Þingmaðurinn sagði, að ljóst væri, að fulltrúar útvegsms hefðu verið knúnir til þess að ganga að þessu tilboði. Hér væri farið út á hættulega braut. Hann vildi vara við því, að fé væri tekið úr Verðjöfnunarsjóðnum, þegar svona tímabundnir erfið- leikar steðjuðu að.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.