Morgunblaðið - 02.12.1972, Page 6

Morgunblaðið - 02.12.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK PILTUR ÓSKAST Opið Öi: Kvðld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. til léttra starfa. Uppl. í skrif- stofunni. Hótel Vík. BIFREIÐAVARAHLUTIR Höfum mikið af notuðum varahlutum 1 flestar gerðir eldri bíla, t. d. Opæl, Mosk- vich, VW, Benz, Rambler. Bílasalan Höfðat. 10, 11397. KEFLAVlK Trt sölu einn stuttur og 6 síð- ir kjólar. Uppt. 1 síma 2584. STÚLKA ÓSKAST á veitingahús úti á landi. — Uppl. I síma 93-8355. RAÐSKONA óskast á fámennt heimili Sunnan- lands, öll hetztu heimilistæki og börnum ekið til og frá skóla. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. des merkt Ráðskona 9019 VIUUM KAUPA einbýlishús 1 Smáíbúöahverf- inu. Góð útborgun. Til-b. með upplýsingum óskast sent af- greiðslu Mbl. merkt 450. VIL KAUPA Volkswagen árgerð 1972. — Sími 41017. IRONRITE 95 DE LUXE strauvél til sölu. Uppl. I sima 18242. SPENNUR A BELTI Hnappar og tökir fyrirtiggj- andi. Heildsalan, Vesturgötu 3. Sími 13930. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA góðan bíl, V.W. 1200 eða CortirHi, árgerð '68—'70. — Uppl. I slma 40620 I dag og ð morgun. HLUTABRÉF í brléistöð til söiu. Verð um 75—80 þús. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn inn á afgr. Mbl. fyrir 5. þ. m. merkt 9215. HESTAMENN Gæðingar til sölu. Uppi. I síma 99 1783. HÚSVÖRÐUR Húsfélag í Breiðholti óskar eftir að ráða karl eða konu hluta úr degi, til að sjá um hirðingu lóðar og fleira. Uppl. í síma 31264 og 84223. TIL SÖLU — LfTIL ÍBÚÐ Vil selja 2>a herb., litla Ibúð, milliliðalaust með góðum kjörum. Tilb. er greini nafn og símanr. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8. des. merkt Góð kjör 9213. BÍLAGARÐUR Opið í dag trl kl. 6. BHar fyrir 3-10 ára fasteignabréf. Bílar fyrir mánaðargr. eingöngu. Bílagarður, simar 53188 og 53189. Jón Rúnar Oddgeirs- son. I.O.G.T. I.O.G.T. BASAR vcjtöut í Templarahöllimii, Eiríksgötu 5, í dag kt 2 e.h. Nefndin. Hús til sölu Lítið, skemmtilegt hús með nýtízku innréttingu til sölu. Upplýsingar í síma 84982 frá kl. 1—6 e.h. Jólavörur Aðventukransar. Kertastjakar. Kerti í miklu úrvali. Blómaborð og ýmsar gjafavörur. BLÓM & GRÆNMETI HF., Skólavörðustíg 3. — Sími 16711. Langholtsvegi 126. — Sími 36711. í dag er laugardagurinn 2. des. 337. dagur ársins. Eftir lifa 29 dagrar. Árdeglsflæði í Reykjavík er kl. 4.06. Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés hfs- anda í nasir hans og þannig varð maðurinn lifandi sál. (1. Mós. 2.7) Álmennar upplýsingar um iækna- og lyfjabúðaþíónustu í Reykja- vík eru gefnar i simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tann læknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrimssaín, Bergstaðastræti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. V estmannaey jar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarj 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Nátturugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnndaga kl. 13.30—16.00. Ustasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram I Heilsuverndarstöð Rey.ijavikur á mánudögum kl. 17—18. Messur á Grensásprestakall Suinnudagaskóli kl. 10,30. — Guðsþjónusta ld. 2. Altaris- ganga. Séra Jónas Gíslason. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta ld. 10.30 Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall Kirkjudagur Árbæjarsafnað- ar í Árbæjarskóla. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna M. 2. Kaffisala og skyndihapp- drætti eftir messu. Hátíðar- samkoma kl. 8.30 siðdegis. Meðal atriða er ræða séra Heimis Steinssonar og barna- kór Árbæjarskóla syngur. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Bessastaðaldrkja Messa kl. 2. Jakob Ág. Hjálm arsson stud theol. prédikar Orgelleikari Jón B. Hró- bjartsson. Guðfræðistúdentar annast söng og hafa ýmsa þætti guðsþjónustunnar á hendi. Séra Garðar Þorsteins son. Fíladelfía Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Gestir úr Reykjavík vitna og syngja. Haraldur Guðjónsson. SunnudagaskóU kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla kl. 10.30. Öll börn velkomin. Saurbæjarprestakall Aðventusamkoma í félags- heimilinu í Leirárskóla að af lokinni messu í Leirárkirkju er hefst kl 2. Á samkomunni verður flutt erindi um jóla- hald, einnig upplestur, kaffi veitingar o.fl. Séra Jón Ein- arsson. Fríkirkjan Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Friðrik Schram Messa kl. 2 Séra Páll Pálsson Saurbær Messa kl 2. Kristján Bjarna- son. Hvalsneskirk.ja Messa kl. 2. Séra Guðmund- ur Guðmundsson morgun Breiðholtssókn Messa kl. 2 á sunnudaginn í Breiðholtsskóla. Bamaguðs- þjónusta kl. 10.30 sama dag. Séra Lárus Halldórsson Dómldrkjan Messa kl 11. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Ekki síðdegismessa, en að- ventusamkoma kl. 8.30. Barna samkoma kl. 10.30 í Vestur- bæjarskólanum v. Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Hveragerðisprestakali Bamamessa í Hveragerði kl. 11. Messa í Hveragerði kl. 2. Sóknarprestur Borgarnes Messa kl 11. Kirkjudagur Borgameskirkju. Athugið breyttan messutíma. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnasam- koma kl 10.30. Séra Arngrím ur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja # Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 11. Athugið breytt- an messutíma. Sóknarprestur. Seltjarnarnes Helgistund i félagsheimili Sel tjarnarness kl 5. Sóknar- prestarnir. Sunnudagaskóli Fíladelfíu Hátún 2, Reykjavík, Hvaleyr arholti og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði byrjar kl. 10.30. Fíladelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 20 Einar Gíslason Filadelfía Selfossl Almenn guðsþjónusta kl. 4.30. Hallgrímur Guðmannsson. Filadelfía Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl 2.30 Guðni Markússon. Stðrólfshvoll Messa sunnudag kl. 2. Bama- samkoma kl. 3 sama dag. Séra Stefán Lárusson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Ytri-Njarðvíkursókn Bamaguðsþjónusta kl. 11. Björn Jónsson. Hallgrímskirkja Bamaguðsþjónusta kL 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Garðakirkja Guðsþjónusta kl 11 og bíl- ferð kl. 10.45. Séra Bragi Friðriksson. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 10B0. Guðsþjónusta kl. 2. VígO verða ný altarisklæði. Að- ventusamkoma kl. 8.30. Ræðu maður Gylfi Þ. Gislason. Snæ- björg og Guðrún Snæbjamar dætur syngja. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall 20 ára afmæli safnaðarins. Laugardagur 2. des. Æsku- lýðssamkoma kl. 5. Umræður: Guðmundur Einarsson, æsku lýðsfulltrúi, Guðmundur Ámason, Tryggvi Felixson. Tónlist: Tríóið Hitt og þetta Helgi Einarsson, Halldór Ás- geirsson, Atli Viðar. Gaman- mál: Jörundur Guðmundsson. Sunnudagur 3. des. Bamasam koma kl. 10.30. Tal — tónar — myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Ræða séra Árelius Níels- son. Einsöngur: Ólöf Harðar- dóttir. Ávarp: Friðfinnur Ól- afsson. — Hljóðfæraleíkur.— Hátiðasamkoma kl 8.30. Ávarp: Ólafur Öm Ámason, form. safnaðarstj. Tónlist: Rögnvaldur Árelíusson. Ræða: Helgi Þorláksson, skólastjóri. Söngur: Kirkju- kórinn. Ræða: Geir Hallgrims son, alþingismaður. Upplest- ur: Pétur Einarsson, leikari. Helgisýning: Ungar stúlkur flytja undir stjóm Eiríks Stefánssonar kennara, Ávarp kirkjunnar eftir séra Árelíus Níelsson. Stjórnandi samkom unnar er Hannes Hafstein, safnaðarfulltrúi. Kaffiveiting ar eftir kl. 3 á sunnudag. Sóknarnefnd. |frjéttir J Basar í Keflavík Systrafélagið Alfa í Keflavík heldur sinn árlega basar í Safn aðarheimilinu að Glitrabraut 2, sunnudaginn 3. des. kl. 3. Dansk kvindeklub afholder sit julemðde I Tjamar búð Tiersdag 5 des. kl. 20. præc is. Bestyrelsen Basar Ljósmæðrafélag Islands heldur basaæ á sunnudaiginn, 3. des. í Hei 1 suvtmdarstöði,nni við Bar- ónsstíg kl. 2 e.h. Fjölmennið Njarðvíkingar, Suðurnesjamenn Okkar árlegi basar verður hald- inn sunnudaginn 3. des. kl. 3 í nýja safnaðarheimilinu Innri Njarðvík. Systrafélagið Innri-Njarðvik. tÁRNAÐ HEILLA ......... í dag verða gefin saman f hjónaband í Dómkirkjunni af dómprófasti séra Jóni Auðuns, Ásta Katrin Vilhjálmsdóttir Raf stöð 3 v Elliðaár og Guðmund- ur Guðjónsson, Vatnsholti 6. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þóri Steph- ensen Rósa Karisdóttir og John Fenger. Athöfnin fer fram í Dómkirkjunni kl. 4. Heimili brúðhjónanna verður að Hofs- vallagötu 49. Laugairdiajgimin 7. október voru gefiin siaimiain í Nesikiirkju af séria Frarak M. HiallM'órasyini untgfirú Jómínia Steááimsdóititiir cng Guðimuinidiur Scheviinig. Heimiíi þeiirra veirður að Bergisitialðiar srtireoti 8b, Rvik. Ljósmymdiaisifxrfa Þóriis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.