Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 19 □ GIMLI 59721247 = 7 □ MIMIR 59721223 — 2 Húsmæður Jólafundurinn ykkar verður að Hótel Sögu miövikudaginn 6. desember kl. 8 e. h. Fjöl- breytt dagskrá. T. d. jólahug- vekja, frú Geirþrúður Bern- höft flytur, söngur. Karl Ein- arsson skemmtir. Tízkusýn- ing frá kjólaverzluninni Elsu. 9láturfélag Suðurlands ann- ast glæsi lega matarsýnimgu ásamt Osta- og smjörsölunni. Stór jólahappdrætti. Aðgöngu miðar afhentir að Hallveigar- stöðum mánudaginn 4. des. kl. 2—6. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Kvenfélag Keflavíkur Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 5. des. kl. 9 í Tjarnarlundi. Helga Karlsdótt ir húsmæðrakennari ræðiir um jólaundirbúing og fleira. Upplestur, kaffidrykkja. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls Jólafundurinn verður máriu- daginn 4. des. í kaffiteríunni Glæsibæ, Álfheimum 74 og hefst kl. 20.30. 1. Jólahugleiðing, séra Grím- ur Grímsson. 2. Jól í Frakklandi. Frásögn Dominique Pledel. 3. Ringelberg í Rósinni sýnir jólaskreytingar. 4. Veizlukaffi. Gestir velkomnir. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs minnir á jólabasarinn í félags heimilinu, efri sal, sunnudag- inn 3. desember kl. 3 e. h. Tekið verður á móti basar- munum á fimmtudag og föstudag eftir kl. 9 e. h. og á laugardag eftir kl. 3 e. h. Basarnefnd. K.F.U.M. og K.F.U.K., Hafnarf. Sunnudaginn 3. des. sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðumaður séra Arngrímur Jónsson. Allir vel- komnir. Mánudagskvöldið 4. des. fundur í unglingadeild- inni kl. 8. Opið hús kl. 7.30. Húsmæður Jólafundurinn ykkar verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 6. desember kl. 8 e. h. Fjöl- breytt dagskrá. T. d. jólahug vekja, söngur. Karl Einars- son skemmtir. Tízkusýning frá kjólaverzluninni Elsu. -— Sláturfélag Suðurlands ann- ast glæsilega matarsýningu. Happdrætti. Aðgöngumiðar afhentir að Hallveigarstööum mánudaginn 4. des. kl. 2—6. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólafundur Mæðrafélagsins verður að Hótel Esju, 2. hæð sunnudaginn 3. des. kl. 8.30. Skemmtiatriði: Sýndar verða jólaskreytingar. Félagskonur, gestir ykkar eru velkomnir. Mætið stundvíslega. Nefndin. Sunnudagsgangan 3. des. Fjöruganga á Kjalarnesi. Brottför kl. 13 frá B. S. í. Verð 300 kr. Ferðafélag (slands. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Þorsteins Ingólfssonar verður haldinn mánudagirm 4. desember kl. 20.30 að Fólkvangi, Kjalarnesi. Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn flokksins i kjördæminu mæta á fundinum. STJÓRNIN. Rangárvallasýsla Annað kvöld í spilakeppni Sjálfstæðisfélaganna, verður í Gunn- arshólma, föstudaginn 8. des. kl. 9.30. Avarp flytur Pálmi Jónsson, alþingismaður. Guðmar og Bragi leika fyrir dansi að lokinni keppni. Munið heildarverðlaunin í keppninni. Sér verðlaun fyrir hvert kvöld. Sjálfstæðisfélögin. AKUREYRI AKUREYRI Málfundafélagið Sleipnir heldur aðalfund sinn sunnudaginn 3. desember kl. 5 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu, litla sal. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. HVÖT, FÉLAG SJALFSTÆÐISKVENNA Jólafundur Jólafundur verður haldinn í Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna, mánudaginn 4. des. i Atthagasal Hótel Sögu, kl. 20.30. FUNOAREFNI: Jólahugvekja: Séra Bernharður Guðmundsson flytur. Kvartett úr strengjadeild Tónlistarskólans leikur. Gunnar Axelsson leikur létt lög á píanó. Jólahappdrætti. — Kaffiveitingar. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar. STJÓRNIN. Hafnarfjörður Jólafundur Vorboðans Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði heldur sinn árlega jólafund nk. sunnudagskvöld kl. 8.30 í Sjátfstæðis- húsinu. SÝNIKENNSLA: Tómas Guðnason, matsveinn. SKEMMTIÞÁTTUR: Ólafur Friðjónsson. JÓLAHUGVEKJA: Frú Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafull- trúi. Happdrætti — kaffiveitingar. JÓLAFUNDARNEFNDIN. VIÐTALSTÍMI Alþingismainna og borgarfulltrúa SiálfstaeðisfloKKsins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 2. des. verða til viðtals: Auður Auðuns, alþm., Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi, og Gunnar Helgason, varaborgarfulitrúi. Félag einstæðra foreldra minnir á flóamarkaðinn að Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag. Munum veitt mót- taka á skrifstofunni, Traðar- kotssundi 6, í dag frá kl. 14 til 7. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur Kvenfélags Laug- arnessóknar verður mánudag- inn 4. des. kl. 8.30 stundvís- lega í fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, jólahappdrætti. Munið jólagjafapakkanna. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. — Hafnarfjörður: Almenn sam- koma á morgun kl. 17. Verið velkomin. K.F.U.M. A MORGUN Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn, Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur í K.F.U.M.-húsinu, Breiðholti og Digranesskóla í Kópavogi. Drengjadeildirnar, Kirkjuteig 33, K.F.U.M.-hús- inu við Holtaveg og Fram- farafélagshúsinu í Árbæjar- hverfi. Kl. 1.30 Drengjadeildin, Amt- mannsstíg 2b. Kl. 8.30. Fagnaðarsamkoma á vegum Kristniboðssam- bandsins fyrir Ingunni Gísla- dóttur hjúkrunarkonu, ný- komna frá Eþiópíu. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. — Allir vel- komnir. Úrvol handsmíðoðro skartgripa Trúlofunarhringar, meðhringar, snúrur. Póstsendi. ÞORGRlMUR JÓNSSON, gullsmiður, Klapparstíg. — Sími 13772. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Fiskbúðin í Stórholti 16 er til leigu frá næstkomandi áramó1> um. Tilboð sendist skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir 15. desember nk. F élagsst jórnin. HAPPDRÆTTI S JÁLFSTÆÐISFLOKK SINS Þeir, sem fengið hafa senda miða úti á landi, eru vinsamlegast beðnir um að gera skil hið fyrsta til viðkomandi umboðsmanna, því dregið verður um hinn glæsilega VOLVO 142 Grand Lux hinn 9. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.