Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 5
*-----------------------------------—------------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 5 Kirkju- dagur Árbæjar- safnaðar Á sunnudag'mn kemur, 3. des- ember (1. sunnudag í aðventu) verður kirkjudagur Árbæjarsafn aðar haldinin í samkomusal Ár- bæjarskóla. Það var í fyrsta sinn í íyrra um svipað leyti, sem sá siður var tekinn upp hér í sókn- inni að halda sérstakan kirkju- legan hátiðiisdag og helga þann dag safnaðarstarfiinu og bygg- ingarmálum safnaðarins. Heppn- aðist þessi dagur mjög vel að flestra dómi og fjölmiargir lögðu leið sina i skólann og tóku þátt í hinum ýmsu dagskrárliðum kirkjudagsins. Allur ágóði af þessum degi rann þá beint í byggiingarsjóð safnaðarins, og svo mun enn verða nú að þessu siinni. Segja má, að mjög mikilvægt sé fyrir söfnuðiinn að herða nú f j áröflunarstarfsemi sína, þar sem ákveðið er, að byggingar- framkvæmdir hefjist snemma á næsta ári, enda eru teilknitnigar þegar fullgerðar og samþykktar af byggiingarnefnd Reykjavikur. Er söfnuðinum tvímælalaust hag ur að því, að tekinn sé fyrir sem stærstur byggingaráfangi i upp- hafi. Þvi heiiti ég á safnaðarfólk aö fjölmenna í Árbæjarskóla á suimnudaginn kemur og taka þátt í fjöibreyttri hátíðardagskrá kirkjudagsins og styðja þá fjár- öflun, sem þar fer fram og renn ur beiint tiil byggingarfr'amkvaímd anina. Dagskrá kirkjudagsins verður í aðalatriðum á þá leið, að ki. 11 f.h. verður barnasamkoma í Ár- bæjarsikóla og guðsþjónusta fyr iir alla fjölskylduna kl. 2. Eftir messu hefst kaffisala kven félags inis og verða veitingair til reiðu fyrir Árbæiniga og aðra Reykvík- inga fram. eftir degi. Jafnfiramt verður- efnt tl skyndiihappdrætt- is með mörgum góðuim vinntog- uim og • tijl söíu verða á vegum bfæðrafélagsios jólakort og ljósa perur. Kl. 8.30 síðdegiis hefst svo há- tíðarsamkoma í skólamum. Þar flytur sr. Heiimdr Steinssion Skóla stjóri lýðháskólans i Skálholti ræðu, bamakór Árbæjarskóla synguir undir stjórn Jóns Stefáns sonar söngstjóra og tízikusýnLng fer fram þaf sem sýnd verður nýjasta vetrartízkan, auk ann- arra dagskráriiða. Árbaúngar ög aðrir Reykvík- iingar, sem viljið veg Árbæjar- liverfks sem mestan. Sækið sem fflesta liði kirkjudagisins. Eigum helga hátíðastuind samain á þess- ura fyrsta degi nýs kirkjuárs. Néytum þess sem fram verður reitt báiði -fyrir li'kama og sál og styðjum um leið umgan söfmuð og byggáinigarmál hans. Verið öll velkomin i Árbæjar- skóla á morgun. Guðmundur Þorsteinssou. LE5I0 DDCIECR ht INDVERSK UNDRAVERÖLD ' Nýtt úrval austurlenzkra skrautmuna til JÓLA- GJAFA. Hvergi meira úrval af reykelsi og reykelsiskerjum. ATH. OPIÐ TIL KL. 22 ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA. Smekklegar og fallegar jólagjafir fáið þér i JASMIN, Laugavegi 133 (við Hlemmtorg) Upplýsingar í síma 3(<580. FYRIR FJÖLSKYLDUNA í GLÆSIBÆ Á morgun, sunnudag kl. 14.30, heldur Ringelberg í Rósinni BLÓMASÝNINGU í káffiteríunni Útgarði. Ringelberg mun sýna með- ferð blóma og blómaskreytingar. Kl. 15.30 hefst svo í Veitingahúsinu í Glæsibæ eftir- miðdagskaffi, þar sem hinir heimsfrægu ' skemmtikraftar ROYAL POLYNESIAN REVUE sýna listir sýnar í dönsum og hljóðfæraleik. Verð aðgöngumiða á skemmtunina er kr. 250.00 fyrir full- orðna og kr 150.00 fyrir börn. Innifalið í aðgöngumiðaverði eru kaffiveitingar og gosdrykkir fyrir börnin. Borðapantanir í sima 8622C HAFNFIRÐINCAR Þér sparið bæði tíma og erfiði með því að kaupa GAF Vinyl gólfdúk. Hann þarf ekki að bóna né skúra. Litaval, sem ekki hef- ur verið mögulegt fyrr. • Hann er breiöari en aðrir gólfdúkar, 274 sm. Fegrið heimilið á hag kvæman hátt. GAF gólfdúkurinn er lausnin. MÁLMUR Strandgötu 11—13, Hafnarfirði. Fáið yður fallegan Gossardhaldara. - Póstsendum. - "tlZI lym f3\ ;=* Laugavegi 26, sími 15186. að Hótel Borg sunnudaginn 3. desember kl. 3 e.h. JQLASKRAUT OC SKREYTINCAR Glœsilegt skyndihappdrœtti — Komið og styðjið gott málefni » _lf% KVtNFELAGIÐ HRINGURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.