Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 18
18 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMRER 1972 EHHX Verzlunorstjóri - Biireiðavuruhlutir Stórt fyrirtæki óskar að ráða verzlunarstióra til að siá um bílavarahlutaverzlun. Viðkomandi þarf að hafa haldqóða reynslu 09 þekkinqu á þessu sviði auk skipulaqshæfileika. Nokkur kunnátta I ensku oq Norðurlandamáli nauðsvnleq. Umsóknir ásamt upolýsinqum um aldur, mennt- un oq starfsreynslu, sendist Morqunblaðinu fyrir 10. desember nk., merkt: „Verzlunarstióri - 9570". Hér er um qott framtíðarstarf að ræða fyrir réttan mann og verður farið með umsóknir sem trúnaðarmál. Sölufnlltrúi Stórt fyrirtæki, sem rekur biladeild, óskar að ráða til starfa sölufulltrúa til að annast sölu á vel bekktri bílateqund. Umsækjandi þarf að qeta skrifað oq talað ensku oq vinna siálfstætt. Hér er um að ræða qott framtíðarstarf fvrir réttan mann. Umsóknir, sem qreini frá aldri, menntun oq fyrri störfum, sendist Morqunblaðinu, merktar: „Framtíð — 5996“ fyrir 10. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Verkstjóri óskast Iðnfyrirtæki, með rúmlega 20 starfsmenn, ósk- ar eftir að ráða vanan verkstjóra sem fyrst. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. des., merkt: „Verkstjóri — 9016". — Farið verður með um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Hjúkrunarkonustaða er laus til umsóknar við Geðdeild Barnaspítala Hringsins. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað í skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 7. desember nk. Umsóknareyðublöð fyrirliggj- andi á sama stað. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 84611. Reykjavík, 30. nóvember 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Stoða fóstru við Geðdeild Barnaspítala Hrinqsins er laus til umsóknar. Umsóknum, er qreini aldur, menntun oq fyrri störf, sé skilað í skrifstofu ríkisspítalanna fvrir 7. desember nk. Nánari upplýsinqar qefur forstöðukona í síma 84611. Reykjav'k, 30. nóvember 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Stýrímann vontnr strax á Vestra frá Patreksfirð'. Upplýsingar í símum 1240 og 1160 Patreksfirði. Pípulagningamaður óskast Hafnarfjarðarbær óskar að ráða pípuiagningamann til starfa við vatnsveitu bæjarins og fieira. Æskilegt er að viðkomandi hafi eigín bíl tii umráða vegna starfsins. Nánari upplýsingar gefa yfirverkstjóri og bæjarverk- fræðingur í síma 53444. Jórniðnaðnrmenn óskasl Vélsmiðjan KLETTUR HF., Hafnarfirði. Símar 50139 — 50539. Hóseto vantar ó netobót Háseta vantar á 100 rúmlesta netabát. Upplýsingar í síma 18105 — 36714. Atvinna Trésmiðir óskast til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Hagsfœð kaup Peugeot 404 ’67, verð 220 þús. Citroen ID 19 ’66, verð 220 þús. Fiat 125 ’68, verð 240 þús. Sunbeam Arrow ’70, verð 290 þús. Verzlið þar sem úrvalið er. BÍLASALAN HAFNARFIRÐI HF., Lækjargötu 32. — Sími 52266. Basar Ljósmæðrafélag Islands heldur basar sunnudaginn 3. des., kl. 14 í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Margt góðra muna ásamt heimbökuðum kökumf happdrætti. Basarnefndin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Fjölskylduskemmtun f Súlnasal Hótel Sögu, á morgun, sunnudaginn 3. desember, kl. 3 og 9 e.h. KL. 3 BARNASKEMMTUN. Kynnir: Pálmi Pétursson, kennari. Skemmtiatriði: 1. Telpnakór öldutúnsskóla. 2. Þórhallur S'gurðsson, skemmtir. 3. Halla Guðmundsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson, skemmtiþáttur. 4. Dans. Ragnar Bjarnason og hljómsveit láta börnin dansa. Jólasveinar koma í heimsókn m/lukkupoka. Ollum ágóða af skemmtununum verður varið til kaupa á hús- munum, vinnu- og leiktækjum trl heimila félagsins. A barnskemmtun Glæsilegt leikfangahappdrætti með 400 vinningum. A kvöldskemmtun: Skyndihappdrætti, 250 vinningar þ. á m. flugferð til Kaupmannahafnar með F. I. Margir glæsilegir munir. Kl. 9 e. h. SKEMMTUN. Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. Skemmtiatriði: 1. Ávarp: Frú Hulda A. Stefánsdóttir. 2. Sólskinsbræður syngja með undirleik Áslaugar Helgadóttur. 3. Róbert Arnfinnsson og Valur Gíslason flytja samtalsþátt úr „Sjálfstæðu fólki“. 4. María Markan og Tage Möller rifja upp gamla söngva. Aðgöngumiðar seldir laugardaginn kl. 2—4 og við inngang- inn. Borð tekin frá um leið. — Verð aðgönumiða fyrir börn 50,00 kr„ fullorðna 100,00 kr. Kl. 9 aðgangur 200,00 kr. ATH. Aðgöngumiði kvöldsins gildir sem happdrættismiði. Dregið k!. 12. Vinningur: „Ferð til Mallorca". Ferðaskrifstofan Úrval. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. — Hfjómsveit Ragnar Bjarnasonar. FJARÖFLUNARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.