Morgunblaðið - 24.12.1972, Qupperneq 16
16
MORGCTNB.CAÐ'ÍÐ, SUNWÖÐAGLTR 24. DESÐM'BER 1972
Oígefandi M Árvakur, Rey'fcjavfk
FroTTrkvætndastjóri HaroMur Svemason.
RiftS’tj6rar M.attih!as Johannessen,
E/;ótfur Konráð Jónsson
Styrmir Gurmarsson.
Rftsrtjómarfufftrúi Þ©pb(jör!n Guömundssofi
Fréttast’jón Björn Jóhannsaon.
Áuglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Rrtstjórn og afgreidsla Aðalstræti 6, sími 10-100.
Augilysingar Aðaistræti 6, sifmi 22-4-60
Áskriftargjaí'd 225,00 kr é imtérmði irmaniand®
I teusaaöiFu 15,00 Ikr eirvtakið.
hungri meðan aðrir eta sig
sadda af jólakrásunum. Þessi
mynd blasir hvarvetna við.
Síðustu daga hafa borizt
fréttir af grimmilegri átök-
um í Suðaustur-Asíu
nokkru sinni fyrr. Fyrir
nokkrum vikum voru þó
vaktar upp vonir um að
áþján fólksins í þessum
stríðshrjáða heimshluta
myndi linna.
VON UM FRIÐ
OG FEGURRA LÍF
Jólahátíðin gengur nú í garð
með hefðbundnum hætti,
Ijósadýrð, skrauti, gjöfum
og góðum mat. Ýmsum finnst
eflaust, að trúarlegt inntak
og siðferðilegur bakgrunnur
jólahaldsins hafi horfið í
skugga fyrir glysi nýs tíma
og taumlausri velferð. Hvað
sem þessum ' hugrenningum
líður, er það víst, að jóla-
haldið breytist með breytt-
um tímum.
Þessi mikla hátíð skamm-
degisins er ævaforn; hún er
haldin í þann mund, er dag
tekur að lengja á nýjan leik
og myrkrið víkur fyrir birt-
unni. Hátíðin verður því tákn
vonar um betri tíð, tákn frið-
ar og góðvildar milli manna.
Að þessum göfugu hugmynd-
um leiða kristnir menn um
allan heim hugann á jólum.
Sannleikurinn er á hinn bóg-
inn sá, að mannlífið er óra-
fjarri því takmarki, sem
þessi hátíð boðar.
Menn og þjóðir berast á
banaspjót og ala á hatri og
óvild hver í annars garð. Stór
hluti heimsins sveltur heilu
En nú, skömmu fyrir þessa
friðarhátíð, bresta þessar
vonir; hatur og tortryggni
hafa náð yfirhöndinni. Ann-
ars staðar eygja menn von
um frið og bætta sambúð
manna og þjóða. Þjóðir Evr-
ópu hafa í áratugi lifað í
stöðugri spennu og ótta; ríki
hins frjálsa hluta álfunnar og
hins undirokaða hafa alið á
tortryggni sín á milli. En að
undanförnu hefur dregið úr
en spennunni og öldurnar lægt.
Þeim árangri geta menn fagn
að, hversu langvinnur sem
hann kann að reynast.
Hinn siðferðilegi og trúar-
legi boðskapur jólanna hefur
enn ekki fest djúpar rætur í
hugum mannfólksins. Það er
því í sjálfu sér ekki óeðlilegt,
þótt sumir efist um gildi jóla-
haldsins að þessu leyti. Jólin
veita mönnum þó enn nokk-
urt tóm frá ysi og þysi hins
hversdagslega lífs. Jólin
flytja enn sinn boðskap til
fólksins. Hitt dylst engum, að
með aukinni velferð hafa
komið margir nýir hlutir,
sem glepja fyrir og draga
a.thyglina frá undirstöðum
hátíðarinnar.
Sjálfir búum við íslending-
ar við velferð. Við búum við
lýðræðislegt stjórnarfar og
andlegt frelsi; þekkjum ekki
hungur, stríðsáþján eða und-
irokun. Við líturn á þetba
hlutskipti sem sjálfsagða
staðreynd. En á sama tíma
er hollt að minnast þess, að
fjölmargar þjóðir heyja
harða baráttu til þess að öðl-
ast þessi frumstæðu mann-
réttindi.
Auðvitað á þjóðin nú við
erfiðleika að etja, sem erfið-
ir eru úrlausnar. Það er um
leið hart deilt um orsakir og
leiðir til úrbóta. Við deilum
líka um skipulag þjóðfélags-
kerfisins. Engu að síður er-
um við ein af fáum þjóðum,
sem býr í sátt og samlyndi
og hefur borið gæfu til þess
að leysa úr ágreiningsefnum
eftir lýðræðislegum leiðum.
íslendingar halda því öðr-
um þjóðum fremur jól frið-
ar og góðvildar. En þrátt
fyrir þetta má þjóðin ekki
gleyma inntaki jólahaldsins.
Jólin verða enn sem fvrr að
vera hátíð vonarinnar, von-
ar um frið, fegurra mannlíf
og betri tíð.
MORGUNBLAÐIÐ ÓSKAR LANDSMÖNNUM ÖLLUM
GLEÐILEGRAR JÓLAHÁTÍÐAR
Fimm ár
frá því fyrstu
íbúarnir
fluttust í Foss-
vogshverfið
í DAG, á Þorláksmessu eru 5
ár liðin frá því er fyrsti ibú-
inn í Fossvogshverfi flutti í
hús sitt, sem hann hafði þar
byggt. Það var Ólafur Jóns-
son, bifreiðast.jóri, sem margir
þekkja, því að hann hefur í 26
ár ekið straetisvagni hjá
Reykjavíkurborg, lengst af
eða í 23 ár Njálsgötu-Gunnars
braut, leið 1. Ólafur býr ásamt
konu sinni, Jónu Björnsdótt-
ur og tveimur börnum, Þór-
unni og Ragnari, að Huldii-
landi 16.
— Ég tók fyrstu skóflu-
stunguna að húsinu 1. maí
1967 og unnum við saman,
sem áttum hér raðhúsin frá
14 til 24 i grunninum. Síðan
skiptust leiðir í bygginga-
imáluinum og gekk mér
eimkar vel að reisa húsið,
sem sést af því að ég flutt
ist í það á Þorláksmessu
það sama ár. Og hér höf-
um við búið síðan og kunn
tim stöðuigt betur við okk
ur.
— Það varð mér mikil stoð
og stytta að ég var heppinn
með meistara. Húsasmíða-
meistari var Kristinn Sigur
jónsson, múrarameistari Ól-
afur Pálsson, rafvirkjameist
ari Steinn Guðmundsson og
pápuflagningameistari Sig-
urður Helgason. Þá var það
ekki sízt Benedikt Frimanns-
syni, yfirsmið að þakka að
svo vel gekk — hann var okk
ar stoð og stytta og yfingaf
okkur ekki, fyrr en við vor-
um flutt í húsið. Hann er nú
bóndi vestur í Ðölum og ég
r og börnin tvö, Þórtinn 11 ára og Ragnar 10 ára. —
Sv. Þorm.)
Ólafur Jónsson og frú Jóna Björnsdótti;
Fyrstu íbúarnir í Fossvogshverfinu.
(Ljósm. Mbl.
sendi honum beztu jóla- og ný
árskveðjur og vonast til að
honum farnist vel í bústörf-
unum. Að öðru leyti unnum
við öll fjölskyldan mikið I hús
inu og var konan mín mér þar
mikil stoð. Þurfti ég enga
verkamannavinnu að kaupa
við bygginguna.
Öll þaú ár, sem Ólafur hef
ur ekið strætisvagni hefur
hann einnig ekið hjá BSR,
þar sem hann hef ur verið „við
loðandi frá 1941“ eins og hann
segir sjálfur.