Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 5 í $tuttumáli Málverkasýning í Borgarnesi Um helgima verður haldin málverkasýning í Borgarnesi með 17 málverkum úr Lista- safni Aiþýðusambands ís- lands eftir þjóðkumna málara: Ásgrím Jóinisson, Jón Stefáns- son, Jóhannes S. Kjarval, Isleif Komráðsson, Gumraliaug Blöndal, Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Nínu Tryggvadóttur, Kristján Da- Merkasta bók allra alda uppruni helnnar og saga. Komið og sjáið fagrar lit- myndir í Aðventkirkjunni sunnudaginn 4. marz kl. 17. Takið biblíuna með. Allir velkomnir. Messa í Dómkirkjunni Séra Þórir Stephensen, sem sækir um annað embætti Dómkirkjuprestakalls, messar í Dómkirkjunni sunnu- dag 4. marz kl. 11 árdegis. Guðsþjónustunni verður útvarpað á miðbylgjum 1412 kíloherts, 212 -metrum. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar. „Bandsög" óskast Stór bandsög 36 tommur til 42 tommur óskast til leigu eða kaups strax. Upplýsingar i síma 13175. ÍSELCO S.F., Ármúla 32. Hef opnað lögfrœðiskrifstofu Álfaskeiði 40, Hafnarfirði — Sími 52963. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA - FASTEIGNASALA, Gissur V. Kristjánsson, lögfræðingur. víðsson og Braga Ásgeirs- son. Sýningiin verður í fé- lagsheimili stéttarfélaganna, Gunmlflugggötu 1, í tilefnd af opnnn þesis, og verður opin, ki. 17—22 á laugardag og kl. 10—22 á sunmudag. Góukaffi á sunnudag Hið árlega Góukaffi kvenna- deildar Slysíivarnafélagsins í Reykjavík verður í Slysa- vamafélagshúslnu á Granda- garði á sunnudaginn og hefst kl. 14. Vonasit gtjórn deildarinnar til þess. að sem flestar félags- konu.r gefd kökuir til kaffisöl- unmar, og jafiniframt vonar .stjórnin, að sem flestir Reyk- víkingar sjái sér faert að koma í Góukaffið, þar gem. verða á boSstólum hedmabak- aðar kölkur og brauð. Hafþór við ver- tíðarrannsóknir Dagana 7.—22. febrúar var rannsókmasikipið Hafþór við vertíðarraninsóknir á svæðinu firá Ve.sihmannaeyjum til Kollu- áls. undir stjónn Gunnars Jómsponar. Veð<ur var mjög óhagstæft allan tímann til rannisókinastairfa. Afli var frekar lítdl, mest bar á ýsu í austanwrðum Selvogsbanka og horsik i í sumnanvefrðum Breiðafirði og i Jökuldjúpi. Megni'ð af þessum fi.sfki var kynþmska. Þá var dálítið af karfa. Lítið bar á öðrurn teg- undum. Fylgzt var mieð botn- hita og yfirborðshita á rann- sófkniasvæðdinu og reyndist hann vera tiltölulega hár miðað við ánstíma. 11 fiOO af lo?5nii til Horna- fiarðíir Höfn, Horniafirði 1. marz. Hér londuðu í gæir eftir- taldiir loðnubátar: Súlan 380 lestuim, Gissur hvítd 255, Helga Guðmundsdóttir 336, GMi Ámd 290, Hrafn Svein- bjannarson 240 og Ásberg 320. Samifeailis voru þetta rúmnar 1800 lestir og hefur þá verið landað hér til mánaðamóta samtals 11.600 lestum af loðnru. Er það nærri sama magn og á saima tíma í fyrra. Bolfisikaflimin er nú orðhm 1280 leistir, 80 lestum meiri en á sam,a tíma í fynra. — Gunnar. SJÓNVARPS- LEYSI Páskrúðsfirði, 26. fiebrúar. MIKIL greimja er hér með sjón- varpsmálin. Við vorum sijón- vairpslausir i viku á dögunum vegna bi'lunar á Gagnheiði og nú hefur stöðin okkar verið biluð síðan á lauigardag. — Préttaritari. International Harvester eru stærstu framieiðendur bú- og vinnuvéla. A undanförnum áratugum hafa I. H. verið brautryðjendur tækniþróunar og nýjunga i öllum vélum. Það er ein af ástæðum þess árangurs sem náðst hefur. Við- skiptavinum I. H. fjölgar daglega enda eru margar vélar í boði með mikil afköst og góða endingu. 1 Hinir nýju 3400/3500 trakt- orgröfur 52 eða 70 hestafla, eru nú til sýnis og sölu hjá umboðinu. 2 Jarðýtur frá 65 til 285 hest- afla. Allar gerðir vökvaskiptar og með fullkomnasta fáanlegum bún- aði. TD-8-B til á lager. * 3 Scout II, 3ja eða 4ra gira, með 6 strokka 135 ha. vél. Einnig fáanlegur með V8 mótor, sjálfskipt- rngu og vökvastýri. 4 Heybindivél kemur nú end- urnýjuð frá fyrri árum og stendur feti framar öðrum bindivélum á markaðnum. 5 Allir þekkja I. H. traktorana, sem oftast er hægt að fá af lager í algengustu stærðum. 6 Vörulyftarar 1000 til 5000 kg. lyftigeta. Stór hjól, vökvastýri, vökvaskiptingar, hámarksafköst við erfiðustu aðstæður. Allar nánari upplýsingar veitir umboð International Harvester á íslandi Samband Véladeild REYKJAVÍK • SlMI 38900 ARMULA3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.