Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 Efnalaug Til sölu efnalaug með gufupressum, vel staðsett. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudag, 12. marz, merkt: „Pressa — 8261 Jörð — hús Óskum eftir að kaupa litla jörð eða jarðarhluta ásamt húsi, á Álftanesi eða í Garðahreppi. Þarf ekki að losna strax. — Tilboð og upplýsingar um verð send- ist Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m. merkt: „8260“. Tilboð óskast í Datsun B 180, árgerð 1972, og Skoda 110 L, árgerð 1972, báðir skemmdir eftir árekstur. Bifreiðarnar eru til sýnis í vöruskemmu Hagtryggingar, Melabraut 24—26, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði, í dag og á morgun milli kl. 5 og 7 báða dagana. Tilboð skilist til Hag- tryggingar hf., Suðurlandsbraut 10, fyrir 10. þ. m. Laugavegur 20 B Tilboð óskast í húseignina Laugaveg 20 B á horni Laugavegar og Klapparstígs. I húsinu eru 3 íbúðir, verzlunar- og skrifstofuhúsnæði og einn bezti verzl- unarstaður borgarinnar. Upplýsingar gefa Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strand- götu 1, Hafnarfirði, sími 50318, og Sveinn Snorrason hrl., Laufásvegi 12, sími 22681. Grindavík Til sölu gott 2ja hæða steinhús. Samliggjandi stofur, 3 heribergi og eldhús, góðar geymslur. Skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð í Keflavík eða Njarðvík æskileg. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Kefiavík. Símar 1263 og 2890. íbúðir óskast Höfum verið beðnir að útvega til kaups eftirtaldar íbúðir: 2ja herb. íbúð, 60—70 fm. Verð um 1200—1400 þús. 2ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. Verð um 2 millj. 2ja herb. íbúð i vesturborginni. Verð um 2,2 millj. 3ja herb. íbúð i Sundunum, Heimunum eða Vog- unum. Mætti vera jarðhæð eða ris. Verð um 2 milljónir. 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða Vesturborginni. Verð um 2,7 til 3 milljónir. 4ra herb. íbúð við Álftamýri eða Háaleitisbraut, helzt á 1. hæð. Getur verið um staðgreiðslu að ræða. 4ra herb. íbúð í Vesturborginni, einnig kæmi til greina i Fossvogshverfi. Verð um 3—3,3 millj. 4ra herb. íbúð. Mætti vera í gömlu húsi í miðborg- inni. Opið til klukkan 7. SKIP & 7 FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - S’ 21735 & 21955 188 30 Til sölu Norðurmýri 2ja herb. góð kjallaraibóð'- Rauðagerði 3ja—4ra herb. mjðg góð íbúð á hæð, auk herb. í kjallara og 30—40 fm óinnréttað pláss að auki í kjallara. Bílskúrsréttur. Mjög góð eign. Álfheimar 5 herb. rúmgóð íbúð í ágæfu standi á 4. hæð í blokk. Seltjarnarnes Glæsitegt einbýlishús á byggirtg- arstigi. Seljendur Við aðstoðum yður við verðlagn ingu eignarinnar yður að kostn- aðarlausu. Athugið að við höf- um kaupendur að flestum gerð- um eigna. Einnig eru skípti oft möguleg. Fosteignir og fyrirtæki Njálsgötu 86, á horni Njálsgötu og Snorrabrcutar. Opið kl. 9—7 dagl. Sími 18830, kvöldsími 43647. Sölustj. Sig. Sigurðssor byggingam. SIMAR 21150 -21570 Til sölu 3/o ára glœsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 110 fm í Breiðholti, tvennar svairr. Sameign frágengín. Mjög stórt og gott kjallaraherb. fylgir. Verð kr. 3 millj. Útb. kr. 2 millj. Við Ásvallagötu 3ja herb. rishæð, um 75 fm með góðum kvistum og gamal- dags innréttingum. Verð kr. 1700 þús. Útb. kr. 1100 þús. Við Hverfisgötu 3ja herb. hæð í tvíbýlishúsi, um 75 fm sérhitaveita, hálfur kjall- ari fylgir. Verð kr. 1600 þús. Útb. kr. 1 millj. Lóðir Byggingarlóðir óskast ti! kaups. Timburhús Höfum kaupanda að stóru timb- urhúsi. Á einni hœð Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishús á einni hæð eða raðhúsi. Til greina kemur úr- vals sérhæð, um útb. á kaup- verði getur verið að ræða. Komið aa skoðið ALMENNA FASTEIGNASAtAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570 íbúð til sölu Góð 3ja herþergja íþúð við Kleppsveg til sölu. — Falleg íþúð. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955. OPIÐ TIL KL. 7. 4ra herbergja Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herbergja íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni. Útborgun allt að 21/2 milljón krónur strax. EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 10. Símar 85650 og 85740. Opið til kl. 8 í kvöld. 2jo og 3jo herbeigjo íbúðir Höfum til sölu 2ja herbergja og 3ja herbergja ibúðir á 1. hæð í timburhúsi í miðborginni. Verða lausar í maí/júní næstkomandi. EIGNASALAN, REYKJAVÍK, Þórður G. HalJdórsson, sími 19540 og 19191, INGÓLFSSTRÆTI 8. 40 lonno liskibótnr Til sölu er 40 tonna tréfiskibátur, endurbyggður 1970 með nýlegri 240 hestafla Rolls Royce vél. Báturinn er tilbúinn til veiða og gæti afhenzt strax. Línuút- búnaður getur fylgt. iS> <& & & «S> * $ <£• & & A & <£ EICNA- lEigna SAIA SKIPTI & * $ & <£> * <£ <£> $ * <& markaðurinn s Aöalstræti 9 JlAidbflniarmaifcaðurinn” simi: 269 33 jg AÆ>S»a<í>AAÆAAÆÆ<S>a<í>í><3iA FASTEIGNAVAL Skóla vörðustlg 3 A, 2. hæð. Sími 22911 og 19255. Til sölu m.a. Rúmgóð 2ja herb. kjallaraibúð á bezta stað í Austurborginni. 3ja herb. ibúð í tvíbýlishúsi i Kópavogi, b/lskúr fylgir. Tvíbýlishús með 2ja og 3ja herb. íbúðum við Miðborgina (timbur- hús). Glæsileg 6 herb. sérhæð á Sel- fossi, hagkvæmt verð. Raðhús við Skeiðarvog, mögu- leikl að hafa 2 íbúðir. Eignaskipti um 130 fm einbýlíshús í Hafn- arfirði ásamt stórum bílskúr. — Skipti á 4ra herb. íbúð í Kópa- vogi eða Reykjavik. Glæsileg, um 95 fm sérhæð (fulfkomin jarðhæð) með ðlJu sér við Laugarás í skiptum fyr- ir stærri íbúð. (4 svefnherb.). Höfum ennfremur eignir í eígna- skiptum að flestum stærðum og gerðum íbúða. 22-3-66 Aðalfasteignasalan Austurstræti 14, 4. hæð Við Laugaveg 2ja herb. kjallaraíbúð. Sérhiti. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúðarhæð. Sérhiti. Við Goðatún 3ja herb. jarðhæð, 90 fm. Sér- inngangur. Við Vesturberg 2ja herb. glæsileg íbúðarhæð í iyftuhúsi. Við Granaskjól 3ja herb. jarðhæð. Sérinngang- ur. Sérhiti. Við Dalaland 4ra herb. íbúðarhæð. Mjög vand aðar innréttingar. Við Undargötu 5 herb. íbúð, hæð og ris. Bíl- skúrsréttur. Við Kársnesbraut 5 herb. hæð í timburhúsi. Sér- inngangur mögulegur. Suður- svalir. Við Njörvasund 4ra herb. íbúðarhæð í tvibýtis húsi. Sénnngangur, sérhiti, bi'l>- skúr. Lögm. BIRGIR ASGEIRSSON Sölum. HAFSTEINN VILHJÁLMSSON KVOLD- OG HELGARSÍMI 82219.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.