Morgunblaðið - 07.03.1973, Page 11

Morgunblaðið - 07.03.1973, Page 11
MORGUNBLAÐiÐ, MiÐViKUDAGUR 7. MARZ 1973 11 Frá ÁTma Johmsen í Vestimarmaey j uim. „GÍIANÓH) er byrjað,“ sögðu menn og það var bjartsýni í rödd þeirra og fasi. Fiski- mjölsverksmiðjan í Vest- mannaeyjnm var byrjuð að mala loðnuna og bræða þrátt fyrir eldgos í rúmlega ldló- metra fjarlægð. Slíkt þætti með ólíldndum í flestum öðr- um löndum. Það var óneitan- lega spennandi að fylgjast með því þegar verið var að kynda katla Gúanósins, þess- arar stærstu fiskimjölsverk- smiðju á íslandi, loðnunni mokað í sniglana, katlarnir kyiítir, brennsiuofnamir komnir í gang og allt færð- ist í eðlilegt horf miðað við árstímann. Við röbbuðum stuttlega við nokkra í Gúanóinu. „t>að riikir hér saroa bjart- sýtni og hefiur verið,“ sagði Haralciur Gísliasion firam- kvæmdastj 6ri, „og ef höifinin helzt opiin verður ekkert gefiið eftir hé<r. Hér er einvala lið og við enum búnir að gera það upp við otkkur að leggja ekfki upp laupana fyrr en i fuEa hnetfana. Útiitið gæti vorið betra, etn það gæti lifca vetrið mi'kl'U verra." „Við erum nú þyrjaðir á vöiktum atllain sólarhriingiinin,“ saigði Þionsteinn Sáigurð'sson fiorstjóri, „en það eru alls um 45 strákar sem vi nna hjá okk- ur. Hugmyndin e<r að halda Fiskimjölsverksmiðjan h.f. í V estmannaeyjum biæðir nú af ful lum krafti. Það er ekki óvenjulegt á þessum árstíma að sjá reykjarstróka stíga upp frá verksmiðjunni, en eldfjallið í baksýn hefur sett strik í reikninginn a 3 undanfömu. Helgafell er til hægri. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir í Eyjum. V estmannaey j ar: Gúanóið og eldf jallið kynda i kapp hér í stærstu verksmiðju ,Ekkert gef ið eftir með opna höfn‘ Litið inn í Fiskimjölsverksmiðjuna áfiram að taka á móti loðnu eins og hægt er, en við gat- um itekið um 7000 tonn í ioik- aðar þrær. Það er góð stiemining i maimnsikapinium og við sturnium að flutningi mjöLs jafnóðum og komin ©ru 400—500 tonn, en það fer nú einnig eftir sikipaiferðum." Gúanólyktin uim ailla veirk- smiðjuna þegar líðta tók á daigiinn. Ailf var farið að snú- ast af fuEum knaiftii, reykj- arstirókar stóðu upp úr reyk- háifiunum á venksmiðjunni og hinum meigin við bæinn stóð reykjiairmakkuirinn upp úr eld- ikeilunni nýju. Annar staður- inn færði björg í bú, hinn bauð hættunni hieiim. Við einn þurrkairann hittum við Friðfinn Finmboigaison. — Hann var að þr.eiifa mjölið. „Þetta leggst vel i mig,“ saigði hann, „iþað er góð stemn- ing í strákunum og ég vona að við getum brætt í einn og hálfan mánuð mimmst i einni töm.“ Hjá einum kat'jiinum hitt- um við Ólatf Þórðarson, eða Óla í Suðurgarði. Hann var hinn hressasti að vamda: „Héma eru nmenn sam g.eía sig ekki, það er ekki ti'lgangs- laust verk edi við getum maiað landsins á ioðnuvert i ðinn i. Þrátt fyrir aillt hefiu-r þetta iagzt vel í mig. Min frú segir svo og ég ætiia mér að þúa hér áfiram, því þetba mun gianga yfir eins og önmur áföli, sem ailltaf hljóta að koma upp. Ég trúi því að það verði ekki iangt þamigað til það verður alltaf heitt á könn uinni i Suðurgraði eins og ver- ið hefiur." Gúanóið getur brætt 1200 tonin aif ioðnu á sólartoring, en sl. ár bræddi veriksaniðjan 52 þús. tonn atf loðnu. Úr því miaigmi náðusit 8520 tonn af mjöli. Það er ef til vill ævintýia- Jeigt að Gúanóið skuK vera byrjað að bræða, því heíur hins vegar ósjaldan verið haLdið fram að það sé ævin- týri að búa á Istandi. Á skrifstofunni í Gúanóinu býr hvít kisa með tvo hvita kettl- inga. Þeir fæddust á 5. í gosi og Gúanómennimir hafa tekið f jöl- skylduna að sér. Þama er a-nnar kettlingurinn að prófa símann. Loðnan orðin að mjöli. Gústí Ellabergs tekur við pokunum. Haraldur Gíslason framkvæmd astj óri FiskimjölsverksmiÍjuMiar h.f. t.v. og Þorsteinn Sigurðsson forstjóri fyrir utan Gúanóið, stærstu fiskimjölsverksmiðju á tslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.