Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAEWÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 13 írska stjómin beið ósignr í þingkosningunum, sem fram fóru í írlandi í síðustu viku. John Lynch viðurkenndi ósikur sinn og leiðtogi stjómarandstöðunnar, Liam Cosgrave tók að sér að mynda nýja stjórn. Hér sést dóttir þess síðarnefnda óska hon- um til hamingju með sigurinn. Gjaldeyriskreppan má ekki bitna á pundinu — sagði Barber, f jármálaráðherra Bretlands í f járlagaræðu sinni L<»ndon, 6. marz — NTB-AP TII,LÖGUR til lausnar alþjóða- gjaldeyriskreppunni, nýjar ráð- stafanir í baráttunni gegn verð- bólgunni og skattar á olíufélög sein nýta þann hluta hafs- botnsins í Norðursjó, sem tilheyrir Bretlandi, voru meg- inatriðin í þeim nýjung- um, sem brezki f jármála- ráðheri-ann Antliony Barber kom fram með, er hann fyigdi úr hlaði fjárlagafrumvarpi stjórn- ar sinnar í dag. Gerðist þetta samtimis þvi, sem pundið stend- ur höllum fæti og allsherjarverk- falli hefur verið hótað i landinu. Barber hélit því hins vegar emarftur fram, að gjaideyris- kreppain nú myrndi ekki bitna á sterl ingspundiiruu heldur á öhu cuíþjóðagjaWeyriskerfiinu. Hann gerði það ljósit, aið Biretair myndu komia firam með ströng skilyrðd, ef þeir ætitu að láta pundið fljóta ásamit gjaldmiðflum anm- arra rikjia Efnahagsibaindalags- ins gagnivant Banda rik j ad O'ilar, ef það yrði nauðsyirúeg.t til þess að reyna að leysa kreppuna. Ef nauiðsyn krefði yrði EBE að vera reiðu'búið til ótakmairkiaiðs stuðn- ings við puindið. Bairber sagði, að slíkur stuðn- ingur yrðd aið vera án skilyrða og skuMlbindáinga uim tryggingu fyrir því, að endurgreiða skyldi sl í'k stuðniinigsfraimlög. Þegar gen.gi hinna eínstöku gjaidmiðla yrði ákveðið að nýju, yrði niauð- syntegt að taJoa tiMit tii efnaihags- ástiandsins í hverju landi úit af fyrir siig og þá yrði hvert land aið fá að breyta gengd sdirni í samráði vi'ð forseetisniefinid EBE. Sa.gði Bairber, að hluti af hugsan- legum stuðniinigsifraim.lög'um yrðd að vera vaxtaflaius. Genigisibreyt- ingar mættu ekki verða til þess að hækkia verðtag á brezka heiniamarkaðinum, sagði Baarb- er, sem mæltii með því, að eí verðhækkanir væru óhjákvæmi- Noregur: Flokkur einhleypra Osló, 6. marz — NTB NOREGI hefur bætzt nýr stjórn- málaflokkur. I gær var „Flokkur einhleypra“ formlega stofnaður í Osló og er Svein Berg verkfræð- ingni' formaður hans. Á stofn- fnndinum var ekki kosin stjórn að öðru leyti, heldur verður það fyrst gert eftir að starfshópur heftir komið fram með drög að skipulagmingu flokksins. Nýkjörinn formaður sagðist reikna með því, að þær 1000 und- irskriftir fyri.r flokksstofnunina, sem niaiuðsynlegar væru, tdl þess að fá flokkirm skráðan, hefðu safnazt um næstiu mánaðamót. Er markmiðið að bjóða fram í stórþingskosninigunium í haust. —Við tökum etkki afstöðu til utanríkismála en eimbeitum okk- ur að sinni að skattamálium, stiuðndngi við ibúðiarbygginigar og lán'um í þeim tíiganigd. Nú- gildandi reglur á þesisum svið- um er einihleypum í óhag og það verð'ur að breyta þedm að okkar áliti, var haft eftir Sveim Beirg. legar, þá yrði að dreitfa þeim á nokkurt tdmabiil. ALLSHER.IARV'ERKFALL Á fundi 1000 fulltrúa úr 130 stéttarfélögum Bretlands í gær var samþykkt tiMaigia um eins sóiarhrings ailsherjarverkfall tdl þess að mótmæla sitefpu stjóm- ardmtniar í laumam áium. Var tii- laga. þessi samþykkt með yfir- gnæfandi meirihliuta. Ekki vair ákveðimn tiltekimn dagur til verkfallsdns, en það jrði hið fyrsta frá árim.u 1926 I Bretlandi. Eins og er, þá eiga uim 75.000 launlþegar í Bneitíamdi í skæruverkföllum og öðrum mótmælaaðgerðum gegm stefnu stjórmarimmar í laumamálum. Norður-Frakklandi i dag. Með dönsku flugvélinni voru 170 sænsk r farþegar og 8 manna áhöfn og var hún á leið frá Ar- landa-flugvelL vlð Stokkhólm til Tenerife á Kanaríeyjum. Flugvélin var yfir Abbeyville í Frakklandi, er stór flugvél birt ist skyndilega í sömu hæð fyrir íraman hana og fiaug þvert á braut dönsku flugvélarinnar. Tókst flugstjóranum með naum- indum að koma í veg fyrir árekst ur og’ stórslys. Flugstjórinn, Rolf Bandeli, sagði svo frá, að þar rétt á und- an hefði verið tilkynmt frá flug- stjórnarstöð á jörðu, að útvarps- sambandið við flugvél hans hefði rofmað. Ekki hefðu verið gefnar neinar upplýsingar um, að önn- ur flugvél ætti að vera á sama fiugsvæði. Þegar Bandell síðan tilkymnti til fiugstjórnarstöðvarinnar, að önnur fiugvél hefði flogið í veg fyrir hann, fékk hann bara svar- ið: ‘„Skilið, skilið." EKKERT KRAKKLANDSFLUG FRÁ NORÐURLÖNDUM FarþegaEiugmenn í Danmörku, Noreigi og Svíþjóð hyggjast að simni ekki fljúga til Frakklands eða yfir franska lofthelgi. Hafði félag norskra farþegafJiuigmanna í dag samband við sams konar félög í Danmörku og Svíþjóð og í samráði við flugmenn SAS var þessi ákvörðun tekin. Þá skipti framangreind áskorun IFALPA þar einnig miklu máli. Með farþega SAS til Parísar verður niú flogið til Brússel, en með farþega til Nizza verður fiogið til Milano. SAS hyggst hins vegar sjá svo um, að far- þegar með þessum vélum komist landleiðis tid áfangastaða sinna í Frakklandi. 1 dag áttu að fara tvær flug- vélar SAS frá Arlamda tdl París- ar og skyldi önmur fiugvélim leggja af stiað kl. 10 árdegis í morgum. För hemnar var síðain breytt og heninii lent í Brússel. Hiin fflugvéiim fékk einmig fyrir- masili um að lenda í Brúsisel en ekki i Paris, eims og áformað hafði verið. Hvað smertir ffliugvélax SAS til ítaiiu, Spánar, Portúgals og amtnarra landia, sem að jafnaði þurfa að fljúga yfir Frakkiand, þá verður emgim breytimg á lend- ingarstöðum þeirra samikvæmt frásögm SAS. Alllt frá þvi að verkfaii fflugumferðarmamina í Frateklamdi byrjaiði 20. febrúar sl., hefur flugleiðum þessara vólla verið breytt á þanm veg, að þær fljúga ekki yfir franska loftthelgi. Spænsku flugfédögin tvö, sem áttu vétemnar, er lentu í árekstr- imium yfir Frakklamdi á mámu- daig, hafa tilikynnt, að þau muni ekki láta vélar sínar fljúga yfir framska iofthelgi. Þá lá flugumferð miBi London og Parisar að miklu leyti niðri í dag, sökum þess að flugfélög á þei.rri áætlumarieið neituðu að láta vélar sínar ffljúga yfir franisika iofbheiigi. í morgum fór aiðeiinis eim fflugvél frá bamdariska fki'gféte'gimu Pan Americam frá Heathrow-flugvelli áleiðis til Piairísar. MISTÖK HJÁ FLUGMANNI, SEGJA FRAKKAR Robert Galiey, samgönigumála- ráðherra Frakika, héit því fram í nótt, að DC-9 þotam, sem fórst, hetfði verið þremur mímútum á eftir áætlun, em him fliugvédim 11 mdnútum á undan áætium. Hefðu fliugmeninixTii'r ekki fylgt þeim fyrirmælum, sem þeim hefðu veriö gefin og það verið orsök slyssdms. Claude Grigauit hersihöfðimgi, yfimmaður herráðs framska flug- hersins viðurkenmdi á fumdi með frétitamöminum í dag, að tækja- skortur á jörðu ndðri hefðd vald- ið því, að ratsjáreyður hefðu myndazt umhverfis Namtes, en þar er efitirlitsstöð með svo að segja öfflu fflugi miiíll Bretlands og Spárnar. Grigaiut staðhæfði em.gu að síður, að fliugslysið á mámudaig hefði verið að kemma mistökum fliugmammamma. Viðræður um friðarsamninga Pearl S. Buck — Pearl hafði hún hlotið Pulitzerverð- launin í Bandaríkjunum. Hlaut hún þau 1932 fyrir skáldsögu sina „Gott land“ (The Good Earth). Pearts S. Buck var fædd 26. júní 1892 í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum, en ólst upp í Kína og lærði að tala kín- versku á undan ensku. Hún dvaldist í Kína unz hún var 17 ára gömul, en hélt þá til Bandaríkjanna. Síðan aneri hún aftur til Kina, þar sem hún starfaði sem trúboði frá 1914 til 1935. Þá hélt hún aft- ur tll Bandaríkjanna. í fyrra hU'gðist hún heimsæikja Kína að nýju, en kinversk stjórnar- völd neituðu henni um vega- bréfsáritun. Moskvu, 6. marz. AP. KAKUEI Tanaka, forsætisráð- herra Japans lagði í dag hart að Leonid Brezhnev, leiðtoga sov- ézka kommúnistaflokksins, að taka upp að nýju á þessu ári við- ræður um endanlega friðarsamn- inga milli Japans og Sovétríkj- anna eftir heimsstyrjöldina síð- ari, en þeir hafa aldrei verið gerð ir. Færði Kinya Niizeki, sendi- herra Japans í Moskvn Brezhnev skilaboð þessa efnis frá japanska forsætisráðherranum á 2% klukkiitíma fundi, sem Niizeki átti í dag með Brezhnev. Sams konar viðræður og þess- ar byrjuðu í október si„ en fóru fljótlega út um þúfur, eftir að Japanir höfðu borið fram kröf- ur um fjórar eyjar, sem Sovét- menn tóku af þeim i stríðslok. — Flugslys Framh. af hls. 1 Frakklandi aetti rót sina að rekja til þess, að flugumferðarstjórn i landinu væri nú ábótavant. LÁ VID ÖÐRUM ÁREKSTRI Það hefur mjög aukið á ein- beitni og samstöðu flugmanna í þessu máli, að leiigufliugvél af gerðinni Boeing 720 — í eigu danska Spies-flugfélaigsins — hafði næstum lent í árekstri við aðra stóra farþegaflugvél yfir frÉttir i stuttu máli Sprengin í Casablanca Casablanca, 6. marz. NTB. ÖFLUG sprengja fannst síð- degis í gær á sa’.erni banda- rísku ræöismannsskrifstofunn ar í Casablanca i Marokkó. Hafði sprengjunni verið koim- ið fyrir í skókassa. Bandarisk ur starfsmaður fann kassann, opnaði hann og lokaði síðan strax aftur, er hann sá, að í kassanum var málmhylki Yfirvöldum í Marokkó var síðan gert viðvart og hernað- arsérfræðingar komu á vett va.ng og fjarlægðu sprengj- una, sem síðan var sprengd. Var þarna um mjög öfluga sprengju að ræða. Ekki er kunnugt um, hvort þarna hafi verið um tima- sprengju að ræða eða hvort ætlunin væri, að sprengjan spryngi, er lokið væri tekið af skókassanum. Á laugardaginn var fannst svipuð sprengja undir bíl sem lagt hafði verið fyrir utan ræð ismannsskrlfstofuna. Ceausescu í Prag Prag, 6. marz. AP. NICOLAI Ceausescu, leiðtogi kommúnistaflokks Rúmeníu er nú í Prag í opinberri heim- sókn, sem á að standa yfir í tvo daga. Rúmenski flokksleið toginn er kominn tii Tékkósló vakiu í boði Gustavs Husaks, leiðtoga kommúnistaf'lokks- ins þar i landi. Haft var eftir Ceausescu í dag, að lokatak- mark viðræðnanna um gagn kvæma fækkun herliðs í Evr- ópu, sem nú standa fyrir dyr- um, ætti að vera algjör brott flutningur erlends hers frá öðrum ríkjum og jafnframt ættu hin einstöku riki að fækka i her sinum heima fyr- ir. Noregur og EBE Brússel, 6. marz. NTB. NÚ eru taldar góðar horfur á því, að samningaviðræðum Norðmanna við Efnahags bandalag Evrópu um við- skiptasamnlng ljúki á næst unni og að samningurinn kunni að verða und rritaður 2. april n.k. Á fundi forsætis nefndar EBE í gærkvöldi gaf varaformaður nefndarinnar, sir Christopher Soamnes skýrslu um þann áranigur sem náðst hefði. Soames var þeirrar skoðunar, að unnt yrði að undirrita samninginn til bráðabirgða í lok marz og að fullu á fundi utanríkisráð herra EBE i Luxembourg 2 apríl. Heimabrugg í Noregi Osló, 6. marz. NTB. LÖGREGLAN i Osló hefur nú til meðferðar eitt mesta heimabrugg á áfengi í land inu, sem komið hefur verið upp um. Greip lögre,glan til sinna ráða í gærkvöldi og gerði atlögu að óiög’egri „vín andaverksmiðju“. Handtók hún 54 ára gamlan fyrrverandi flugmann og á næstu dögum mun hún sennilega handtaka nokkra menn til viðbótar, Hafði flu.gmaðurin lagt i milli 4000—5000 Íítra og 300— 400 lítrar voru tilbúnir í verk smiðjunni, er upp komst um fyrirtækið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.