Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAE>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 19 rÉLAesLlr I.O.O.F. 9 = 154378'A = 9. O. I.O.O.F. 7 = 154738Vk = □ Mímir 5973377 = 7. H Helgafell 5973377 VI. 2. RMR-7-3-20-VS MT-HT Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík Munið spilakvöldið í Lindar- bæ miðvikudaginn 7. marz kl. 8,30. — Nefndin. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur kvenfélags Kópa- vogs verður haldinn í Félags heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 8. marz kl. 20,30. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar minnist 20 ára afmælis síns laugardaginn 17. marz í Dóm- us Medica. Nánar auglýst næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almen-n samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. Minningarkort Félags eínstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi. Sími 11822. Handavinnukvöldiin eru á miðvikudögum kl. 8 e.h. að Farfuglaheimiiinu Laufás- vegi 41. Kennd er leðurvinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar macramé). Öllum eldri en 14 ára er heim il þátttaka. — Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudagimn 12. marz kl. 8.30 síðdegis í Iðnó uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sálarrarnsóknarfélag íslands heldur almennan félags- og fræðslufund, fimmtudag, 8. marz n. k. kl. 20.30 í Nor- ræna húsinu. Fundarefni: Hr. Sören Sören- son, flytjr erindi: YOGA — í lífi manns og dauða. Hljómlist á undan og eftir: Hr. Halldór Haraldsson, píanó- leikari. öll'um heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Tekið á móti nýjum félögum. Stjórnin. Itlámskeiií fyrir stjórnendur þungavinnuvéla Stjórn Dagsbrúnar vill vekja athygli stjórnenda þungavinnuvéla á námskeiði er hefst 12. marz nk., Samkvæmt ákvæðum kjarasamninga Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambandsins frá 8. apríl 1972, skal halda námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla í allt að 80 klst. Þeir er lokið hafa prófum frá námskeiðum þessum fá 10% álag á 8. taxta. Þeir, er náð hafa 5 ára starfsreynslu 1. júní 1972, fá þessa hækkun sjálf- krafa eftir að fyrsta námskeiði lýkur. Innritun og nánari upplýsingar um námskeiðín eru veittar I skrif- stofu Dagsbrúnar. Simi 25633. Stjórn Dagsbrúnar. upplýsingar veitir: /M* JQHAN •//f// RONNING HF. Skipholti 15, sími 84000. TÆKNIMENN! HÚSBYGGJENDUR! Höfum fyrirliggjandi eitt mesta úrval af rafmagnshita- tækjum hérlendis. Þilofnar af 30 mismunandi stærðum og gerðum. Blástursofnar af 16 mismunandi stærðum og gerðum. Nánari Hjálpræðisharinn Miðvikudag kl. 20.30 söng- og hljómleikahátíð. Gestur kvölds ins, yfirmaður hljómlistar- deildar hersins í Noregi of- ursti Rudolf Römören. Lúðra- og strengjasveit, yngri liðs- mervn. Strengjasveit. Happ- drætti. Allir velikomnir. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma verður i kristniboðshúsinu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur talar. Al’lir velkomnir. Kvenfélagið Valkyrjur Fundur verður haldinn fimmtu daginn 8.'marz að Óðinsgötu 7 kl. 8.30. Guðrún Ingvars- döttir sýnir ostarétti. Mætið allar. — Stjórnin. íbúð óskast keypt milliliiialaust Óska eftir að kaupa sérhæð á rólegum stað í miðbæ eða vesturbæ. Má vera einbýli (timbur). Góð út- borgun. Upplýsingar í síma 20160 eða tilboð sendist í P.O. Box 374 í Reykjavík. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Félagsmálanámskeið Friðrik Guðni Jón Pétur Vilhjálmur Dagskrá: 7. MARZ, MIÐVIKUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinendur: Friðrik Sop- husson og Guðni Jónsson. 8. MARZ, FIMMTUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Ræðumennska og undirstöðuatriði i ræðugerð. Leiðbeinendur: Friðrik Sop- husson og Guðni Jónsson. 13. MARZ, ÞRIÐJUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Fundarsköp, fundarstjóm og fundar- form. Leiðbeinendur: Friðrik Sophusson og Guðni Jónsson. 14. MARZ, MIÐVIKUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Almenn félagsstörf. — Leiðbeinandi: Jón Gunnar Zoéga. 20. MARZ, ÞRIÐJUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Almenn félagstörf. Leiðbeinandi: Pétur Sveinbjarnarson. 21. MARZ, MIÐVIKUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Umræðufundur. Stjórnandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Væntanlegir þátttakendur hafa fengið send gögn fyrir námskeiðið og eru þeir hvattlr til að kynna sér þau vel. Námskeiðið verður sett 7. marz kl. 20.30 stundvíslega. að Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 (norðausturenda). HeimdaDuTi PFAFF Úskar að rdða mann tll skrifstoiu- og verzlunnrstarfn Talsverð málakunnátta nauðsynleg. Laun eftir sam- komulagi. SÍMAVARZLA - VÉLRITUN Óskum ennfremur að ráða stúlku við símavðrzlu og vélritun. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um fyrri störf sé skilað til Verzlunarinnar PFAFF, Skólavðrðu- stíg, pósthólf 714, fyrir 12. marz nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.