Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAE>IE>, MIÐVIKUDAGUR. 7. MARZ 1973
25
— Því miður, engia af'sláUar-
kort.
^ 17
— Nei þvi miður kaMinn minn,
|>ú varst að fá náðun frá
stjórninnr, srðasta kvöldmái-
tíðin bíður.
*. stjdrnu
, JEANEDIXON SDff
flrúturinn, 21. marz — 19. apríL
Þér kann að vtrðast, að þú ItaJir »Iit þitt á vMfeijeamli húitt,
en ef þú lerð ekki ^artiietca kanu það að vuldu misskilningi.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Jufnvel su.mheldnustu fjölskyldur greta orðið ósammála. Þú reyn
ir að æfa þis og læra betur öll smáatriði.
Tvíburarnir. 21. maí — 20. júni
Það er eðlilest að biðja fólk að gera sér grreiða, en óþarfi að
taka allau handleffsinn, þótt réttur sé litli fitiRur. Fólk befur líka
meiri greiðasemi af að miðla, ef ekkt e-r ulU beimtað í eina.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú reynir að halda þig utan við allar deilur, og forðast að gefa
öðrum góð ráð rf þeiira er ekki óskað,
Ljófiið, 23. júlí — 22. ágási
Þú ert heldur upu með þér vegiia þess umtals, Mm þá befur
vakið, og átttr ekki vtm á. Þú greTfr aðeins það sem ýttr undir þá
persónu, sem þú vilt vera.
Mærin, 23. ágúst — 22. septeinber.
Þú eetur tæplega varið þessum degl á viturlegri hátt eu að
ljúka öllum þeim ótal verkum, sem þú hefur unnið með hangandf
hendi
Vogin, 23.. september — 22. októtoer.
Þú tekuar þér frt, hv;ið »rm í> boði er af öArum verkefnnna.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú kemst fljótlega að því, að> þaÓ skaðar ekkert að þekkja gott
fóík.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Kringuntstieðurna.' og aimonnuc gangur málánna í dag ætti að
falla þér I geð, og margt athyglisvert er að gerast í kringum þig.
Steingertin, 22. desember — 19. janúar.
I*egar þu lítur yfír farinu veg og hugleiðir starfsemi þína alla,
sem fiefur verið tafsverð, verður þér fjóst, að hetur má, ef duga skaf.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. íebrúar.
I»ú ert lettur I lund, en verður samt að forðast það í lengstu lög
að siiiðganga skoðanir annars fðlk.
Fiskarwr, 19. fefaraar — 2H. man.
I»ér ætti að vera lióst, að hroðvírkuin gerir engum gagn, og er
Bókagjöf frá
Sovétríkjurmm
Lajmdstfókasa fni ð hefiuir fong
ið tíl varðveizlu 89 bi-ndi bóka,
sem eru bókagjóf frá Sovét-
ríikju'muim. Rúsisneska Unesco-
nefndin beitti sér fjrrir því á
síðastliðniu ári, að sendar yrðu
viða um lönd bókagj afir, sýnis
horn bókagerðar í Sovétríkj-
umum, í tilefmi af þeirri á-
kvurtkin 16. þings Ménningar-
og fræðslustofmimar Samein-
uð>u þjóðaimma að árið 1972
skyldi vera aflþjóðlegt ár bók-
arimmar. — Vetrður bókagjöf
þessi til sýmia nœstu daga í
bókavagmi í aðallestrarsaJ
UandsbókasatTisins.
— Átta tilraunir
Framh. af bls. 12
orðaði það, að á sama tíma og
erlendar þjóðir veittu þjóðinni
stórkostlegar fjárfúlgur í að-
stoðarskyni vaeru togararnir
bumdnir og sjómönnunum, er
væru láglaunaðir fyrir, neit-
að um hófsamar breytingar á
samningum sLmirn. Sagði
Björn, að það sem á milli bæri
i þessari deilu yrði, bið opiin-
bera að> taka á sig, kröfur sjó
mannanna væru ótrúiega hóg
værar, en sami.t réði útgerðin
sennilega ekki við að koma tii
móts við þær. Þvi yrði ríkið
að hiaupa urudir bagga með
þær fáu tUigmilljónir króna
eða svo, sem. á vantaði til þess
að samningar tækjust. Að
lokum vék Björn að ástandinu
í dag og viðtiorfinu í kjara-
málium. Ræddi bann fyrst um
binar miklu bækkanir á verð-
lagi landbúnaðarvara og kvað
það mjög harkalega aðgerð af
hálfu ríkisstjórnarinnar, að
Láta niðurfellingu niður-
greiðslna af búvörum bera
upp á sama dag og hinar
miklu verðhækkanir þeirra
uxðnx. Taldi hann- verðlagn-
ingu landbúnaðarvara mikið
vandamál, sem yrði að taka
til grundvallarendurskoðunar
og minnti í því sambandi á
gagnrýni Alþýðuflokksins, en
einkum þó formanns hans
Gylfa Þ. Gísiasonar, á núver-
andi fyrirkomulag á verðlagn
ingn búvara.
Hann sagði, að á þessu ári
yrði verkailýðshreyfingin að
heyja mikla vamarbaráttu,
þvi að óliklegt þætti sér að
samningar í nóvembermánuði
nk. gætu hækkað kaup
manna. Miklu fremur myndi
áfram allt þetta ár verða
stefnt að því, að reyna að
rýra kjör manTta o>g (fraga úr
samnmgununra frá því i nóv>-
ember 1971. Kauphækkanir
að krónutölu til næstu ára>-
rmóta mjmdu sennilega nema
um 18—20 vísitöiustigum að
viðbættri grunnkaupshækkun
og það þýddi ca. 25% hækkun
fýrir atvinnuvegina. Þyrffi
„stórfellt kraftaverk“ að
koma « ef atvmnuvegirnir
ættu að geta borið það og þvi
mætti mikið vera ef „stórfelld
koilsteypa í efnahagsmálum“
biði ekki enn þjóðarinnar á
þessu ári. Verkalýðssamtökin
myndu verja samningana frá
1971 varðandi kjör láglauna>-
fólks með klóm og kjafti og
ekki leyfa neina skerðingu á
þeim. Kvaðst Björn vilja heita
á Alþýðuflokknn að hann
stæði fast við bakið á verka-
lýðshreyfingunni r þessari
mikhi varnarbaráttu og veitti
henni allan þann stuðning ec
hann mætti.
Á eftir ræðu Björn urðu
miklar uim.ræður um efni
hennar og var mörgum fyrir-
spurwum trT hans beint. Gerðu
menn hinn bezta róm að ræðu
hans. Um 50 manns sátu fund
úaici.4*
*
Greinar um Island
í „Politika“
„POf.rnKA“, daghlaðið, sem nýt
nr niestrar liyHi og á niestri út-
breiðslu að fagna i Júgóslaviu,
hefur birt margar greinar uni
island eftir blaðamanninn Bozi-
dar Kazic, en hann dvaldist hér
á. landi, á meðan heimsmeisfcira
einvígið i skák stóð yfir i fyr»a
Greinarnar mn Island, sem bírzt
hafa í simmidagsblöðuni Politika
hafa vakið verulega atliygB á.
meðal lesenda blaðsins.
Kasic tektur fyrir miairgair hlið-
ar á liandi og þjóð. Þú skrifar
hamin eiirnig um laralhelgisdeil-
una, þar sem hann útskýrir
kjarna heraiar og segir: — ís-
Leedingar eru hlynmtir sjálifsfcæði
i hverri mynd. Þeir eru aðeins
háðiir fiskinum varðandi lífs-
bjöng síma.
1 grein, sem ber fyrirsögmima:
„Það er dýrt að vera Islemdáing-
ur“ helgar Kasic megjinefnið. ís-
lenzkri tungu og menningu og
þeirri u.mhyggjiu sem þjóðfélagjð
ber fyrir þegrtum sínuim. Þá
skrifar hann einnig Miflega frá-
sögn um heknsókn sína til Vest
mannaeyja, íslienzka hveri en
einnig um istenzka ulll, kinidunr og
fu'gia.
Bozidar Kazic er blaðamaður
við erliendú fréttadei'ld júgóslavn
esku fréttastoftinnair Tamjug, en
hann. er jaifnframit fraimikvænsda-
Bozidar Kazic
stjóri Skáksambands Júgóelavhx
og á sæti í stjórn Alþjóðaskák-
saimbamdsins, FIDE. Harm er
kunniur skákrithöfunduir og heí-
uir gefið út margar bækrur unn
skák. Fréttir hanss frá herms-
meistaraieiinrviigin'u í Reykjavík
og frásagnir þaðan vöiktu mikla
athygli í J úgóslavtu. Tanjug
varð þamnig fyrsta fréttastofan,
sem skýrði frá þvl, að Bobby
Fischer vasri, orðin heimsmeista-
ari eftir uppgjöf Spasskys i 21.
skák emvigisinis.
SH ályktar;
Ráðherra beiti sér fyrir
lausn togaraverkfalls
befur bor-
izt álykhin, sem sanraþykkt var á
Htjóimarfundi Sðhnimkands
hraðfrystihrísa fyrir mfckni, um
togaraverkfallið.
„Stjómarfundur S.H., haldinn
20. febrúar 1973: samiþykkir að
óska eftir við* sjávarútviegsráð-
herra, að hanin beiti sér fyirir því,
að yfirsta.ndandi togiaradieiia
verði leyst svo fljóút, sem unnt
er.
Áframhaldionidi stöðvun togar-
anma iwin auka enn meira á erf-
iðleika sjávarútvegs og fiskiðn-
aðar í landJmu. Er það shoðun
st.jómar S.H., að íslenztot a'tvinnu
líf hafi orðið fyrir svo miklum
áföl'lúm á siðustu timum, að
einskis megi liátia ófreistað að
leysa þessa deiliu, og þar með
stuðlia að því að bæta úr þeim
erfið’leikuim, sem þjóðim á nú við
að etjia."
Röntgentæknifræðtngnr
Borgarspítatinn vill ráða rðntgentæknifræðing í þjónustu sína.
Til greina koma rafeindbtæknifræðingar, raffræðingar eða
radío- og símvírjar með talsverða starfsreynslu. Mátakurmátta
(enska eða þýzka) áskilin.
Starfsmaður sem ráðirm yrði, fær þjálfun bér og erlendis.
Upplýsingar gefur yfirlæknir röntgendeildarinnar, Asmundur
Brekkan.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf
svo og meðmælum, sendisf Heilbrigðismalaraði Reykjavíkur-
borgar. c/o Borgarspítalanum. fyrir 23. marz nk.
Reykjavík, 5. marz 1973.
heilbrigðismAlarAð
___________________ REYKJAVfKURBORGAR.
Walkie talkie
I ahn rann fonLi
LdUlrTdUU IdTnl
MÓTTÖKUTÆKI
5 wött, 23 rásir.
Krónur 8.500 (islenzkar).
Björn Dich Restad A/S,
Boks 201, 1324 Lysaker,
Norge.