Morgunblaðið - 07.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
7. marz
(Öskudaffur)
7,00 Morsunútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Geir Christensen heldur áfram sög-
unni „Bergnuminn í Risahelli" eft-
ir Björn Floden (4)
Tilkynningar kl. 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45.
Létt lög á milli liöa.
Ritningarlestur kl. 10,25: — Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfúm
Páls postuia (20).
Passíusálmalög kl. 10,40.
Fréttir kL 11,00.
Morguntónleikar: Fílharmónlusveit
Vínarborgar leikur forleiki aö
„Rómeó og Júlíu4< og „Hamlet“ eft
ir Tsjaíkovský.
Fritz Wunderlich o.fl. syngja þekkt
lög úr óperum.
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,15 IJáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14,30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks-
son“ eftir Jón Björnsson
Sigríður Schiöth les (28).
15,00 Miðdegistónleikar
íslenzk tónlist
a. Fimm lítil píanólög op. 2 eftir
Sigurð Þórðarson.
Gísli Magnússon leikur.
b. „Söngljóð“ eftir Árna Björnsson
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar
c. Lög eftir ýmsa höfunda.
Sigurveig Hjaltested syngur.
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
d. Konsert fyrir fagott og hljóm-
sveit eftir Pál P. Pálsson.
Hans P. Franzson og Sinfóniuhljóm
sveit fslands leikur. Höf. stj.
16,00 Fréttir
16,15 Veðurfregnir. - Tilkynningar.
16,25 Popphornið
17,10 Tónlistarsaga
Atíi Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
17,40 Litli barnatíminn
Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns-
dóttir sjá um timann.
18,00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Bein lína
í þættinum svarar Hannibal Valdi-
marsson samgönguráðherra spurn-
ingum hlustenda um ferðamál á fs
landi og framtíð þeirra. Umsjónar-
menn: Einar Karl Haraldsson og
Árni Gunnarsson.
20,00 Kvöldvaka
a. EinsöngOr
Einar Kristjánsson syngur lög eftir
islenzkt tónskáld.
b. l’eigur Fallandason
Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur
flytur tíunda hluta frásagnar sinn
ar af Bólu-Hjálmari.
c. Kvæði og stökur eftir Hjörleif
Jónsson á Gilsbakka í Austurdal
Höfundur flytur.
d. Ströndin á Horni
Margrét Jónsdóttir les frásögn eft
ir Þórberg Þórðarson, sem greinir
frá miklum fronskum skiptapa fyr
ir réttri öld.
e. Um islenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
f. Kórsöngur
Ctvarpskórinn sy ngur;
Róbert A. Ottósson stj.
31,30 Að tafli
Guðmundur Aralaugsson fljrtur
skákþátt.
33,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
I.estur Passíusálma (14).
22,25 títvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir
Fórberg Þórðarson
Þorsteinn Hannesson les (13).
22,55 Djassþátur
í umsjá Jóns Múla Árnasonar
23,40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
8. marz
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Geir Christensen heldur áfram sög-
unni „Bérgnuminn i Risahelli" eft-
ir Björn Floden (5).
Tilkynningar kl. 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45.
Létt lög á milli liða.
Þáttur um heilbrigðismál kl. 10,25:
Gigtariækningar, IV: Halldór Stein
sen læknir talar um þvagsýrugigt.
Morgunpopp ki. 10,40: Marsha Hunt
syngur.
Fréttir kl. 11,00.
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur
G.G.)
12,90 Dagskráin. Tónieikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar
13,00 Á frívaktiiuii
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14,15 Við sjóinn (endurt. þáttur)
Bergsteinn Á. Bergsteinsson fisk-
matsstjóri talar um Vestmannaeyj
ar.
14,30 Grunnskólafrumvarpið, —
annar þáttur
Með umsjón fara Steinunn Harðar
dóttir, Valgerður Jónsdóttir og í>ór
unn Friðriksdóttir.
15,00 Miðdegistónleikar:
Gömui tónlist
Madrígalakórinn i Stuttgart og ein
söngvarar fiytja Magnificat eftir
Heinrich Schútz.
Alessandro Pitrelli og I Solisti Ven
eti leika Mandólínkonsert í F-dúr
eftir Gaspare Cabeilone.
Michel Piquet og Martha Gmúnder
leika Divertimento nr. 6 í c-moll
fyrir flautu og sembal eftir Gio-
vanni Battista Bononcini — og á-
samt Walter Stiftner Sónötu i c-
moll fyrir óbó, fagott og sembal
eTtir Antonio Vivaldi.
Ricercaresveitin í Zúrich leikur
Concerto grosso nr. 3 i h-moll eftir
Alessandro Marcello.
16,00 Fréttir
16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16,25 Popphornið
17,10 Barnatími: Ágústa Björnsdóttir
stjórnar
a. SkíðasögUr og söngvar
Sigríður Hannesdóttir syngur og
Hjálmar Árnason les með Ágústu.
b. Útvarpssaga barnanna: „Vfir
kaldan Kji»l“ eftir Hauk Ágústsson
Höfundur les sögulok (14).
18,00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónieikar Tiikynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Daglegt mál
Indriði Glslason lektor flytur
þáttinn.
19,25 Glugginn
Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt-
ir, Gylfi Gislason og Sigrún Björns
20,05 Gestur í útvarpssal:
Per Öien frá Norejfi
Bótagreiðslur
Almannatrygginga í Reykjavík
Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst
þessu sinni fimmtudaginn 8. marz.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
leikur á flautu verk eftir Michel
Blavet, Sverre Bergh, Arthur Hon-
egger, Johan Kvandal, Edgard Var
ése og Egil Hovland.
Guðrún Kristinsdóttir leikur uadir
á píanó.
20,35 Leikrit: „Venjulegur dauðdagi**
eftir Vojislav Kuzmanovic
Þýöandi: Sigrún Björnsdóttir
Leikstjóri: Ævar Kvaran.
Ptersónur og leikendur:
Stanko .......... Gísli Alfreðsson
Konan ......... Sigrún Björnsdóttir
Zoriza ........... Sigrún Waage
Milan ............. Flosi Ólafsson
Læknirinn ______ Gunnar Eyjólfsson
1. stúlka ________ Sigrún Kvaran
2. stúlka ................. Inguirn Jensdóttir
Þjónn ......... Heimir Ingimarsson
Ivan ........... .... Hákon Waage
Nada ........ ... Jóna Rúna Kvaran
Boris ____ Guðjón Ingi Sigurðssou
Ana----------Guðrún Alfreðsdóttir
21,20 Vladimir Horowitz leikur
Píanósónötu í D-dúr op. 10 nr. 3 eft
ir Beethoven.
21,45 Ljóð eftir Ezra Pound
í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur.
Sigrún Guðjónsdóttir les.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (15).
22,25- í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir aftur við
Sínu Arndal leikfimikennara um llf
ið i Reykjavík áður fyrr.
32,55 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guömund
ar Jónssonar píanóleikara.
23,40 Fréttir í st«ttu máli.
Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR
7. raara
18.00 Jakuxinn
Myndasaga fyrir börn.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur Andrés Indriðason.
18.1© Maggi nærsýni
Teiknimyndir
Þýðandi Garðar Cortes.
18.25 Einu sinni vtr ....
Gömul og fræg ævintýri færð í leik
búning.
Þulur Borgar Garðarsson.
18.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Nýjasta tækni og vísindi.
Vistfræðirannsókn á hafsbotni
Loftmengun
Sojabaunir
Umsjónarmaður ömóifur Thorla-
clus.
31.00 Leikreglur
(La régle du jeu)
Frönsk bíómynd frá árinu 1939.
Leikstjóri Jean Renoir.
Aðalhlutverk Marcel Dalio, Roland
Toutain, Julien Carette og Jean
Renoir.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
Frægur flugmaður verður ástfang-
inn af hefðarkonu nokkurri, en eig-
inmaður hennar, markgreifinn er
heldur ekki við eina fjölina felldur
í ástamálum. Dag nokkurn býður
gretfinn fjölda fólks til miktUar
og veglegrar veizlu á sveitasetri
sinu, og meðal gesta er fyrrnefnd-
ur flugmaður.
22.4« Dagskráriok.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
ÚTHVERFI
Laugarásvegur.
Langholtvegur frá 71-108 -
VESTURBÆR
Lynghagi - Nesvegur II.
ÁUSTURBÆR !
Freyjugata 28-49 - Blönduhlíð -
Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær -
Lindargata - Baldursgata -
Bragagata - Sjafnargata.
YTRI-NJARÐVÍK
Blaðburðarfólk óskast strax.
Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík.
_____________Sími 2698. _________
BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog.
Lyngbrekkuhverfi - Nýbýlaveg - ,
______Hrauntungur. - Sími 40748.
Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp.
Flatirnar og Lundana.
____________Sími 42747._____________|
SENDILL ÓSKAST
á ritstjórn blaðsins frá 1-6.
Upplýsingar í síma 10100.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Lykillinn að nýjum heimi
Þér lærió nýtt tungumál á 60
LINGUAPH0NE
Tungumálanámskeió á hljómplötum eóa
segulböndum til heimanáms:
ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA.
PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA,
SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA,
RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl.
Afborgunarskilmálar
Hljódfœrahús Reyhjauihur
i 96 simi: I 36 56