Morgunblaðið - 07.03.1973, Page 32

Morgunblaðið - 07.03.1973, Page 32
í; k ffc f f I'.J ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 DDCLECn Skotið og klippt í gær VARÐSKIPIN Ægir og Óð- inn héldu uppteknum hætti frá í fyrratlag og klipptu á togvíra brezkra togara, sem voru að veiðum innan 50 mílna markanna norður af Rauðanúpi á Melrakkasléttu í gær. Samkvæmt upplýsing- nm Landhelgisgæzlunnar höfðu í gærkvöldi átta brezk- ir togarar orðið fyrir því að klippt var annaðhvort á báða eða annan togvíra þeirra, en Associated Press fréttastofan hafði það eftir talsmanni brezku ríkisstjórn- arinnar, að skorið hefði verið aftan úr 9 brezkum togurum og var togarinn Artic Vandal talinn með, en hann kannað- ist talsmaður Landhelgis- gæzlunnar ekki við. Þá skaut varðskipið Ægir 2 púður^kot- Framhald á Ws. 20 I dag hefst afhending síma- skrárinnar og verðnr nra 50.000 eintökum dreift. í Reykjavík. — Síma- skráin gengur í gildi 17. marz —-sjá frétt á bls. 3. Á myndinni er einn af starfs- mönnum símans að undirbúa afhendingii skrárinnar. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Ilraunid á hafnargarðinn SKYNDILEGA nm klukkan 20 í gærkvöidi hófst hraunrennsli við syðri hafnargarðinn í Vest- mannaeyjum og myndaðist út- skot úr hrauninu eins og jarð- fræðingarnir kalia það. Var gló- andi hraunið farið að þrengja að garðinnm um miðbik hans og myndaðist við það ión innst við Skansinn. Mikiar eldglær- fngar fylgdu þessu útskoti úr hrauninn og var að sjá niður t.il hafnarinnar sem þar va-ri stór- bruni. Sigurgeir Jónasson, frétta- ritari Mbl. í Vestmannaeyjum hriingdi þessa frétt seint í gær- kvölldi. Hann sagði, að eldurinn af útskotinu lýsti upp reykjar- og gufubólstrana, sem stigu tii himins og um klukkan 23 var hraunið komið á sökkuiinn á garðinum og hafði þá færzt á þremur klukkustundum um 10 ta 20 metra. Slöngurnar, sem notaðar hafa verið til þeas að dæia á hraunið voru þannig staðsettar að aðai- vatnsmagnið fór imn á hraunið, þar sem það smýr að kaupstaðn- um. í gærkvöldi var verið að færa siömgur til svo að unmt yrði að sprauta á útskotið og kæla renmslið að hafnargarðinum. Var þegar búið að færa tvær slöngur i gærkvöldi, en fleiri átti að færa m.a. slöngur, sem eru 75 sm í þvermál og Sandey dælir sjó um. Fari hraunið yfir hafinargarð- inm, má búast við að siðari vatns- leiðsian sé í mjög mikiBi hættu, en hún liggur í um 10 metra fjarlægð frá garðinum imnam- verðum, f gærkvöidi voru í höfn- imni 17 skip auik Sandeyjar. Skildingamer k j aumslagið: Ættingjarvilja vita hver seldi EINS og skýrt var frá í Morgun-| blaðinu í gær hefur verið óskað eftir því að Sakadómur Reykja- víkur láti fara fram rannsókn á tilvist og ferli skildingamerkja- umslagsins, sem fannst fyrir' nokkru hér á landi, en verðurl boðið upp á frímerkjauppboði í Þýzkalandi á laugardag. Umslag þetta er stílað á sýslumann Ár- nessýslu og er talið vera frá ár- inu 1875. Það eni ættingjar þessl sýslumanns, Þorsteins Jónssonar, sem hafa óskað eftir rannsókn- inni og beinist hún fyrst og fremst að því að finna þann aðiia, sem seldi umslagið úr landi. Mbl. hafði í gær tal af tais- Björn Jónsson: Stórfelld kollsteypa í efnahagsmálum — bíður þjóðarinnar á þessu ári í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær birtist frásögn af ræðu, sem Björn Jónsson, forseti ASÍ, flutti á fundi launþegaráðs Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur fyrir skömmu. Frásögn Alþýðublaðsins birtist í heild á bls. 12 í Morgun- blaðinu í dag en hér verð- ur getið hclztu atriða, sem fram komu í þessari at- hyglisverðu ræðu forseta Alþýðusambands Islands. • Björm Jónsson lýsti yfir því á fumdimum, að ríkisstjóm- in, sem hefði stutt verkalýðs- hreyfinguna við gerð síðustu kjarasamninga, hefði gert 8 tilraunir til þess að breyta þessum sömu kjarasamning- um eða slkerða þá. • Björn Jómsson mimmti á, að hanm og Karvel Pálmason ásarnt Eðvarði Sigurðiasyni, hefðu smúizt gegn frumnvarpi ríkisstjórnarinmar um að taka hækkum áfengis og tóbaks út úr vísitölumni. Hanrn taidi lik- legt, að forsætisráðiherra væri ekki búinm að gefa upp alla von um að fá frv. samþykkt með stuðmimgi Sjálfstæðis- fiokiksins. • Björm Jónsson kvaðst eikki hafa frétt um efná írv. rik- isstjómarinnar um ráðstaf- anir vegma eldgoss í Heimaey fyrr en 24 klukikustundum eftir að leiðtogum stjórnar- andstöðunnar var sýnt frv. Forseti ASÍ sagðist hafa það eftir áreiðanlegum heimildum, að forsætisráðherra hefði ætlað að koma frv. með hraði gegmum þingið til þess að nota tæikifærið „meða-n stemm- imgin væri svo góð“, eins og forsætisráðherra hefði orðað það. • Björn Jónsson sagði, að ef Framhald á bls. 20 manmi ættiingjanna og spurðist fyrir um þetta mál. Sagði hann, að það væri rétt, að umslagið hefði fundizt iinni í gamaiii Biblíu, en það hefði ekki verið bóndi, sem það hefði fundið, held- ur bóksali í Rey'kjavik. Maður nokkur hefði komið til bóksal- ans með þessa Biblíu og selt hon- uon, en noklkru síðar hefði bóik- saiinn verið að blaða í henmi og þá fundið umslagið. Hefði hann verið það frómur, að hanm hefði skilað umislagiinu til mamnsins, sem selt hafði Biblíuna. Mum sá aðili síðan hafa selt umslagið úr landi. Ættingjar sýslumannsins, sem áður var getið, hafa óskað eftir því að reynt verði að kom- ast að því, hver þessi maður er sem seldi bóksalanum Biblíuna, og jafnframt seldi umslagið úr lamdi. Óska serhtimigiar sýslu- mannsins, eftir að þessi maður geri grein fyrir því hvemig Biblian og ummslagið komust i hans hemdur. Framhald á bls. 20 30 þúsund krónum stolið í Keflavík BROTIZT vair imin í úna- og skairt giripaverzlium Geongs Hammiaih í Kefliajvik í fynriinióbt og vair þaöam stoliiið um 30 þúsumd kmómium í pemiiinigum. Lífcuir bemda tiO þes® aið umig’liimigar haifi firamálð verfcm- aðinm, em þeiir hmeyfðu aðeilms við pem'imiguinium. Eiimmjg fióru þeiir í hraðhreinsum og rakarastofu sem eru tiá húsia í byggimgummii, em sitáliu emgiu þaiðam, Samikvæmt upplýsiimigum löig- regiiuinmar hefuir töliuvert vemiið um immbrot í Kefllavífc umdamfiar- ið og er þetta 10 iimmbrotið nú á sfcömmum timia. 1 fyrra bar svo við að uim lli’kit lieyti gefck yfár immibrotaifaira'ld'Uir í Keffliaivifc og var brotizit imm í 30 sfciipti. MáílCð er í rammsiókn. játbiíxv'imáh*:,.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.