Morgunblaðið - 07.03.1973, Side 28

Morgunblaðið - 07.03.1973, Side 28
2S MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 SAGAIM En ánægjusvipurinn var of augljós og það gerði sögu hans tortryggilegri. — Art hringdi, sagði Jenny aftur. Hann sagði, að ég væri í hættu stödd og sagði mér, að ég skyldi forða mér. Rödd heniraajr dó út, og .jafravel lögreglan varð allt í einu þög- ul. Loksins yppti Victor öxlum og sagði: — Það er engin ástæða til að vera með þessa hæversku og gekk til Jennyar. — Afsak- ið ungfrú, sagði hann og tók í hálsbandið á Skipper. — Sæktu hann, kal'l minn. Art öskraði: — Nei. Parenti kom vaðandi inn úr forstofunni og gekk að Art. — Gott og vel, Furby. Við tökum yður með okkur. — Það getið þið ekki. Þið haf ið eragar sannanir. — Um það leyti, sem við er- um búnir að athuga bílinn yðar þarna úti, höfum við vist nægar sannanir. Við finnum byssuna yðar og það ætti að vera næg söniniun. Ég er þegiair búiran að ná í fingraför af yður. Hann hreyfði sig snöggt og hélt alJt í einu á byssu í hendinni. Hann leit á Pétur og Cal, en hafði þó ekki augun af Art á meðan. — Þessi fingraför töfðu fyrir okk- ur. Við þekktum þau ekki strax. Eiran af mönmiuim míniuim iét uiradiir höfuð lietggjiasit að ná í fingraför af öllum í húsinu, en daginn eftir náði hann í þau, sem vantaði og fingraför Fur- bys um leið, af því að hann Urvals sæ/gæti frá Bandaríkjunum SKÁLINN TILBOÐ ÓSKAST í Ford Econoline 1967, skemmdan eftir árekstur. Til sýnis i Ford-skálanum. m: HR.hRISTJÁNSSDN H.F. (I M D n fl Ifl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMULA U IVI 0 U U I U sfMAR 35300 (35301 _ 35302). Hringt eftii midncetti M.G.EBERHART var staddur hér. Maðurinn hélt að hann hefði gert rarngit í því að taka fingraför Furbys og lagði þau því til hliðar. Hann átti fri í gær, en kom aftur í dag og sá þá, að ég var að reyna að grafast fyriir um óþekkt fingraför. Þá sagði hann mér frá öllu saman. Og hann kom um leið með yðar fingraför Furby. Parenti hugsaði sig um og sagði síðan: — En hann er útfariran að fást við ökufanta, og þá höfum við fleiri en morð- ingja. Jæja, Furby, komið þér. — Já, hann drap hana, sagði Dodson og var skrækur. Hann gerði það. Ég skal vitna það. Ég sagði, að hann hefði verið heima n/óttiiinia, siem frú Vlieedaim vair myrt, og að Blamehe Faiiir hefðii hránigt tiil hans, en það gerðá hún baina elkki. Hamm vair ekki heima. Húm llézt bama vetra að tiaiiia við hemm. Það sikiart ég votta. Paireniti saigði: — Þór fairáð llíka í faimgelisi fyriir ti'liraum til fj'árikúguiraair, og fyriir aið vam- redkja að segja frá þvi, sam þér v;sis>uð uim m'orðið í kvöM. /Etiliuðuð þér aið kúga fé út úr Fúirby? Art saigði: — Það skiptir enigu m,áli héðam aif. Ekkeirt skiipt'iir málli lietraguir. Hún kom mér tLl þess. — Hvermiiig þá? saigði Cal. — Húm vair sivo siterk, saigðd Art há'lifhvísllamdi og horfði út í bláiimira. — Siterkairi em ég. Já, ég veilt álivag, hvað þiið haiMið um mjiig — mógu góður þegair hægt er að haifa gaigm aif homiuim, em —amiraans bara Amt Fuirby. Kanmisiki er ég veiteur fyriir — en ég hef saimit borið mtg mamma Lega. En Bliairache sá í -gegmium miiig. Húm vis&i, að húm gat feng- ið rraiig tdl hvens sem hún vldi. ALlitaif sd'ðam hún fór að vimma hjá mér — ég efeteaði hama, s/kiljið þilð. Fyrist voru það baira hálifkveðmiar vísiuir. . . Ef við gæt uim liosniaið við Fkxru, mumdi hag ur okkair batraa. Húm siaigðiist göta fairið mieð Pébur eimis og henmii sýradiist. Húm siagði, að haran rrnumdi giiftaisit sér, ef Fioma væri úr sögummlL, og þá steylldi hún sjá urn, að ég feragi þá við- uirikeminiimigu, seim ég ætti steilliLð. Húrn siaigði, að ég æt'ti 'að verða forsitjóri, en etekii Call.. Húm siaigði að þótt hún gilftLst Pétri, yirði eragim breytimig á, okkair i millilli, fmá því semi alMltiaif hiefði verið. Ekkert mumdi breytaist. Og sivo laigði hún á ráðám — i fyrst- ummii eiiras og hetninii væri ekki ai- vara, aðeiirais, hvermiiig hægt væri að framnkvæmia það. Bn þá. . . em þá viissii ég aiBt í eimiu, að í þýðingu Páls Skulasonar. harani vair fulfl. alvaira. . . og mér vairð alvaira líka. Þesis vetgma gerði ég það. Viissiuilega vair ég hræddur. . . Ég viilMi ekíki gema það. Þið vLtið ekki, hve eirfiiitt það er aið fremnja raorð! 1 fyirra steitptið mistótesrt mér, og ég fóir heilm, fegiinm að vera liaiuis við þetotia. En svo brtagdi Blamiche sietairaa og saigði, að læteinlitr og llögregla væru teomnita og flamim. Hún sagðiist vera í bókasitoaf- uinmii og talia i beima símniamm svo að eragimm heyrði til hemmiar. Hún saigði mér að haifa aiuiga m/eð Jeminy og biða þangað til húira væri háttuð. Húm siagðiisit haifa opraað batedyrmiar. Hamm leiit fyr iiriiiitraiinigajrauiguim á Dodsomi — WalMo var sioifamidi og heyrði rnlig etetoi faira út. Ég vdBsi, að óg yrði að boma aiftouir og gena aðira tdiliraumi. Ég fór utpp bak- dyrasrtigainm og hlluisitaði og beið. Ég var hræddur. Ég vair að huigsa uim að haif.a miig á buirt, hvað sem Blanohe segði, en þá heyrði ég Jeraniy fara miiiður, og sivo fór Pétur llítea miiiður. . . og svo heyrði ég til Blamiche og Oalls í fónsrtofummd, svo að ég dóteaði við aÆtour. Em þau komniu aftur og ég. . . dió siokkitran fyir- ir airadílliitið og fór áiran í herbergl Fioru og . . . gerði það, sem Blianche hatfðd sagt mér að gera. En það raægði eteteli, saigði Art dauiflega. — Hún siaigði, að ég yrði llílka að ryðja Jeinmiy úr vegn, og ég ireyndd það. Bn Blamidne ltagði á ölll ráðiin, — Náði húm í svefinitöfliuimiar og tómu giiösim ? sipiirðd Cate — Ó! siagði Airt og ledlt upp með ofuiriWiuim hreytemiiistsivip. — Það var mim huigmymd. Mér fammisit sivefntöfllur vera auðveM aisitar tili þeisis að kália Jenmy — eif ég gætd eimihvem vegdmm ferug Tilkynning frá oddvita Skorradalshrepps, Borgarfjarðarsýslu Hér með er skorað á alla þá, sem eiga ógreidda fast- eignaskatta og eftirlitsgjald til Skorradalshrepps fyr- ir árið 1972, að greiða þegar í stað, svo að komist verði hjá frekari innheimtuaðgerðum. Oddviti Skorradalshrepps. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. £ Veizla undir grjótvegg S. Sigurðsson skrifar: „Sú var tiðin, að skrif Magm úsar Kjartanssonar í Þjóðvilj- anum voru sá refsivöndur, sem óðast og tíðast var á lofti, hve nær sem hann taldi réttlætis- kennd sinmi og siðferðisþroska misboðið. Enginn var hans jafningi í þvi að skjóta eitruðum örvum að andstæðimgum sínum og enginn kumni að hneykslast af annarri eins andagift þegar honum þótti ráðamenn hygla um of flokksmönnum sínum og fylgifiskum. Það var í þá tíð, sem Magnús sat í nepjumni uppi á Skólavörðustíg og eygði aðeins stjórnarráðið í fjar- Lægð út um þakgluggann. Nú er tíðin önnur, nú situr Magnús daglega veizlu undir grjótvegg, ásamt öddu Báru og fríðu föruneyti, sem hefur hreiðrað um s'ig á flosmjúkum gólfábreiðuim. Nú þarf ekki leragur að hneykslast á skipum flokksmanna og venzlamanna í stöður og embætti. Nú ríkir óspillt réttlætis- kennd og siðferðisþroski á stað, þar sem hver hyglaði sin- um áðuir fyrr. Magnús mætti minnast hins fornkveðna: „Betra er góð sam vizka en krókótt orð.“ 0 Leynivopnið fína En þegar fólk'ð, sem Magnús hefur himgað til þótzt eiga einkarétt á, gat loks ekki orða bundizt og almenn hneykslun var látin í Ijós yfir því ráðslagi ráðherrans að troða flokksfé- laga sínum, Guðrúnu stúdent Helgadóttur í stöðu 25. launa- flokks við Tryggingastofnun- ina þrátt fyrir að annar maður stæði því starfi miklu nær, greip Magnús til óvænts leyni- vopns. Þetta óvænta leynivopn hins vopnfima mamns og fræigu Leyniskyttu var Adda Bára, að stoðarráðherra hans. Frúin réttlætir gerðir hús- bónda síns með þessum lokaorð um: „ á það skal sérstak- lega bent, að vegna þess að hér er um nýtt starfsvið í Trygg- iinigiaisrtafinumitami aið iræðia gotuir starfsreymsla utan stofnunar- innar verið jafn þung á metun- um og starfsreynsla innan henn ar.“ Þessi snjalla ályktun frúar- innar er samnarlega ekki grip in úr lausu lofti, svo sem vænta mátti um jafn skýra konu, því sjálf var hún, veðurfræðingur, sett yfir heilbrigðismál þjóðar- innar, og frúin er ekki svo lak- ur kaupmaður að hún lasti eig- in vöru. En þegar haustar að og Adda Bára og Magnús standa aftur úti í nepjunni fyrir utan stjóm- arráðið þá verður Magnús að grípa á ný til sinnar fornu iðju til að halda á sér hita og sjálf- sagt verður réttlætiskennd hans þá jafn bremnandi og áð- ur. Kannski hneykslast hann að því skapi meir, sem hann veit upp á sig skömmina? Það verður fróðlegt að sjá. S. Sigurðsson.“ 0 Þakkir til Gunnars Bjarnasonar R. J. skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég mælist tii að fá að nota þennan vettvang til þess að bera fram þakklæti til Gunnars Bjarnasonar fyrir þennam fram úrskarandi snjalla og mergjaða þátt „Um daginn og veginn", mánudaginn 26. f.m. Það voru sannarlega orð í tima töluð og hressamdi var að heyra að enn þá eru til frjálshuga menn, sem hafa hug og dug til að segja ósómanum stríð á hend- ur. Hafi hann mælt manna heil astur. Vonandi verða þessi rökföstu UHMmælli og beiiniskeyttu ádeilliuir upphaf að öðru meira, nóg er tilefnið — eins og fram kom, t.d. með Stefán Jómsson frétta- mann, menningarvitana, svo ekki sé minnzt á fréttastofuna. Fjöldi fólks er orðinn hundleið- ur á þeim eil'ifa rauðgraut, sem skammtaður er. Annars er skyit að geta þess, að margt er af hæfu og sóma- kæru fólki við útvarpið, en það er sem fyrr, að ekki þarf mema einn gikkinn í hverja veiðistöð til að spilla fyrir. Ánægjulegt var að heyra fyrir nokkru um- mæli Árna Gunnarssonar og Eiðs Guðnasonar um þeirra við horf. Eins er sjálfsagt borið gott traust til fréttamanna Sjóm varpsins. Þvi miður er ekki hægt að segja það sama um þann gönguliðsherforinigja, sem nú trónar í æðsta ráði stofnunarinnar. Virðingarfyllst, — R. J., Lönguhlíð 15, Rcykjavík.“ BINGÓ Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, heldur BINGÖ A HÓTEL BORG í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 stundvíslega. Fjöldi glæsilegra vinninga: Utanlandsferð, húsbúnaður, mat- vara og margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. BINGÚ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.