Morgunblaðið - 22.03.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 22.03.1973, Síða 1
32 SÍÐUR 68. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. 258 þúsund eru nú í verkf alli í Danmörku Umferðaröngþveiti og hamstur í verzlunum Strax í dag, á fyrsta degi verkfallsins, söfn- uðust danskir verka- menn að skrifstofum verkalýðsfélaganna til að sækja laun úr verk- fallssjóði. Lögreglan er víða á ferli en allt er rólegt nema hvað um- ferð gengur stirt. Kaupmannahöfn, einkaskeyti írá Poul Magnussen. VERKFALLIÐ sem hófst í Danmörku í dag er þegar byrjað að lama allt landið og áhrif þess verða víðtækari með hverjum klukkutíman- um sem líður. 258 þúsund manns eru þegar í verkfalli en búast má við að tugþús- undir bætist við á næstu dög- um. Samgöngukerfið lamað- ist að rniklu leyti aðeins fá- um tímum eftir að verkfallið hófst og gífurlegir umferðar- hnútar hafa myndazt á fjöl- förnum götum. Fólk er þegar byrjað að hiaimistra vörur, sem búast má við að fljótlega seljist upp, svo seim bemisíu, oðiiu, tóbaik og fleira sem miikið og almennt er notað. Þau fláu b'.öð, sem ikomiust á göturnar í dag, voru hi-eiinlega rifin út. Það ei'u ekki taldar neiinar hik- ur til að verkifaillið ieysist a.m.k. fyrstíu tivær vikuirtnar og sumir sitjónnimiálameinin haifa spáð þvi að það standi í 3 tii 5 vifkur. Rikisstjórnin hefur iýst því yf- ir að hún muni ekki grípa í taum- ana og Anker Jörgensen, forsæt- sráðherra, sagði við fréttamann Morgunbiaðsins að hann teldi ekki ástæðu til þess enn sem komið væri. Hann vildi ekkert segja um möguleikana á þvi að rikisstjórnin iéti til sín taka ef verkfaliið dregst mjög á lang nn. Æ fleiri félög tilkynna um þátt töku i verkfallinu. Ökumenn oiíu bfreiða og járniðnaðarmenn hafa t.d. í da,g tiiikynnt að þeir muni taka þátt i verkfaiisaðgerð jm. Eftir vikiu fara véiamenn SAS í verkfall sem hefur í íör m,eð sér að öM umferð um Kast- rup-fluigvöll stöðvast. Enginn fundur var með deilu- aðilum í dag, en Anker Jörgen- sen hefur iýst því yfir að hann muni fylgjast náið með fram- gangi mála og að ef hann geti komið að einhverju gagni við samningagerð, sé hann reiðubú- nn. Japönsk kjarn- orku- vopn? Tolkyo, 21. mairz, NTB. KAKUEI Tanalka, forsætis- ráðaherra Japans, sagði á fumd í þjóðþiniginu í dag að hann útilokaði ekik i þa,nn möguleika að Japan fram- leiddi kjamoiikuvopn til varn- ar. Hann útskýrði ekki nán- a,r hvað hann ætti við með varnarvopnum en eimlbættis- menn, segja að undir það gætu til dæmis íallið jarð- sprengjur og sprengjuoddar fyirir loftvarmiafluigsikeyti. Sam kvæmt eigin lögum takmark- ast herafli Japans við varmar- vopn, hann má ekki hafa árásiarvopnuim á að sikipa. JLandhelgin: Sir Alec spáir við- ræðum mjög fljótlega London, 21. marz. AP. SIR ALF.C Douglas-Home, utan- rikisráðherra Bretlands spáði þvi í dag að viðræður við íslenzka ráðherra, sem miðuðu að því að binda enda á þorskastriðið, gætu hafizt bráðlega. Sir Alec gaf Pakistan stækkar land- helgina í 50 sjómílur vegna stórfelldrar ofveiði Rawalpindi, 21. marz, NTB. RlKISSTJÓRN Pakistan til- kynnt.i í dag að fiskveiðilögsagn landsins hefði verið færð úr 12 tijónúluni í 50 og tæki sú ákvörð ibi þegar gildi. I tilkynningn frá stjórninni segir að umfangsmlkl jtflíu-gunbln í dag... '4jw • • Fréttir 1-2-3-5-: 13-25-32 Vertíð á Suður- nesjum 10-11 Þingfréttir 14 N.Y.T. — Maður Nixons i Peking 16 Viijom aðvara aiimenning 17 Bróðurlegl handtak 17 Fréttabróf og frásagnir 21 ar fiskveiðar á Arabíska hafinu hafi leitt til stórminnkunar fiski stofna sein hafi aftur valdið pakistönskum fiskimönnum mikl inn erfiðleikuni. Rækjustofninn hefur orðið sér staklega illa úti og að sögn stjórnarinnar er stækkun land- helginnar eina leiðin til að vernda þann hluta íbúa landsins sem í marga mannsaldra hefur stundað þarna hefðbundnar veið ar. Fyrir nokkru var skýrt frá þvi i fréttum að nýtízku fiskveiði- floti Sovétríkjanna hefði eyði lagt veiði fyrir um 20 þúsund pakistönskum fiskimönnum. Rússneskir togarar hafa t.d. mokað upp rækju mnan við 20 milur frá ströndum Pakistan, síð an i október í fyrra. Af þeim sök um ganga nú engar torfur inn á grunnmiðin þar sem pakist- önsku fiskimennirnir hafa stundað sínar veiðar. Hafa þeír því neyðzt til að leggja 600 fiski skipum. þessa yfiriýsingti brezka þingsins. í neðri deiid una við Bretland. Sir Alec neit- aði að ssgja nokkuð um það. Hann skýrði frá því að John MacKenzie, sendiherra Breta á íslandi, myndi fara tii viðræðna í íslenzka utanrík sráðuneytið á fimmtudag og þeim viðræðum væri ætiað að undirbúa jarðveg- inn undir viðræður milii ráð- herra landanna tvegigja. Sir Alec kvaðst vona að þær viðræður gætu hafizt mjög bráðlega. Hann kvaðst einnig vona að Isiend'ng- ar herjuðu ekki frekar á brezka togara. Kevln McNamara, þingmaður verkamannaflokksins, spurði hvort Efnhagsbandalag Evrópu ætti einhvern þátt í þessari þró- un, með því að neita að stað- festa viðsikiptasamning við Island fyrr en það hefði leyst fisikveiði- Annar þingmaður verkamanna fiokksins, James Johnson, sagðS að hann vonað að viðræðurnar leiddv t 1 bráðabirgðasamkomu- iags sem gæt gilt þar til hafrétt- arráðstefnan i Santiago i Chiie, hefst. Hann sagði að yfirlýsingar utanríkisráðherrans bentu tií þess að „það viðraði betur“ i samskiptunum við Island, Mótmæla hvítbókinni Belíast, 21. marz. AP-NTB. HVÍTBÓK brezkn stjórnarinnar um Norður-lrland var mikið riedd i dag en einu viðbrögðin seni höfðu borizt um níuleytið í kvöld \oru frá samtökum mót- mælenda sem lýstu andstöðu sinni við þær hngniyndir seni settar eru fram í bókinni. Mótmæiendur komu þó ekki fram með neinar hótanir um að beita ofbeldi en segjast ætla að berjast gegn þvi að huigmyndir stjórnarinnar nái fram að ganga. Meðan málin vorv rædd var 16 ára piltur myrtur á götu úti í Belfast. Hann stóð á gan.gstétt- nini og var að ræða við jafnaMra sinn þegar skotið var á þá úr véi byssu, úr bíl, sem ók framhjá á mikilii ferð. Mótunælendjr hafa hvatt stuðn ingsmenn til að mæta á fjöida- fundi næstkomandi lauigardag. Ekki er vitað hvort gefið verður leyfii fyrir slikum fundi en ólík- iegt er að yflrvöld séu hrifin af hugmyndinni enda rmm til hans efnt eingöngu til að mótmæla hvíthókinni og má búast við að tii átaka kæmi. Fundur um land- helgis- málið EINAR Ágústsson, utanríkis- ráðberra, mun í dag eiga fund með sendiherra Breta á Islandi, John McKenzie og verður fundurinn í utanríkis- ráðuneytinu kilukkan 10. Með sendiherranum verða tveir sérfræðingar í landhelgismál- um, sem komu i gærkvöldi frá London, Keeble, aðstoðer- ráðuneytisstjóri í utanrikis- ráðuneytinu brezka og Pooley frá sjávarútvegsráðuneytinu, en þeir verða sendihei-ranum til ráðuneytis i viðræðum hans við Einar Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.