Morgunblaðið - 22.03.1973, Síða 18
18
MORGTTNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973
Bílaverkstæði
Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla-
verkstæði í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur
logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta
haft vinnuumsjón að einhverju leyti.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt:
„Bílaviðgerðir — 169".
Aðstoðormoður óskast
BRAUÐ HF.,
Auðbrekku 32,
sími 41400.
Fotahreinsun —
efnalaug
Óskum eftir að ráða karlmann til starfa við
fatahreinsun. Skilyrði eru samvizkusemi, reglu-
semi og lagni við að meðhöndla vélar.
EFNALAUG VESTURBÆJAR,
sími 18353.
Brunoverðir
Störf þriggja brunavarða við Slökkvistöð Hafn-
arfjarðar eru laus til umsóknar. — Laun sam-
kvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags
Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Upplýsingar um störfin veitir slökkviliðsstjóri.
Umsóknir skulu sendar undirrituðum eigi síðar
en 4. apríl næstkomandi.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Viljum róða
starfsmenn
STÁLVER SF.,
Funahöfða 17,
Ártúnshöfða.
Símar 30540 — 33270.
Afgreiðslumoður
óskast í málningarvörudeild, einnig afgreiðslu-
stúlka í veggfóðurdeild.
LITAVER,
Grensásvegi 22—24.
Verkomenn óskast
LÝSI HF.,
Grandavegi 42.
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur með góða starfsreynslu í
verzlunar- og iðnfyrirtæki leitar fyrir sér um
starf.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyr-
ir kl. 4.00, föstudaginn 23. marz, merkt: „VIÐ-
SKIPTI - 9464“.
Heitið er fullkominni þagmælsku, öllum tilboð-
um verður svarað og þau endursend.
Vinna
Vantar verkamenn til vinnu strax. Mikil vinna.
Uppl. í skrifstofunni, Síðumúla 21, sími 32270.
ÞÓRISÓS HF.
Strætisvagnar Kópavogs
óska að ráða vagnstjóra.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41576.
Verkamenn óskast strax
Getum bætt við
saumastúlkum
strax. Góð vinnuskilyrði.
SOLIDO,
Bolholti 4, 4. hæð.
Sölu varnarliðseigna
vantar starfsmann.
Upplýsingar i síma 24989 eða í skrifstofunni,
Klapparstíg 26, kl. 9—12 fyrir hádegi.
SALA VARNARLIÐSEIGNA.
1. vélstjóra
og 2 húseta vantar
á 75 tonna netabát, sem rær frá Keflavík.
Upplýsingar í símum 92-1815 og 92-2164.
Xorlmenn óskast
í fiskvinnu til Grindavíkur. Fæði og húsnæði
á staðnum.
Upplýsingar í sima 92-8086 og 92-8043.
Afgreiðsla —
Hafnarfjörður
Óskum eftir að ráða stúlku, t. d. húsmóður, til
auðveldra afgreiðslustarfa eftir hádegi.
Starfsemin er við Reykjavíkurveg.
Upplýsingar í síma 18353.
Frú Tækniskóla íslands
LOFTORKA SF.,
sími 10490.
Forfallakennara vantar strax í ensku.
Upplýsingar veittar í síma 84933.
Mólorofélag Beykjavíhnr Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn að Laugavegi 18, fimmtudaginn 29. marz 1973 og hefst kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hóptrygging. 3. önnur mál. Mætið stundvíslega! Stjórnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast til að byggja Þinghólsskóla, Kópavogi, tveggja áfanga, A og B. Tilboðsgagna má vitja í skrif- stofu bæjarverkfræðings, Álfhólsvegi 5, Kópavogi, frá og með fimmtudeginum 22. marz, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. — Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. apríl kl. 11 f. h. Bæjarverkfræðingur.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Fjölskyldutónleikar í Háskólabíói sunnudaginn 25. marz kl. 15. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Skírteini frá fyrri tónleikum gilda að þessum tón- leikum. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2, og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti 18. Meistarakeppni K.S.Í. í kvöld klukkan 19 leika á Melavelli Í.B.V. - FRAM (Bikarmeistari 1972) (íslandsmeistari 1972) Komið og sjáið toppliðin frá síðasta keppnistímabili. í. B. V.
Lyfjafræðingar
í kynnisför
UM 30 lyfjafræðinemar, sem
stunda náim við Háskólann,
komu í kynnisferð í Apótek
Keflavikur, til að kynna sér dag-
legan rekstur og starfsaðstöðu
í lyfjabúð „úti á landi“ og fá
nokkra hugmynd um hvað kynni
að bíða einhverra í hópnum.
Rekstur lyfjabúða er mjög um
fajiigsmikill og kostnaðarsamur
og störf lyfjafræðinga nákvæmn-
isverk samfara mikilli ábyrgð,
enda nám þeirra langt og
strangt.
Þessum stúdentum sem I
heimsókn komu þótti Apótek
Keflavíkur vel búið og öllu hag-
anlega fyrir komið, starfsað-
staða góð og mikil regla á öilium
hlutum.
Jóhann Ellerup apótekari
sýndi nemendum Apótekið og
skýrði daglegan rekstur þess og
svaraði spumingum þeirra um
fjölmargt sem þessi mál varðar,
og fóru nernar fróðari aftur eftir
þessa heimsókn sína tiJ Kefla-
vikur. — hsj.