Morgunblaðið - 22.03.1973, Side 25
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973
25
in?
aldrei, þú talaðir svo skemmti — Farðu út m.-ð ruslið og
lega um sjálfan þig. þú mátt aiveg vera lengi.
% stjörnu
. JEANEDIXON
Urúturinn, 21. marz — 19. apríl.
l»ú crt á varðbvrei r«‘gi» dytKjuni, sem ekki er auðvelt að fá
neitta staðfestiiiBU á.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Þú reyuir allar leaðir til tjáuiusar. Menu verða að fara varleffa
fi rómantíkiiia.
Xviburarnir, 21. maí — 20. júni
Þú kenist ekkert með verkiu, nema með ffóðri ftðsloð. Gamlir vin-
fir gauga lengra en >ér finust Hiemilegt.
Krabbinn, 21. júni — 22. júli.
Þú tekur dafiim suemmu. því anuriki er meira en þú væutir. en
það borgur sis sumt.
Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst.
l»ér fiainst mjöR gHinuu að e>'ða fé þínu, og hóar saman fólki,
tem þú getur haft sagn af.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Mikiis er kxafizt af þér i málum, sem ekki snerta þig sjálfan beln-
línis, heldur náungaiin, eða kawnski heílu hverfin.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú verður að sníða útgjöldiu dálítið eftir þvl, hvaða verkeful eru
fyrirligRjandi, þvfi að ekki er ákjósanlegt að éta ui»i> sparifé í fram-
kvæmdum. sem þú tekur að þér.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Velgengnin er svo mikil, að nærri lætur að þú látir glepjast, en
hefur samt vit á að grannskoða allt. Þú sleppir engum, sem þér er
annt um.
Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Xú er að þér komið að axla byrðarnar og skipuleggja franitiðina.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú tekur þér smáhvíld i dagsins öun og liugleiðir alla málu-
vöxtu. Þetta gefur þér innri styrk til að biðja réttlætið.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Félagur þinlr liaf i áform á prjónunum, en þú hlýðir ekki á þá.
of verður »f ágætu tækifæri.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú þarft ekki að ýkja neitt, þvi að staðreyndirnar eru nógu
ffeigvænlegar.
Fiskma,ti5:
Hef ur lokað
10 frystihúsum
— frá því í sumar
í $futfumáli
Kvenfélagið Brynja
55 ára
Flateyri 15. marz.
VEÐKIÐ hér er alveg írá-
bært, og línubátarnir hafa
haft góðan afla imdanfarna
viku, allt að 18 tonn á dag og
nú \inna allir, sem vettlingi
g eta valdið.
Heilmikið er um að vera í
skemmtanalífimi. Kvenfélag-
ið Brynja átti 55 ára afmæli
fyrir skömmu og í því tilefni
var haldið stórball, þar sem
all’ir skemmtu sér konung-
lega. Og svo eru böll reglu-
lega í Félagsheimilinu, sem
yfirleitt eru vel sótt.
Le.kfélag önundarfjarðar
hefur ekki sýnt leikrit nýlega,
og líklega verður lítið út sýn-
ingum á þessum vetri.
Snjóiinn er að tatoa u pp á lág
iendinu, og Gemlufallsiheiðm
var rudd nýlega, svo að færð
er góð hér í sveitinni.
Flugvélakomur með loðnu
til beitu eru örar og má
segja að hér sé nokkurs kon-
ar loftbrú.
Læknirinn flýgur hmgað
frá Patreksfirði, að meðaltali
einu sinni í viku, en hér eru
starfandi nokkrar hjúkrunar-
konur, sem koma okkur að
góðu liði, ef slys ber að hönd-
um.
Gleði á osta-
kynningunni
Skálholti, 19. marz.
ÞAÐ er fína veðrið hérna
núna og allt feikirólegt í
hversdagshfinu utan það aö
menn hafa mikið að gera og
bændum finnst það dálítið
ósanngjarnt að eiga aldrei fri-
dag eftir vinnutímastytting-
una.
ÖH hross voru á gjöf hér í
febrúar, en nú hefur liðkazt
til og töiuvert mikið grænt
er komið í tún.
Hér var ostakynning í dag,
fjölmargar konur mættu, og
voru þær mjög hrifnar af til-
tækinu. Guðrún Ingvarsdótt-
:r húsmæðrakennari sá um
kynninguna. — Björn.
FISKMAT rikisins hefur lokað
frystihiisi - Búlandstinds hf. á
Djúpavogi, en þar starfa um 30
til 40 inanns. Frá þvi i sumar
hefur fiskmatið látið loka allt að
10 frystiliúsum, vegna þess að
þau uppfylltu ekki þau skilyrði,
sem gerð eru um framleiðslu á
fiski tU útflutnings. Hefur
frystihúsunum verið gefin við-
vörun og hafi henni ekki verið
sinnt, er framieiðsla stöðvuð.
Morguntolaðið átti í gær sam-
tail við Bergstein Á. Bengsteins-
son, fiskimatsstjóra, og sagði
hartn, að ástæður fyrir lokun
frystihússins á Djúpavogi hefðu
verið að hremfeetisaðstæður
voru ófulllinægjandi fyrir fram-
leiðslu á matvöru til útfiutn-
ings. BergsteLnn sagði að þeg-
ar taiað væri um hreinlætis-
aðstöðu, þá væri einkum átt við,
að alhir búnaður, sem smerti
frysit fisikfiiök, væri þanmig, að
auðvelt væri að þrí’fa hamm nægi-
lega, sailerni væru í fulllkomnu
lagi, búnaður fóLks hreinm og að
nægil'egt væri af hreinlætisafn-
uira og geriileyðinigarefnum, o. s.
frv. Mætti svo lenigi telja.
Aðspurður um það, hvort lok-
unin á Djúpavogi hefði verið
SEXTÍU skip og bátar eru í sniíð
um eða pöntun hjá íslenzkimi
skipasmíðastöövum um land allt
á þessu ári, sem sanit. verða um
2.801 brúttólest. Flest verða skip
in afhent kaupendum á þessu
ári eða i síðasta Tagi fyrir lok
næsta árs. Fyrsta janúar i fyrra
var hins vegar í smíðum og
pöntun 71 skip hjá sömu aðilum,
samtals imi 4758 brúttólestir eða
tæpi. hélmingi meiri brúttólesta-
fjökii.
Aftur á móti eru erlendis I
pöntun 33 skip fyrir Islendinga
gerð fyriívarataust, svafpaðl
Bergsteinn: „Nei, á .síðastliðtm
ári lét hreiwiætis- og búnaðar-
deitd fiskmatsins prenta fyrstu.
eftirlitseyð'ublöðin til útifylliinga*'
við eftirlit. Á síðastliðnu ári var
lokið við fyrstu heildarúttekt á
öllum h raðfrvs tih úsum i Landtnu.
Frystihúsunum var gefinn rými-
leguir frestur til þess að fram-
kvæma betrumbætur og rann
hann út um ánaimótiri. Yfirleitt
eru það frekar einföld aitiriói l
framkvæmd. Ekki skiptir máil
sagði Bergstein.’i, hvort frysti-
húsin eru gömul eða ný, eða
hvernig þau eru í lagiinu. Hér
skiptir aðeins máli hreinlæti (
viðkomandi virtrtslurás fisksinis,
hreinlæti á ölC'um búnaði, er
srterta þ'arf fisk svo og umbúSir.
Með þeim fresti, sem viðkomandl
hafa fengið — sagði Ðergsteiiwi,
verður því að telja að þeir hafi
sjálfir valdið þeiirri nieyðarráð-
stöfun Fisfcmatsins, að stöðva
framleiðsduna. Þetta er efcki eima
ft-ystihúsið, sem þurft heifur að
loka, þau eru frá því í suimair
urn 10 talsims, en þau hafa unniff
dag sem nótt að endurbótuim eft-
ir síðari frest — í stáð þes» að
I auiglýsa lokunina.
— samtals um 19.017 brúttóiestlr
og eru þau smíðuð hjá skipa-
smíðastöðvum í Noregi, Spánl,
Póllandi, Frakklandi og Japan. Á
sama tíma í fyrra voru aðeins 13
skip í smíðum erlendis, samtals
7500 brúttólestir, „en það bendir
til þess, að útlenzku skipasmíSa
stöðvarnar fái í vaxandi mæli
fleiri skipapantanir fyrir íslenzku
útgerðina en hin inniendu fyrtr-
tæki okkar“, segir í frétt í sið-
asta hefti Frjálsrar verzlunar,
sem gert hefur úttekt á verkefn
um innlendra skipasmíðastöðva.
93 skip fyrir
íslendinga
— þar af 60 skip innanlands
Þorgeir Kr. Magnússon:
Hugleiðing um
óhappastund
FINNMÖRK, Vestur-Húnavatns-
sýslu, 16. febrúar 1973.
Þó að allt virðist bjart, þar
sem ljós haimingjunmax fegrar
heiimilisKífið, þá eru sasnt dökkir
skuiggar ógæfurmair ávallt í ná-
lægð. Þetta sáu íbúar Vest-
maion'aeyj akaupstaðar að morgni
23. jaimúar sl. Gagnvart duttlung-
um náttúruaflamna stöndum við
öll vamariaus. Þó að geislar
hnígandi kvöl dsólarlnmar varpi
fögrum blæ á umhverfið, er hin
raunveruiiiega mynd jarðHfsins
samt dökk og kaldramaleg.
Mín hugleiðinig í dag er sú,
hvort eyðileggingarimynd nátt-
úrua'fiarm’a muini birtasit aftur á
þeusu ári í ljósi mirunimgarmnar.
Þrír drawmar kwrma fram í hug-
amn, sem mig dreymdi seirnni
hliuta síðastliðins árs. Ráðning
þeirra gjebur verið rétt, eiins get-
ur hún verið röng. Mín ráðning
á draumum þessuim er á þann
veg, að meira gerist á þessu ári,
sem vit kemiur ná 11 úruh am för -
um og þá frekar í sambandi við
jarðskjálfta en eldgos. Ég tek
það fram, að ráðning þessara
dra'uma er óljós ágizkun frekar
en örugg staðreynd. Þar sem ég
er sjái'fur hræddur við nátftúru-
hamfarir vid ég sízt gera aðra
hrædda.
Það var Reykjavikurborg, sem
ták á móti íbúuim Vestmanna-
eyj akau pstaða r. Úti á lands-
byggðinni hefði allt þetta fólk
tæpiega fengið sams konar fyrir-
greiðsl'u. Stærsti flökkrurinn í nú-
verandi rikisstjóm á mjög Mitinn
þátt i samhandi við þá hjálp,
sem ibúar Vestmannaeyja femgu
í Reykjavik. Bn í skjóli aðstöð-
urtnar verður þetta. vandræða-
ástiand samt tfl þess, að haim
viroist öruggari nneð sín vöbl 1
augnablikmu. Þó að góð öifl.-séu
til innan F iam sóknar’iUokfcsins,
þá eru lika tii öfl inwain ham,
sem oft hafa reymt að óvirða og
sverta á ýmsan hátt margt, -seim
viðkemur Reykjavik. 1 engu dag-
blaði utan Thnans hef ég séð
jafin ómerkilegar greinar, t. d-
þær, sem viðfcoma aðilum setn
fremja ufglöp í ödæði. Það vaktl
hjá mér gremju, að kvenpersóma,
sem er í sambandi við ritstjóruv-
airmiðstöð Timans, fékk til utn-
ráða, fyrir nokkruim árom, þátt
í útvarpiniu, sem nefnist Um dag-
inn og veginn. Hún lét þáttinn
aðalliega snúast upp í árás á
vegaliausa einstaklinga, sem aJP
ýmauir, orsötouim hafia orðið út-
undan í lifimu. Þess konar hug-
arfar er sízt til þess að hafa
bætandi áhrif Við erum öll ja£n-
ingjar á hhru jarðneska sviði, en
ekki öfugt. Borgarstjóm Reykýa-
víkur á þökk skilið fyrir sitt
fraim'.ag tii hjálpar íbúuim Vest-
maininaieyjaka’upstaðiar.
Bg vil enda þessar Mimur mieð
því að óska öilutn Vestmann.'i-
eyingurr. alls góðs á fcomaumii
dögum og árum.