Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1973 5 List erlendis I Skýrsla úr skólpfötunni Maja Bkelöf heitlr sænsk, miðaldra hireingemmgar- kona, sem varð skyndi- lega fræg fyrir rúmum tveim ur árum, þegar hún fékk fyrstu verðlaun í skáld- saignakeppni, sem efnt var til iþar í landi um beztu póli- tisku bókina og bar þá sig- urorð af ýmsium þekktum höf undum sem sendu sögur í þessa keppni. Maja Ekelöf er fimmtíu og fimm ára gömul og fimm barna móðir. Hún framfleytti sér og bömum sínum með hreingemmgum og póstút- burði árum saman, en eftir að 'Skýrslan úr skólpföitunni kom út hefur fjárhagur henn ar vænkazt til muna. Skýrslan er skrifuð í dag- bðkarformi á árunum 1965— 1969 og fjallar um dagleg störf hreingemingarkon- unnar og basl hennar við að koma sér og sínum áfram. En hún hefur ekki að eins áhuga á því, sem næst henni er, heimsmálin liggja henni imjög á hjarta og hún fer ekki í neina laun- kofa með, hversu þær styrj- aldir hrjá og hrella huga hennar. Og hún tekur að margra Svía sið, einhliða afsitöðu í þeim efinum. Engu að síður er bókin mjög skemmtileg aflestr- ar. Stöku sinnum hvarfilaði að mér við lestur hennar, að það hlyti að vera erfitt að rogast með öll þessi áhyggju efni á herðunum, en grunn- tónn bókarinnar vekur les- andann til umhugsunar: í vel ferðarríkinu Svíþjóð eru ekki allir, sem sitja við kjöt katlana, þar er einniig fólk, sem þarf að heyja harðari og „Elephants can remember" heitir nýjasta bók brezku sakamálaskáldkonunnar Agöthu Christie, sem gerist nú gömul í meira laigi. Samt heldur hún áfram að skrifa og þessi síðasta bók hennar, sem kalla mætti „Filarn- ir muna“ hefur verið á lista bæði í Bandaríkjunum og Ðretlandi yfir tíu bækumar, sem mest settjast. Æði mörg ár eru siðan ég hafði lesið bók eftir Agöthu Christie; smám saman hafði ég fengið leið á gáfnaleg- um átjándualdartilburðum Hercule Poirot og piparjónk unnar Miss Marpie, sem eru aðalhetjumar í flestum bóka hennar. En mér fannst ekki miskunnarlausari lífsbarátfu en liklega gerist á hinum Norðurlöndunum, þótt ekki séu þau eins þróuð í velferð inni né heldur jafn sósíalist- isk og Svíþjóð. Bókin var gefin út í Svi- þjóð árið 1971 og í Dan- mörku áirið eftir og það er í dansikri þýðingu Annabeth Kruuse, sem ég las hana. Bók in féfck ákafilega igóðar við- tökur í Danmörku og í Poli- tiken sagði Erik Thygesen á sínum tíma um hana, að hún væri ein af þeim ibókum sem maður vildi helzt igeta vitnað í endalaust. ,;Það sem Maja Ekelöf getur sagt í þessari úr vegi, að kanma nú, hver áhrif sú fullorðna hefði á mig eftir svo langa hvíld. Þar er skemmst frá að segja, að mér er gersamlega hu'lin ráðgáta, hvernig þessi bók kemst á „best-sell- er“ lista, og Agatha ætti nú senn að fara að taka sér hvild frá skrifum. Bókin er langdregin með afbrigðum, full af innantómu málæði og nánast laus við alla spennu, sem ýmsar bækur hennar frá fyrri tímum höfðu til að bera. Hercule Poirot kemur við sögu í fílabókinni og það er að sjáilfsögðu meira og minna fyrir hans tilstilli, að málið upplýsist að lokum. Erú Oli vier, glæpasagnahöfundur er Maja Ekelöf önnur aðalpersónan. Hún fer í hádegisverðarboð með bók memntamönnum, hvað hún reynir af skiljanlegum ástæðum að forðast yfirleitt. Þar verður hún fyirir þvi að kona, henni bláókunnug, spyr hana, hvort viðkomandi löngu dauður hershöfð- ingi hafi drepið konuna sina og síðan skotið sig eilegar hvort konan hafi skotið hers höfðingjann og síðan sig. Frú Olivier verður klumsa við þessar spumtogar. Hún fer þó að rannsaka hug ston, hjónin látnu voru kunntogj- ar hennar fyrir æðilöngu og hún er guðmóðir dóttur þeirrá. Þessi dóttir hefur nú í hyggju að giftast syni dóna legu komunnar og er það sak ir þess, sem hún kveðst þurfa að vita hið sanna í rnálinu. Smám saman er þó forvitni frú Olivers vakto. Þessi at- bók stoni — og hvernig hún segir það — er ógerningur að endursegja." Og það er nokkuð til í þessu. Því að söguþráður í venjulegum og hefðbundnum skitoingi orðs- ins er ekki fyrir herndi. Maja Ekelöf rekur dagana og at- burði þeirra, eins og þeir koma fyrir, hún fjallar mik- ið um ástandið í Víetnam og Miðausturlöndum. Stundum fimmst henni lifið nánast til- gangslaust út af þess um styrjöldum, sem eru að sliga hana og svipta hana von um framtíð þessara mannvera, sem hafast við á hnetttoum. burður með hjónto var ósköp átakanlegur á sínum tima, en svo virðist sem lítið sé hægt að gera í málinu héðan af, engin vitni voru nálæg, allt virtist með felldu utan það að frúin sáluga hafði verið eitthvað nervösari siðustu dagana, sem hún lífði en hún átti vanda ,til. Frú Oliver hefur upp á dótturinni, Celiu og hún leit ar liðsinnis hins trygga vin- ar sins, Hercule Poiroí, en margoft hafa þau borið sam- an bækur sínar. Er nú farið á stúfana og reymt að grafa upp úr mtomisskrínum þeirra, sem næstir stóðu hjónumum dauðu eða þekktu þau eitt- hvað um þær mundir sem þessir atburðir urðu. Lýsingar eru langdregnar, blaðsíða eftir blaðsíðu fer undir innantóm samtöl, sem Fmmh. á bls. 13 Minni fílanna § Á öllum árstimum býður Flugfélagið yður tíðustu, fljótustu og þaégilegustu ferðirnar og hagstæðustu kjörH með þotuflugi til Evrópulanda. Nú er tími vorfargjaldanna. Venjuleg far- gjöid lækka um þriðjung til helztu stór- borga Evrópu. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ódýrari fargjöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.