Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 8
8 'MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1973 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1973 9 Ég varð að leggja tónlistina á hilluna - til að geta tekið sjálfstæða ákvörðun mmm sig og ftónlistin er að verða honum mlnna vandamál. „Ég er farimn að hafa mikinn áhuga á þvi að leifca af f.ingrum fram — improvisera. Métr ffinnst það til góðs. Raunar er ég ekki sér dega fœr á því sviði, en hef fengizt æ meira við það. Að leika aíf íinigrum fram var e:l t af því, sem var banmað, þeg- ar ég var foam — og mér þyk- ir það miður. Móðir min kail- aðii jafnan, þegar hún heyrði til mín. „Hasttu þessu glamri ..." — en það veiíir manni visBt frelsi að fást við eitthvað skapandi." Peter segist hafa þreifað fyrir sér í tónsmíðum „en sem stendur hef ég ekki áhuga á þvi að setja eitthvað niður á folað — kannski seinna, en ekki núna.“ Henahan segir, að Peter hafi lagt niður ýmsar ýkjukenndar stelingar við píanóið, sem fóru í taugamar á íhaldssöm- um áheyrendum, sem gjaman ’ lctu honum við Glenn Gould iem er fráfoær ungur pianó- ikari en sérkennilegur í hátt- um og hættir hljómleikahaldi aflltaf öðru Iwerju). „Ég var vanur að beygja mig svona yf- ilr hiltjóðfærið,“ heldur Peter áfram, „en svo ikomsit ég að því, að þetta var af taugaveikl- un til komið og hjálp- aði hvorki mér né músikinni. Nú reyni ég að spila þráð- beinn í Ibaki, til þess að halda jarðsam'bandi, jafinframt því sem músiMn hefur mig til flugs.“ Hann heldur ennþá þeim sið að klæðast þeim fötum á hljóm leikum, sem honum hentar — en þar sem svo margir hljóð- færáleikarar hafa sagt skilið við kjótfötin, finnst) honum hann ekM lengur eins einanigr aður í þessu efni ög áður. MÍISIK ER MtJSIK Vietnam styrjöildin var hon- um einu sinni mikið tilfinninga mál en honum veitist auðveld- ara að tailia um það nú. „Stríð- ið hafði sterk áhrif á mig hér áður fyrr, fyrir löngu. Ég get ekki hörft um öxl og haldið fram sérlega virkri bar- áttu gegn því, — þó ég hafi teMð þátt í göngum, þegar ég bjó í New York. En að minnsta kosti vissi ég og jafnaldrar minir, hvað var að ger- ast, löngu áður en fó’lk almennt gerði sér grein fyrir því. Þeg- ar á árunum 1961—62. Þó olli það mér ekki mjög miMum þján ingum. Sá, sem virkilega gaf tónlistarferil sinn upp á foátinn fyrir sjónarmið sín í Vietnam- málinu var Anton Kuerti - ('bandarískur píanóleikari, sem hefur stundað kennslu í Kan- ad>a sj':. áratiuig).“ Svo sem títt er um jafnaldra Peters SerMns, ber hann ekki of mikla virðingu fyrir yfir- völdum, viðurkenndum venjum eða hefð. Engu að síður leik- ur hann talsvert áf eldri mús- ik. Sérstalklega segist hann hafa ánægju af að leika gömlu meistarana með fiðluleikaran- um og hlijómsveiitarstjóranum Alexander Schne'id'Er, sem hann lék fyrst með í Marlboro. „Við höfum auðvitað riflizt, en ég hef verulega ánægju af því að leika með honum Beethov- en, Brahms og Bach.“ — Raun ar segist Peter ekM skipta mús ik svo mjöig niður í filokfca nú orðið „músik er músik, hvort sem hún er igömul eða ný“ — og á hljómleikum á næstunni mun hann leika jöfnum hönd- um Bach og Berio, Mozart og Messiaen. „En ég hlusta mest á Zappa, John McLaughlin, The Grateful Dead, Coltrane og Sun Ra.“ Peter Serkin fcveður vlðmæl- anda sinn, — hann er á förum heim til Vermont — og Hena- han horfir á eftir honum — þessu blómafoami sjöunda ára- tugarins sem er ennþá að reyna að vaxa upp í illgresi áttunda áraitugarins; þessum unga manni, sem er ennþá staðráðinn i því að vera látlaus og opin- skár í flóknum og varhugaverð um heimi, ennþá sannfærður um, að mannikynið geti verið manniegt og diiistin iaus við hé- dóma. Eins konar Myshkin okk ar tiima PÍANÓLEIKARANN Peter Serkin þarf ekki að kynna fyrir fslendingum — svo eru þeir margir, sem fylgzt hafa með ferli hans frá því hann fyrst kom fram opinberlega sem píanóleikari í Marlboro, þá tólf ára að aldri. Upphaf- lega átti þessi áhugi eðlilega rót að rekja til vináttutengsla föður hans við fsland, snill- ingsins Rudolfs Serkins, sem síðast í vetur var hér á ferð ásamt konu sinni og yngstu dóttur þeirra hjóna og hélt þá hljómleika í Háskólabíói, ógleymanlega þeim, sem á hlýddu. Síðar sá Peter sjálf- ur um að viðhalda þessum áhuga, því að hann sýndi fljótt, að mikils mætti af hon- um vænta sem píanóleikara. Og fyrir nokkrum árum kom hann svo í hljómleikaferð til íslands og endurnýjaði kynn- in við hina ýmsu vini for- eldra hans, sem hann hafði áður hitt sem ungur strákur — auk þess að kynnast ung- um, íslenzkum tónlistarmönn- um. Fyriir nokkrum árum var ekki annað sýnt en listaforaut Peters yrði foein upp á við og honum mundi miða hratt eftir henni. En þá tók hann upp á foví að draiga úr hljómleika- haldi. Hann tók að fllakka um veröldina og virtist eiga 5 ein- hverjum innri erfiðleikuim. „Hann kemur og fer fyrirvara laust" sagði faðir hans í sam- tali við folaðamann Morgun- blaðsins í vetur — „við vitum aldrei hvenær við sjáum hanri næst.“ En nú hefur Peter Ser- kin snúið aftur til hljómleika- halds og af því tilefni foirtist fyrir skömmu viðtal við hann i „The New York Times", þar sem hann sagði opinskátt frá þeirri innri baráttu, isem hann hefur háð undanfarin ár. Hann gerir ráð fyrir að halda a.m.k. 35 hljómleika í ár — á móti 15—20 að undanfömu og byrj- aði í New York 18. marz sl. Þar lék hann fyrst kammer- músi'k í The New School, því- næst lék hann með Guarneri kvartetttnum í Carnegie Hall, þá eru fyrirhugaðir einleiks- hljómleikar hans í Alioe Tully- salmum 18. apríl, iþar sem hann lei'kur tveggja Mukku- stunda verk eftir franska tón- skáldið Messiaen, „Vin'gt Reg- ardis sur l’Enfant Jesus“ og hljóðritar það síðan fyrir RCA. Loks spilar hann í Metropolit- an safninu 27. apríl og þá m.a. verk eftir Messiaen og. Debussy. Höfundur viðtalsins í „The New York Times", Donald Henahan, segir, að þetta sé ekki svö ’lítill fjörkippur iista- manns, sem Játi fúSlega, að hann hafi verið farinn að hata að spi'la opin'berlega. „Ég var halldinn ótta um að mistak- ast og var giripinn alls ikonar diutttlumgum fyrir hJijómleika,“ sagir Peter Serkin. „Sú tilfinning hefur nokkrum sinn- um komið yfir mig, að ég væri kominn .að leiðarenda eða í blindgötu. Þetta átti við um þá tegund tónlistar, sem ég lék, hvernig ég lék hana, hvaða ánægju ég hafði af að leika hana.“ Henahan segir Feter Serkin dæmd um listamann, sem dreg- ur sig í hlé og kernur aftur fram í sviðsljósið, em einmitt slí'kt háttalag segi sagnfræð- imgurinn Annold Toynbee, að einkermi SterMega Ilf mikil- menna og dýrlinga en geti svo sem Hka áitt við aðrar og venju legri marmeSkjur. „HAFDI FALLIÐ 1 GILDRU —“ Fyrsta erfiðleikatímabil sitt segist Peter Serkin hafa átt í kringum 1968. „Til þess tíma hafði ég aðallega spilað af því að mér famnst ég verða að gera það. Ég spilaði sígild verk, eMd miMð af nýrri músik. Ég er ekki að kvarta ýfir tónlist- inni né kenna hemrii um þetta. Ég var hermi aðeins ekki nógu Tfoms Aiíili and .: it straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjpf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband ísl. samvinnufélaga > J INNFLUTNINGSDEILD -i tengdur á þeim tíma. Ég gerði mér ekki Ijóst, hvensu mikils virði tónlistin væri mér, ein- ungds vegna þess, að mér fannst ég verða að spila svo rniMð, vegna fjöTskyldunnar, vegna þess að ég hafði umboðsmann, vegna þesis að mér var fooðið að spila og svo framvegis . . . Ég hafði íailið i þetta far án þess að ákveða sjálfur, að þetta væri einmiitt það, sem ég vildi gera. Ég hafði í raun og veru fallið í gildru, án þess að gera mér það fyllilega ljóst og til þess að igeta teMð ákvörðun, varð ég að leggja tónlistina á hilluna, án þess að hafa nokkra hugmynd um hvort ég mundi nokkru sinni taka til við hana á ný. Mig iangaði að komast eitthvað fourt frá þessu öllu og fór til Mexieo.“ Þegar Peter hafði dvalizt í Mexico í hálft ár kom hann aftur og foyrjaði að spila 'á ný — en enniþá með foálfum huga. Um tíma reyndi hann að miða hljómleikahald við tvo til þrjá mánuði og hafa það sem eftir væri ársiins óbundið, til þess að igeta tekið því, sem að höndum bæri, en það gekk ekki held- ur — vegna þess, að hann gerði1 sér enn ekki Ijóst, að þörf hans fyrir tónlistina var meiri en svo, að hann gæti full nægt henni með þVí að sinna henni einungis sem hálfgerðu tómstundagamni. Þá hélt hann til Indlands og ferðaðist slðan um heiminn. Þetta var árið 1970. Kona hans Wendy Spinner, sem hann kvæntist 1968, fór með honum og þau 'flökkuðu úr einuim stað í annan í leit að ævintýrum og andlegri upplyftíngu, til Tibet, Nepal, Thailamds, Irans, Mar- okko . . . 1 hálft ár sá Peter ekki pianó en hann heyrði ails kon- ar músik, sem háfði miMl óhrif á hann. Hann fékk einn ig áhuiga á trúarforöigðum og austrænum heimspekikenning um. Eftir heimkomiuna tók hann aftur til við píanóið og reyndi að einfoeita sér að því í nokkra mánuði — „en þá varð ég svo sérhæfður, spilaði eig- inlaga ekkert nema Bach og Meiss laen," segir hann. Aðspurður kveðst Peter ekki hafa éutt í tæknilegum erfiðleik um, iþegar hann hóf píanóleik á ný eftir langt hlé. „Það er skrítið, en ég get gengið beint inn í að spila, án þess að finna svo mjög fyrir tæknilegri aft- urför. Ég hef atltaf miklar áhygigjur af þessu í nokkrar vikur, áður en ég byrja, velti því fyrir mér, hvað eftir sé af tækninni. Svo foyrja ég með hægum æfingum og þetta kem ur strax. Það veldur mér ekki svo miklum erfiðleikum. Verra er að halda áfram, haida áfram að njóta þess að spála •— en það er alger nauðsyn ef maður ætlar að veita öðrum ánægju með leik sínum. HEF ÁHUGA Á ÖLLUM TRtÍARBRÖGHUM Peter talar um nauðsyn þess að þroskaist sndtega til þess að geta haldið áfram að spila, því að „tónlistin er ekki kyrrstæð — hún er framvinda Og viljir þú verða hluti af framvindunni verður þú að vaxa að vizku og þroSka.“ Sá þroski, sem Peter leitar að þarf hvorki að vera indverskur né tíibellsikur, sagdr Henahan, — hann er að finna hvar sem er. „Ég get ekki sagit hvaða trú- arlbrögð falli mér foezt vegna þess, að óg hef áhuga á þeim öllum, þar á meðal kristinni trú.“ Aðspurður um afstöðu sina til Gyðingatrúar, sváraði Peter: „Faðir minn er Gyðing- ur og móðir min að hátfu, en óg veit ekki um sjálfan mig. Mér ftansit Gyðingatrúini ekki standa mér mjög nærri. Vafa- iaust er hún eins mikil upp- spxetta eins og hver önnur trú arforögð en sem stendur gefur hún mér ekki svo mikið. Henahan segir, að faðir Pet- ers sé honum d'álitið viðkvæmt m'ál. Hann minnist á igreta eft- ir einhverja 'konu, er gerði mik ið úr því sem Peter hafði sagt um, að sér fyndist hann vera orðtan honum fjarlægur. Hann hefur á tílfinningunni að mörg- um hafi misMkað þetta og það foafi jafnvel snúið sumum gagnrýnendum igegn honurn. „Þó ég hafi ekki mjög náið sam band við föður minn — hann býr í Fhiladelphiu og ég hitti Segir píanó- leikarinn Peter Serkin i viðtali við The New York Times PeÆer Serldn við hljóðfærið á unglingsaldri. hann aðeins nokkrum sinn um á áini — þá þykír mér auð- vitað afar vænt um hann og að sumu leyti eru tengsl okkar nánari nú en nokkru sinnl fyrr. Samband okkar er ágœtt með- an ég ekM krefst af honum þeirrar tegundar ástar, sem hann getur ekM veitt mér. Og okkur sysfckfounum kemur vel saman.“ Henahan spurði Peter, hvers vegna harm hefði lagt út i jafn hefðbundið og foorgaralegt uppátæki og að giífta stg, — og Peter svaraði: „Þetta var eiginlega huigdetta, sem kom af sjálfu sér — en mér þyMr vænt um, að ég skyldi gera það. Hann segir, að þau Wendy hafi ákveð’.ið þetta einhvem tíma, er þau isáitu heima í hústau, sem hann Ieigði í Guilford í Ver- morat, hús'taiu, sem móðurafi hans, Adolf Busch, hafði búið í — og svo sendu þau eftir dóm- aranum í þorpinu. „Wendy er 24 ára, noktoum veginn jafn- aldra mín og ágætur listmál- ari. Hún vinnur miMð um þess ar mundir. Við vissum ekki hvað framundan væri, en ég held, að hjönafoand geti verið í lagi, meðan manni tekst að forðast að falla í gildrur svo sem þá að áMta, að það muni vara ævil<angt.“ Þau e'iga nú dióttur, ssm verður tveggja ára í mialámánuði n.k. „HJÁLPAÐI HVORKI MÉR NÉ . . En 'hvorki hjónalbanid né bam ið gátu komið í veg fyrir þá tilftaningu Peters, að hann væri komtan inn í folindgötu, að hann yrði að komaist í burt. „Ég var fiarinn að fresta og af- ilýsia Mjómi’Je''lkumum,“ segir hann, „iþegar mér fannst það vera mér nauðiung að spila. Og ég áttli í e r.'Ls kon- ar sálrænnum vandræðum." Hann segist hafa reynt að 'gangast undir sálgreindngu en hafði þá á tilfinningunni, að sjálf sá'iigretaingaraðferðin, sem miðaði að því, að hann fengi stjóm á tilfinnimgum sín um í stað þess að láita undan þeim, kæmi í veg fyrir, að hann gæti látið vandamál sin í Ijós. Næsta skrefið var Mexico á ný, veturtan 1971—72 og að þessu sinni fóru Wendy og barnið með foonum. „Við kom- um okkur fyrir í Oaxaca og fór um iþaðan í stuttar fierðir til Guatamala, smáfoæjanna á vest urströnd Mexico og viðar. Þar leið ökkur á'kaflega vel dnnan um fóik, sem var laust við taugaspennu." Hann spilaði Mt ið sem ekkert — aðefos nokkr- um sinnum eftir að hann komst að því, að kona, sem bjó við sömu götu og þau, átti Stain- way flyigil. Síðan Peter kom aftur frá Mexico hefur toonum igengið æ betur að sætta sig við sjálfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.