Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SIÐUR ÍÞRÓTTIR 93. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Astralía vill 200 milur og landgrunnið Samoa, 24. apríl — NTB ÁSTRALÍA ætlar aJS færa fisk veiðilandhelgi sína i 200 sjómil tir, að þvi er fram kemur í yfir týsingnm Gongh Whitlam forsæt isráðherra á ráðstefnn nín landa við Suðnr-Kyrrahaf á Samoa- eyjnm. Ástralia hyggst reyna að koma því til leiðar að alþjóða- saiminmigiur verði gerður um fis/k veiðar og landhelgi á hafréttar ráðstefnunni i Genf á nœsta ári og Whitlam teiur að i þeim samn inigi e&gi að veita strandríkjum einkarétt til þess að nýta ailar auðlindi'r innan 200 milna marka frá ströndum eða veita þeim yfir ráðarétt yfir öllu landgrunninu. Siðan hefur Nýja Sjáland einn ig boðað útifærslu í 200 mdlur og Páskar í Jerúsalem. — Hópur presta í hvitum kufl um krjúpa í bæn við kross á götu á leið upp til Gol- gatahæðar, ótruflaðir af arabiskri konu, sem á leið fram hjá. Þessi mynd var tekin á pílagrimagöngn á föstudaginn langa. ÆTLAÐI NIXON AÐ NÁÐA W ATERG ATE-MENNIN A? Washiington, 24. april. NTB. — AP. TALSMENN Hvíta hússins báru til baka í dag staðhæfingar uni að Nixon forseti hefði boðið sakborningum í Watergatemál- inu náðnn ef þeir lýstu sig seka um njósnirnar í aðaJstöðvum demókrata ■ fyrra. Rannsókn al- ríkisdónistóla á hneykslinu hef- ur orðið til þess að æ fleiri vin- ir og samstarfsmenn forsetans hafa verið bendlaðir við málið. Dáilkalhöfunduiriinin Jaok And- erson birtir orðrétt i dag fn'am- burð eins aðaivitnisins, James McCord, sem hefur þegar verið dsemduir fyrir þátttöku í hlierun- uim, og þar kemiur fram að hin- um áikærðu var sagt að þeir gætu vænzt náðuinar eftir eiins árs famgelisisvist ef þeir þegðu. Nixom forseti kveðst etkfki hafa rætit þennan möguieifea við nokkurn rnamin og ekki gert silíkt til'boð. SamlkvEeimt skoðamaikönnun- um telja 40% Bandaríkjamamna Norskir fiski- menn heimta stóra útfærslu Tromsö, 24. april — NTB VERULEG útfærsla íiskveiðilög sögunnar og strangar reglur um veiðar innan hennar eru eina leið in tii þess að bjarga mikilvæg- ustu fisktegiindum eins og þorski og ýsu frá algerri útrýmingu, segir í áiyktun stjórnar fiski- mannasambandsins í Troms, Troms Fiskarfylking, í dag. Þess er einnig krafizt að al- geriega verði hætt við að smíða togaraflota sem grundvallast ein göngu á veiðum nálægt strand- miðum og að norskum togurum verði bammað að hota flotvörpu. Ástæðan til ályktiuina-rinnar er 'gifurlegar þorskveiðar mar.gra togara frá mörgum löndum úti af strönd Fimnmerkur. Rámyrkj an á Barentshafi er sögð uigig- vænleg og staðhæft er að barátt am fyriir alþjóðlegri áætlum um vermduin auðlinda hafsins hafi verið igersamlega unmin fyrir gýg ttll þessa. Lagzt er 'gegn því að takmark aður réttur til eftirlits með veið um ininan 200 milna verði veitt- ur eins og gefið er til kynna í kanadiskri tiMögu og sagt að eina viðunandi lausmin frá sjónarmiði Norðmanna sé ótviræð fiskveiði landhelgi og al'ger umráðaréttur strandríkis yfir lamdhelginmi. að Nixom hafi vitað urn mjósn- irnar fyriríraim og saigt er að starfslið fórsetams sé ratmað vegna Sklofnimigs út af máldmu. >ví er haidið fram, að John Miitohel.1 fyrrum dómsmálaráð- herra haifi ökki beðizt iiausmar af eimikaástæðuim í fyrra, heid- uir vegma hneyikislisins. Mitcheli var formiaður kosnimganie'fmdar Nixoms og hefur játað að hafa verið viðstaiddur þrjá fumdi þar sem áformiin um mjósnir í aðaii- stöðvum demókrata voru rædd, em hianm ikveðst hafa verið and- vígur þeim og eikki veitt sam- þykki til þeirra. Margt bendir tii þess að ai’.riikisdómstó!Mnn höfði miál gegn ýmsum sam- starfsmönmiuim Nixons, meðal amnars Miitche'llL Blaðið Washimgton Star-News segir, að kosningamiefmd Mit- cheills hafi stofmað 500.000 doll- heimildir á ráðstefmunmii herrndu að Ástralóa og Nýja Sjálamd mymdu styðja kröfu eyja á Kyrm hafi 'tm útfærsiu landhelgd þeirra þanmiig að hún mái yfir allt hafið milli eyjamina. Bins og stendur hafa þessar eyþjóðir aðeins rétt til þriggja mítaa lamd helgi. Viðræður í dag í Edinborg Frá Jogvam Arge, >ónsihöfm í Færeyjum í gær. VIÐRÆÐUK færeyskra og brezkra fiilltrúa um takmarkan- ir á veiðum Breta utan 12 mílna lögsögiinnar við Færeyjar hefj- ast á morgnn i Edinborg. Damska stjómita fór fram á viðræðunnar við Breita að ósk færeysku landstjómartamar. Bretar hafa tekið fram, að þeir teöjii að þessar viðræður eigi að fama fram á vettvamgi Norðau.^ ur-AtCamtsh'ajfsfis'kveiðimiéfndar- tamiar, NEAF. Feereyska send'inieifndim er skip uð At'la Dam, lögmammii, Eli Nolsöe, lamdistjómarmammi, Hibnari Kass, formammi mark- aðsmeifndar Lögþtagstas og Eta- ari Kailissberg, ráðumaut. Damsk- ir fuilitrúar tiaka etainig þátt i viðræðunum. ara lleynisjóð til pólitisikra njósma og að formaður sjóðsins hafi verið liögíræðtagur Nixoms, Henbert W. Almbach. Haft er eftir Mitchel'l, að hamm hafi sam þykfkt greiðsliur úr kosninga- sjóðurn til Watergiaite-salkibom- inigaminia eftir að þeir höfðu ver- ið hamdtekmdr í aðaflstöðvum tiJ að stamda straum af kiostnaði við vöm þeinra. Vitndð MeCord hefur iknafizt 1.5 miillijón dollara Skaðaibóta af kosmtaigamefmdinmi þar siem hanm haifi verið ilátinn hallda að aðgerðimar væmu lög- iiegar og mytu samþykkis „æðsitu yfiirmanma“ kosmimiga- baráttuinmar. Washimgtom Post segir í Iieið- ara í morgum, að Nixom hafi vit- að í desiemiber hvað Watergate- málið væri umfanigsmikið og honurn hafi margoft verið sagt Framh. á bls. 10 •••• er 32 síður ásamt 8 siðna íþróttablaði. Fréttir 1, 2, 3, 10, 30, 31, 32 Spurt og svarað Poppkom Að aka seglum eftir vindi — eftir Gunnar Snorrason 1 Eyjum um páskana Sköllótta söngkonan á Isafirði íþróttablaðið: Víðavangshlaup ÍR 33 Skíðaiandsmótið 34, 35, 36, 37 ÍR íslandsmeistari í körfuknattleik 40 Hættulegustu átökin — segir Hudson, formaður Samtaka brezkra togaraeigenda um atburðina á íslandsmiðum Hull, 24. april — AP Eimkaskeyti til Morgunbl. FORYSTUMENN fiskimanna og togaraeigenda í Bretlandi komu saman til skyndifunda í dag vegna atburðanna á íslandsniiðum undanfarna daga. Kröfðust þeir tafar- laust viðræðna við brezku stjórnina um málið, cn kváð- ust að svo komnu enn ekki fara fram á flotavernd. — Við höfum alltaf haldið því fram, að mat okkar á flota- vernd væri hyggt á hættu þeirri, sem lífi sjómanna okkar væri stefnt í, var haft eftir Austen Laing, fram- kvæmdastjóra Samtaka brezkra togaraeigenda. — Ef líkur eru á því, að gripið verði að nýju til slíkra að- gerða, þá verður spurningin um flotavernd rædd gaum- gæfilega við stjórnarvöld okkar. Formaður samtiaikaininia, Charl- es Huds'on, sagði í dag: — >að var aðeiins tillvi 1 jun, að engta af möinnium okkar varð fyriir skotá. >et,la eru hæittulegusitu aitburð- irnir, sem orðið hafa til þessa. Framh. á bls. 31 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.