Morgunblaðið - 25.04.1973, Síða 5

Morgunblaðið - 25.04.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973 5 Rennibekkur Góður rennibekkur til sölu. 85 sm milli odda. Sími 41949. Til leigu Einbýlishús í Árbæjarhverfi er til leigu. Laust til íbúðar 1. júní. Upplýsingar í síma 84046. Umboð gegn Til sölu umboðslaunum Peugeot 404, árg. '67 er til sölu. Gott og þekkt fyrirtæki eóa um- Bifreiðirt er i mjög góðu ás:gkomulagi. boðsmaður í rafmagnsiðnaðin- um öskast gegn umboðslaunum að taka að sér sölu á mjög HAFRAFELL H/F., Grettisgötu 21 — Sími 23511. sterkum fiberglas polyester bökku-m. Bakkarnir eru sérstak- Tannsmibir lega gerðir fyrir stórar stofnanir, þar sem gerðar eru miklar kröf- ur til hreinlætis. ELASTERM A/S, Dronningensgade 66, 1420 Köbenhavn K, Ákveðið hefur ver:ð að halda sumargleði föstudag- inn 27. apríl kl. 19.30. Danmark. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 24899 og 84916. Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður hald- inn að Hótel K.E.A., Akureyri, föstudaginn 25. maí 1973, að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FRAMREIÐSLUMENN Viljum ráöa 2-3 framreiöslumenn nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá aðstoðarhótelstjóra. MUSTAO AUTOLINE Línuveiéakerfí „Autoline" er sjálfvirkt kerfi til línuveiða. Sjálfvirknin nær yfir alla meðhöndlun línunnar (nema ábót), svo sem línudrátt, uppstokkun, beitingu og línulögn. önglahreinsari hreinsar gamla beitu og smáfisk af önglum, en önglarnir færast síðan inn í önglastokka, og eru þá tilbúnir til endurbeitingar. Ferð skipsins dregur línu og öngla í gegnum beitingarvél, sem sker beituna og beitir sjálfvirkt. Engir stampar eru notaðir, því önglastokkar taka við hlutverki þeirra. Kerfið er nothæft jafnt fyrir landróðrabáta sem útilegubáta. Engin baujuvakt. - Skip og vélar geta verið fullnýtt í 24 tíma á sólarhring, og bætast því við veiðitímann nokkurn veginn 6 klst. á sólarhring. 1 ONGLAHREINSARI er staðsettur á milli linurúllu og línuspils. Hann er gerður af tveim stálvölsum, sem snúast hver á móti öðrum, og tveim burstum. Valsar fjarlægja smá- fisk og beituafganga. Burst- arnir hreinsa það sem eftir er, þannig að önglarnir fara hrein- ir að uppstokkunarvélinni. €mm LlNULEIÐSLUR Til að linan geti hindrunarlaust færzt frá llnuspili að uppstokk- unarvél, eru röraleiðslur, sem beina linunnl rétta leið. I öllum beygjum eru hjól, sem línan leikur á, til að hindra núning við rörin. 1 UPPSTOKKUNARVÉL er staðsett framan við öngla- stokka, annað hvort innl I hliðargöngum, eða fram á þll- fari. Vélin tekur við linu og taumum frá linurörl og afsnún- ingstæki, og stokkar önglana inn á önglastokkana. Á upp- stokkunarvélinni er drifhjól sem dregur linuna frá linuspil- inu að vélinni. Hjólið er vökva- drifið. Uppstokkunarvélin er einföld að gerð. Viðhald henn- ar og vinna við hana er auð- veld. ONGLASTOKKAR *■§■ eru staðsettir hlið við hlíð i hliðargangi. Fjöldi þeirra fer eftir stærð og breidd gangs. Venjulegt geymslumagn er um það bil 20 til 30 bjóð eða 1 til 3 stubbar á stokk, Hafa má viðbótarlinu á smástokkum, sem geymdir eru annarsstað- ar I sklplnu. Æskilegt er að hafa 40 til 50 bjóð á stokkum. Möguleg afköst eru 70 til 90 bjóð á sólarhring, ef unnið er 24 tlma. BEITINGARVÉLIN £3 er staðsett i skut skipsins fyr- ir aftan önglastokkana, og renna önglarnir á braut i gegn- um vélina og beitast i leiðinní. Beitingarhraði ákvarðast af hraða bátsins en hagstæðast- ur hraði er 120 beitingar á min- útu, eða nokkurn veginn 6 milna hraði skips. Vélin beitir sild, makril, smokkfiski og öðr- um fisktegundum, sem hafa nægilega stærð , þéttleika og roðstyrk (Loðna er of smávax- in). Beituskurður og beiting er alveg sjálfvlrk. UmboSsmenn dtvega tæknllega þjálfað starfslið við skipulag, niðursetningu, viðgerðarþjónustu og viðhald. Umboðsmenn hafa vel skipulagða varahlutaþjónustu. Allar upplýsingar gefur Gunnlaugur B. Danielsson, sölufulltrúl, simi 24000. Fyrirkomulag teikninga af þilfari. Mustad Stöperi & Mek. Verksted A/S, Noregi. Einkaumboð á (slandi: O. Johnson & Kaaber h.f., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.