Morgunblaðið - 25.04.1973, Page 6
6
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973
BROTAMÁLMUR KÓPAVOGSAPÓTEK
Kaupi al'lan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. Opið öff kvöld til kl. 7, nema taugardaga tH kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3.
ÍBÚÐ ÖSKAST Óska eftir íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsia, ef óskað er. Sími 26861. SJÖNVARPSVIÐGERÐIR Allar tegundir. Lampar, trans- istorar og fleiri varahlutir í úrvalii. Viðtækjavinnustofan Auðbrekku 63, sími 42244.
Gróðurhúsaeigendur — bændur 16 ára stúika óskar eftir vinnu í gróðurhúsi í sumar. Einnig óskar 13 ára stúika eftir starfi í sveit. Uppl. I síma 53205. KEFLAVÍK — SUÐURNES Tannlækníngastofan Tjarnar- götu 7 verður lokuð til mið- vikudags 2. maí. Tantnlæknfrinin.
íbúar Voga- og Heimahverfa Fólik óskast í fiskaðgerð og spyrðingu. Fiskverkun Halklórs Snorra- sonar Geigjutanga, sími 34349 og 30505. HVOLPUR TIL SÖLU Tveir hreinræktaðir Cheafer hvolf>ar til sýnis og sölu að Reynihvammi 14 Kópavogi. Sími 41144.
VEGNA FLUTNINGS er til sölu klæðaskápur, rúm, iegubekkur, rúmfata- kassi, þvottavél og eldavéi, borðstofuhúsgögn og flieira. Sími 50066. FATAÚTHLUTUN i sal Hjátpræaishersins fimmtudag og föstudag frá 6—10.
STEREO UNNENDUR Úrval plötuhreinsrtækja og vökva. Einar Farestvet & Co hf Bergstaðastræti 10A sími 17995. UNGT PAR óskar eftir sumarvininu, helzt út á landi. Vön bústörfum. Margt kemur til greiina. Uppt. í síma 83703 eftir ktukkan 6 á kvöktm.
IbUðakaup Óska eftir að kaupa tvær íbúðir aflt frá 1—5 her- bergja. Skipti koma tH greina. Mitól útborgun. Sími 71842. BÍLL ÓSKAST Óska eftir að kaupa Votks- wagen eða Saab, má þarfn- ast viðgerðar. Staðgreiös'a. Uppt. í síma 84913.
NOTAÐ MÓTATIMBUR Tiimbor 1x6 og 1x4 tH sölu. Órifið á vegg. Sími 42390. TIL LEIGU 3ja—4ra herb. ibúð við Hjarðarhaga á hæð. Titboð sendist Mbt. fyrir ki. 12 á hádegi fösstudagirvn 27. apríl nk., merkt Hjarðarhagi 8287.
KOLAOFNAR Hefi tH söki nokkra vel út- iítandi gamta ko'eofna, hent- uga í sumarbústaði eða til augnayndis í stofum. Sími 35743. UNG HJÓN, með tvö böm, óska efttr 2—4 herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðs'a kemur til greina. Uppfýsingar í síma 21804.
Hruðírystihns til sölu
Hlutafélag, sem rekur hraðfrystihús á Suðurlandi
vill kanna möguleika á sölu þess. Leiga til að minnsta
kosti tveggja ára getur einnig komið til greina.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín í lokuðu um-
slagi inn á afgr. Mbl. merkt: ..Hraðfrystihús — 8286“
fyrir 30. apríl n.k.
Eldri einhleypur maður
vantar 2ja til 3ja herbergja íbúö,
þarf að vera laus 14. maí,
einnig gæti komið til greina geymslu-
pláss fyrir húsgögn.
Ársleiga fyrirframgreidd.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „14. maí
- 8178“.
DAGROK.
flllil!
í dag er midvikiidagnrinn 25. apríl. Gangdagnrinn eini. 115.
dagur ársins. Eftir lifa 250 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er
kl. 11.50.
Hvers sem þér biðjið og beiðist, þá trúið að þér hafið öðlazt
það og þér munuð fá það. Mark. 11.24.
Almetmar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vik eru gefrutr í símsvara 18888.
Lœlcnlngastoíur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt íyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöd
Rey.rjavíkur á máaudögum kL
17—18.
lililll
N áttúr ugripasaf nið
Uverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, flmmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.J0.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kl. 13.30
tU 16.
Asgrímssafn, Bergstaðastræíi
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fúnmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
ÁRNAÐHEILLA
........
Þann 24. marz voru gefin sam
an í hjónaband af séra GarSari
Þorsteinssyni, ungfrú Bergljót
Haraldsdðttir og Karl Harrý
Sveinsson. Heimili þeirra er að
Lækjarkinn 2, Hf.
Ljósm.st Hf. Iris.
I dag verður áttræður Guð-
geir Jónsson, bókbindari og
fyirrv. forseti Al'þýðusambands
Islands. Hann tekur á móti gest-
um í dag á milli kl. 16—18 i
ðnmus Medioa.
Þann 7. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband í Garðakirkju
af séra Braga Friðrikssyni, ung-
frú Kristbjörg Ásgeirsdóttir og
Dennis Whitney. Heimili þeirra
er að Krókahrauni 8.
Ljósm.st. hJ. íris.
Þessl Plymouth Duster-bifreið er fyrsti vinningurinn í happ-
drætti Krabbameinsfélagsins og er nú staðsett í Bankastræti.
Annar vinningur er Willys-jeppi. Þetta eru skattfrjálsir vinning-
ar og verður dregið í happdrættinu þ. 17. júní næstkomandi-
Áheit og gjafir
Afhent Mbl.
Aheit á Strandarkirkju
Ónefnd 1000, ÞSG 200, SP 200,
JG 300, SS 500, HÓ 100, ÓS
1000, NN 1000, NN 5000, BÓ
1000, NN 200 St. D. 1000.
Afhent Mbl:
Slasaði maðurinn V. HUmar
KE 2000, NN 500, GÞ 200, frá
HUmari 5000, Hulda 300, SH
1000, Aðalheiöur Jónsdóttir 1000
G. St. 500, Hákon Kristinsson
1500, ÞÓ 1000, NN 1000, ÁG
1000, FJ 500, Imma 2000, HS 500,
SG 2000, frá SS 1000, Svava Jó-
hanna 1000, frá Ingibjörgu 1000,
LUja Hjartard. 1000, Nina 2000.
NÝIR
BORGARAR
GyðU Theódórsdóttur og
Narfa Hjörleifssyni, Melhaga 17,
Rvik, sonur, þann 9.4. kl. 18.25.
Hann vó 3920 g og mældist 52
sm.
Hildigunni Davíðsdóttur og
Katli Högnasyni, Álfhólsvegi
67, Kópavogi, dóttir, þann 8.4.
kl. 08.30. Hún vó 3710 g og
mældist 51 sm.
Guðmundu Jónsdóttur og Ól-
afi Guðnasyni, Hrísateig 45, R
sonur, þann 8.4. kl. 03.00. Hann
vó 3550 g og mældist 51 sm.
Sveitarstjórnarmál, 1. tölu-
blað 1973, er komið út. Birgir
Isl. Gunnarsson, borgarstjóri
svarar i grein spurningunni: Á
hvaða verkefni ættu sveitarfé-
lögin að leggja mesta áherzlu í
framtiðinni? Jóhannes Zoega,
hitaveitustjóri um hitaveitu á
höfuðborgarsvæðinu,. Efni írá
ráðstefnu um tæknimál sveitar-
félaga, Sigurður Jóhannsson,
vegamálastjóri: Framlag vega-
sjóðs tU þjóðvega í kaupstöðum
og kauptúnum; Stefán Jónsson,
arkitekt, Samstarf skipulags-
manna og tæknimanna: Sigurð-
ur Thoroddsen, arkitekt: Skipu-
lagsmál frá tæknilegu sjónar-
miði; deildarverkfræðingarnir
Sigfús öm Sigfússon. Slitlag,
Guðmundur Guðlaugsson: Und-
irstöður gatna; Jóhannes Guð-
mundsson verkfræðingur:
Gatnaþversnið og gatnabreidd
og Hilmar Sigurðsson, verkfræð
ingur: Þróun tæknimálefna í
Njarðvikurhreppi. Fréttir: frá
sveitarstjórnum og stjórn Sam-
bands íslenzkra sveitarfélaga og
ábendingar um gerð fjárhags
áætlunar sveitarfélaga fyrir ár-
ið 1973. Forustugreinin Hita-
veitur sveitarfélaga, eftir Unn-
ar Stefánsson ritstjóra.
Menntamál, timarit um uppeld
is- og skólamál, 3. hefti 1972.
Efni: Eflum forskólann. XII.
norræna fóstruþingið. Ávarp
formanns Fóstrufélags Isiands
við þingsetningu. Leikfangasýn
ingin. Ályktun fóstruþingsins.
Dagvistunarstofnanir og for-
skólastarfsemi á Islandi fýfr og
nú. Áhrif umhverfis á greindar-
þroska barna. Samvinna for-
skóla og skyldunámsskóla.
Nokkrir þátttakendur segja álit
sitt á norræna fóstruþinginu.
Aðalfundur Fóstrufélags Is-
lands.
Bjöm: Góðan daginn Hanni minn. Hefur þú heyrt nýjasta nýtt.
Hanni: Hvað er nú það?
Björn: Nafni minn, Jónsson leggur til, að þeir félagar leggi
niður þetta langa og leiðinlega nafn Samtök frjálslyndra og
vinstrimanna og taki upp nafnið „Eining". Eiga nafnaskiptin að
fara fram við hátíðlega athöfn i Ráðherrabústaðnum. Bjarni
Guðnason verður guðfaðir.
Hanni: Góð tiðindi. Þá get ég sagt þér frá annarri nýrri nafn-
gift. Gamla stjómarráðshúsið á hér eftir að heita Vinaminni. Svo
hefur og flogið fyrir, að skíra eigi væntanlegt varðskip „Loð-
víksgáfa".