Morgunblaðið - 25.04.1973, Qupperneq 7
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973
7
Bridge
Plér fer á eftir spil frá leikn-
um miili Italiu og Portúgal i
Evröpumótinu 1971.
Norður
S: A-G-10 6 3
H: 6-3
T: 9 4-2
L: Á-10-6
Vestur Austur
S: 9 S: 7-2
H: K-G-10-9 H: Á-D-8-4-2
T: D-7-63 T: Á-K-10-8-5
L: 7 5-4-2 L: G
Suður
S: K-D854
H: 7-5
T: G
1L: K-D-9-8-3
Portúgölsku spilararnir sátu
N—S við an-nað borðið gengu sagnir þannig: og þar
A. S. V. N.
1 hj. 2 sp. 3 hj. 4 sp.
4 gr. P. 51. D.
5 hj. P. P. 5 sp.
D. P. P. P.
Þar sem A- —V vinna alltaf 5
hjörtu, þá er 5 spaðar góð fóm
arsögn, enda varð spiiið einn
niður og itaiska sveitin fékk 200
fyrir.
Við hitt borðið sátu itölsku
spilararnir N—S og þar varð
lokcisögnin 4 spaðar og var suð-
ur sagnhafi. Vestur lét út hjarta
gosa, austur drap með ási, og
nú reyndi austur að taka 2
slagi á tígul, en sagnhafi tromp
aði þegar tígli var spilað í ann-
að sinn og fékk þannig 11 slagi.
Italska sveiti-n grseddi 13 stig á
þessu spili.
PENNAVINIR
Charles L. Simpson
P.O. Box 3375
Eugene Oregon 9740
USA
er 28 ára gamaH og hefur
áhuga á iþróttum, tónlist og
bréfaskriftum. Charles vill
gjarna skrifast á við Islending
með svipuð áhugamál.
Við erum þrjár sænskar vin-
komur, sem höfum mikinn áhuga
á poptónlist og íþróttum, og vilj
um kynnast islenzkum stúikum
á sama reki og við erum, en við
erum ailar 14 ára. Skrifið sem
fyrst til Caroia Johnson, Faek
24, 920 52 Barsele, Marianne
Jansson, Fack 46, 920 52 Bars-
ele og Deborah Gustavsson,
Norreberg 920, 60 Storuman,
Svíþjóð.
Karin Setterman
Rosenlund
66070 Hammarö
Svíþjóð
er 17 ára og óskar eftir að skrif
ast á við ísienzka jafnöldru sína
sem áhuga hefur á bréfaskrift-
um.
Kæri Moggi.
Við erum 3 vinir og okkur
langar að komast í bréfasam-
band við stúlkur úti á landi (og
í Reykjavík) á aldrinum 14—16
ára. Áhugamál okkar eru stelp
ur, partý og aðallega handbolti.
Hjörtur Þorgiisson
Skaftahlið 32
Reykjavik.
Birgir Straumfjörð Jóhannss.
Bólstaðarhlíð 33,
Reykjavík
Gunnar Haraldsson,
Stigahlíð 2,
Reykjavík.
FRÉTTIR
ÍIÍIniíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiI
Kvennadeild Slysavarnafélags-
Ins í Reykjavík
Afmælisfundur verður haldinn í
Slysavarnahúsinu, Grandagarði,
fimmtudagimn 26. april og hefst
með borðhaldi kl. 20. Fjölbreytt
skemmtiskirá. Upplýsingar í
síma 14374 og 20360.
Kvenfélag Hreyfils
Fund'ur verður haldinn í Hreyf-
ilshúsinu, fimmtudagskvöld kl.
8.30. Rætt verður um sumar-
ferðalagið. Fjölmennið.
DAGBÓK
BARMMA..
HANS KLAUFI
ÚTI á landsbyggðinrii vax gama.lt höfuðból, og á því bjó
gamall herramaður, sem átti tvo sonu. Þeir voru svo
gáfaðir, að það var nú sitt hvað. Þeir ætluðu sér að
biðja dóttur kóngsins, og það máttu þeir, því að hún
hafði látið kunngera, að þann mundi hún kjósa sér að
eiginmanni, sem henni þætti bezt koma fyrir sig orði.
Þessir tveir voru nú að búa sig undir í átta daga. Það
var lengsti fresturinn, sem þeir gátú haft til þess, en
það nægði líka, því að þeir voru vel að sér undir, og
slíkt kemur alténd í góðar þarfir. Annar þeirra kunni
alla latínsku orðabókina spjaldanna á milli og þrjá
árganga af fréttablaði bæjarinis, og það bæði framan
frá og aftam frá. Hinn hafði kynnt sér öll iðnaðarfélags-
lög, og allt, sem hver iðnaðarfélagsstjóri þurfti að vita.
Hann þóttist því geta talað með um landsins gagn og
nauðsynjar, og í annan stað kunni hann axlabanda
útsaum, því að hann var laghentur og fingrafimur.
„Ég fæ kóngsdótturima,“ sögðu þeir báðir, hvor um
sig, og faðir þeirra gaf þeim sinn hestinn hvorum, og
voru það prýðisfallegir hestar. Sá, sem kunni orðabók-
ina og fréttablaðið, fékk brúnan hest, en hinn, sem var
iðnaðarfélagafróður og útsauminn kunni, fékk hvítan.
Báru þeir síðan lifrarlýsi í munnvikin, til þess að gera
þau liðugri. Allt vinnufólkið var niðri í garðinum til
að sjá þá stíga á bak, en í þeim svifum kom þriðji bróð-
PRflMHflLBS&REflN
iirinn, því að þeir voru þrír, en engum kom til hugar
að telja hann með sem bróður, því að hann hafði ekki
lærdóm hinna tveggja, og kölluðu þeir hann aidrei ann-
an. en „Hans klaufa“.
„Hvert ætlið þið, fyrst þið eruð komnir á stássfötin?“
sagði hann.
„Til hirðarinnar, til þess að kjafta út kóngsdótturina.
Hefurðu ekki heyrt það, sem trumbað er um í öllu
landinu?“ Og nú sögðu þeir honum allt, hvers kyns
var.
„Hæ, hæ, þá má ég líka vera með,“ sagði Hans klaufi,
en bræðurnir hlógu að honum og riðu leiðar sinnar.
„Pabbi minn, láttu mig fá hest,“ kallaði Hans klaufi.
„Það er kominn í mig giftingarhugur. Ta-ki hún mér,
þá tekur hún mér, og taki hún mér ekki, þá tek ég
hana engu að síður.“
„Bull og vitleysa!“ sagði faðirinn; „þér gef ég engan
hest. Þú hefur sem sé en-gan talanda. Nei, bræðurnir,
það eru karlar í krapinu.“
„Fái ég engan hestinn," sagði Hans klaufi, „þá tek
ég geithafurinn. Hann á ég sjálfur, og han-n getur vel
borið mig.“ Og þar með settist hann klofvega upp á
hafurinn, rak hælana í síður honum og þeysti svo allt
hvað af tók eftir þjóðveginum. Það var sem kólfi væri
skotið. „Hér er ég,“ sagði Hans klaufi og sön-g við, svo
að glumdi í honum.
En bræðurnir riðu í hægðum sínum á undan og
mæltu ekki orð; þeir voru að útgrunda með sjálfum
sér alla þá fyndni, sem þeir ætluðu að koma með. Það
SMAFOLK
I .OOMt KN0U...UJHEN WE
L05E, l'M MIÍEKA6LÉ...WHEN
U)E UIN, I F££l 6UILTYÍ
— Við unnum fyrsta leikinn — Hvemig skyldi hinu iiðinu
á leiktímabilinu, ég kemst líða?
ekki yfir þetta.
— Ég veit ekki — þegar við
töpum er ég miður mín, en
þegar við vinnum fyllist ég
sektartilf inningu!
DRATTHAGI BLYANTURINN
FFRDTNAND