Morgunblaðið - 25.04.1973, Page 11

Morgunblaðið - 25.04.1973, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973 11 íbúbir til sölu Fossvogur Einstaklingsíbúð í samtoýKshúsi í Fossvogi. Nýleg ítoúð í góðu standi. Unutell Raðhús við UnufeN. Stærð 144,8 fm. Stofur, 4 svefnherb., eW- hús, skáli o. fl. Selst fokhelt eða tiltoúið undir tréverk. Af- hendist strax. Skemmtfleg teikn- ing. Dvergabakki 5—6 herto. íbúð á hæð i sam- býlishúsi við Dvergatoakka. Ný- leg ibúð i góðu standi. Arnt Stefánsson hrl. Malflutnmgur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 14525 SölumaSur Ólafur Eggertsson. Kvöldsímar 34231 og 36891. 40863 Til sölu — sérhœð í nýju þríbýlishúsi við Digranesveg um 130 fm., teppalögð, 4 svefnherb. Bílskúr fylgir. Nýjustu og beztu innréttmgar, þvottahús og búr á hæðinni auk tveggja geymstna i kjallara. jbúöin laus í enduðum júní- mánuðí næstkomandi. 3/o herb. íbúð við Lindargötu, Rvik, í kjallara. Nýjar og vaindaðar innréttingar. Sérinngangur. Einstaklingsíbúð i Heímuoum. Góð íbúð. Vantar íbúðir af öWum stærðum tH sölu í Kópavogi og Reykjavík. Sér- staklega er spurt um ibúðir í byggingu, svo og raðtoús og eio- býlishús í Kópavogi, Reykjavík og nágren.ni. EIGNASALA VKORAVOGS sími 40863. FASTEIGNAVER % Laugavegi 49 Simi 15424 Ti) sölu sumarbústaðaland úr Miðdals- landi. -— Teikn-i ng af laodiou í skrifstofunni. Höfum kaupanda að einbýlis- hýsi. — Skipti á tverm litlum íbúðum í gamla bænum mögul. Okkur vaotar fjölda af ibúðum af ýmsum stærðum. Skráið eign yðar hjá okkur. Reynið þjónustuna rAUGLÝSINGA^m; TEIKNI- > STOFA MYNDAMOT/ vSÍMI 2-58-10 íbúð ósbost til leigu Ung barnlaus hjón, sem eru að koma heim frá námi erlendis, óska eftir að taka á leigu íbúð i Reykjavík eða nágr. frá 1 /7. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Reglusemi — 8181". Námsstyrkur ÚR ÆTTARMINNINGARSJÓÐI HALLDÓRU ÖLAFS. Styrkurinn veitist stúlku, sem stuncfar nám við Verzkmar- skóla Islands eða ertendis. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda og nám, sendist Guðmundi Ólafs, Tjarnargötu 37, Reykjavík fyrir 10. maí n.k. Veiðiréttur Stuðningur við norrænt samstarf á vettvangi æskulýðsmála í Selá, Norður-lsafjarðarsýslu er til leigu veiði- árið 1973. Uppl. gefur Guðmundur Magnússon Melgraseyri. Síðari úthlutun fjárframlags á þessu ári til norræns æskulýðs- starfs verður í júní n.k. Markmið með fjárveitingum úr sjóðn- um er að auka þekkingu og skilning á menningar-, stjórnmála-, og þjóðfélagsiegum málefnum á Norðuriöndum, og verða eftir- farandi verkefni styrkt fyrst og fremst: — ráðstefnur, fundahöid, námskeið og búðastarfsemi. Verzlunarhúsnœði 80—100 fm við einhverja af aðalverzlunargötum borgarinnar óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Verzlunarhúsnæði — 8176“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí. — útgáfustarfsemi, — kannanir, sem þýðingu hafa fyrir norrærrt æskufýðssamstarf. Styrkur verður aðeins veittur einu sinni til sama verkefnis og þurfa minnst 3 lönd að vera þátttakendur að hverju verkefni. Umsóknarfrestur um styrki þessa er trl 1. júni. Umsóknareyðu- blöð og leiðbeiningar fyrir umsækjendur fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6. menntamAlarAðuneytið, 18. apríl 1973.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.