Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL 1973
13
Þrír sekt-
aðir fyrir
keðjubréf
NÝUEGA var kvt'ðinn upp hjá
bæjarfogetiW'Hibættinu í Hat’nax-
firði dómur i máli þriggja
manna, sem höfðu staðið fyrir
keðjubréfaveitu í september
197«. Hlutu þeir allir 5 þús. kr.
sekt og var gert að greiða máls-
kostnað.
Mál þetta var mjög svipað máli
því, serrt áóraur féM í fýriar Saka-
dómi Reykjavikur fyrir nakkru,
en ffá þvi vaa- skýrt ýtarlega i
Morgunb’aðiimi. Þar var ekm
mað«r dseraður, einnig i 5 þús.
kr. sekt.
Járniðnaðar-
menn styðja
útfærsiuna
„FÉLAGSFUNDUR i Félagi járn
iðnaðarmanna haídinn 17. april
1973 samþykkir að beina því ein-
dregið til ríkisstjórnar og Alþing-
is að haldið verði fast við ein-
róma samþykkt Alþingis frá 15.
febr. 1972 um útfærslu isl. fisk-
veiðilögsögunnar og að ekki
verði hvikað írá sjálfsákvörðun-
arrétti Islendinga í þessu mikils
verða máli.“
Fréttatilfeynning.
Upphaf
Bréf milli
tveggja táninga
BÓKAÚTGÁFAN Öm og Örlyg-
uar M. hefur sent á markað bók-
ina UPPHAF — tártingar ræða
vandamsi! sín — eftir no-rsku höf-
undana Egill Ejkvil, Eyvind Willl-
oek og Oiaf HiBesitad, í þýðiingu
Lárusar Þ. Gu ðumtn d ssorta r,
sóknarprests að Holti í Ö>nundar-
firði, en á frumtmálmiu nefnist
bókiin Utgaimgsputntkf.
Bókin er byggð u>pp á biréfutm
miíM> pilts oig sitúl'kiu. Aniniað
þehrra býr úti á iia>ndi an hitrt í
Reykjiavíik. Þau bera satrmain'
bfptkur sámsur og leáta ráða hvort
hjá öðru varðiandi saimskipti sín.
við h'itt kynið og eildri kvnslóð-
i>na, setm öðru þeirra fininst vera
fpetmiuir sltdltningshtil á vamdatmál
æskutfóilks.
Eyjabörn til
A-Þýzkalands
ISLENZK-ÞÝZKA menningarfé-
laginu hefur borizt boð um að
senda fimm unglinga á aldrinum
12—14 ára í alþ.jóðlegar sumar-
búðir í Þýzka alþýðulýðveldinu.
Dvalartíml er 12. júlí — 13. ágúst
1973.
Er hér gert ráð fyrir, að boð-
ið verði börnum frá Vestmanma-
eyjum vegna þeirra náttúruham-
fara og erfiðleika, sem þau hafa
orðið fyrir. Innifalið í boðinu er
ferðakostnaður og ókeypis uppi-
hald á staðnum. Einnig er farar-
stjóra boðið með bömunum. Boð
þetta ber að skoða sem vináttu-
vott Þýzka alþýðulýðveldisins í
garð íslenzku þjððarinnar, segir
í fréttati'Ikynningu frá félaginu.
Formaður Islenzk-þýzka menn
ingarfélagsins er Örn Erlends-
son.
VINNINGUR
2.0
Saab 99 L
Tilboð óskast
í Fiat 128 St. árg. 1972, skemmdan eftir áreksttir.
Bifreiðin er til sýnis í Bílasmiðjunni Kyndli, Súð-
arvogi 34. Tilboðum skal skila til Ábyrgðar h.í.r
Skúlagötu 63, fyrir kl. 17 27. apríl n. k.
Hafnarfjörður
Opið hús í dag kl. 14. Kiwanisklúbburinn Eldborg
annast dagskrárefni.
Styrktarfélag aldraðra.
Ford Transit
Til solu er Ford Transit sendiferðabOl áarg. —
Bifreiðin er ekin um 50 þús. km.
ÓLAFUR E. EINARSSON,
símar 10550, 10590, heimasími 43113.
Vinningsnúmer í happ-
drætti Sontvinnnskdlanema
1. Utanlandsferð nr. 12088
2. Útvarpstæki nr. 12881
3. Myndavél nr. 14807
4. Mvndavél nar. 14741
5 Myndavél nr. 14272
HÉR BÝR EITTHVAÐ
AÐ BAKI
HEKLA hf.
Laugavegi 170-172.
I EE> iF" I in> Bmt Jfyk
Að baki þessum moldarhaug býr mikið afl, þar
sem er ein af þessum gulu, sem eru bókstaflega
út um allt, þar sem eitthvað er um að vera.
Sumir halda, að allar jarðýtur séu gular, en það
er ekki rétt, hins vegar eru allar CATERPILLAR
jarðýtur gular og af því stafar misskilningurínn.
CATERPILLAR notar þennan kunnuglega lit á
allar sínar vinnuvélar svo sem JARÐÝTUR,
HJÓLASKÓFLUR, VEGHEFLA ...
Þegar stórátaka er þörf, duga þær gulu bezt.
Reynslan sýnir, að þeim er treystandi, og að
baki þeirra er góð varahluta- og viðgerðar-
þjónusta.
Útvegum allar gerðir CATERPILLAR vinnuvéla
með stuttum fyrirvara.
Sölumenn okkar eru í síma 21240.
Spyrjið okkur út úr.