Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÉ), MIÐVÍKUDÁGUR 25. ÁPRfL 1973 15 snvpuii R/ERIVÉLAR Lóttar B °e l^W liand- IwKÍir. D Hígt verð 0 ■ REYKJA ÞQR H VÍK SKOlAVOROUSTÍG F 25 Keflavík — Suðurnes Til sölu m. a.: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir og keðjuhús í Keflavík. 3ja og 4ra herb. íbúðir í saxna húsi í Sandgerði. Fokhelt raðhús í Grindavík. EIGNA- OG VERÐBRÉFASALAN, Hringbraut 90. Sími 1234. Óskilamunir 1 vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðihjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, úr gleraugu o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vinsam- lega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsókn- arlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (gengið um undirgamginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppbotði. RANNSÓKNARLÖGREGLAN. Rýmingarsala Rymingarsala f dag hefst STÓRKOSTLEGASTA RÝMINGARSALA ARSINS í kjólabúðinni MÆR. Þar sem verzlunin hættir senn starfsemi sinni verða allar vörur seldar á stórlækkuðu verði. NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI TIL HAGSTÆÐRA INNKAUPA. Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2. — . BOEING FlughraSi 950 km á klukkustund í 10 km hæð. . Flugtími til London og Kaupmannahafnar um 2Vk klukkustund. t * t Flugþol án viðkomu er 4200 km. Rúmgott, bjart, farþegarými, búið sann- kölluðum hægindastólum. Ákjósanteg aðstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfélagsins til að stuðla að þægilegri og eftirminnilegri ferð. ...• ... Flugáhöfn þjátfuð og menntuð samkvæmt ströngustu kröfum nútlmans. Hreyfiarnir þrír, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. || Farþegarýmið verður því ~ hljótt og kyrrlátt. Reynslan sýnir, að við höfum valið rétta leið inn í þotuöldina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur mestrar hylli i heiminum. Rúmtega 900 þotur eru af þeirri gerð í almennu farþega- flugi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa lært að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. FLUCFÉLAG /SLAJVDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI Flugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.