Morgunblaðið - 25.04.1973, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1973
sarnúð í þeirra röðum. Slík
svigurmæli bíta ekki á ís-
lenzkri sjómannastétt.
Forsætisráðherra kann að
telja sig yfir það hafinn að
svara málefnalega bréfi ís-
lenzku skipstjóranna. En ef
svo er, þá hefði átt að mega
ætlast til þess af honum, að
hann þegði þunnu hljóði,
reyndi að leiða málið hjá sér.
Raunar lýsti vinstri stjórnin
yfir því við valdatöku sína,
að hún hygðist hafa sem
nánast samráð við „hinar
vinnandi stéttir“. Það yfir-
„MÆTTI GJARNAN BERAST
TIL ÞEIRRA“
JltofgwitlrfaMfe
Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthfas Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastióri Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstraeti 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, simi 22-4-80.
Askriftargjald 300.00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasðlu 18,00 kr. eintakið.
Á reiðanlega hefði maður
fundið meiri þunga
liggja á bak við bréfið frá
þessum 18 skipstjórum, ef í
því hefði verið klykkt út með,
hvað þeir og þeirra áhafnir
hefðu lagt í Landhelgissjóð.
Þetta mætti gjaman berast
til þeirra.“
Þetta var orðrétt sú sum-
ar- og hátíðarkveðja, sem
Ólafur Jóhannesson, forsæt-
ráðherra, sendi íslenzkum
sjómönnum fyrir páskahátíð-
ina, og þessi ummæli við-
hafði hann á sjálfu Alþingi
Íslendinga. Hann var þar að
fjalla um bréf það, sem 18
skipstjórar höfðu sent ríkis-
stjórninni með umkvörtun-
um yfir ágangi erlendra
veiðiþjófa og framkvæmd
landhelgismálsins yfirleitt.
Forsætisráðherra telur sig
hafa efni á því að vera með
svigurmæli við íslenzka sjó-
menn og hann lætur þau ekki
nægja heldur er síðasta
setningin: „Þetta mætti gjarn
an berast til þeirra,“ augljós-
lega ögrun í þeirra garð.
Víst er um það, að Ólafur
Jóhannesson þekkir lítt hug
íslenzkra sjómanna, ef hann
heldur að slíkt háttarlag
vinni honum og stjórn hans
bragð hvarf nú raunar fljótt
af ásjónu hennar, en þó
bjuggust menn ekki við, að
hvenær sem „vinnustéttirn-
ar“ létu til sín heyra, yrði
haft í hótunum. Kannski
heyra sjómennimir heldur
ekki til „hinum vinnandi
stéttum“, þegar þeir eru rík-
isstjórninni ekki leiðitamir.
En forsætisráðherranum
ferst allra rnanna sízt að
ásaka aðra fyrir það að
leggja ekki nægilegt fé til
landhelgisgæzlunnar. Sjálf-
ur er hann sem dómsmálaráð
herra yfirmaður hennar. Þó
hefur þessi ríkisstjórn ekk-
ert gert til að efla landhelg-
isgæzluna, þótt hún sé nú í
erfiðari aðstöðu en nokkru
sinni fyrr, kannski að undan-
skildu fyrra þorskastríðinu.
Og tillögur um eflingu land-
helgissjóðs em látnar liggja
á Alþingi óafgreiddar frá því
að það fyrst kemur saman og
allt til þingslita. Sjómenn-
irnir geta því sent kveðjur
forsætisráðherrans heim til
föðurhúsa.
OGNANIR BRETA
Cíðustu fréttir af framferði
^ brezkra og vestur-þýzkra
togaraskipstjóra á íslands-
miðum eru vissulega ógn-
vekjandi. Ljóst er nú orðið,
að sumir erlendu skipstjór-
arnir a.m.k. eru reiðubúnir
til að hætta lífi áhafna sinna,
ef þeir jafnframt geta siglt
niður íslenzk varðskip. Þess
vegna geta líkamsmeiðingar
og manntjón orðið hvenær
sem er. En hverjir bera
ábyrgðina ?
Að sjálfsögðu munum við
íslendingar refsa þeim
brezku togaraskipstjórum,
sem til kann að nást og brot-
legir hafa gerzt. En hin raun-
verulega ábyrgð hvílir þó á
brezkum stjórnvöldum. Þau
hafa beinlínis hvatt brezka
útgerðarmenn og skipstjóra
til að stunda ólöglegar veiðar
á íslandsmiðum, og þau hafa
sent skip á sinn kostnað þeim
til verndar.
Ástæða er til að benda hér
á, hver grundvallarmunur
er á afstöðu brezku stjórn-
arinnar og hinnar bandarísku
í tilvikum sem þessum. Þeg-
ar Suður-Ameríkuríkin
færðu landhelgi sína út í 200
mílur, mótmælti Bandaríkja-
stjórn að vísu, en hún beitti
engu ofbeldi til þess að
hindra töku bandarískra
veiðiskipa, sem fiskuðu inn-
an hinnar nýju landhelgi við
Suður-Ameríku. Bretar beita
hins vegar ofbeldi, þrátt fyr-
ir það, að við íslendingar
höfum boðizt til að gera við
þá sanngjarna samninga um
veiðar, meðan um víðáttu
fiskveiðilandhelgi er fjallað
á alþjóða vettvangi. Og enn
erum við fúsir til að halda
þeim samningaumleitunum
áfram, þrátt fyrir þau of-
beldisverk sem unnin hafa
verið.
Vonandi bera brezk stjórn-
völd nú gæfu til að gera sér
grein fyrir nauðsyn þess að
ganga þegar til heilbrigðs
samkomulags, því að sú ó-
gæfa getur dunið yfir hve-
nær sem er, sem slíka samn-
inga gerði útilokaða.
Gunnar Snorrason form. Kaupmannasamtaka íslands:
Að aka seglum eftir vindi...
ÞAÐ, sem knýr mig til að taka
peaina í hönd, er grein Dagrúnar
Kristjánsdót'tur, húsmæðrakenn-
aira, í Morgunbtaðinu þann 10.
þ.m. með yfirskriftinni: Sjáandi
sjáið þér ekki og heyrandi heyr-
ið þér ekki. Þetta hátíðlega yfir-
bragð á nafná greinarinnar gæti
gefið tll kynna sann'Lei'kselskandi
hugarfar húsmæðrakennarans,
enda ættu kennarar og uppal-
endur að ternja sér öðrum frem-
ur að fara ekki með fieipur og
ramgfærsiiur.
Frú Dagrúnu Kiistjánsdóttur,
hú.smæðrakennara, eru þessi
sannindi ljós í upphafi umræddr-
ar greinar, sem hefst á þessari
frómu og fögru hugleiðingu:
„Það hefur alltaf verið ríkur
þáttur í eðlii manna að sjá ekki
annað en það, sem þeir viilja sjá
— eða heyra ekki annað en þeir
vflja heyra og skilja ekki nema
það, sem kemur þeim bezt. Þessd
eiginileiki hefur komið skýrt
1 Ijós hjá ýmsum þessa siðustu
daiga. Ég hef aldrei orðið þess
vör, að neitt gott leiddii aif þvi að
snúa sannleikanum við, rang-
túlka orð eða gerðiir annarra og
snúa seglum eftir vindi, eins og
margur virðisí gera — viijandi
eða óviljamdi.
Áf því getur aðeins leitt það
eitt að þeim, er þetta gera, er
aldrei treystamdi, jafnvel þó að
svo vilji tiil að stundum hrjóti
þeiim satt orð af vörum. Margt
illt hefur af þvi hlotizt að vera
ekki sammleikanum trúr og sjálf-
um sér.“
Þetta er faigur inngamgur og
bendir ótvírætt ti'l þess, að Dag-
rún Kristjánsdóttir, húsmæðra-
kemnari, sé sanmleikamum trú og
gangi á hans vegum í skrifum
sinum sem og öðrum háttum.
En þegar líður á gremina gæt-
ir þess mjög, að húsmæðrakenn-
arimn gengur ekki götu sannleik-
ans, sem hún hefur þó ásett sér
að hennar eigin sögn, heldur
röjitir hún hliðarstíga ramgfærslu
og viöandi málflutniing.s.
Undir lok greinarinnar færir
hún fram töluJegt dæmi um verð
á nautakjöti til framleiðenda og
neytenda og eánnig milliiliiOa-
kostnað. Þar er farið svo viillandi
með töiur og um leið rekirnn svo
ósvífinn áróður, að ég sé mig
knúimm titt mótmæla. Að visu er-
um við kaupmenm ýmsu vanir,
þegar rætt er um viðskipti, en
í þessu tilfelli er um svo grófar
ramgfærslur að ræða, að leiðrétta
verður.
Eimin þáttur í húsmæðra-
fræðsdiu ætti að vera að kenna
verðandi húsmæðrum að gera
hagstæð innkaup — kaupa sem
mest, af hollri og nærinigarríkri
fæðu, fyrlr sem fæstar krónur
og leiðbeina hinum á sama hátt.
En vegna ákafa kemst ekkert
slikt að hjá Dagrúnu. Hún rang-
færir kjötverð og hagræðir hiut-
unum eims og passar bezt í þá
naglaisúpu, sem hún ber á borð.
Greim Dagrúnar á að fjalla um
dýrtíð og verðbólgu og er fram-
hald átaka, sem urðu um þau
mál nú nýlega, en hún stýrði þar
vopnaburði kvenna sem formað-
ur Húsmæðrafélags Reykjavík-
ur. Ég ætla ekki að bliamda mér
í þær erjur að öðru leyti en því,
sem lýtur sérstaklega að smá-
sölunni í greim húsmæðrakenn-
aranis. Þar segir:
„Aðeins frá bóndanum, um
hendur heildsala, hækkar t.d.
kjötiið um 30%. Hver er mismum-
uninm svo, þegar það ér komið
í heindur neytandans? Bóndinn
fær t.d. 167.47 kr. fyrir kg í
úrvalsflokki af nautakjöti. Hvað
þarf neytamdinn að greiða fyrir
þetta sama kjöt út úr búð? Jú,
einar litlar 888 kr. Mismumur frá
bónda tiil kaupanda er aðeins litl-
ar 720.53 kr. Þetta eina dæmi
nægiir til að sýna, að við, sem
mótmælum verðhækkunum á
landbúnaðarvörum sem öðru, er-
um ekki að ráðast á bændur. Það
eru miiiliiliðirnir sem bera ábyrgð
ina. Það er varla hægt að
ímynda sér að það sé samtoæri-
leg fyrirhöfn og kostnaður, sem
milliill'iðir hafa af því að rétta
kjötíið á mililii sin og sú fyrirhöfn
og kostnaður, sem bændur hafa
af því að ala búpeninginn, afla
heyja, kaupa fóðurbæti, áburð á
túnin, vélar til að yrkja jörðina
og til heyskapar, byggja yfir
hann o.s.frv. o.s.frv., en samt fá
bændur aðec'ms lítið brot af verði
vörummar í sinn vasa.“
Ég er sammáila Dagrúnu um
það, að verð á nautakjöti er
mjög hátt, en það er ekki hægt
að skrifa á reikning okkar kaup-
manna.
Nú skulum við lita nánar á
talnadæmi Dagrúnar. Hún segir,
að áiagning i heilidsölu á úrvals
niautakjött sé 30% og það muin
vera nærri lagi. Næsta tala, sem
hún nefniír, er 167.47 kr. til
bænda. Hér mun hún eiiga við
holdanauítakjöt — úrvalsflokk.
Mjög iitið af þvi kjöti er á al-
mennum markaði og enn hefur
ekki tekizt að ala beinailaus og
sinialaus naut, þannig að frá
bændum fer kjötið með beinum
og er verðið viitainlega mi'ðað við
það. Ég bendi á þeíta vegna
þess, að næsta tala, sem Dagrún
er með, er smásöluverð á file og
lundum, sem eru beinlausir bit-
ar. Á þvi gefur hún upp töluna
888 kr. og fær þanniig miiismun
uppá 720.53 kr. og segir það vera
það, sem miiffiiiðirnir hirði í sinn
vasa fyrir að „rétta á miillli &ín“
eitt kg. af nautakjöti. Þá vitum
við það.
Dæmið, sem Dagrún tekur, er
sem sagt annars vegar heil-
skrokkaverð til bænda og hiins
vegar verð á dýrasta smásölu-
flokknium, sem veigur aðéins 3—4
Gunnar Snorras»n.
kg, miðað vi'ð 110 kg skrokk, og
er þannig aðeins 3—4% af
skrokkmum. Hún rangfærir þann
ig verðiið stórlega og sileppir al-
veg beinum, sinum, fitu o-g rýrn-
un vegna kjötsafa.
Hvers vegrna tók Dagrún ekki
dæmi um verð á bógsteik í smá-
sölu (352.00 kr. pr. kg) eða
súpukjöti (247.00 kr. pr. kg)?
Það hefði all'a vega orðúð réttara
dæmi, þar sem beimin voru í
kjötimu í báðum tilfellum. Nei,
hún kýs einis mikla raingfærslu
og frekast er hægt að hugsa sér.
í fyrra tilfeMnu — hjá basndum
— er hún með beiinagrind í kjöt-
inu, en í seinma tiiMeilmU er húm
með kjötið beimlaust og hreinsað
og gefur þamntig airamga hug-
mynd um álagniinigu i smásölu
á nautakjöti, og þar með verð-
laigii og verðlagningu á þessari
holiiu og notadrjúgu vöru. Við
skulum hafa hugfast, að það eru
bein og sinar í kjötinu (um 30—
35%) og að það léttist frá blóð-
velli til neytenda um um það btitl
5% vegna vökvataps. Þá rýrir
fita kjötið verulega.
Þess vil ég einnig geta, að fá
má í flestum verzlunum, sem
verzla með þessar vörur, AK I
eða UN II í y2 skrokkum, til-
reitt eftir ósk kaupenda á að-
eins kr. 215.00 pr. kg.
Dagrún teiur upp alía þá fyriir-
höfn og aillan þann kostnað, sem
framleiðendur leggja í, og ætia
ég ekki að draga úr honum. Jafn
framt segir hún, að fyrirhöfn
miilliiliðanna sé ekki önnur en að
rétta kjötið á miMi sín. Ég ætla
ekki að tíunda ailam þann kostn-
aö, sem fer í það að hafa á
hendii dréifingu matvöru og þá
sérstaklega iandbúnaðarvöru í
smásölu, en ég viil þó benda á,
að kæiiikerfi og kælitæki í með-
alstóra kjöx-búð kosta miifliljónir
króna, ef sá útbúnaður er á
þanm veg, sem hann þarf að vera
til þess að hægt sé að hafa
óskamimda vöru á boðstólum.
Þetta veit ég að flestar hús-
mæður gera sér lijóst og einnig
veit ég, að þær kunna vel að
meta að hafa vel rekna kjöt- og
matvöruverzlun hálægt heámili
sinu, þar sem þær fá alfla þá
þjónustu, sam þær óska efitir og
kaiupmaðurinn getur i té látið.
Að lokuim viil ég mæiast til
þass vitð frú Datgrúmu Kristjáns-
dóttur, að hún sem húsmæðra-
kennari vinni að þvi að auka
leiiðbeininga- og fræðsiliustarf-
semi fyrir húsmæður um
vörur og vörukaup og þá sér-
staklega á nautakjoti, en þar er
uim að ræða miarga gæða- og
verðflokka og skiptir miklu
hvemiig innkaupin eru gerð,
ekki sízt nú eftir þær hækkanir,
sem orðið hafa. Þar er sanmar-
lega að ræða um fteiri verð-
fliokka en þann langdýrasta —
file og lumdir — sem eru aðeins
eims og fyrr er sagt 3—4% af
heildarvigt skrokksiims.