Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 19

Morgunblaðið - 25.04.1973, Side 19
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 19 1 )l j\ 'J\ y ^ g Hjólburðuviðgerðir Viljum ráða mann til hjólbarðaviðgerða strax. SÓLNING H.F., Höfðatúni 8. Trésmiðir — Verkomenn Trésmiðir óskast nú þegar í mótauppslátt í Vesturbænum. Einnig vanir byggingaverka- menn. Upplýsingar í símum 34619 og 12370. Alvinnn í Svíþjóð í 2—3 mánuði. Kona eða unglingsstúlka óskast til heimilishjálpar hjá 4ra manna íslenzkri fjöl- skyldu í Gautaborg í Svíþjóð. Þyrfti að geta byrjað sem allra fyrst. Gott kaup. Upplýsingar í dag og morgun milli kl. 17 og 18 i síma 36244. Mntrdðskonn ósknst Staða matráðskonu við deild Kleppsspítalans að Hátúni 10 er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, sem fyrst og eigi siðar en 28. apríl n.k. Reykjavík, 17. apríl 1973. Skrifstofa ríkisspítalanna. Yfirlagermaður Ákveðinn og áreiðanlegur maður, getur feng- ið vel launað starf sem yfirmaður lagers hús- gagnaverzlunar. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: ..Yfirmaður — 8113“ fyrir 2. maí. Stór verzlun óskar eftir að ráða mann á lager. Upplýs:ngar um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Lagerstörf — 8095“ fyrir 2. maí. Kona óskast til að ræsta skrifstofuhúsnæði í Vogunum frá og með 1. maí n.k. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „8284". Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða símastúlku frá mánaðar- mótunum maí/júní. Vélritunarkunnátta og nokkur málakunnátta æskileg. Tilboð merkt: „8285" sendist Mbl. Byggingor- tsknifræðingur Starf fyrir byggingartæknifræðing er laus til umsóknar hjá opinberri stofnun. Starfið er einkum fólgið í áætlunargerð og annarri undir- búningsvinnu um framkvæmdir, og eftirliti með framkvæmdum. Byrjunartími gæti verið sam- komulagsatriði. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsókn er tlgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast send til afgreiðslu blaðsins fyrir 1. maí n.k., merkt: „Byggingartækni — 8282“. Verkamenn óskast Fastráðning getur komið til greina. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri. Sími 18166. KIRKJUGARÐAR REYKJAVÍKUR. ft’’ Fyrirtæki í borginni óskar eftir að ráða sölumann fyrir byggingar- vörur. Verzlunarmenntun eða góð starfs- reynsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „8283“ sendist Mbl. Bezt að auglýsa ' i í Morgunblaðinu borðum Allir krakkar vilja verða stórir og m sterkir. Hver vill annars láta lemja sig.eins og fisk? Já, við skulum borða það hollasta, sem til er. Það rná halda langa ræðu um ólí vítamínin, próteinin, kalkið, allar þessar orkuíindir, sem ‘osturinn geymir. En það er nóg að vita, að ostur gerir mann sterkan. smJÖrs"-'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.