Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 Klukkutíma- sund í köldum sjó — eftir að hafa fallið útbyrðis * af Arvakri í Faxaflóa VARÐSKIPIÐ Arvakur er einum manni iiðfærra í átök- unum við iandhelg-isbrjótana úti af Suðurlandinu en þegar það Iét úr höfn í Reykjavik á laiigardagsmorguninn. Hins vegar situr ungur varðskips- maður heima i Garðahreppi — með kvef eftir að hann féll úthvrðis skömmu eftir að skipið fór úr höfn og klukku- tíma sund i köldum sjó i átt til lands. Sævar Jóneson heitír þessi umgl varftskd psmaður, 17 ára að aMri, og honum segist svo frá: „Ég átti leið eftir skipánu stjómiboiftsmegiin, þegar það hafði verið á sí'glinigu í um 15 mínútiur frá laindi, og þar skrikaðS mér einhvem veginn fótur, svo að ég féil útbyrð- iis. Ég beið fyrst svolitila stuind í sjónum, en þegar ég sá að þeir á Árvakri mundu ekki takia eftír mér, ákvað ég að synda i iand. Nei, ég get ekki gizkað á hvað ég var langt undan landi en mér virtíst það al'liangt. Ég held að ég haifl verið búinn að synda í rúma klukkustund og verið um það bil hádfnað- ur í Jand, þegar ég geirði mér grein fyrir þvi, að ég mynd'i ekki hafa það og þess vegna tók ég stefniuna á nálæga baiuju. Um svipað leyti varð ég var við triiiu ekki lamgt frá og byrjaði að hrópa og kaJla. Mennimir í triiiiunni veittu mér fyrst eniga athyglii, en það var talsvert fuiglager í kringum mig og það beirndi at- hyglinni að mér. Þeir komu svo flijótlega að mér og drógu mig um borð. í tniliiunni var ednn fudiorðSinn maður og þrir sitrákar með honum, og ég held að þeir hafi verið þama að veiðum ,— anrnars veit ég ©kkert meira um mianninn eða triQQuna, þvi ég var ægi- lega þjakaður, þegiar þeir Sævar Jónsson drógu mig um borð — alveg máttiiaus og iskaildur.“ Trillllan sigldi strax með Seevar tid laindis, og þegar kom að bryggju í Reykjavik var þar lögreglumaður fyrir, sem kiaiMaðii strax í sjúkratoil. Var Sævar fliuttur strax í slysa- deiddina, og látiinn í mynda- töku, sem sýndi að ekkert vatn var í lumgunum og fékk hann því að fara heim að þvi búinu. „Mér varð ekkert meint af þessu," segir Sævar, , ,nemia hvað ég fékk kvef. Hins vegiar aetJa ég aftur á Árvakur strax og næsita tæki- færi gefst og ég er búiinn að ná kvefinu úr mér.“ Árvakur sigldi góða stund enn án þess að varðsJdps- memn yrðu þess varir að Sæv- ar var ekki Jemgur í þeirra hópi, en þegar þeir hófu eft irgrennstiian var Sævar koni- iinn í góðar hendur á slysa- deildinmi. Húsgagnasmíðanemar krefjast kjarabóta Landky nningar sp j ald FÍ hlaut 2. verðlaun Tveir skuttogarar sjósettir á Spáni TVEIMUR 500 tonna togurum, sem smíðaðir hafa verið fyrir fslendinga, var nýlega hleypt af stokkunum hjá skipasmíðastöð- innií Vigo á Spáni. Annar þess- ara togara mun fara til útgerðar félagsins Meitilsins í Þorláks- höfn og ber nafnið Jón Vídalín, en hinn fer til Hraðfrystihúss Keflavikur og hefur fengið nafn ið Aðalvík. Auk þessara tveggja skuttog- ara eru 3 sams konar togarar í smíðum á Spáni — tveir hjá skipasmíðastöð í Vigo og einn í skipasmíðastöð í Huelva. Aðal- vik og Jón Vídalín munu koma tii landsins á tímabilinu október nóvember á þessu ári. Framh. af bls. 32 unni segir svo um þennan at- burð: „Er hér um mjög gróft og hættulegt tiltæki að ræða hjá togurunum." Um klukkan 20 á annan í páskum skar svo varð- skipið Þór á báða togvíra brezka togarans Ssafa FD 155, en hann var að veiðum um 30 sjómílur fyrir innan fiskveiðitakmörkin á Selvogsbanka. 1 fyrrakvöld skapaðist svo mjög alvarlegt ástand á miðun- um á Selvogsbanka. Þar gerðu brezkir togarar tilraunir til þess að slíta vörpur aftan úr íslenzk- um togurum, sem þar voru að veiðum. Þór og Árvakur komu togurunum til aðstoðar. Gerðu skipstjórar togaranna brezku þá itrekaðar ásiglingartilraunir og settu líf manna sinna og varð- skipsmanna „í verulega hættu með eindæma dólgshætti" eins og komizt er að orði í íréttatilkynningu Land- Jieligisgæzlunniar. Gerðu togaram ir itrekaðar tilraunir til þess að siigla á Árvakur og skaut þá Þór 5 Jausum skotum að togurunum til viðvörurnar, „en þeir héldu ásiglingartilraunum áframog virt uat staðráðnir í að sigla Árvakur AÐALFUNDUR Félags nema í húsgagnaiðn, sem er félag nema í húsgagnasmíði og bólstrun í Reykjavík, var lialdinn 30. marz sl. Félagar eru um 70 talsins og formaður var kjörinn Björn Böðvarsson. A fundinum var mest rætt um kjaramái hús- gagnasmíðanema og var sam- þykkt ályktun, þar sem segir: . „Aðalfundur F.H.N. vill þakka Sveinafélagi húsgagnasmiða fyr ir itrekaðar tilraunir til þess að ná samkomulagi við húsgagna- smíðameistara um kjör nema í niður“. 1 þessum átökum heppn aðist St. Leger H 178 að sigla á varðskipið Þór bakborðsmegin og lenti stefni togarains á varð- skipinu og rann aftur með síðu þess. Þór skaut þremur kúluskot um yfir St. Ijeger eftir þennan atburð, til að fyrirbyggja frekari ásigiingarti'lraunir. Nokikru síðar skaut varftakipið tveimur púður skotum að togaranum Mobeth H201 tifl að verja bv. Röðul og bv. Kaldbak fyrir ágangi togarans. St. Leger er nú á leið til Fær- eyja í fylgd annars brezks tog- ara, þar sem hann fékk gat á stefnið við ásigliniguna við Þór. Ekki var Landhelgisgæzlunni kunnugt um frekari skemmdir á togaranum. Landhelgisgæzlan skýrir svo frá ásiglingartilraunum brezku togaranna: „Svo er að sjá, að brezku tog aramir hafi verið staðráðnir í því að sigla Árvakur niður. Eins og vitað er er Á.rvakur eklki með neina fallbyssu og hafa brezku togaramir ætíað að nota sér það tiJ hins itrasta. Árvakur skaut riffilkúlum að brezku togurun- um og varði sig á þann hátt. — RiffilkúJiw lentu í skrokk og stjómpalli togaranna." í gærmorgun kl. 09,30 skar varðskipið Ægir á báða togvíra brezka togarans Notts Forest GY húsgagncismíði, þó svo að þaar hafi ekki borið þann árangur sem skyldi, sem stafar eingöngu aí dæmalausri tregðu meistaranna til þess að gera samkomulag um kjör nema sinna.“ Ennfremur er gerð krafa til þess að húsgagna- smíðameistarair gangi eins fljótt og nokkur kostur er að sam- komulagi við iðnnema sjálfa um kjör á grundvelii heildarsam- komulagsins frá 13. júní 1972 á milli ASl og VSÍ „og láti það ekki viðgangast að nemar þeirra búi við lakari kjör en aðrir iðn- nemar i landinu“. 649, sem var að veiðum undir vemd togarans Bamsley GY 651 og dráttarbátsins Engli-shman, en bæði þesisd sikip gerðu grófar á- siglingartiflrauniir á varðskipið án árangurs — að því er Landhelgis gæzlan segir. Notts Forest var að veiðum 35,5 sjámálur fyrir innan fiskveiðitakmörkin við Hvalbak. Þá skar Ægir á báða togvíra vestur-þýzflca togarans Kiiel SK 109 um klufldkan 11.25 í gærmorgun, en togarinn var þá að veiðum úti af Hvaltoaik undir vernd tveggja vestur-þýzkra tog- ara og eftirlltsskips.ins Frithjof. Varðskipið gaf þá togaranum sem endranær ítrekaðar viðvar- anir. Auðunn Auðunsson, skipstjóri á togaranum Hótanatindi, kom í gær að máli vi@ Mbl. og gagn- rýndi Landhelgisgæzluna fyrir að hafa sent óvopnað varðskip á vettvang árdegia á páskadag. Sagði Auðunn að hann teldi ljóst að með þessu áframflialdi, myndi koma tiil alvarlegrar sjóorrustu milli íslenzkra og brezkra sjó- manna. fslenzklr sjómenn ættu tvo kosti, halda að sér höndum eða bíta frá sér. Sagðist hann þekkja ísJenzka sjómenn það vel að haiin vissi að þeir myndu velja síðari kostinn. Yrðu þá iíka stjórnmálamenmiinnir, islenzk ir og brezkir, búnir að missa málið út úr höndunum. 1 TILEFNI af 45 ára afmæli Þýzk/Skandinaviska félagsins i Hamborg, efndi félagið til sýn ingar, þar sem dómnefnd og þátt Banka- útibú í Hólmavík Hólmavík, 24. apríl. í DAG opnaði Búnaðarbanki Is lamds úttbú í Hólmavíik, Útiibúið er í Jeiiguhúsnæði til að byrja með og útiíbússtjóri hefur enn ekki verið ráðinn, en fyrst um sinn gegnir Guðimundur K. Thor- oddsen, útibússtjóri á Blönduósd, þvd starfi. Útilbúið í Hólimavík er opið allia virka daga kl. 09:30—12 og 13:30—16. Sflramdamiemm bimda mdklar vonir við opmium þessa bankaútibús, en bamkd hefur ekki fynr verið starfandi í sýslunni, aðeins simiásparisjóðdr, févana og aflldtlir. — Andrés. Robert Prichard. PRÓFESSOR Robert Prichard organleikari frá Los Angeles held ur tónleika i Dónikirkjunni í Reykjavík, föstndaginn 27. apríl kl. 9, en daginn áður, fimmtudag- inn 26. apríl leiknr Prichard í Sel fosskirkju. Efnisskrá tónleikanna er mjög forvitnileg, en hún er samsett af verkum eftir Bach, Sweelinck, Rayner Brown o.fl. Efnisskrá tón leikanna á Selfossi, sem haldnir eru á vegum tónlistarfélags Ár- nessýslu, verður nokkuð breytt frá þessu, en þar leikur hann m. a. verk eftir kennara sinn, Clar- ence Mader, og er það verk sér- staklega tileinkað Prichard. Prichard hefur haldið tónleika í Þýzkalandi, Frakklandi, m.a. í Stöðvuð innan 200mílna Monteviideo, 24. apríl — AP TUNDURSPILLIR Uruguay- flota hefur stöðvað þrjú flutningaskip frá Danmörku, Noregi og Sovétrík.junnm til þess að leita að smygliiðum vopnum. Skipin voru stöðvuð innan 200 míina landhefltgi Uruguay, en enigin vopn fundust. Skip Uruguayfiota hafa tekið nokkra fiiskitoáta á undanförn- um viikum fyrir veiðar innan 200 mílmiamina, en ekki leiifað að vopnum fyrr en nú. j Fréttir hafa bonizt um smygl ólögJegra vopna tU skærufliðla Tupamaros í Uru- gxiay. takendur völdu beztu landkynn- ingarveggspjöld gefin út til kynn ingar Norðurlanda. Yfir 200 veggspjöld bárust og 92 valin úr þeim. Veggspjald frá Fl, sem sýnir fossinn Dynjanda í Arnarfirði hiaut 2. verðlaun og bronsmedalíu, en ails hlutu tíu veggspjöld verðlaun og viður- kenningu. Veggmynd Fl, sem hlaut verð launin er gerð eftir ljósmynd Jóns Þórðarsonar. Þetta sama veggspjald hlaut einnig verðlaun i keppni á Italíu fyrir nokkrum árum. Brynja hlaut styrk BRYNJA Benediktsdóttir ieik- kona hlaut að þessu sinnl styrk úr Memningarsjóði Þjóffleikhúss- ins, ein styrknrinn var afhentur aff lokinni sýningu á Lysiströtu 19. april sl. Sveinm Einarsson þjóðfleilkhús- stjóri afhenti styrkimm og gat þess við það tæikifæri, að nú hefðu 25 Jistamemm hlotið styrk úr sjóðnum. Fyrst var úitMutað úr homum árið 1958 og nemur heildarfjárhæð styrkja nú um 500 þús. kr. Hann var stofnaður á vigsludegi Þjóðleikhússins árið 1950 með framflögum 36 stofn- enda, samtals að upphæð tæpar 25 þús. kr. Auk vaxta af höfuð- stól hafa tekjur sjóðisdins verið framlög einstaklinga, ágóði af nokkrum leiksýningum og skemmtunum fyrstu árin og hin síð'ani ár helmingur af aðgangs- eyri að aðalæfimgum leiikhúsisins. Eignir sjóðsims námu um sl. ára- móit tæplega 800 þús. kr. Notre Dame í París og víðar. Hann er mjög mikilvirkur „kons ert“ organleikari í Bandaríkjun- um og hefur leikið inn á margar hljómplötur. Aðgöngumiðar að tónleikunum í Dómkirkjunni á föstudaginn verða seldir við inn- gangimn og kosta 150 krónur. — Líkamsárásin Framh. af bls. 32 um. Fann lögmeglam á Selfas'si hann um nóttina á bæ auistuir í srye'tum og færði hann suður til yfirheyrslu. Eftir nokkurt þref játaði hann á sig aðild að innbrot inu og tiJgreindi félaga sinn í því, Hrein Vilbjátansson. Var Hi’eiinn sfcrax handtekinn í verbúðinni og við yfirheyrslur játaði hann á sig árásina á Sverri. Mennim ir tveir voru i fyrrakvöld úr- skurðaðir í gæsluvarðhald í allt að 30 daiga, á meðan rannsótan málsins fer fram. Hreinn er 26 ára og Guðjón öm 32 ára og báðir hafa þeir um margra ára staeið komið við söigu hjá lögreiglunm vegm.a afbrota, m.a. fyrir ávísanaifölisun og þjófm aði. Höfðu þeir báðir fyrir nokkru lokið afplánun fangelsds dóma á Litla-Hrauni fyrir afbrot stn. Guðjón öm Jóhannsson hafði aðfaraimótt páskadags ver ið handtekinm í verbúðinni að ósk lögreglunmar á Selfossii, þar sem hann var grunaður um þjófnað á ávísanahefti á bæ fyr ir austan Fjall. Við yfirheyrslu játaði Guðjón örn þann þjófnað og var honum að því búnu sleppt þar sem málið var upplýst. Var honuim sleppt Jaust fyrir hádeg- ið, en inmbrotið 1 Isbjömimi frömdu þeflr félagar á miflli kL 2 oig 3 um daginn. — Landhelgin Bandarískur organ- leikari heldur tónleika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.