Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.04.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1973 31 1850 kr. fyrir Nýstárlegur samning ur um veiði í Laxá STANGVEIÐIFÉLAGIÐ Ármenn hefur gert nokkuð nýstárlegan saimminig vilð Þingeyinga um veiöi d Laxá og Kráká. Miðuðu þeir til boð Sitt við hæsta verð 1970 og hækkum í hlutfalli við kauptaxta Dagsbrúnar og ætti veiddur lax því að kosta nú 1850 kr. E'innig eru Ármenn áhugamenn um fiuguveiði og viija taka upp „sportmannlégrl“ veiðiaðferðir en oft hafa tíðkazt og þeir leigigja áherzlu á náttúruvernd. Eftirfar- andi frétt frá Ármönnum skýrir samniinginn um Laxá og sjónar mið þeirra: Veiðifélá.g Laxár og Krákár í Suður-Þingeyjarsýslu hefur sam þykkt tíu ára leigusamning við Ármenn, félag það, sem stofnað var í vetur af áhugamönnum um fluguveið', náttúruvernd og ráð- stáfanir til verndar forgangsrétti Islendinga til hlunninda lands- iins. Samningur tekur til alls vátna svæðisins ofan virkjana, sem er Lýst eftir ökukonu FIMMTUDAGINN 12. apríl sl. um JoL 15 var ekið á Taunus- bifreið, L-656, á stiæði við Ljós- heima 14—18 og dældað vinstra afturbretti, höggvari og brotin Ijós. Vitað er, að tjónimu oilli dökk fóOksbifneið af Plymout)h Barraeuda Fastbaek-gerð með G -númeri og að kona ók henni og er hún beðin að hafa sam- bamd við rairmsókmar 'lcgregl u na I Reykjavík. þrjátíu-og-tveggja stanga á. Verðið miðast v ð það, sem hæst gerðist árið 1970, áður en áhrifa af leigu til útlendimga tók veiru- lega að gæta í tilboðum d ármar. Síðan breytist verðið í réttu hlut falli við kauptaxta Verkamamma- félagsins Dagsbrúnar við upphaf hve-rs árs á samhf mgistírmanium. Árið 1970 taldist verð, greitt fyrir stangveiddaxi lax, í dýrustu laxám landsins, h.u.b. 1000 kr. Samkvæimit 'breytimgum, sem orðið hafa á Daigsbrúmartaxta sið an, ætti verðið í sumar að verða 1850 krónur fyrir hvem veiddan lax. Taldir verða þeir laxar, sem ganga eða verða fluttir á svæðiið ofan virkjana, og reiknast lax- veiðigjald fyrir ána frá þeim tima er 1000 laxar gamga á veiði sivæðið, og miðast ætíð við laxa- fjölda liðins árs. Verðið er múðað við það, að einn lax veiðist af hverjum fjórum, sem gemgnir eru. Það svarar til þess, að ef 1000 iaxar hefðu gengið á svæð ið í fyrra, þá hefði leigain fyrir laxveiðt í ár orðið rúmlega 460 þúsuind krónur. Af hálfu bænda ber að túlka þennan samning sem staðfestingu á þeirri fyrirætlan, að Islending ar hafi forgangsrétt að veiði í Laxá og þurf’i ekki að keppa við erlenda auðmenn í greiðslugetu til þess að njóta þeiTra lands- igæða. Síðustu þrjú til fjögur árin hefur óeðlilega ör hækkum veiði leyfa hérlendis stjómazt af skipiTagðri sölu til erlendra auð manna. í því samþandi hafa bænduir gjarnain verið sakaðir laxinn um að láta fégræðgi ráða samm mgum um þessi hlunnimdi. Að hyggju Ármanna hafa þó verið þar að verki hagemunir annarra e.n bænda. Jafnframt baifa stang veiðimenn sætt ámæli fyrir græðgi og skort á prúðmennsku við veiðamar samanborið v'ð er lenda stangveiðimenn. Nú vildu Ármenin láta á það reyma, hvort ísLenzkir stanigveiðimienn fengj- ust ekki til að taka upp „sport- mannlegri“ veið aðferðir og jafn fram, hvort bændur fengjust ekki til samninga á öðrum og þetginlegri grundivelli en þeim, sem að ofan .getuir. Að dómi Ármanna þendir samn ingurinn við Va.ðifélag Laxár og Krákár til þess, að sjónarmið stangveiðimanna eigi rikari skiilning að fagna en ýmsir höfðu haldð. Ármenn hafa þegar haldið út breiðshifundi á Akureyri og Húsavík- Ætiun Ármanna er að ná til áhugamanna í sem allra flestum byggðarlögum á þennan hátt. Málverkasýning og kóramót á Húsavík Húsavík, 24. apríl. UNGUR listamaður, Ingvar Þor- valdsison, hélít miálverkasýningu á Húsavík nú uim bænadagana. Þetta er þriðja sj álfstæða sýn- ingiln hans og sýndi hann 30 myndir. Sýningin var vel sótt og seldi hann 19 myndir. Kirkjukórasamiband Suðuir- Þingeyjarprófastsdæmis hélit simn sjötta samisöng í félagsheiffn'iJjnu á Húsavík í gær. Komu þar fram níu kórar og sungu síðan allir sameiginlega, um 200 manns. — Fréttariitari. I Stálvík í Garðahreppi er verið að smíða fyrsta íslenzka skut togarann og nú fyrir páska var hann fluttur úr stöðvarhiísinu og út undir bert loft. Þessi mynd var |»á tekin. Togarinn er 46,5 metra langur og smíðaðtir fyrir Þormóð ramma hf. á Siglufirði. Skipið verður sjósett fljótlega. og er átetlað að unnt verði að afhenda Siglfirðingun um það um það bil fjórum vik- um síðar. Týndar skíðastúlkur fundust við Sogið SLYSAVARNAFÉLAGIÐ lýsti á laugardag eftir tveimur reyk- viskum stúlkum, 13 og 19 ára, sem farið höfðu frá skíðaskál- anum í Jósefsdal um kl. 20, en siðan ekkert spurzt til. þeirra. Var verið að undirbúa leit að Mikil grásleppu- veiði Karlakórinn Vísir. — Hættuleg- ustu átökin Framh. af bls. 1 Af hálfu brezkra sitjórnairvaílda var ekkert sagt um atburðiina á Isiaindsirhiðum, en þó var haft eft'ir einiuim taósmainmi í brezka fiskiimál'aráðuineytinu: — Stjóm- in er aið íhuga, hvemig brugðSzt skuH vilð þessari shiigmögnun döilunnair. Af hállfu saimtaika togaraeig- enda vair sagrt, að fimm brezkir toganair að múmntsta kosti hefðu komið við sögu i þessum átök- um, eða skiipin Brucella, Portia, St. Legter, Ssafa og Notts Forest. Er því haMið fram, að varðskipið Þór hafi si'glt á St. Leger og að gart hafli komið á kinnung togarans við það. Síðan hefðli bogairiiinri sigR á hægri fer.ð áieiðiis 't'il HjalthandK. Riffi'iskoth riðcn heflði sýnilega kami'ið frá vairðskipiiniu Árvak- ur. Hefði því verið hakiið fram af háifu íslonzku laimihekgis- gæzlurihiair, að tógári hefði áður reyriit að sígia á varðskiptð. Brúiin á Bruce'Mm hefði orðið fyrir mörguim riififiilskotum. Portia hefði elninúg orðið fyrir riffiilskotum og kom gart á eiinn af björgunarbártum stoipsiins. Amnað varðskip, Ægiir, hefði skonið á togvíra Notitis Forest og Sáafa. Ásökunum Islendiinga um, að togarinin McBeflh hefði skotið neyðarblysi á lamdhellgisflugvél, var vísað á bug af eigendum tog- anaws. Tony Hudson, framkvæmda- srtjóni BiritiÍNh Uinited Trtawlers, sagði : — Við Játium okkur ekki bregða við ásaikainiir fsJendiiniga. Okkur hefuir ekki verið t®kynint um neiinm slíkain atburð af hálifu skipstjóra okkar og við ætfl'um ekki að biðja hanm um neina. Af háílfu íslendiniga er því hiafldið fram, að átöklin hafli byrj- að, þegar áhöfn McBeths sikaut neyðarblysi að lairdhelgisvéliinmii. f kvöld sagði tailismiaður brezka uitamiríkisráðuneytiisiitns, að at- burðirnlir undBmfiama da.ga sýndu gireinilega, að íslendingar væru að au.laa afsóknir sinar gagnvart brezkum togurum. Vísir á ferðalagi KARLAKÓRINN Vísir á Siglu- firði hélt söngskemmtun á Siglu firði, föstudaginn langa s.l. Sung ið var á tveimur skemmtunum við góða aðsókn. Kórinn er nú í söngferðalagi á SuSurlandi og syngur kórinn i Reykjavík, nú á næstunni. — Loönuafli Framh. af bls. 2 Skipstjóri á Guðmundi RE er Hrólfur Gunnarsson. Skipstjóri á Eldborgu GK er Gunnar Hermannsson. Skipstjóri á Gísla Árna RE er Eggert Gíslason. Loðnu hefur verið iandað á eftirtöldum stöðum: Reykjavík 51.252 lestum, Nes- kaupstað 38.662, Seyðisfirði Hóknavik, 24. aprffi. EINMUNA veðurblíða hefur verið hér að undanförnu, eink- um nú um páskama, og hefur vorað sérlega vel, tún jaínvel farin að grænka og vegir mik- ið farnir að þoma. Allmargt fól'k, eiinkum skólafólk, kom heiim tifl þess að halda páska- háflíðina með vinum og vanda- mönrtum. Rækjuverflíð lauik hér um viku fyrir páska og vair út- koman góð hjá bátunum, er hana stunduðu. Nú stemdur grá- sleppuveiði sem hæst; mjög mik il veiði hefur verið að undan- förnu og virðist grásleppan vera nt'un srtærri og feitari en verið hefur undanfarin vor. Fjórir ve rka mannabústað i r eru nú í byggimgu í Hólmavik. f sumar eru ráðgerðar endurbætur og stækkun á sláturhúsi Kaupfé- lagsins, enmfrem'ur eimhverjar íbúðarhúsabyggingar. — Andrés. 38.500, Keflavik 38.321, Eskifirði 29.477, Akránesi 27.205, Vest- mannaeyjum 23.299, Hafnarfirði 22,803, Þorlákshöfn 21.150, Grinda vík 18.961, Hornafirði 16.621, Reyðarfirði 16.214, Sandgerði 14.765, Stöðvarfirði 13.901, Fá- skrúðsfirði 13.795, Djúpavogi 10.089, Bolungarvík 9.975, Siglu- firði 8.102, Breiðdalsvtk 6.485, Raufarhöfn 6.386, Vopnafirði 5.800, Patreksfirði 3.300, Tálkna- firði 1.016, Krossanesi 760. þeim, er fréttir bárust um að þær væru í skála í Þrastarlundi. Þá var á páskadagsmorgwn hafimm umdiirbúnimgur að teit að hraðtbáti með tveiimiUT mönmium úr Kópavogi, en þeir höfð'u far- ið út á laugardaigsmoTgun og ætfliað tffl veiða við Reykjames. Rétt í þann mund er hefja áttl teit, bæði á laindi, sjó og úr liofti, kom'u fregnir um, að mermimir hefðu komið að landi uppi á Mýrum. Vfilháfluriinn Esjar frá P.eykja- víik fanm á 2. pásikadag gúmmí- bát á rfiki i námd við ETidey. — Reyndist bátuir þessi vera af slkipi úr danska f’iotanum, en ekiki er vitað, hvaða sikip það er eða hvernig báturinn sýndist. Níu barna- sýningar UM pásikana voru ntu sýningar á barnaleikrítuim á vegum Þjóð- leikltú-ssins. Ferðin til tunglsims va.r sýnd þrisvar í leikhúsinu sjálfu og FurðuverkiS var sýnt á sex stöðuim: Á Logalandi í Reykholflsdal, í Borgarneai, 4 Hellissandi, i Óiafsvík, Grundar- firði og í Stykk'tshólmi. Furðu- verkið hefur nú aliK verið sýnrt 14 simmum á ýmsuim stöðum á Suð-Vesturlandi. t Eiginmaður minn, Björn Alfreftsson, stýrimaður, sem iézt af slysförum l7.iþ.m., verður jarðsunginm fiimmtu- da.ginin 26. þ.m. kl. 3 frá Foss vogskirkju. Fyrir hör»d vanda.mirin.na, Margrét Renediktsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.