Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Island ein- dregið stuðn- ingsríki SÞ Sagði Waldheim við komuna til Keflavíkur Kui't Waldheim og Óiafur Jóhannesson, forsætisráðherra við komu aðalritarans til Keflavíkur. Samningarnir við A- Þýzkaland staðfestir Ösku- litaður snjór í Noregi HaTnri, Noregi, 11. maí. NTB. APPELSÍNULITUR snjór, sem féJJ í Trysdl ( um 100 km fyrir norðan Owl'ó) um miðj- an marz, hefur nú verið rann- sakaður af veðurfræðingum, sem telja það trúlegt, að sn jó- lúturinn hiafi átt rót sína að rekjia tiil ösku frá eldigosinu í Vestmannaeyjum. Hafi lægðdr sem ollu smjókomu í Trysll, áður lagit leið sána yfir Is- land. Bleikjan í MeðalfeHsvatni 5 Með norrænum borgar- fulltrúum í Eyjum 10 Kvikmyndir 11 St j órnmálayf irlýsin g landsifiuindar 12 Um hjúkrunurdeildir eftir dr. Bjarna Jónssom 14 Watergatemálið 16 Atvinnuvegirnir eftir Ingóif Jón&son 17 Iþróttdr 30 Bonn, 11. maí AP—NTB SAMBANDSÞING Vestur-Þýzka- Jands samþykkti í dag með 268 atkvæðum gegn 217 að staðfesta samningana við Austur-Þýzka- land um innbyrðis réttarstöðu þýzku ríkjanna. Með staðfesting unni opnaðist leið til þess, að bæði þýzku rikin fái sæti hjá Sameinuðu þjóðunum og greiddu 365 þingmenn atkvæði með því, að sótt yrði um aðild að sam- tökunum, en 121 þingmaður var því andvígur. Flokkur kristilegra demókrata klofnaði i afstöðunni til um- sóknar um aðild að S.Þ. Leið- togi flokksins Bainer Barzel var hlyiintur aðild og sagði af sér formennsku i þingflokki kristi- legra demókrata, þegar meiri- hluti hans ákvað að beita sér gegn tiliögu þar að lútandi. Áhrifamikill forystumaður kristilegra, Alfred Dregger, hef ur hvatt til þess að efnt verði til sérstaks flokksfundar til þess að fjalla um það, hvort Barzel eigi áfram að vera leiðtogi flokks ins. Boðaður hefur verið fund- ur forystumanna flokksins n.k. laugardag til að ræða málið. Wilily Bnandt, kanslari, skýrði frá því skömmu áður en gengið vair til atkvæðagreiðslu um stað festinigu samninganna og um- sókn um aðild að S.Þ., að tekizt hefði að leysa deilurnar um Vest ur-Berlín, sem hætta hefur veir- ið á, að stæðu i vegi frekara sam komu'lags V-Þjóðverja og Sovét manna. Sagði Brandt, að þrír samningar V-Þjóðverja og Rússa um Berlín væru tilbúnir til und- irskriftar, þegar Leonid Brezhn- ev kæmi í heimsókn til Bonn, 18. maá n.k. Síðar skýrði talsmaður stjóm- arinnar, Rudiger von Wechmar, svo frá á fundi með fréttamöran- um, að samningarnir sem full- búnir væru og vörðuðu Berllínar VIÐ komuna til fshuids í gær- kvöldi, sagði Kurt Waldheim, aðalritari Sameinuðu þjóðanna að það gleddi sig að vera nú kominn til landsins, í fyrsta skipti. fsland væri eindregið og sterkt stuðningsríki Sameinuðu þjóðanna og hann hlakkaði til að ræða hin ýmsu málefni þjóða heimsins 110 ráðamenn hér. Ó1 aíur Jöhamnie'sson, forsætis- ráðlhierira og ýmsir emibæititds- merun tóku á nrtóti aðaliritairain- WL Aðspuirður um landhelgismál- ið, sieim væri aðalmál íslainds um þessar m'uindinr, sagði Wald- iheim að hanin hefði fýllgzt með því sem og breytiimgum á laind- heligi annairra ríkja. Hainin kvaðsit þó á þessu stigi eikki geta sagt amnað en hainn vonaði að það fengi farsœla lausn. Aðspurður um álirt hains á kjaimomkiutilira'unium Fralkka, sagði aðalritarinm aö Sameinuðu þjóðimair hefðu samiþykikt marg ar tiMögur sem miðuöu að því að himdra tilraiunir mieð kjam- orkuvopn. Hianin kvaðst vona að hægt yrði að siemja þannig nú að aiEir miættu við uma. Kuirt Waldhieim sat í gær málið m.a. fjölluðu um menning arsamskipti, visinda- og tæknd- aðstoð, iðnaðarsvæði og flugsam göngur. Af hálfu Sovétstjómarimnar var því lýst yfir í dag, að stað- festimg samninganna um sam- skipti þýzku ríkjamna væri veru legt framlag til þeirrar viðieitni að draga úr spennu í Evrópu og tryggja þar aukið öryggi og frið. tovöldá boð forseta Islamds á Bessastöðiuim, en í dag (iaiuigar- dag) roun hann eiga viðiræðiur við rílkisstjómina og utainrikis- miálaneifnd. Slkömimiu fyrir hádegi fer hiann itii Þingvalla þar sem hann situr hádegiisverðarboið forsætis- ráðhemra og Skoðar sig um á staðnium. — Siðdegis í dag beldiur hann flund mieð frétta- mönruuim, í Ráðherrabústaðnium við Tjamnarigöfiu, en helldiur svo utain ásamt fylgdarl'iði sinu ann- að fcvöfld. Watergate: Evrópskir blaðamenn hlógu... □---------------□ (Sjá greinar u-m Watergatemáhð á bls. 13 og 16). □---------------D Washington, 11. maí AP BANDARfSKUR þingmaðnr, David R. Obey, demókrati frá Wisconsin, kom til Washington í dag með þær fréttir af fjög- nrra daga setu á Eirópuþinginu, að evrópskir þingmenn væru furðu lostnir yfir þ\i, sem kom- ið hefði fram í Watergatemál- inu. Obey kvaðst hafa haldið áður en hann fór til Evrópu, að Watergatemálið niundi ekki telj ast hafa nein áhrif á hæfni Nix- ons forseta, til þess að fjaila um utanrikismál — en komizt að raun um, að þar hefði hann haft alrangt fyrir sér. Obey sagði fréttamÖTmum, að evrópSkir þingmenn hefðu helzt Framhald á bls. 31 Pentagonréttarhöldin ógilt: Fallið frá kærum á Ellsberg og Russo Los Angeles, 11. maí. AP MATTHEW Byrne, dóm- arinn, sem stjórnað hefur Pentagon-réttarhöldunum yfir þeim Daniel Ellsberg og Anthony Russo, ákvað í dag, að fallið skyldi frá öllum kærum á hendur þeim félögum fyrir njósn- ir, þjófnað og samsæri og réttarhöldin lýst ógild. Ástæðuna sagði dómarinn óviðunandi framkomu bandarísku stjórnarinnar í málinu. Hefði hún verið ámælisverð þegar í upp- hafi málarekstursins en náð hámarki, þegar upp- víst varð um símahleran- ir alríkislögreglunnar á samtölum Ellshergs löngu áður en hann birti Penta- gonskjölin og var ákærð- ur — og innbrotið í skrif- stofu læknis Daniels Ells- bergs, sem starfsmenn Hvíta hússins hefðu stað- ið fyrir og sakborningar í Watergatemálinu fram- kvæmt. Byme kvaðst þeirrar skoð- unar, að aldrei ættí fraiwar að legigja fram kærur á hend ur Ellsbeng og Russo fyrir birtingu Pentaigonskjalanna. Framkoma stjónwalda hetfði Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.