Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 11
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 11 í KVIKMYNDA HÚSUNUM iiimiiiiiiiiaiMiiii Erlendur Sveinsson Sæbjörn V aldimarsson Steinunn Sig- urðardóttir A%han!r þeir sem á steppum landsins búa, Jeggja mikið kapp á að rækta af- burða reiðhesta og stunda alls konar reiðlistir. Árlega er þar efnt til einaiar erfiðustu redðáþróttar sem sögur fara af, „bazkasbi". Þegar boðið er t:l einnar slikrar í höfuð- bonginni, Kabul, ákveður eánn af lénshöfðinigjuim kon- ungs, Tursen að nafni að senda eiiwalalið til keppninn- ar. Fyrir flokknum fer sonur hans, Uraz og á hann að ríða graðhestinum Jahil sem Tur- sen hefiur sjálfur aiið og tam ið. En hlutirnir fara öðruvísi en ætlað er í Kabul. Uraz er kominn að sigri þegar óhapp hendir hann, og hryggur í bragfii snýr hann heim á leið með brotinn fót. En á einhvem hátt skal hann sanna mann- dóm sinn. John Frankenheimer er mik ill aðdáandi karlmennsku og hetjudáða. Naegir að benda á myndirnar Grand Prix, The gipsy mouth’s og svo þessa, í því sambandi. Aldar fjaliba þær uim giæfra- og garpslegar íþróttir. Kappakstur, fall- hiifastökk og nú bregður hann sér af alfaraleið — aust- ur í hið hálfgleymda háfjalla- land, Afighanistan. Þar hefur hann komizt á snoðir um enn einn hetjuieikinn, af lestri bókar Kellers, það er hinn fífíLdj.arfi „bazkashi". Æva- forn, og nægilega trylltur fyr ir Frankeniheimer. Gaman verður að fylgjast með hvar hetjuandinn ber niður næst. Kannskd hér í landhelginni? Frankeniheimer er fyrst og freanst mikill taeknimaður. Hann dansar i kringum gæð- iingana með kvikmyndavél- amar, svo unun er á að horfa. Og þVilSkir gæðingar! Kvik- mynidatökumiaðurinn, Claude Renoir, skilar hlutverki sinu með prýði. Sérstaklega eru upphaf'satriði myndarinnar bráðlfögur. Myndavélin liðuir yfir hrikalega auðn þessa fjarlæga lands, austurlenzk tónlistin virðist óaðskiljanleg lamdslLaginu. Allt er nýtt sem fyrir augun ber, allt svo ólikt umihverfi okkar menningar. Þetta ér kærkomin mynd hestamönnum. Þama eru taug amar sterkar mili manns og Gamla bíó: KELLY’S HEROES Stjörnubíó: HETJURNAR Fjallar um ættartiöföingja á steppum Aíghanistan og son hans. Bandarísk, frá 1970. Columbia Pictures. Leikstjóri: John Frank- enheimer. Kvikmyndataka Claude Renoir. Handrit: Dalton Trubo. Byggt á bókinni „The Horsemen", eftir Joseph Keller. Tónlist sam- in af Georges Delerue. Sýningar- tími: 109 mín. Hafnarbíó: STYTTAN Efni: Málfræðingurínn Alex Bolt reynir að hindra að stytta af honum nöktum verði afhjúpuö. Bandarisk frá 1970. Framleiö- andi Anis Nohra. Leikstjóri: Rod Amateau. Kvikmyndun: Piero Portalupi. Tónlist: Riz Ortolani. Háskólabíó: TJAÐU MÉR AST ÞlNA Kvikmyndahandrit: Marorie Kelloe Tónlist: Philip Springer. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. hests, stundum reruia sáldr þeírra saman í eitt. Fyrir þau augnablik er þess virði að lifa. Þessu samspili manns og hests nær Frankenheimer mæta vel, sérstaklega í keppn inni í Kabul. Enda hefur hann sér til fuiltin.gis þessa frábæru stóðhesita, sem tamdir eru af mönmuim sem fátt anmað kunna né þekkja. Botna svona álíka mikið í okkar vélmenn- ingu og orrustugný og við í þeim. Þeir elska og virða stóð ið sitt, taka beztu og hreim- ræktuðustu gæðingana fram yfir allt annað. Þetta fram- andi og fagra umhverfi og viðihorf, ásamt samleið hins Lofa ber eindregið reið- list Omars Sharifs, a.m.k. er banrn án efa listamaður á hest baki. Stjómandinn Framken- beimer sýnir einnig fyllsta öryggi i hestasenunum, en skapar annars risliitla ævin- týramynd og ágæta iþrótta- mynd, eins og svo oft áður. Léttvaegur farsi, heldur iangdreginn, með yfirkeyrðri tónlist. Öll gerð mymdarinnar er útþvæld og vottar hvergi fyrir nýjum hugmyndum. Það er raunalegt að horfa upp á hæfíleika David Niven verða hér að engu. Samvizkusamnlega unnin mynd, þar sem hugþekkum en væmnisdauisium söguþræði er fylgt eins og í sögu, enda stendur höfundur sögunmar jafnframt fyrir handritsgerð. Vandaður leikur ber myndina uppi. Það er hins vegar i floga veikisatriðunum sem leikstj. Preminger lætur kvikmynd- ima tala. gamila og nýja, og heiíiandi hestaimennsku, lyítir mynd- innd vel yfir meðallag. Öllu verr fer Frankenheim- er út úr viðskiptum sánum við mannfólklð, líkt og fyrri daginn. Og allt frá því að þeir félagarnir Uraz og MuMii leggja á fjaSilvegirm fer myndin að missa fluigið, iiikt og sjófúgi sem er hættur að sjá tii hafs. Verður ósköp lágkúruleg melodrama, i nán- um skyldleika við B-flokk þessa listforms. Hér er eigin- lega um tvær myndir að ræða, önnur hrifandi og glæst, hin algjör amdstæða þeirrar fyrri. Að miklu leyti má kenna ★ ★★ Ein af þessum snar- vitlausu, yfirgenigilegu, and- skotans endaleysum, sem eru svo bráðfyndnar að þær iengja lifið. Þessi er jafnvel nokkuð frumleg á köfhwn, sbr. vestraatriðið. Donald Sutherland er óborganlegur. Þá á bandritshöfundurinn heiður skiiið, og sömuleiðis „special-efects“, mennirnir þeirra hjá M.G.M. ★★ þetta Lélegum Jeik og risdágu handriti. Ekki hef ég trú á öðru en fundzt hefði vask- legri maður í hlutverk Uraz en Omar Sharif. Sérstaklega verður Htið úr pilti í nálsegð föður síns, sem leikinn er af Jack Palanoe. Hefðu þeir gjarnan mátt skipta um hlut- verk. Með dálitlum farða gæti Sharif verið afi, ef ekki amma Palance, sem stendur sLg vei. Þét tur á veffi og þétt- ur í lund, líkt og endranær. Enn verr tókst til með valið á stúlkiumni Zeres, Vesalimgs Leilgh Taylor-Young. Óskandi að einihver fyndi aaskilegra lifibrauð henni til handa. ★ ★ Hlægileg og „absúrd" stríðsmynd með skemmtileg- um maimgerðum, til dæmis Big Joe (Telly Sav- ales) og Crapgame (Don Rickles). Donald Sutheriand er Langt frá sínu bezta. Brodd inn vamtar I Kelly’s Heroes, en kanmski átti hann ekki að vera þar. ★ Hér eru margir góðir punktar, tii dæim's í kvik- myndaitökiu, en í heild sinnd missir myndim marks, og mhmir oft ískyggilega á fjórða flokks íramleiðslu. Jack Palance stendur sig mjög vel og Omar Sharif og Leigh Taylor-Youmg sýna bezt hvermig Frankenheimer förl- ast. ★★★ Ærleg kvikmynd, lauis við væmni og tilgeirð; sjaldigæf að því Leyti að hún orkar á mann. Ken Howard leikur af einstökum næmieik og Liza Minnelli hefur ekki verið betri i annan táma. Manni rennur til rifja að sjá svona faltega stú-l'ka verða sér tfl skammar í fanghrögð- uiMm við leikgyðjuna. Gyðj- an sú ama vinnst vist ekki á íögur auigu og plastbrois einigöngu. Tónlisiin er samin af George Deterue, og nær á köflum austræmum blæ. Handritið skrifar Dalton nokkur Trubo. — Er hanm frægastur fyrir það að Mc- Carty gamii setti hann á svarta listann sinn hérna um árið. Eftir að hafa séð mynd- tna get ég mæstum látið mér detta í hug að það hafi verið einhver vitglóra í karlskattan- um. Sæbjöm Valdimarsson. Skólahljómsveit Kópavogs í Norðurlandaför Tónleikar í Háskólabíói í dag Skólahljómsveit Kópavogs efnir til tónleika í Háskólabíói, laugardaginn 12. maí (í dag) kl. S e.h. Sveitin fer í hljómleika- for til Norðurlanda þann 25. maí n.k„ og eru þessir tónleik- ar raunar upphaf hennar. f Norð urlandaferðinni mun hljómsveit- in svo heimsækja vinabæi Kópa- vogs á Norðurlöndum. Á efnisskránni í Háskólabíói og í Norðuriandaförinni eru m.a. rímnalög eftir Jón Leifs, lög úr aöngleikjum, marsar o.fl. Stjóm- andi hljómsveitarinnar er Bjöm Guðjónsson en kynnir verður l»orsteinn Hannesson. köbing og veirður þar í fjóra daga. Síðan er heimsókn tii Óð insvéa i Danmörku, en endapumkt ur ferðarinnar eir Kaupmanna- höfn, þar sem sveitin mun leika í Tivoli. Fararstjóri verður Guðni Jónsson, kennari. Að sögn Björns Guðj ónssonar hefuir sveitin æft 'að meðaitali fjórum sinnum í viku, 2 tima i senn 4 vetur, en æfimigar haia þó verið ffleiri undanfamar vikur, til undi rbúnings ferðinni. Sveit- in hefur hlotið styrk frá Kópa- vogsbæ til fairarinnar, en auk þess ‘hafa nemendumir verið dug tegir við að afla peninga með sölu auglýsimga í vetur, og hef- ur það gefið drjúgan skilding í aðra hand. Hluta af ferðakostn- aði bonga nemendumir sjálfir. SkóLaMjómsveit Kópavogs var stofnuð 1966 og hefur starf- að óslitið síðan. Undanfarin 4 ár befur sveitin sitarfað í tveimur deildum, eldri og yngri, en sam- tals eru nemendur 80, á aldr- inum 10—18 ára. 1 eldri deildinni Edns og áður segir, leggur Bveiitin atf stað í ferðina 25. mal nasstkomandi, oig er fyrsti áfanga staðuirinn Osló, þar sem sveitim mun taka þátt í lúðrasveitamóti, þann 27. mal. Þaðan liggur Leið- in tiL Helsingfors og Taanpere (vinabær Kópavogs), þar sem dvalizt verðúr þrjá daga. Frá Tampere heldur sveitin tiL Norr- Skólahijómsveit Kópavogs, eldri deild. eru 52 nemendur á aldrimum 12—18 ára, og er það eimgöngu sú deild, sem heldur utan nú. Kennarar hafa frá upphafi ver- ið þeir Jóhannes Eggerts- son (slagverk), Vilhjálimur Guð- jónsisoin (tréblásturshljóöfæri) og Bjöm Guðjónsson, sem kenn- ir á málmblásturshljóðfæri og er stjómandi sveitarinnar. Einnig hefur Jósef Magnússon kennt á flautu. Hljómsveitm hefur ferðazt tais vert um landið og víða komið fram. Sumarið 1970 fór sveitin til Noregs og dvaldist þar í viku og i vetur lék sveitin í skölum í Reykjavík á vegum menntamáiLa- ráðuneytisins. 1 fyrra fékk Mjómsveitin stmekklega ei n kenni'Sb ún i nga að gjöf frá Lionsklúbbi Kópavogs (grænir jakkar og hvítar bux- ur). Það er eindregin ósk forráða- manma Mjómsveitarinnar að fjölga nemendum 1 sveitinmi, en mikill skortur er á hljóðfæruim sem kemur í veg fyrir eflingu sveitarinnar. — 1 lúðrasveit þuirtfa að vera 70—80 félagar til að geta talizt góð. Á tónleikunum í dag leikur eldri deild sveitarinmar ein- göngu. Aðgöngumiðar eru tili söiu 4 HáskóiaMéi. 1 i '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.