Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 3
MORGUÍNiBLAE>IÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 3 Varðveizla fiskstofna - til meðferðar á fundi Norðaustur Atlantsh.nefndarinnar í London Lomdoin, 11. maá — NTB FULLTRÚAR þeirra 14 landa, sem fnlltrúa eiga í fiskimála- nefnd Norðaustnr-Atlantshafs- ins, byrjuðu í gær af gaum- gæfni að fjaila um varðveizlu fiskstofna á norðausturhluta At- lantshafsins á ráðstefnu sinni í London. 1 nefnd þessari eiga sa-ti eftirtalin ríki: Noregur, Frakkland, Vestur-Þýzkaland, Lýst eftir bandarísk- um manni BANDARÍSKS endurskoðanda, Lowhead að nafni, hefur verið leitað i Reykjavik að ósk Tög- reglunnar á Húsavík, en þangað var hann væntanlegur á mánu- dagskvöld, en kom ekki. Hann hafði komið tii Reykja- vik'ur á mánu dagsmorgun flrá Bandarikjumum og hafði síðar þanin dag samband við forráða- mexm John Manvilie-fyrirtækis- ins á Húsavík oig sagði þeim, að hann hefði hjvergi getað fengið inni i borginni og myndi þvi koma til Húsavikur um kvö'ldið mieð fiugvél Fl. En hann fór aidrei með þeiirri fOugvél oig heí ur ekkert t'il bans spurzt síðan. Ekkert hótelanna i Reykjawik kaninast við, að hann hafi dval izt þar, og hann heíur ekki far ið t-1 útlanda með neinu flugfé- laganna. Hann á pantað far með Loftieiðum til Bandaríkjaxma síð degis í dag. Löigreiglan á Húsavik lýsiti í gær eftir manninum i út- vairpi og lögregian i Reykjavlk hefur leitað hans, en án árang- urs. Belgia, Holiand, Danmörk, Is- land, írland, Pólland, Portúgai, Spánn, Sviþjóð, Sovétrikin, Bret- land, Bandarikin, Kanada og Japan, en það ríki hefur sent áheyrnarf nll t rúa. Taiismaiður brezka laradbúnað- ar- og fliskdmáiaráOuneytJÍsins skýrði svo frá, að fuliltrúamir á ráðsitefniunmi miundu byrja með þvi að ‘kynna sér tæknCQegar skýnsfl/ur frá ráðgeifamdá visinda- mönnum. Þessar skýrislur eru m.a. um stofna fisktiegunda eins og sifldar'nnár, þorsiksims, ýsu og fleiri teg'iimda á þessu hafsvæði en einmiig möskvastærð í vörpum og fieiri samræmdar aiþjóðiegar aðgerðir, sem nauðsyniegar kunna að verða tdU þess að vdð- haida fiskstofnum, sem dregizt hiaifa saman sökum ofveiði eða af öðrum ástæðum á hafsvæð- inu. Talsmaðurinn sagði, að aiiar viðræður færu fram fyrir liukt- um dyrum, en að gefin yrði út yiffliriýsing í iok ráðsitefnunnar. Þessi fiskimáianefnd var stofn- uð 1964 í samræmi við fiskimáia- samiþykktdna fyrir Norðaustur- Atliantsihaíf. Hún hefur aðlsetur siiítt í London og fara fundir hennar fram þar á hverju ári. Ljósmynda- yélum stolið 1 FYRRAKVÖLD var brotizt inn í Renauit-bifreið Gunnars Andréssonar, ljósoniyndara Tím- ans, i Skuggasumdi, og stolið úr henni ljósmyndaálhöfldium fyrir tugi þúsunda króna. 1 fyrriniótt var einnig brotizt inn í húsa- kynini Tónldstarsikólans við Skip hoilt og stolið þaðan útvarps- tæíki og nokkur þúsund krón- um. f gærkvöhli varð harður árekst ur tveggja fólksbifreiða á niótusn Kringlumýrarbrautar og Sléttuvegar. Hafði hvíta bifreiðin stytt sér leið yfir Kringliunýr arbrautina með því að aka i gegnum skarð það á miðeyju götunnar, sem einungis er ætlað strætisvögnum. En er bifreið- in fór út á eystri akbrautina, lenti hún i vegi fyrir svörtu fólksbifreiðinni — og afleiðingarnar sjást á myndinni. (Ljósm. Mbi. Kr. Ben ). Mæðrastyrksiiefind Kópavogs: Kaffi- og blómasala Mæðrastyrksnefnd Kópavogs vill minna á, að mæðradagnir- inn er sunnudaginn 13. maí. — Guðsþjónusta, sem er helguð mæðradeginum, verður kl. 2 í Kópavogsklr'kju og eni komir hvattar til að fara í kirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson prédik- ar. Kaffisaia r>u»'ð,asl> rksnefnd- ar og iianihn inintsýnirvg K\en- félagssamhands Kópavogs verð- ur í FélagsheimiJinu (efri sal) kl. 3—6 síðdegis. Einnig verður Vélhjóli stolið NÝJU Rig'a-véflhjófli, blágrærou að lit, var stoiið firá Bsk'hiiið 8 á timianium kfl. 20—23 á fimmitiu- dagsikvöfld. Hjóflið, sem hefur númerið R-206, var laeisit, og hef- ur þvi orðið að bera það i burtu. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsinigar um þjófn.aðimn, eru beðn.r að láita rannsóknarlög- reglluna vita. máiverkasýning i kaffisalnum. Sýnd verða málverk eftir Ragn- heiði Rean. Mæðrablómið verð'ur seilit i bæmium og eru forelidirar beðnir aið hvetja bö'rn sín til að selja PRIGGJA nianna sendinefnd Al- þýðusambands íslands fer nk. þriðjudag til So\-étrík,ianna i boði Aiþýðiisambands Sovétrikj anna og dvelst þar í 10 daga. 1 nefndinni em þeir Bjöm ,lóns- son, for«eti ASÍ, Eðvarð Sigurðs son, formaður Dagsbrúnar og Pétur Sigurðsson, ritari Sjó- mannafélags Reykjarikur. „Þessi ferð er í beinum tengsl það. Bflöm'ð verðiUT aifttneimt W. 10—12 fyrÍT hádiegi á laugaidag í Kópavogs- og Kársineeslkóia. Böm eir'U beðdn að gera skil i sörmu slkóflium Jd. 2—4 á sunniu- daig. Kópavogsbúar og aðrir vefliunin arar, sýnið þeissiu liíiknamsitiairfi veflvilja mieð þvi að fcaiupa mæðraiblóm og kaffS á S'unrou- daiginn. um við fyrri samiskipti samband anna, sem haifa verið talsvert mikil á undarifömum árum," sagði Bjöm Jónsson í viðtali við Mbl. 1 gær. „Þeir hafa boðið fiulfli- trúum okkar tifl sín árieiga að undanförmu og við buðum tveim mönroum frá þeim til okkar i fyrra og einmig á þirog okltar sL haust.“ Þremur frá ASÍ boðið til Sovétríkjanna Hin marglofaða íslenzka gestrisni?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.