Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 29 ■ 1 litvarp I LAUGARDAGUR 12. maf 21,40 „Syiiftjum Drottni nýjan söng4' Tveir ungir og heittrúaöir NorO- menn flytja I þessum þætti sálma og trúarljóö ýmiss konar meö tón um og takti, sem fram aO þessu hafa einkum einkennt dans- og dægurlög síOustu ára. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22,00 Löðrunftariiír sjö (Die Sieben Ohrfeigen) Ný, austurrísk gamanmynd, byggö á sögu eftir Karoly Aszlanyi. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Þýöandi Björn Matthiasson. Myndin gerist í Lundúnum. Ungur blaöamaöur, Tenson aö nafni, tek- ur aö sér aö ræöa viö iöjuhöldinn Faribanks, sem er kunnur fyrir annaö en umburöarlyndi viö blaöa menn. Honum tekst þó aö ná tali af karlinum með ýmsum brögöum, en viðræður þeirra veröa erfiöari og afdrifarikari en piitinn haföi grunaö. 23,25 Dagskrárlok 7.00 Morftunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morftunbæn kl. 7.45. Morftunleik- fimi kl. 7.50. Morftunstuiid barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram sög- unni „Drengjunum mínum“ eftir Gústaf af Geijerstam (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morftunkaffið kl. 10.25: Páll HeiÖ- ar Jónsson og gestir hans ræða um dagskrána og greint er frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Enskunóm í Englundi English Language Summer Schools og Southboume Schoof of English hafa margra ára reynslu í að kerma útlendingum ensku. Sumarnámskeið verða í Boumemouth, Brighton, Poole, Tor- quay og London. Skólinn í Boumemouth starfar atlt árið. Upplýsingar veitir Kristján Sigtryggsson í síma 42558 kl. 18—19. — HUMARBÁTAR — 13.00 Óskalöft sjúkliiifta Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 Islenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Stanz Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 10.45 Síðdeftistónleikar Frá útvarpsstöðvunum i Bruxells og Búdapest. Flytjendur: Kammer- hljómsveit útvarpsins í Bruxells undir stjórn Fernands Terbys. Sin- fóníuhljómsveit ungverska útvarps ins undir stjórn János Ferencsiks og ungverskir þjóðlagasöngvarar. a. „Scarlattiana" eftir Alfredo Casella, tónverk fyrir kammer- sveit byggt á stefjum eftir Scar- latti. b. „Háry János“ ,hljómsveitarsvíta eftir Zoitán Kodály. c. Ungversk þjóölög sungin og leik- in. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og: fjölmiðlarnir Einar Karl Haraldsson sér um þátt inn. 19.40 Frá Sauðárkróki Jónas Jónasson ræöir viö Halldór Jónsson forseta bæjarstjórnar og Björn Daníelsson safnvörö. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20.55 „Ósýuilefti ftarðyrkjumaður- iuii“, smásaga eftir Frank Jeger Anna María Þórisdóttir þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les. 21.30 Gömlu daiisariiir Jonny Meyer, Henry Krein og Her- mann Schittenhelm leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 12. maf 17,30 Þýzka í sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 23. og 24. þáttur. 18,00 íþróttir Úrslitaleikur ensku bikarkeppninn- ar: Leeds — Sunderland. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auftlýsinftar 20,25 Hve ftlöð er vor æska Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björns- son, Siguröur Sverrir Pálsson, Stef án Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigurbjörnsson. Viljum fá humarbáta í viöskipti á kom- andi humarvertíð. Getum lagt til troll. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. Stöðvarfirði — Sími 10 í Norræna húsinn um helginn VESTLANDSUTSTILLINGEN, sýning á listaverkum eftir myndlistamenn frá Vestlandet í Noregi. Kaare Espolin Johnson sýnir með sem gestur. Listaverkin eru til sölu. Sýningin verður í sýningarsölum í kjallara NH frá 12. — 28. maí, opin alla daga kl. 14.00 — 22.00. Opnuð almenningi laugardag kl. 17:00. HANS-JÖRGEN DOKKA, fyrirlestur laugardaginn 12. maí í fundarsal kl. 17:00. LÆRERUTDANNELSEN I NORGE ROLAND SVENSSON, fyrirlestur sunnudaginn 13. maí í fundarsal kl. 16:30. EN ö I STOCKHOLMS SKARGÁRD. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ. NORRÆNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Dnns n 2. hæð mntur og dryhkur n 9. hæð I kvöld mun TRÍÖ STEINÞÓRS STEIIMGRÍMSSONAR leíka fyrir dansi í salnum á 2. hæð, og að venju er úrval rétta í veitingasalnum á 9. hæð. Þess vegna liggur beint við eftir að fólk hefur notið útsýnisins uppi, að rölta niður til þess að fá sér snúning. hlusta á músíkina eða slappa af á bamum. DANSAÐ TIL KL. 2 E. M. VERIÐ VELKOMIN. SÍMI 82200 K.R.R. I.B.R. Melavöllur í DAG KL. 14 LEIKA Valur — Fram Mótanefnd. TÓNLEIKAR SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPAVOGS heldur tónleika í dag kl. 3 í Háskólabói. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Aðgöngumiðar í Háskólabíói. DANSKIR SKERMAR SNÚNIR OG MYNDSKREYTTIR NÝ SENDING AF SLÉTTUM SKERMUM SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.