Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 18
18 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1973 F.VlWkT: Shiilstoiu- og gjuldkerastörf Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir reglusömum manni sem getur annast gjaldkerastörf, banka- viðskipti, tollaafgreiðslu o. fl. Framtíðarstarf fyrir reglusaman mann. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Gjaldkeri — 8022". Aigreiðslumuður óshust Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða dug- legan ungan mann til afgreiðslustarfa. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Vélar — 8016". Skriistofustörf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Innflutningsfyrirtæki — 8018". Viðhuldsverk Öskum eftir verktaka eða smiðum og málur- um, til að taka að sér gluggaviðhalds- og málningarverk í fjölbýlishúsum við Háaleitis- hverfi. Upplýsingar í síma 34864. Hundfæri Vantar vanan mann á nýjan 12 tonna bát til handfæraveiða í sumar. Upplýsingar í síma 13851. Viljum rúðu nú þegur til eftirtalinna starfa: ★ Bilaviðgerðarmenn ★ Bifreiðastjóra ★ Járnsmíði ★ Menn á smurstöð. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, SELFOSSI. STÁLVER uuglýsir Viljum ráða eftirtalda starfsmenn: Járnsmiði, rafsuðumenn, menn í sandblástur, zinkhúðun og aðstoðarmenn. Vinna bæði heima og heiman. STÁLVER H/F., Funahöfða 17 (Ártúnshöfða) Símar 33270 - 30540. Opinber stofnun í miðborginni óskur uð rúðu stúlkur í eftirtalin störf: Símavörzlu og upplýsingaþjónustu. Vélritun og almenn skrifstofustörf. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 17. maí n.k. merktar: „8437". Bílavurahlutuverzlun Viljum ráða ungan og röskan mann til af- greiðslustarfa í bílavarahlutverzlun nú þegar eða seinna. Umsókn, merkt: „Framtíð — 9588“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins. Netugerðurmenn HF. HRINGNÓT Hafnarfirði vantar nú þegar nokkra netagerðarmenn. Höfum nýlega flutt í ný húsakynni. Ágæt vinnuaðstaða. Getum tekið nema í veiðarfæragerð. Upplýsingar í símum 52699 og 51688. Bluðnmuður og prófurkalesuri Blaðamaður óskast til afleysinga í sumar, einnig prófarkalesari hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Blaðastörf — 8015". SendiU Óskum að ráða sendil á vélhjóli, sem kunn- ugur er í borginni. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. maí, merkt: „Verktakar — 48". N.L.F.-búðin Týsgötu 8 vill ráða tvær vanar afgreiðslu- stúlkur og einn karlmann til afgreiðslustarfa. N.L.F.-búðin, Týsgötu 8, simi 10262. Frumtíðarvinnu Viljum ráða ungan og röskan mann til að sjá um innflutningsskjöl, verðútreikninga og fleira. Verzlunarskóla, eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Reklusemi og stundvísi krafizt. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F., Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33. Vonan matsvein vantar á M/s Surtsey VE sem er að hefja togveiðar. Upplýsingar í síma 30914. Nokkra drengi vana sveitastörfum 15—17 ára vantar enn. Áríðandi að þeir komi til starfa þegar að vor- prófum loknum. RÁÐNINGARSTOFA LANDBÚNAÐARINS, sími 19200. Atvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju vora strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F. Sölustjórn Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann til sölustjórastarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Framtíð — 8017“. Vinnu Vantar kvenfólk og karlmenn strax til vinnu. Mikil vinna framundan. Hraðfrystihúsið HEIMIR H/F., Keflavík — Smi 92-2107. Skýrsluvélavinnu Óskum að ráða mann til vinnu í rafreikn:deild félagsins. Nokkur starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og menntun leggist inn á skrifstofu vora fyrir 16. þ.m. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Skrifstoiustúlku Opinber stofnun óskar eftir að ráða ábyggi- lega stúlku til skrifstofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun og góða reiknings- og vélritunar- kunnáttu. Laun samkv. launasamningum ríkis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „88 — 8337“ fyrir 15. maí n.k. Vélvirkjar — plötusmiðir Viljum ráða nokkra vélvirkja og plötusmiði í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 15839 milli kl. 17 og 20 laugardag eða í síma 180 Seyðisfirði. Vélsmiðjan STÁL, Seyðisfirði. Atvinnu Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn nú þegar til afgreiðslustarfa í stálbyrgðastöð og við vinnslu á brotajárni. Upplýsingar hjá verkstjóra og starfsmanna- stjóra í síma 19422. SINDRASTÁL H/F., Hverfisgötu 42.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.