Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBL AÐÍE), LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1973 25 Kaffisala Heyrnar- hjálpar á sunnudaginn HEYKNARHJALP verður með kaffisölu að Hallveig-arstöðum sunnudaginn 13. maí kl. 2.30 til styrktar fyrir starfsemi síiia. Heyrnarhjálp var stofnuð 1937 og heflr starfað óslitið síðan að v'ettferðarmálum heyrnarskertra um aJlt land. Hefur félagið beitt sér fyrir söfnun fjár til ýmissa baíkjakaupa og má þar nefna full kominjn heymarmælingarklefa í Borgarsj úkrahúsið og uppsetn- ing’u segulsviðs í Þjóðleikhúsmu, sem gerir gestum með heyrnar- tæki kleift að njóta leiksýninga ekki síður en öðrum. Eibt af verkefnum félagsins um þessar mundir, er að standa straum að kostnaði við menntun ungs og efnilegs manns, til að þjáifa og aðstoða heymarskerta. “ búbb vrcr, oo ódýbt 2 i kaupmannahöfn Mikiö lækkuð vetrarsjöld. Hotei Viking býður yður ný- ■ tm tízku herl>erg:i með aðgangi að baði og herbergri með g ’ tm baði. Símar í öllum her- ■ bergrjum, fyrsta flokks veit- J ■ ingasalur, bar ogr sjónvarp. ■ 2 2 mín frá Amalienborg:, 5 S Wk mín. til Kongeia Nytorv og ■ Striksins. 2“ | HOTEL VIKING | ! Bredgade 65, 1260 Kobenhavn K m 5 Tlf. (01) 12 45 50. Telex 19590. S Sendum bækling og verð HAFNFIRÐJNCAR GOLFDUKUR Þér sparið bæði tíma og erfiði með því að kaupa GAF Vinil gólfdúk. Hann þarf ekki að bónda né skúra. Litaval, sem ekki hefur verið mögu- legt fyrr. Hanrt er breiðari en aðrir gólfdúkar, 274 sm. Fegrið heimilið á hagkvæman hátt. GAF gólfdúkurinn er lausnin. MÁLMUR Straudgötu 11—13, HafnarfmS. % ‘ Vorkappreiöar Fáks verða sunnudoginn 13. mní Kappreiðar Fáks hefjast á nýja skeiðvellinum Víðivelli sunnudag- inn 13/5 kl. 15. Milli 50 og 60 hlaupa- garpac koma fram. Þar á meðal hestar úr Borgarfirði, Rangárvalla- sýslu og Keflavík. Hvernig standa reykvísku hestarnir sig? Veðbanki starfar, sem gerir keppnina aesi- spennandi. St rætisvagnaferðir frá Hlemmi. Öll umferð bönnuð um Vatnsveituveg, nema að mótssvæð inu. Starfsmenn mæti kl. 13,30. Hest- hús Fáks í Selási lokuð kl. 15—17. GOMLU DANSARNIR I KVðLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÖNGVARAR: SIGGA MAGGÝ OG GUNiMAR PALL Miöasala kl. 5—6. Simi 21971. GðMLUDANSAKLÚBBURINN. HELLUBÍÓ Lokadansleikurinn er í kvöld ítyéj/ctn-jvc iltn HFÉUNFIN sér um fjörið á dansleiknum í kvöid. Mætir Jóna á dansleiknum? Sætaferð frá B.S.Í. kl. 9.30. Baldvin. LEIKA TIL KLUKKAN 2 I KVÖLD MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL Í9. BORÐAPANTANIR Í SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.