Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1973 ® 22*8-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTÚN 29 _ SIMI 24460 LAUGAVEGI 66 BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL CAR RENTAL BÍLALEIGA TRAUSTI ÞVERHOLT 15ATEL. 25780 LE/GAN AUÐBRÉKKU 44-46. ; " SÍMI 42600. ; FERÐABlLAR HF. Btlaleiga — sími 81260 Tveggia manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferSabíiar (m. bílstjórum). Toyota — Volvo Til sólu Toyota Cehca S. T., ár- ger3 1972, og Volvo 144 de luxe, árgerð 1972. Upplýsingar í síma 13343 eftir kl. 5 á föstu- dag og eftir kl. 1 á laugardag. STAKSTEINAR Fréttamat Þjóðviljans Hið annarleg-a fréttamat Þjóðviljaritstjóranna kom glöggt fram í blaðinu nú fyrir nokkrum dögum. Þjóðvitjan- um hafði borizt frétt frá Stokkhólmi um launamun í ▼eröldinni, þar sem fram kom að laiinamismunur er nú hvergi meiri í veröldinni en í Kína. en næst þeim í mis- munun í iaiinagreiðslum koma Sovétrikin og ríki Austur- Evrópu. Menn skyldu ætla, að blað sem kallar sig „málgagn sósíalisma, verkalýðshreyf- ingar og þjóðfrelsis hefði merkilega frétt. Frétt, sem ber með sér, að þau ríki, sem hafa iðkað sósíalisma á þegn um sínum allt upp i hálfa öld, hafa meiri launaójöfnun en nokkur ríki önnur. Ailt tal um, að komniúnismi komi á jöfnuði launa er helbert bull, en málgagn sósialismans á ís landi reynir anðvitað að fela þessa staðreynd. Hér á eftir fer fréttin, sem Þjóðviijanum fannst ástæða til að fela i eindálki úti i homi í blaði sínu. Stokkhólmi 1./5. — Mesti laiinamunur veraldarinnar er nú i Kina, og ákvæðisvinna er algengiist i Sovétríkjiinum, að þvi er greinir í skýrslnm sem sænska atvinnurekenda- sambandið hefur látið taka saman. Hins vegar er launa- jöfnuður mestur í Sviþjóð. Lannamumir i störfum er talinn 160—300 prósent i Kína, 100 H1 200 prósent í Sovétríkj nniim, 75—200 prósent í Aust ur-Evrópu, 50—200 prósent i Bandarikjtinum, 40—100 pró sent í Vestnr-Þýzkalandi og 10—60 prósent í Svíþjóð. I iðnaði er ákvæðisvinna að 80 hundraðshlutiim í Sovét- ríkjiinum, 75 í Portúgal, 60 i Ungverjalandi og Svíþjóð, 50 í Vestur-Þýzkalandi, Sviss og Austurríki og að 30 hundraðs hliitum í iðnaði í Bandaríkjun um. 1 Kína þekldst engin á- kvæðisvinna. Hætt er við, að þessar töi ur um launajöfnuð segt ekki alla sögu uin tekjnjöfnnð i þjóðfélaginu, þar sem í auð- valdslöndiinum eru atkvæða- miklir hópar sem ekki taka tekjur í gegnum launakerfi heldur með öðrum hætti, svo sem við úthlutun gróða.“ — (Frétt i Þjóðviljanum, 5. 5. 1973). Vonbrigði Stjórnarblöðin geta nú vart á heilum sér tekið, vegna þess hversu styrkur Sjálfstæðis- flokkurinn kemur út úr síð- asta landsfundi flokksins, sem lauk fyrir nokkru. Á fundin- um kom frani mikill samhug- ur, um að vinna sjálfstæðis- stefnnnni vel og þá auðvitað um leið veita þeirri óheilla ríkisstjórn, sem nú situr, ákveðna og einarð- lega stjórnarandstöðu. Sjálf- stæðisfiokkurinn er einhnga, og hann er baráttuglaður. — Stjórnarflokkarnir eru hins vegar sjálfnm sér sundur- þykkir. Framsóknarflokkur- inn logar í illindum og senda framsóknarmenn nú hverjum öðrum tóninn yfir heljar djúpa gjá kynslóðabilsins í flokknum. Ungir Alþýðubanda lagSmenn brigzla forystu- mönnum sínum um svik við sósíalismann, og að þeir séu orðnir „samdauna hinu borg araiega auðvaldi“. Allir vita um hin hryggilegu örlög sam einingarmannanna í Sanfein- ingarflokki allra vinstri manna, Samtökum frjáls- lyndra. Þeir tvístrast nú út um hvippinn og hvappinn og eru í óða önn að samein-angr ast hvur frá öðrum. Og svo Ijótt er ástandið, að þeir geta varla lengur komið sét sam- an uni ráðherraefni. Samstilltiir Sjálfstæðis- fiokkur verður þessum sund urlausu siindurþykkjumönn- um öllum erfiður viðureignar á næstunni. iiiirt BKIDGEFÉLAG KVENNA Eftir 3 umferðir í para- keppni félagsins eru eftirtal- in pör efst: stig Gunnþórunn Erlingsdóttir Þórarinn Sigþórsson 5S1 Vigdís Guðjónsdóttir Gunnar Guðjónsson 558 Kristín Þórðardóttir Jón Pálsson 551 Júliana Isebarn Ingólfur Isebarn 547 Rósa Þorsteinsdóttir Kristján Kristjánss. 546 Sigríður Pálsdóttir Jóhann Jóhannsson 546 Þorgerður Þórarinsdóttir Steinþór Ásgeirsson 538 Halla Bergþórsdóttir Jón Arason 538 Viktoria Ketilsdóttir Páll Dungal 533 Kristjana Steingrimsdóttir Guðjón Tómasson 531 Sigriður Ingibergsdóttir Jóhann Guðlaugsson 531 Helga Bachmann Kristján Jónasson 529 Meðalskor: 495 stig. Fjórða og næstsíðasta um- ferðin í keppni þessari verð- ur spiluð mánudaginn 14. maí í Domus Medica og hefst kl. 8 e.h. stundvíslega. * * * Fundur var haldinn í stjórn Bridgesambands Is- lands miðvikudaginn 2. maí 1973 í Domus Medica. 1. Dregið i riðla undanúr- slita Islandsmótsins í sveita- keppni. I. riðill: Sveit nr. 1. Reykjanes 3 Óli M. Andreasson, Kópav. Sveit nr. 2. Vestm.eyjar 2 Gunnar Kristinsson. Sveit nr. 3 Vesturland 1 Þórður Elíasson, Akranesi. Sveit nr. 4 Reykjavík 4 Ingimundur Ámason. II. riðill Sveit nr. 1. Vesturland 2 Halldór Sigurbjörnss, Akran. Sveit nr. 2. Reykjavík 2 Páll Hjaltason. Sveit nr. 3 Vestfirðir 1 Einar V. Kristjánsson, Isaf. Sveit nr. 4 Vestm.eyjar 1 Jón Hauksson. III. riðill: Sveit nr. 1. Vesturland 3 Guðmundur Bjarnas., Akran. Sveit nr. 2 Norðurland 3 Bogi Sigurbjörnsson, Sigluf. Sveit nr. 3 Reykjavík 3 Jón Arason. Sveit nr. 4 Reykjanes 4 Ármann J, Lárusson, Kópav. IV. riðill: Sveit nr. 1 Vesturland 4 Oliver Kristófersson, Akran. Sveit nr. 2 Norðurland 2 Sigurbjörn Bjarnason, Akure Sveit nr. 3 Reykjavík 1 Hjalti Eiíasson. Sveit nr. 4 Suðurland 1 Höskuldur Sigurgeirsson Self V. riðill: Sveit nr. 1 Austurland 1 Guðmundur Magnúss., Egilsst Sveit nr. 2 Vesturland 5 Guðjón Karlsson, Borgamesi Sveit nr. 3 Reykjanes 1 Sævar Magnússon, Hafnarf. Sveit nr. 4 Suðurland 2 Kristmann Guðmundss. Selí. VI. riðill: Sveit nr. 1 Norðurland 1 Alfreð Pálsson, Akureyri Sveit nr. 2 Reykjavlk 5 Öm Arnþórsson. Sveit nr. 3 Reykjanes 2 Skúli Thorarensen, Keflav. Sveit nr. 4 Suðurland 3 Axel Magnússon, Hveragerði. 2. Fyrirliði landsliðsins upplýsti að landsliðið gæti ekki farið á Norðurlandamót- ið, þar sem meðlimir þess treystu sér ekki af fjárhags ástæðum til að fara 2 utan- ferðir á.sama árinu, en þeir munu fara á Evrópumeistara mótið í Belgíu í september. Jafnframt uppiýsti Alfred að hann hefði valíð 4 spilara I staðinn til þess að spila á Norðurlandamótinu, en þeir eru: Benedikt Jóha'nnsson, Jó hann Jónsson, Hannes Jóns- son og Þórir Leifsson. 3. Samþykkt var að kjósé framkvæmdastjórri fýrir ís- landsmótið. Kosnir voru Rík harður Steinbergsson, Hann es Jónsson og Tryggvi Gísla- son. Keppnisstjóri verður Guðmundur Kr. Sigurðgson. Dómnefnd er dómstóll B.S.l. A. G. R. FERMINGAR Ferming í Garðtiprestakalli á Akranesi Séra Jón M. Guðjónsson. 13. maí kl. 10.30 f.h. STÚLKUB: Ingibjörg Skúladóttir, Stillholti 8 Jenný Una Sveinsdóttir, Vogabraut 34 Jónína Dröfn Pálsdóttir, Vallholti 13 Júlíana Jónsdóttir, Suðurgötu 102 Liija Sesselja Ólafsdóttir, Hjarðarholti 5 Linda Björk Svansdóttir, Geirdal, Bjarkargmnd 28 Margrét Bertha Arnfinnsdóttir, Vesturgötu 157 Margrét Sólveig Sigurðardóttir Deildartúni 2 Matthildur Elín Björnsdóttir, Stekkjarhoiti 3 Ólína Sigþóra Björnsdóttir, Vallholti 17 Ólöf Kristín Guðnadóttir, Brekkubraut 18 Salvör Guðmundsdóttir, Suðurgötu 64 Sigrún Halldórsdóttir, Kirkjubraut 14 DRENGIR: Guðfinnur Jón Birgsson, Brekkubraut 31 Hálfdán Kristjánsson, Esjubraut 20 Jakob Sigurðsson, Merkigerði 4 Jóhann Áskelsson, Kirkjubraut 15 Jóhann Þór Sigurðsson, Bjarkargrund 24 Karl Friðrik Thormundsson Thomsen, Vitateigi 5 Karl Sigurgeirsson, Kirkjubraut 44 Karl Þorvaldur Jónsson, Skagabraut 28 Ómar Örn Ragnarsson, Vesturgötu 156 Óskar Þórðarson, Vitateigi 2 Smári Hrafn Jónsson, Háteigi 3 Stefán Garðar Óskarsson, Garðabraut 37 Sveinn Þorkelsson, Jaðarsbraut 27 13. maí kl. 2. STÚLKUR: Ásta María Einarsdóttir, Sunnubraut 22 Rut Bragadóttir, Garðabraut 18 Sigríður Hallgrímsdóttir, Krókatúni 8 Sigríður Ragnhildur Valsdóttir, ValLholti 9 Sigurborg Bima Sólmundardóttir, Vogabraut 38 Sigurveig Runólfsdóttir, Krókatúni 9 Unnur Guðmundsdóttir, Sunnubraut11 Valdís Þóra Valdimarsdóttir, Vesturgötu 89 Þorgerður Hanna Hannesdótttr, Höfðabraut 16 Þóra Jósefsdóttir, Kirkjubraut 2 DRENGIR: Gretar Kristinsson, Suðurgötu 110 Hallfreður Óttar Simonarson, Vallholti 19 Ingimar Garðarsson, Vitateigi 5 Jón Helgi Guðmundsson, Suðurgötu 102B Pétur Sævarsson, Vesturgötu 163 Sigurbjörn Rúnar Kristjánsson, Presthúsabraut 36 Sævar Sigurðsson, Vesturgötu 134 Torfi Gumundsson, Esjubraut 13 Tómas Rúnar Andrésson, Stillholti 5 Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.