Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 Eva Remens frá Svíþjóð. ,,Hér erum við og skulum" Eva Remens borgarfulltrúi frá Stokkhólmi sagði: „Við höf um öll orðið fyriir miklum Framhald á bls. 31 „Við munum fylgjast með uppbygging- unni4< Egon Weidekamp forsetl borgarstjórnar Kaupmanna- hafnar sagði: „Þetita er merki- leg reynslia sem maður hefur orðiið fyrir með helmsókniinini hinigað og hún sýnir martni fram á að í slikum stór-málium getur maður ekki upplifað þetta í gegnum sjónvarp eða aðra fjökniðla. Maður verður að koma á staðiiinin ti4 þess að Birgir Isieifur Gunnarsson borgarstjóri kemur ásamt Nordengen frá Osló, út úr einu húsi sem grafið hefur verið niður á i Eyjum. „Hér erum við og skulum" sagði fáninn okkur. fylgzt með borgarfulltrúum Norðurlanda til Vestmannaeyja FULLTRÚAR á höfuðborga- ráðstefnu Norðurlanda fóru tii Vestmannaeyja í gær í boði Reykjavíkur og taldi hópurinn alls milii 80 og 90 manns. Fréttamaður Morgunbiaðsins fylgdist með jx'im og ræddi við nokkra fulltrúana um ferð þeirra tii Eyja. Höfðu margir á orði að ferð þeirra til Eyja væri stórfenglegasti viðburður í Iifi þeirra og var auðheyrt á fólkinu að þaó varð fyrir mikl- um áhrifum af heimsókninni á gossvæðið þar sem maðurinn berst af mætti gegn náttúruöfl- unum og „horfir fram á sigur“, eins og einn danski fuiltrúinn orðaöi það. Allir fulltrúarnir fóru upp á nýja hraunið fyrir norðan gíg- inn, en gos var mjög iítið. Þötti mönnum ógnþrtingið að standa uppi á nýju landi og vita að á meira en hundrað metra dýpi undir fótum stóðu hús í þyrp- ingum fyrir nokkrum mánuð- um. Þá var farið með hraunkant- inum bæjarmegin og niður að höfn og að síðustu var farið í Náttúrugripasafnið þar sem lif- andi fiskasafnið var skoðað, en starfsmenn slökkviliðsstöðvar- innar hafa verið natnir við að haida safninu í eðlilegu horfi í samráði við Friðrik Jesson safn vörð. Við spurðum nokkra fulltrú- ana um hvað þeim fyndist um ferðina tii Eyja: Signi Marie Stroy Ryndal frá Noregi „Karlmannleg vinnubrögö44 Signi Marie Stroy Ryndal, borgarfulltrúi frá Osló sagði: „Það hefur verið sitórkostiieg upplLfun að koma himgað og ég sé að ég hef ekki getað gert mér í hugarlund hve ástandiið hér er miagnað og samt sem áður hafði ég ekki talið mögu- legt að unnt væri að hreinsa bæinn og byggja hainn upp eins og auðséð er að gert verður með þeim kai'lmannilegu og ákveðnu vinnubrögðium sem maður sér hér í því efná.“ þannig að möguieiikar yrðu á sMkri ferð. Hún var því ákveð- itn á föstudagsmorgu n, en það umræðuefni, sem þá var á dag- skrá, flutt yfir á fimmtudag- inn. Það er ánægju.legt að sjá hve stórfenglegt fuilHtrúunum þykir að hafa komið hingað og þeim finnst að þeirra gjafir hafi ekki verið gefnar t'O einiskis." Egon Weidekamp finna aiila þá tiiifimningu sem þetta mál kallar á. Það er ann- ars óskiljanlegt að fólki skuli vera gefinin kraftur til að ganga í gegnum siíkar hörm- ungar. Mynd er aðeims mynd, en sjón er sögu ríkari. Ástand- ið hér er óviðjafnanlegt, en þó að við höfum ekki hugmynda- flug Islend'inga skiijum við að uppbygging þessa bæjar er ákaflega spenmaindii og raunar það sem við bíðum eftir að verði gert. Vestmannaeyjar eru orðnar heimsstaður, sem alMr sem þekkja ísland munu fylgj- ast með hvemig vegnar." „Mikill áhugi fyrir Vestmannaeyjaferð44 Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri Reykjavikur, sagði að það hefði orðið ljóst strax í upphafi höfuðborgaráðstefn- Unniar að útlendu gestirnir höfðu mikin áhuga á því að komast til Vestmannaeyja. „Við vissuim,“ sagði Birgir Is- leifur, „að margir þeir fuiilitrú- ar, sem voru á ráðstefnunni höfðu lagt milkið af mörkum tii Vesrtmamnaeyjasöfnumar og sveita<rstjómimar höfðu sýnt því mál'i milkimn áhuga, sbr. t.d. núna höfðinglega gjöf Kaup- mannaihafnar til Vestmanna- eyja. Það var því ákveðið að breyta dagskrá ráðstefnunnar Birgir Ísleifnr Gnnnarsson borgarstjóri. „Þar liggur mikiö á bak við44 •lan Mulier frá Osló átti eliki mörg orð þar sem hann stóð uppi á hrauninn yfir hluta Eyjabyggðar: „Það er svo u,nd- arlegt að koma hingað og finna og skilja hvemig ástamd- ið hefur verið og þetta magn •lan Muller frá Osló af nýju landii. Þessi heimsókn er áhriifiamesti atburðurinn í mínu Mfi, en ég tirúi á kraft Is- lendinga og villija. Maður verð- u-r feiminn að heyra orðið upp- bygging, en þar liggur miikið á bak við. Miklu meira en orð fá lýst.“ „Aö fá í sig það stolt44 Albert Nordengen borgar- fulltrúi í Osló sagði: „Það hef- hefur verið sitórkœitflieg uppiif- un að komia hingað og maður stendur í rauiniinni orðiaus. Þetta hefur verið mjög merki- legur atburður fyrir mig og ég tel að ég hafi haft mjög gott af því að koma hingað. Það er líka spennandi að fá i sig það stolt sem maður finnur hjá Albert Nordengen frá Noregi því fólki sem starfar hér, þessi íslenzki kraftur er magnaður, og nú trúi ég að fólkið á eftir að byggja þennan stað upp. Norðurlönd'n m,u:nu fylgjast vel með þessu máli, þetta er spennandi og ég vona að Eyja- fólkiið fái góða heimikomu og geti áður en liangt um Mður komið sinu sérkenniiliega sam- félagi í gang, samféiagi, sem ég hef heyrt mikið um.“ „Hin moderne Pompei44 A. Wassard, einn af borgar- stjórum Kanpmannahafnar sagði: „Það er stórkostlegí að koma hingað í hina „moderne" Pompei og hugsa til þess hve hræðiiegt það hefur verið að A. Wassard frá Danmörku sjá hraundð ryðjiaist yfir húsin. En hús, sem er horfið, er horf- ið og það má byggja ný hús. Það er speninandii að koma öHu í gang aftur ög mín ósk er sú að það komist fljótt í gang. Ég hef þá trú að fólkið vilj.i fara aftur til síns heima og sjá byggðina rísa á ný. Það er Mka aðdáunarvert að sjá hvað menn eru ákveðmir í því að byggja hér upp. Við eru.m hJuti af þessu fól'ki og stöndum með því og þess glieði verður okkar gleði eiins og þess sorg hefir orðið okkar sorg. Það var líka stórkostlegt að koma í Fiskasaifnið og sjá and- stæðuma við yfirgefin hús, Mfið, hreyfinguna." Leskinen frá Finnlandi. „Ánægjuleg dvöl hér á landi44 Leskinen borgarstjóri sjúkra húsmála í Heisinki: „Þetta lít- ur miiktu verr út en ég hafðí hugsað mér þó að maður hafi séð þetta í sjónvarpinu í Finn- landi og á myndum. Það er allt annað að koma á staðinn og það hefur verið ákaflega áhrifamikið, en maður trúir á dugnað íslendinganna. Annars hefur dvölin hér á landi verið ákaflega ánægjuleg og Reykja vík er mjög fögur og hrein borg.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.