Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1973
7
Bridge
Hér fer á eflir spil frá leikn-
rim miili Póllands og Hollands í
Evrópumótinu 1371.
Norðntr
S: Á-8-7 5-2
H: 3
T: Á-10-5-3
L:
Veslnr
S: K-10 9-6-3
H: G-7-6-5
D-G-9
Aiistor
S: G
H: Á K-D10 94
T: G-7-2 T: K-94
L: K L: 63-2
Suður
S: D-4
H: 8-2
T: D 8 6
L: Á-10-8-7- 5 4
Við annað borðið sátu póisku
spilararnir A-—V og sögðu 4
hjörtu. Otspil vár spaði og þar
rn-eð vannst spilið. Komi tiguil
út þá tapasf spiiið, þvi N—S
fá 2 slagi á tígul, einn á spaða
og einn á lauf. Með spaða-út-
spiiicrru verður spaða kóngur góð
ur og þannig losnar sagnhafi við
tígul heima.
Við hitt borðið sátu pól-sku
spilararnir N—S og þar gengu
sagnir þannig:
N. A. S. V.
P. lhj. 2 1. 2 hj
3 sp. 4 hj. 4 sp. D.
P. P. P.
Hér var um að ræða mjög
djarfa og óvenjulega íótrnar-
sögn, enda var árangurinn eft-
ir því.
Austur iét út hjarta drottn-
ingu, siðan hjarta kóng, sagn-
hafi gaf tigul í heima og nú lét
oustur iaufa 3. Sagnhafi lét lágf
úr borði, vestur fékk siaginn á
kónginn, lét tigul, sagnhafi iét
tigul 5 heima, austur drap með
kóngi og iét hjarta. Sagnhafi
tirompaði heima, iét út spaða 5,
austur lét gosann, drottningin
var lfitin úr borði og vestur
drap með kóngi. Vestur iét út
tígul, sagnhafi drap í borði, iét
út spaða, drap heima með ási,
lét út iauf og vestur tirompaði.
Vestur tók nú trompin af sagn-
bafa með þvi að iáta út spaða
10 og 9, lét síðan út hjarta og
austur fékk afganginn. Sagn
hafi fékk aðeins 3 sQagi, s-piláð
varð 7 niður og hoilenzka sveit
in íé'kk 1300 íyrir.
NÝIR
BORGARAR
DAGBÓK
BARAAWA..
Biðillinn hennar
Betu Soffíu
Eftir Elsu Beskov
Og frænka mín ldnkaði kolli og mér sýndist henni
lét-ta mikið. Hún var heldur aldrei hlymnt þessum
ráðahag.
Svo fór að Beta Soffía giftist Friðxiki sínnm og það
va-r ekki fyrr en vi-ð brúðkaiup þeirra, sex árum síðar,
sem við þorðum að segja prestinum og frænku minni
alla söguna um það hvernig við, Karl Hinrik hefðum
tekið á móti biðlinum frá Espihóli. Og þá hló prestur-
inn að öllu saman.
SÖGULOK
ÆVINTÝRIÐ UM
KVÖLDROÐANN
Eftir Eivind Kolstad
KVÖLD nokkurt, þegar ég sait uppi á ásnum og var að
dást að rauðu skýjunum, sem sjást svo oft á himnin-
um við sólsetur á sumrin þegar gott er veður, kom und-
arlegur gamall maðtrr til mín.
„Já,“ sagði hann, „finnst þér ekki falfeg þessi rauð-
leitu ský á himninum?“ Hanm settist við hiiðóna á mér
og við horfðum saman á fagurt sólariagið.
„Nú skal ég segja þér ævintýrið um kvöldroðann,"
hélt hann áfram. „Faðir minn sagði mér það, en ekki
veit ég hvaðan hann hafði það.“ Og svo sagði hann mér
ævintýrið og ég skal’reyna að hafa það eftir.
„Einu sinni,“ sa.gði gamli maðurinn, „var iítiil sólar-
geisli í giftinigarhugleiðjnigum, því aJlt í einu hafði
gripið hann mikil löngun til að eignast maka. En um
margt var að velja, því úti í náttúrunni er svo margt
FRflMWíLÐSSflSflN
fallegt. Fyrst nam hann staðar við stóran, rauðan val-
múa, sem roðnaði ennþá meira þegar sóiargeisHnn
kyssti hann. En sóiargeisiinn sá brátt að vaimúinn yrði
aldrei góður félagi, því fjöldi aðdáenda var stöðugt
á sveimi í kring um hann. Ramdaflugur, býflugur og
fiðriidi kepptust um að kyssa hamn og sóia.rgeisiinn sá
að erfitt mundi að treysta valmúanum úr því hann var
svona reikull í ráði. Geislinn hélt því förinni áfram og
alls staðar þar sem hann kom, varð bjart og yndis-
legt. Birkitrén teygðu úr sér og tylltu sér á tá til þess
að láta geislann strjúkast um sig og söngfuglarnir flugu
á milli trjágreinanna til að njóta ylsins frá sóiargeisl-
anum.
En sólargeislinn hafði enga eirð á sér þann daginn
og flögraði til og frá. Loks gafst hann upp á því að
finma sér maka, heidur ætlaði hann að reyna að finna
sér trúam og dyggan vin. Hann nam smöggvast staðar
hjá litlum regndropa sem hafði orðið eftir á laufblaði
eftir rigninguna um nóttina. Nei, ekki gat hann eign-
ast regndropann fyrir vin, því þegar sólargeislinn hafði
kysst hann nokkrum sinnum, þá hvarf hann og varð að
engu. Það var víst heldur enginn hægðarleikur að finna
tryggan vin.
Sólargeislinn skein glatt innan um laufgreinar
trjánma og hélt ferðinni áfram. Brátt rakst hann á ákaf-
lega fagurt fiðrildi. Fiðrildið flögraði í sólskininu og
sólargeislinn spurða hvort þau gætu ekki orðið vinir að
eilífu.
„Jú, jú, en þá máttu aldrei yfirgefa mig,“ sa.gði
fiðrildið fullt sjálfselsku. „Þú verður að vera hjá mér
alltaf og þú mátt ekki fara nema þangað sem ég flýg.“
Þá stundi sólargeishnn þungan.
„Því miður, kæra fiðrildi,“ sagði hanm, „því á kvöld-
in hverf ég til himinsins og á daginn þarf ég ýmsu að
sinna. Það eru svo margir sem þarfnast mín, kornið á
akrinum, mennimir, blómin já, allt sem lifir á jörð-
inmi þarfnast mín.
Þá gretti fiðrildið sig og sagði að slíkan vin kærði
það sig ekki um. Ef einhver vildi vera vinur þess, þá
yrði hann að vera hjá sér alltaf. Að svo mæltu flaug
það af stað og settist á fagra rós og fiðrildið hvíslaði að
Á Fæðinga.rheiimillíniii við lliríks-
g’ötni ffædlclist:
Lilju Jónasdóttur og Steíáni
Halildórssyni, blaðamanni hjá
Morgunblaðinu, dóttir, þann
10.5. kl. 16.25. Hún vó 3480 g og
anældist 50 sm.
FERMINGAR
Ferming i HjaJliatórkjiui i Öiffiuisi,
13. maí tó. 2.
Stúlíkur: DJiisabet Amina Inigi-
imundardóttir, A-'götu 18, Þorláks
Ihöín Katrin Guðmadóttir, A-
igötu 12, Þoerlákishöfln, Sigrún
Þomsteiinsdót t ir, Mgötiu 7 og
Unmwr Vikar, HjaiJa ÖMusi.
Diwi-gir: Gisisur Ba'Jdurs'Som,
A-igötiu 6, Þoriákshöfin, Gurnmar
Þór Hjaltason, Bjamnastöðuim,
öfl'iruisð, Jón Gmmmarssom, Grims-
iæk, Ólafur Stefám Sigurjónisisom,
C-götu 15, Þoriiákslhöfn.
— Enn einu sinni soffamdli.
— Ég fæ ekW séð hvers
vegna þú þarft svona mikla
hvild.
— Ég þarff heilmikla hvíld,
fari svo að morgundagurinn
verði góðffir dagiur.
— Það verður hann sennl-
lega ekki, en fari svo er ég
vel undir hann búinn.