Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1973 31 Kaffisala Styrktar- félags Landakots Styrktarfélag' Lamla kotsspítala efnir til kaffisölu á morgun kl. 2—5 síð- degis til fjáröflunar fyr- ir starfsemi sína. Verður kaffi framreitt á þrem- ur efstu liæðum sjúkrahúss- ins og sjá þar um veitingar meðlimir félagsins, sem eru starfsfólk Landa- kotsspitala og eiginkonur læknanna, sem þar starfa. Fé/lag þe<tt!a hefur starfað í þrjú ár og s.i. éir varið þeim fjármunum, sem það hefur afl að, til barnadei'ldarinnar; m.a. keypt þangað súrefnis- rúm og látið innrétta leik- tækjastofu fyrir bömin. Súr efnisrúmið er þanniig útbúið, að í því má flytja fárveik börn milli staða, meðal ann- ars senda það í sjúkraflug- vélum eftir börnum úti á iandi, því það er bæði hægt að nota í flugvélum og bif- reiðum. Sérstök stofa hefur verið a'tluð til leikja á bamadeild sjúkrahússins og leikföng hef ur Kiwanisklúbbu rinn Katla gefið deildinni, en skort hef- ur húsgögn og hirzlur fyrir leikfönigin. Nú hefur styrkt- arfélagið bætt þar úr og lát- ið setja í stofuna stóla og borð, leikfangakassa á hjól- um og skápa- og hillusam- stæðu. Innréttinguna teikn- aði Finnur Fróðason, innan- hússarkitekt. Á barnadeild Landakots- spítala eru að jafnaði 27 sjúkrarúm en fleirum bætt við eftir þörfum, þegar spí- talinn hefúr vakt. Helmimg- ur barnanna getur haft fóta- vist að einhverju leyti a.m.k. og nota þau nú óspart leik- tækjastofuna. í>á eru bömin stundum látin borða þar, þvi það er hentugra fyrir þau en að borða í rúmunum. Föndur- keninari, Kristin Jakobsdóbt- ir, starfar í leiktækjastof- unni á dagimn ki. 8—15.30. Stjórn Styrktarfétags Landakots skipa nú: Kristin Benjamímsdóttir, formaður, Hulda Snæbjörnsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir og Kristín Sverr- isdóttir. Bryndis .Tónsdóttir yfirhjúkrunarkona í barnadeild Landakotsspit ala ásaint nokkrum sjúklinga sinni i leikstofunni. Nýjar reglur um ferða- kostnaðargreiðslur Aagot Lindebrække og Per Remfeldt, sem bæði eiga sæti í sýn ingarráði „Vestlandutstillingen", við mynd Remfeldts. Myndlist frá V-Nor- egi í Norræna húsinu I DAG verðuir opmuð í Nomena h úsi nu „ Vestlandu tst ilH ingen “, sem e<r sýmiing á myndl'ist frá Vestiuir-Noreg'. ,, Vestl ar.d utstill- imgen“ er faramdsýnimg, sem hefiur um árab 'l veirið voiboði i mymdliistar lífi Vestu -Norags, en i ár var sýmingin fyrst opnuð í Ha[uigia®undi. Þaðan var far'.ð með sýninguna til Stavanin'uris, Björgvinjar, Álasunds og loks til Reykjavikur. Um 90 Kstamic'mn eiga ve'ik sín á sýnimgummi að þaasu simnl, en alls barst dómmefnd sýningar- inmair 741 listaveTk. Af þeim voru valin til sýningar 144 verk, ein hér hefur e'mung's reynzt unnt að koma fyrir tll sýningar 114 verkum. Þar af eru 12 högg myndir, 33 máliverk, 3 lágmynd- ir, 4 teppi og 62 grafifcmyndir. Sá háttur hefur venið hafður á, að bjóða einium úisitaiimnin' að vera sérstakur ,,gestur“ sýn'ng- arinnar. Að þesisu sinni er það Kaare Espolin Johmson, sem er mikilis virtuir Hstaimaóur í Nor- egi, en hiann er af ísiienzkiuim æt tium. Meðal annamra vemka hans á sýmiingumni eru grafík- mymdir, sem eru tiil söliu. Þesis má geta að Jóhannes S. Kjarval var eimu simmi ,,gestur“ sýnimga rininar. Hingað er ,,Vestliandiutstiiling- en“ koimin á vegum Fólags Is- lenzkra myndl'istanmainna og Norræna hússins, en í sýning- ameifnd eiga sæti Svavar Gnðina son, Hringur Jóhammesson, Bragi Ásgelisson, Einar Þor'.iáiks son, Guiðimu'mdur Beimediktsison, S'igurjón Ólafsson, Magmús Á. Árnason og Leifur Breiðfjörð, sem er formaðiur nefimdarinnar. Sýniingin varður opin til 28. þessa mánaðar, frá kliukkam 2— 22 a’ila daga, mema í dag, þegar sýnimgin verður opnuð klukkan 17. — Tillögur Frambiild af bls. 32 geir sagði, að Ijóst væri, að trygg ingafélögin yrðu að fá tekjurnar til að mæta tjónunum og ef þær ekki fengjust, þá hefði hann ekki trú á að félögin myndu halda þeim tryggingum lengi á- fram. En hann kvaðst heldur ekki hafa trú á að menn yrðu neitt ánægöari með að greiða halla af ríkisreknu tryggingafé- lagi með sköttum sínum. NÝLEGA hafa verið birtar nýj- ar reglur um greiðslu kostnað- ar vegna ferðalaga á vegum rík- isins. Gilda reglur þessar imi greiðslu ferðakostnaðar ríkis- starfsmanna og annarra, sem ferðast innanlands eða utan á vegum ríkisstofnana og ríkisfyr irtækja. Samkvæmt þessum reglum skulu fargjöld á ferðalögum inn anlands greiðast eftir reikningi, og ríkisstarfsmenn skulu fá endurgreiddan fæðis- og gisti- kostnað á ferðalögum innan- lands með daigpeningum. Dag- penimgar á ferðalögum innan- larnds greiðast með þrenns kon- ar hætti: 140 krónur til kaupa á gistingu og fæði í sólarhrimg, 700 krómur til toaupa á fæði i heiían dag án gistimgar, minnst 10 tfimá ferðalag og 350 krónur ti'l kaupa á fæði í hálfan dag án gistimgar, mimnst 6 tíma ferðalag. Fargjöld á ferðalögum erlend is skulu éinnig greiðast eftir reikningi, enda fylgi ávallt far- seðlar. Annar ferðakostnaður en — í Eyjum Framh. af bls. 10 áhrifum af að koma himgað og þetta er atburður sem ég mun aldrei í lífimu gleyma. Það er erfitt að hugsa sér þau áhrif, sem mál eins og Eyjagosið get- ur 'haft, en 200 þús. mamna þjóð sem lifir sl'íkan atburð hlýtur að eiga mi'kinn innri kraft ef hún hefur allt i því máli eins og vera ber. Maður er aldeilis agndofa yfir að sjá 'aflit þefcta svarfca öskulag, svo lamandi, en svo rauk skapið og bjartsýnin aftur upp við að sjá islenzka fánann við hún á tveimur stöð- um í bænum. „Hér erum við og skuium,“ sagði fáninn okkur. Fyrir okkur virtust þessi vandamál öleysanleg, en ég held að íslendimgar geti lifað af um- fram annað fólk. Þið lifið allt af. Þessi ferð er stærsta upp- lifun í mimu lífi, ekki bara það að sjá stöðuna í gosimu, jörð yfir byggð, heldur einnig og kannski fremur að sjá að þið mumuð ekki gefast upp. Eftir þessa ferð höfum við séð hvað við höfum gert lítið til hjá'lp- ar.“ . fargjöld greiðist með dagpening um, og er um þrjá flokka að ræða. í dagpenimga I. skai greiða £17 í Evrópu og $50 í Banda- rikjumum en þá dagpenimga skal greiða rikissfcarfsmönmum, sem taka laun samkvæmt launaflokki B-1 eða hærri. Dagpeningar II. eru £15 í Evrópu og $50 í Amer- íku en þá skal greiða ríkisstarfs mönnum, sem taka laun sam- kvæmt 24.—28. la'unaflokki. Dag peningar III. eru £13 í Evrópu pg $40 í Ameriku, og skal greiða öðrum rikisstarfsmönnum. Ráðherrar fá hims vegar far- gjöld og gistingu greidda ogauk þess £ 18 í dagpenimga. Ekið á kyrr- stæða bifreið AÐFARARNÓTT föstudags var ekið á dökkgræna Fiat-bifireiö, sem stóð við báru j árnsgi róim'g- uma vestan við VeitingaJhúsið að LækjaiT'teigi 2, og vinstri hllið heirunar skeimmd. Þ»eiir, sem kyimmu að gefca gefið upplýsiimg- ar uim ákeyrsi’.'u þessa, eru beðn- ít að l’áta raininsóikn arliögregliuma vita. — Pentagon Frainhnld af bls. 1 verið slik, að útilokað væri áð tfygigja réttlátan og óhlut- diræga.n úrskurð kviðdóms í- rraáílinu. Yfirlýsimgu dómarans var tekið með miklum fagnaðar-' látum af sakborn'mguim óg lögfræðH&gum aðstoðarmömn um þeirra. Réttarhöldin-1 máli þeirra féiága hafa staðið yfir í tæpa fjóra rmárauði. — Watergate Framhald af bls. 1 ekki viljað um annað tala en Watergate og fréttamenn hefðu hlegið, þegar bandarísku þimg- mennirnir héldu því fram, að W ater ga temálið mundi ekld koma 1 veg fyrir, að Nixon for, seti femgi öflugt frumvarp um viðskiptamálin samþykkt á þingi. Yfirheyrslum var haldið áfram I Watergatemálinu í daig, m.a. var Patrick Gray, sem Nix- on hafði sett yfir FBI-alríkis- lögregluna, yfirheyrður og fréttamenn telja, að búast megi við ákærum á hendur íjölda manna á næstunni. Ýmislegt fleira hefur komið fram um vitnisburð James W. McCords, meðal annars á hann að hafa sagt eftir Gordon Liddy, sem dæmdur var í vetur fyrir Water- gateimnbrotið, að John MitcheM fyrrum dómsmálaráðherra hafi fengið í hendur samtöl, sem tek in voru upp með símahlerunum. Þá hafi þeir John W. Dean og Mitcheli samþykkt að greiða 250.000 doflara tii að standa straum af njósnum og þeir, sem önnuðust þær, hafi getað feng- ið 100.000 dollara ti'l viðbótar, ef á þyrfti að halda. FROTTÉ-EFNI í ÚRVALI mynstruð og einlit í 5 litum, frá kr. 166,- Handklæði í úrvali, frá kr. 92,- Þvottapokar, frá kr. 29,- Glasaþurrkur, mynstraðar, frá kr. 96,- Eldhúsdúkar, frá kr. 216,- Sængurveraléreft í mörgum mynstrum, frá kr. 116,- VERZLUNIN MANCHESTER SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.